Lesbók Morgunblaðsins - 24.01.1965, Blaðsíða 13
etrástól meS háu, gotnesku baki, sem
»ést á mörgium myndum hans. Þá kross
lagði hann fæturna, studdi olbaganum
é hnéð og hökunni á hnefamn og horfði
evo þegjandi á málverkið, án þess að
ma&la orð frá munni, kannski í hefia
kluklcustund. Stunduim gat hann sagt:
„Ég get ekki átt meira við þessa sveigju
hugmynd í dag“, og tók svo til við ann
oð málverk. Svona gat hann unnið frá
klukkan 2 til 11 án þess að gefa sér
tíma til að borða.
I vinnustofunni var dauðaþögn
nema rétt þegar Pablo talaði við sjálfan
sig eða þá við mig, en aldrei nein ut-
anaðkomandi truflun. Þegar birtan tók
að dofna á léreftinu, kveikti hann á
tveimiur kastijósuim, og þá hvarf allt
í skuiggann nema myndflöturinn. „Það
verður að vera myrkur aKisstaðar nema
é léreftinu, svo að málarinn verði dá-
leiddur af sínu eigin verki og máli
rétt eins og hann væri í trans“, sagði
hann. „Hann verður að vera eins ná-
lægur sínum innra heimi og hanm get-
ur, ef hann vill fara út fyrir takmörk
in, sem skynseimi hans er sífelilt að
reyna að setja honum.“
Upprimalega var „Blóimkonan“ sæmi-
leg raunsæismynd af sitjandi konu.
Eftir að hafa unnið að henni uim hríð,
eagði hann. „Nei, þetta er ekki þinn
stíll. Raunsæilegt málverk mundi ekki
sýna þig aliia og ég sé þig eklki sitjandi.
Þú ert alls ekki óvirka kvengerðin. Ég
sé þig ekki nema standandi". Svo tók
hann að gera myndina einfaldari með
því að teygja úr henni. Alit í einu
minntist hann þess, að Matisse hafði
einhvemtíma verið að taia um að
mála mynd af mér með grænt hár og
hann féllst á þá hugmynd. „Matisse er
fekki einn um það að geta málað þig
með grænt hár“, sagði hann. Upp frá
því breyttist hárið og tók á sig mynd
laufblaðs og þegar því var lokið varð
ölil myndin að symbólskri blómskreyt-
ingu. Og brjóstin málaði hann með
sömu sveigjanleigiu hrynjandi.
Á öllum þessum stigum verksins hafði
andlitið verið algjörlega myndrænt. En
það var ekki í samræmi við allt hitt.
Hann athugaði það stundarkorn. „Ég
verð að koma með andlitið á grund-
velli armarrar hugmyndar", sagði hann,
„ekki með því að halda áfram línunum
í því sköpulagi, seim fyrir er, og rúminu
kringum þær. Jaifnvel þótit þú hafir
sæmilega langt og sporöskjulagað and-
lit, þá þarf ég að fiá breiða sporöskju
tiil þess að sýna lit þess og svip. Ég
ætla að bæta upp lengdina með því að
gefa því kaldan lit — bláan. Þá verð-
ur það eins og ofurlítið tun.gi.“
Hann málaði svo pappírsöi'k him-
inbláa og tók þvínæst að kílippa út
sporöskjulöguð sttykki, sem svöruðu að
ýmsu leyti til hinna ýmsu hugimynda
hans um höfuðttag mitt, fyrst tvær
pjötlur, sem voru alveg hringilaga, en
eíðan þrjár eða fjórar, sem féiiu betur
við hugmyndir hans um að láta það
vera meira upp á breiddina. Þegar
hann hafði lokið við að klippa þær út,
teiknaðd hann á þær litil merki, sena
áttu að vera augiu, nef og munnur. Síð-
en nældi hainn þær á léreftið, hverja
eftir aðra, færði hverja þeirra ofurlítið
til hægri eða vinstri, upp eða niður,
eftir geðþótta. Engin þeirra virtist falla
almennilega að, fyrr en hann kcxm að
þeirri síðustu. Hann hafði prófað allar
hinar á ýmsum stöðum, svo að nú vissi
hann, hvar hann vildi hafa þessa, og
þegar hann fesiti hana á léreftið virt-
ist hún strax vera á nákvæirmlega rétt-
um sitað, þar sem hann setti hana.
Þetta var fullkoimlega sannfærandi.
Hann límdi hana á rakt léreftið, gekk
tiil hliðar og sagði: „Jæja, þaima er
myndin af þér“. Hann rissaði svo út-
línurnar dauift, tók pappírinn burt og
málaði síðan inn í umgerðina hægt og
vandlega nákvæmilega það, sem teikn-
eð hafði verið á pappírinn. Þegar því
vai- lokið, sneri hann ekkert frekar við
höfðinu. En svo var hann f þaimig
skapi eftir þetta ativk, að honum
fannst líkaminn mega vera miklu
minni en hann hafði fyrst málað hann.
Hann þakti því upprunalega líkamann
með öðrum nýjum, sem var mjór og
líktist stöngli, og það gæti kj>mið fólki
til að halida, að þessi kona væri miklu
smærri vexti en flestar aðrar.
Hann hafði málað hægri höndina á
mér þannig, að hún hólt á einhverju
hringlaiga, sem var þverskorið af lá-
réttri línu. Hann benti á það og sagði:
„Þessi hönd heldur á jörðinni, sem er
hááf þurrlendi en hálf sjór, samkvæmt
erfðakenningu klassisikrar málaralistar,
þar sem fyrirmyndin hefdur á hnetti.
Ég hafði þetta með til þesis að rima á
móti kringlóttum brjóstunum. Vitan-
lega eru brjóstin ekki eins, því að ekk-
ert tvenmt er eins. Hver kona hefur
tvo armia, tvo fætur, tvö brjóst, sem
geta í raun og veni verið meira eða
minna eins, en í málverki ætti ekki
að láte þau vera neitt hvort öðru líkt.
í myndrænni málaralist er það hreyf-
ing á öðrum hvorum armi, sem gerir
mismuninn á þeim. Þeir eru teiknaðir í
samræmi við það, sem þeir hafast að.
Ég aðgreini þá með mismunandi sköpu
lagi, svo að stundum virðist ekkert
samræmi vera með þeim. í raunveru-
legu lífi er einn armur í meira sam-
ræmi við hinn arminn heldur en hann
er við brjóstið, en í málverki er þessu
ekki til að dreifa.“
Upprunaiega var vinstri armurinn
miklu stærri og eins og meira lauflaga,
en Pablo fan.nst hainn of þunglamaleg-
ur og ákvað að við svo búið mætti
ekíki standa. Hægri armurinn kam fyrst
út úr bárinu, rétt eins og hann væri
að detta. Eftir að hafa aitlhugað hann
stundarkom, sagði hann: „Failandi
form er aidnei fallegt. Auk þess er það
ekki í samræmi við hrynjandina i eðli
þínu. Ég verð að finna eittihvað, sem
getur svifið í lausu lofti.“ Og þá teikn-
aði hann arminn, sem stendur út frá
boiinum miðjum og endar í hring. Þeig-
ar því var lokið, sagði hantn glettnis-
lega: „Þarna sérðu hvernig konan heid
ur á öiHum heiminum — himni og
jörð — í hendi sér“. Ég varð þess oft
vör á þessu timabili að myndrænar á-
kvarðanir hans vtoru teknar að háttfu
atf plastisikum ástæðum, en öðrum
þræði af symbólskum ástæðum.
I fyrstunni var hárinu skipt f
meira jatfnvægi og með stóran hnút
hangandi niður eiftir hægri hliðinni.
Þetta tók hann burt atf því að honurn
fannst of mikið jafnvægi í þvi. „Ég vil
fá jatfnvægi, sem hægt er að grípa og
halda í, en eskki annað, sem stendur
þarna tilbúið og bíður eftir mannd. Ég
vil! hafa það rétt eins og þögar loddari
er að seilast út eftir bolta“, sagði hann.
„Ég kann vel við náttúruna, en ég vil
að hlutföl'lin í henni séu liðleg og frjáis
leg, ekki föst. Þegar ég var krakki,
dreymdi mig oft drautm, sem ég var af-
skapleiga hræddur við. Mig dreymdi
að fótleggirnir og handlegigimir á mér
uxu og urðu geysistórir, en minnfeuðu
svo hjutfaltslega aftur. Og allt kring
um mig sá ég í draumnum arrnað fólk,
sem tók þessum sömu myndbreytingum
varð fyrst geysistórt og síðan örsmátt.
Ég fyliitist óskaplegum kvíða í hvert
sinn sem mig dreymdi s\iona.“
ÍSLENZK HEIMILI
Framihald atf bls. 9.
að hugsa um — þá skiptir mótifið sjálft
engu máli, heldur það .endanlega —
sjálf niðurstaðan, Stundum er hug-
myndin líka algerlega hugtegs eðttis.
— Þú hangir þá ekki úti í náttúrunni
við trönur — myrkranna á milii, þeg-
ar andinn kemur yfir þig?
— Nei, ég mála yfirleifct ekki úti,
mála aldrei úti. Og ég verð ekki var
við, að andinn komi yfir mig. Hiiis
vegar tek ég einstaka sinnum skissur
úti — og það, sem ieitar mest á mig,
er eifct og annað, sem ber fyrir aug-
un — það, sem kemur og fer. Gengur
yfir. Ósnortin náfctúra, grjót eða Mfið á
göfcunmi. Það er líika margt í gömlum
húsum. Ströndin, hafið, skip og bátar.
En hin endanlega útkoma verður ef titt
viU abstrakt.
Við göngum fram í sfcotfu þar sem
frúin er að leggja á borðið, pilturinn
að leika með bil og stúlkan með brúðu.
Og við spyrjum Jóhönnu, hivort hún
hatfi aldi’ei borið við að halda á pensli.
Hún hlær og svarar ekki, eins og
þetta sé einhver fjarstæða. Svo segir
hún: — En ég hetf gaman af að fylgj-
ast með, hortfa á. Ég hef mínar skjoðanir
og kritisera, þagar mér finnst ástæða
til — og ég er ekki frá því, að stund-
um sé tekið eitfchvert mark á þvi, sem
ég legig til málanna á þeissu sviði.
Og Gísli þvertelcur ekki fyrir það.
— Hún prjónar heiil ósköp, segir
Gisli — og ég er viss um að henni leið-
ist, að ég skuli ekki hatfa áhuga á
prjónaskapnum. 1 rauninni ætti ég að
endurgjalda áíhuga hennar með því að
ræða um einstök atriði í prjómaskap
— en ég er ekki viss um að hún tæki
mark á því, sem ég segði — fyrr en ég
væri kominn í peysuna. Og ég kann
vel að meta peysuiTiar.
Og það fer einmitt vél á að stunda
prjónaskap í þessu húsi, því bæði hafa
hjóinin áhuga á að satfna ýmsum göml-
um munuim, sérstaklega þeim, sem
stóðu í baðsbofunum hér áður og fyrr.
Þarna er t.d. rokkur, sem sést sjálfsagt
ekki á heimilum margra ungra hjóna
í Reykjavík nú á dögum, Gísúi náði í
hann á Laug í Biskupstungum — og
laup gróf hann upp hjá níræðri konu
á Eyranbakka.
í stofunni er líka mjög fallegt sófa-
borð, sem Gísái teiknaði og lét smíða.
Á veggjunum eru nokknar myndir eftir
hann — en stærsfca myndin í stotf-
unni er teikning af börnunum. Baltasar
gerði hana, þegar harun kom í heimsókn
á dögunum. Hann var ekki lengi að þvt
en handbragðið er falleigt. Og þarna
er líka máilverk, sem Kjarval færði
Gísla eifct sinn sem „premiu" fyrir við-
tal í Vikunni.
Á undantfömum árum hefur Gísli
ferðazt mikið til úblanda — og frúin
hetfur farið með stöku sinnum. í sbof-
unni sjást nokkrar minjar um utan-
ferðirnar og ber þá mest á frjósemis-
gyðju frá Ghana, sem þó virðist ekki
hafa verið allt of áhrifarík í höndum
ihinina nýju eigenda. Þau hafa þrívegis
farið saman títt út’anda, en Gísli nokkr-
um sinnum þar fyrir utan á vegum
blaðsins.
— Það land, sem okikur finnst einna
skemmtilegast að heimsækja, er Ítalía.
Veðurblíðan er þar mikil, landið fattlegt
— og þar finnur maður mörg heillandi
viðfangsefni, segir Gísli. Ég bý miig
oft töluvert undir þessar ferðir, les mér
til og kynnist mörgum söguvegum stöð-
um ágætlega áður en ég heimsæki þá.
Það getfur ferðalaginu margtfalt gildi
og er raunar nauðsynlegt fyrir blaða-
menn.
— Það er líka ákaflega tfróðlegt að
sMoða málverkasýningar og söfn í hin-
um ýmsu löndum. Mér finnst það betra
og hagnýtara en nokkur skótti — að
fylgjast með og sjá sýningar — bæði
heima og erlendis. Ég segi ekki, að mað
ur verði fyrir einhverjum stórum á-
hrifum, ekki að jafnaði — að minnsta
kosti. En þetta kveikir afcjtaf í manni,
það er eins og vítemínsprauta. Og
þessa ■ dagama er efst i huganum sýn-
ing nokkurra Spánverja, sem ég sá
á Ítalíu í sumar.
— En svo að við vendum okkar
Framlhald á btts. 14.
a. tbl. 1965.
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 13