Lesbók Morgunblaðsins - 24.01.1965, Blaðsíða 10
y
SÍMAVIDTALID
Þvegiö allan daginn
17260;
— ,Borgarþvottahúsið h.f.
— Er forstjórinm við?
— Auignablik.
—■ Sigurjón Þórðarson.
— Þetta er hjó Lesbók
Morgtinblaðsins. Er mikið . að
gera?
hvítum og svöntum. Sumit aif
h/cmum stenduir eitt, þegar
það kemur. Við höf'um boðið
sérstök kjar, ef magnið er
meira en 10 stykki í eánu og
hefur það aukið mjög send-
ingar af sloppum og öðrum
vinniufötum.
— Já, þar er engim sam-
keppni við heimilin, heldur
aðeins inmbyrðis milli hreiris-
ananna. Þó giidir aðeins að
kappikasta sem bezta þjónustu
og stytztan afgreiðslufrest.
Við höfum yfirleitt getað af-
hetnt fötin hrein eftir 1 til 2
—i Það er alltaf verið að
þvo aila daga fyrir blessaðar
húkmæðurnar í bæhum. Vin-
sælastur er stykkja.þvottur-
inn svokallaði. Hann er
þannig að húsmæðurnar senda
Slétta þvottinn, rúmfatnað,
dúka, handklæðd o. s. frv.
mimnst 30 stykki. Er þá verð-
ið sama fyrir hvert plagg,
hvort sem það er sængurver
eða vasaklútur. Annars er
nafnið stykkjaþvottur fá-
dæma hvimleitt og danskt.
Mér hefur oft dottið í hug að
efna til verðlaunasamkeppni
um nýyrði yfir þessa þjón-
ustu, sem er svo vinsæ'l, veigna
þees hve hún er ódýr, að
stykkjaþvottur berst akki að-
eins frá heimilum í Reykja-
vík, heldur og víðsvegar af
landinu. Jafnvel er ekki
óalgengt, að hann sé sendur
aiila leið frá Austfjörðum og
úr afskekktum sveitahéruðum.
— Er ekki alltaf nóg af
skítugum skyrtum í Reykja-
vík lika?
— Hvaða aðrir stórir liðdr
eru í starfseminni?
-— Það er einna helzt þvott-
ur dúka af veitingahúsum.
— Sanda íslenzkar húsmæð
ur tiltölulega meira af þvotti
sínum í þvottahús en gerist í
nágrannalöndum okkar?
— Nei, þær gera sennilega
heldur minna af því. Stærsti
keppinautur okkar þvottahús-
eigenda etr hinn géysilegi
fjöldi heimi lisþvottavéla , sem
hér er. Þvottur er mun ódýr-
ari hér en víðast hvar tíðkast,
m. a. vegna þess hve margir
hafa eignazt eigin þvottavél-
ar og miundu alls ekkd senda
neitt í þvottahús, ef verðið
væri beldur hærra.
— Svio rekur þú fatahreins-
un í sambandi við þvottahús-
ið.
daga. Þá höfum við tekið upp
þá nýbreytni, að fyrirmynd
nágrannalandanna, að afgreiða
fötin öid í plastumbúðum og
á herðatrjám. Við sœkjurn
aiuik þess heim og sendum,
bæði þvott og föt.
Ú r a n n á I u m mi
Ba I d a
firðinga Þórð og Snorra Þorvalds
syni á leið um Dali.
Fjögur skip farast hér við land.
— Það tel ég víst, en skyxtu
þvotturinn hjá okkur fer mjög
minnkandi eins og í nágranna
löndunum, þar sem baðmuiU-
arskyrtur eru á hröðu undan-
haidi undan ekyrtum úr gervl
efnum, sem ekki þarf að
Btrauja.
—• Þvoið þið mikið af
vinnufatnaði?
— Já, mikil ósköp, bæði
Guðmundur Guðni
1232
Kínverjar nota púður I flugelda.
Sigurður tafsi Indriðason verður
erkibiskup.
ísland
Kolbeinn ungi hneppir Guðmund
Guðmundsson lók
Arason biskup í varðhald en rek-
ur fólk hans frá Hólum.
Guðmundi Arasyni sleppt úr varð
haldi fyrir atbeina Sigurðar erki-
biskups í NiðarósL
Deilur og sætt Snorra Sturluson-
ar og Kolbeins unga.
saman
Sættir gerðar með þeim feðgum
Sighvati og Sturlu annarsvegar
og Guðmundi Arasyni hinsvegar.
Með sættum þessum lauk 27 ára
deilum milli kirkju og leikmanna
en afleiðingar aí deilum þessum
komu betur í ljós síðar.
Sturla Sighvatsson drepur Vatns-
■ .
Sjö nýjar plötur. Enska
ihljómsveitin Kinks sem
gerði lagið „You really got
ime“ vinsælt kom með aðra
plötu í svipuðum stíl fyrir
nlokkrum vikum. Þar eru
lögin „AU day and all of
the night“ og „I gotta
inove“. Bæði eru þessi lög
í Kink-stílnum, útsetmingar
laganna og leikur og söng-
ur hljómsveitarinnar er
nokkiuð sérstæður og sker
sig úr. Þetta er sem sé ekM
hljómsveit, sem stælir The
3eatles. Hljómsveitin Soar-
chers,- sem líka er ensk,
sendi fyrir nokkru á mank-
aðirm tveggja la.ga plötu
með lögunum „This feel-
ing inside“ og „What have
they done tlo the rain“.
Searchers syngja ágætlega
og sennilega ekki til önnur
hljómsveit í Bretlandi, sem
syngur bertur en þessi.
Þetta er góð plata, en báð-
ar eru þær úr Hljóðtfæra-
húsinu.
Manfred Mann sendi
ekómmu fyrir jól frá sér
fjögurra laga plötu, þar
sem „Do wah diddy“ var
að sjálfsögðu aðahagið. Hin
þrjú eru „Grciovin’“,
„Can’t believe it“ og „Did
you haive to do tihat“. Þetta
eru aJtt þokkaleg lög, tvö
þeirra erftir PauJ Jones,
sem er aðalsöngvaxi hljóm-
sveitarinnar.
>á eru það „The Beaeh
Boys“, sem reyndar eru
amerískir. Þeir voru lika á
ferðinni með fjögurra laga
plötiu. Þar eru það „Lititle
Honda“. „Wendy“, „Don’t
back diown" og „Husha-
bye“. Söngiur, og leikur
fimimenninganna er mjög
skemmitileg'ur. StílU þeirra
óskyidur hinum enska og
þesevegna kannski ekki
eins spennandi fyrir ís-
lenzka táninga, en hijóm-
sveit þessi er ákaifilega vin
sæl í Ameríku. Líklega seJj
ast plötiur þeirra mest alira
í þessum stíl, væri þá helzt
að „Four Seasons“ kæmusit
náiægt þeim.
The Dakotias, sem er
ensk hijómsveit, lék í sum-
ar lögin „The MiJlioner'*
og „The cruei sea“ inn á
piötu. Fyrra lagið er nú
liklaga gengið yfir hér, en
það síðara ætiar að verða
lífseigara, heyrist oft í óska
lagaiþátitum útivarpsinsi,
enda er leikur hljómusveitar
innar á þessari plötiu mjög
góður, þeir minna nokkuö
á „The Shadows" og er þá
ekki leiðum að líkjast. Lag-
ið „The Millioner11 minntir
meira að segja nokkuð á
„Apaohe“ sem Shadows
lékiu inn á pliötiu fyrir
noikkrum árum.
cssg.
1233
Sættir gerðar með þeim Hákoni
Hákonarsyni Noregskonungi og
Skúla hertoga. Skúli hertogi var
þá sviptur völdum.
El-Kamil soldán 1 Damaskus fær
hvítabjörn að gjöf frá Friðriki II
keisara Þýzkalands.
ísland
Sturla Sighvatsson fer til Róma-
borgar og var hýddur þar fyrir
dráp Vatnsfirðinga en dætur Róm
ar grétu yfir slikri meðíerð á svo
fögrum manni.
Snorri fær Órækju syni sínum
Vatnsfjörð og mannaforráð þar.
Haustið nefnt hákarlahaustið.
Jökulvetur hinn mikli og ís allt
sumarið.
Víg Vigfúsar Kálfssonar og Val-
garðs Styrmissonar.
1234
Mongólar herja á Norður-Kina.
Þýzku riddararnir leggja Prúss-
land undir sig með samþykki
páfa, eða sem lén hans.
ísland
Magnús biskup Gizurarson i
Skálholti bannar mönnum aS
bera vopn til dóma, og var þv4
hlýtti
Veginn Kálfur Guttormsson 1
Miklabæ að ráði Órækju Snorra-
sonar og Kolbeins unga.
Veginn Oddur Álason.
Fundur Kolbeins og Sighvats 1
Flatatungu.
Rán á Leirubakka.
Bj arnarhaf narf ör.
10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
3. tbl. 1965.