Lesbók Morgunblaðsins - 23.08.1964, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 23.08.1964, Blaðsíða 15
rtKWAf ASA- Uft ÍTUÍtUlWllAfc TCt**'- HAÍ. QuDt-tW. I>6rr dvaldisk þar ot nóttina, en í óttu fyrir dag stóð hann upp ok klæddi sik, tók hamarinn Mjöllni ok brá upp ok vígói hafrstökurnar. Stóðu þá upp hafrarnir, ok var þá annarr haltr eptra fæti. I>at fann Þórr ok taldi at búandinn eða hans hjú myndi eigri skynsamliga hafa farit meö beinum hafrsins. Kennir hann at brotinn var lærleggurinn. Eigi þarf langt frá því at segja; vita megu þat allir. hversu hræddr búandinn mundi vera, er hann sá, at I»órr lét síga brýnnar ofan fyrir augun. En þat er hann sá augnanna, þá hugöisk hann falla mundu fyrir sjónum hans einum saman. Hann herði hendurnar at hamarskaptinu, svá at hvítnúöu knúarnir. en búandinn gerði sem ván var, ok ölt hjúnin kölluðu ákafiiga, báðu sér friðar, buöu at yfírbótum allt þat. er þau áttu. En er hann sá hræzlu þeira, þá gekk af honum móðurinn, ok sefaðisk hann og tók af þcim í sætt börn þeira, Þjálfa ok Rösku. Ok gerðusk þau þá skyldir þjón- ustnmenn hans, ok fylgja þau honum jafnan siðan. hét hann þar eptir hafra ok byrjaði ferðina austr í Jötunheima ok allt til hafsius. Ok þá fór hann út yfir hafit þat it djúpa. 27. tbL. 1(964 LESBOK MORGUNBLAÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.