Lesbók Morgunblaðsins - 24.01.1965, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 24.01.1965, Blaðsíða 12
Picasso og C’laude PICCASSO Framha.ld aí bls. 4. sjá neitt stórkostlegt sem ekki er jafn- fi’a'mt h-ryUilegt að sumu leyti. Snilid Einsteins haíði Hiroshima í för með sér.“ Ég sagði honuim, að oft hefði mér dottið í hug, að hann væri djöfullinn sjálfur, en nú vissi ég það. Hann kip- raði saman augun. „Og þú .... þú ert engill," sagði hamn 1 fyrirlitningartón, „en enigill úr heita staðnum. Fyrst ég er djöfullinn, ert þú einn þegna minna, og ég ’held ég verði að brennimerkja þig“. Uann tók vindiinginn, sem hann var að reykja og þrýsti honuim á hægri kinnina á mér og hé't honum þar föst- um. Hann hefur sjálfsagt búizt við, að ég mundi hörfa undan, en ég ákvað að gera honum ekki þá ánaegju. Eiftir laniga stund, að mér fannst, tók hann vindílinginn frá. „Nei“, sagði hann, „Þetta var ekki skynsamlegt. Ef út í það er farið, kann mig enn að langa til að þorfa á þig“. Við lögðum af stað tii Parísar naesta dag. Pablo vildi heizt aidrei sitja í aftursaetinu, svo að við sátum bæði írammi í hjá Marcel, bílstjóranum. Pablo sat í miðjunni. Marcel tók þátt í samtaiinu, eins og ökkert væri. Öðru hverju fór Pablo að karpa við mig um þetta sama efni, að ég kæmi og faeri að búa með honum. Marcel leit þá oft til okkar og brosti, en einstöku sinnium skaut hann inn í samtalið einhverju á þessa leið: „Ég held, að hún hafi alvag á réttu að standa. Leyfðu henni að fara heim til sín núna. Gefðu henni svo- lítinn umhugsunarfrest“. Og Pablo hlust eði alltaf á tillögur Marcelis. f»ví fór- un við beint heim til ömmu minnar, þegar til Parísar kíom, án þess að Pablo gerði nokkra athugasemd við það. En upp frá þeirri stundu var hann kom- inn að efninu fyrir alvöru, og gerði *itt bezta til að fá mig á sitt'mál. Þegar ég hitti Pablo fyrst, vissi ég •ð hann var eitthvað meira en í venju legri stærð — var eitthvað tii ao ‘akast á við. Tilhuigsunin virtist stundum ætla að bera mig ofurliði, en sjáifur óttimn getur verið yndisleg kennd. Því var það að enda þótt óg hefði það á tilfinning- unni, að þetta væn svo ójaín ieifcur, bS ég ætti á hættu herfilegan ósigur- u>r, þá var þetta áskorun, sem ekki var «nnað hægt en að taka. ]\ ú orðið var ég iíka farin að vita, að enda þótt Pablo hefði notið tilbeiðslu heimsins í að minnsta kosti 30 ár áður en ég kynntist honum, þó var hann einhver mesti einmani innan þessa innra heims, sem lokaði hann af frá þeim herskara aðdáenda og já- bræðra, sem umkringdu hann, „Vitanlega kann fólkið vel við mig og meira að segja eiskar mig“, kvein- aði hann einn dag síðdegis, þegar ég var að reyna að fá hann út úr örvænit- imgunni, sem virtist yfirþyrma hann, þegar ég kom til hans. „En þeim þykir vænt um kjúklinga á alveg sama hátt Af því að ég seð þá. En hver seður mig?“ Ég sagði honum það nú ar.drei, en það hélt óg, að ég gæti. Ég vissi, að ég gat ekki borið alla þessa einveru- byrði, sem hann virtist stundum ætla að kikna undir, en ég vissi, að ég gæti Hétt hama með nærveru minni. En það sem ég setti aðaillega fyrir mig var að þurfa að yfirgefa ömmu mína. Hvort hún hefur skynjað þennan vanda, sem ég var stödd í, veit ég ekki, en rétt stkömmu áðtir hafði bún sagt við mig: „Ástin flyzt eðlilega frá einni kynslóð niður til þeirrar næstu. En þú ert að gera alveg það gagnstæða. Þú ert að reyna að synda móti straumnum. Hvað er það í eðlilegum straumi ár- innar, sem hafur hneykslað þig svo mjög, að þú sért að reyna að synda móti straumnum, jafnvel móti tíman- um? Þú hliýtur að vita, að þú hlýtur að lúta í lægra haldi, jafnvel áðux en þú byrjar. Mér þykir vænt um þig og ég býst við, að þú sért að hilýða lögum veru þinnar.“ E g býsf ekki við, að ég hefði get- að gert hanni það skiljanlegt, að fyrir mér var aldursmunurinn minnsta á- hyggjuefnið. Það var ekki einasta, að mér fannst Pablo aiUs ekki gamall, held ur fannst mér hann beindínis unglegri — þroskaður en kröftugur — en ýmsir af jafnaildra kunningjum mínum. En það var fyrst og frenvst þetta, að frá þeirri stundu, sem ég kynntist honurn, hafði ég séð, að við töluðum sama mál- ið og það gerði aldursmuninn að engu hafandi. Og þar eð ég vissi mætavel, hvað hún hefði sagt við mig og ekki getað breytt afstöðu sinni, þá varð ég að læðast burt eins og þjófur ó nóttu, bara fara út, án þess að koma aftur, en senda henni bréf næsta dag. Þetta gerðist sem hér segir: Eitt kvöfld snemma, undir maíílok 1946, þegar ég var reiðubúin að fara úr húsinu hjá Picasso og heim til ömmu minnar, tók Pablo aftiur — eins og næstum dag- lega — að nauða á mér að segja skilið við ömniu mina og vera hjá sér. Hann fcétt því fram, að ef tvær manneskjur byggju ekki saman tækj-u þær að fjar lægjast hvor aðra. Hann sagði, að við hefðum þegar gengið eins la.ngt og við hefðum getað í sambandi okkar, án þess þó að búa saman, og ef við breytt um ekki til, mundi allt hrynja í rúst. „Á þeim aldri sem þú ert, féjlurðu bara í hendurnar á einhverjum öðrum, fyrr eða seinna, og ég er ekki beinlínis hrifinn af þvi. Og ef litið er á addur minn verðurðu að gera þér ljóst, að einihverntíima þegar hugleysið grípur mig hljóti ég að segja við sjáifan mig, að mér væri betra að breyta til. Svo að ef óg er þér nokkurs virði, verðurðu að ákveða þig að korna og búa með mér, þrátt fyrir alla erfiðleikana. Hverjir sem þeir kunna að vena, eru þeir að minnsta kosti skárri en vandamáiin í sambandi við að lifa aðskilin.“ E g svaraði, og ef til vill óþarf- lega léttúðlega, að þessu væri einmitt öfugt farið: ef ég léti undan, hlytist ekki annað af því en illt eitt. Pablo varð öskuvondur. Hann var með á sér, eins og ofit endranær, leðurbelti eins og sveitalögregluimenn nota. Hann leysti það og dró það úr buxunum og reiddi það á lofit eins og hann ætlaði að hýða mig. Ég fór að hlæja. Hann varð ennþá verri og æpti: „Er ég þá einskis virði í lífi þínu? Er þetta ekkert annað en skrípaleikur hjá þér? Ertu svona tilfinnin(galaus?“ En því hærra sem hann æpti, því meira hló ég. Ég hef líklega alveg verið búin að sleppa mér, en mér fannst að ég væri að horfa á þessa senu eins og hver annar áhorf- andi. Loksins stillti hann sig. Hann setti upp móðgunarsvip. „Hver hefur nokk- urntíma vitað nokkurn hlæja þegar svona stendur á?“ sagði hann. „Það get ur verið ágætt að hafa skopskyn, en mér finnst þú fara með það út í öfgar“. En svo var hann allfi í einu eins og uppgefinn og niðurdreginn. „Þú ert allt af að hafa áhyiggjur af henni ömmu þinni,“ sagði hann. „Ég er næstum eins gamal'l og hún. Þú ættir heldur að hafa áhyiggjur af mér. Ég þarfnast þín og ég er orðihn þreyttur á að vera án þín.“ Og svto bætti hann við, dálítið hvassar: „Og úr því að ég get ekki án þín verið, verðurðu að koma og búa með mér.“ Þessa mynd af Frangoise gerffi Picasso 1949. Ég sagði, að mér þætti þessi rök- semdafærsla hans svo barnaleig og ofs- inn í honum svo aumkunarverður, að óg gæti ekki annað haldið en að hann elskaði mig mjög heitt, úr því að hon- um færist þessi látalæti svona klaufa- lega. Ég sagði, að ef hann elskaði mig svona mikið, skyldi ég koma og búa með honum. Ég só, að hann varð hálí vandræðalegur, að ég skyldi svara hon um á þessum grundvelli, en haim gat ekki rökrætt sig út úr þessu, sem hon- um hefur hlotið að finnast snöggiur og óvæntur sigiur. Hann sagði ekki annað en þetta: „Gættu þín bara aff gieytna ekki því, sem ég var að segja uim skop skynið þitt“. E g varð því þama kyiT, án þess oð kveðja nokkurn eða gera grein fyrir fjarveru minni, og hafði ekki annað fata en gamalt pils og peysu, sem ég stóð í. Næsta dag skrifaði ég ömmu minni og eins mömmu minni til að útskýra fyrir þeim fjarveru mína, án þess þó að segja beiniínis, hvar ég væri, eða hvað ég hefði fyrir stafni, að ég hefði ákveðið að fara að heiman og taka upp aðra lifnaðarháttu, og að þær mundiu heyra frá mér seinna og skyldu ekki hafa neinar áhyggjor. Pablo las mér bréfin fyrir, enda var ég í svipinn alls ófær um að segja nokkuð fró eigin brjósti. Fyrsta mánuðinn sem ég bjó með Pablo fór ég aldrei út fyrir hússins dyr. Mestallan timann sat ég í vinnu- stofunni og horfði á hann teikna og mála. „Ég nota næstum aldrei fyrirmynd, en úr því að þú ert hér á annað borð, væri kannski rétt að reyna það“, sagði hann við mig 'einn dag síðdegis. Svo tók hann upp stóra teiknibiokk og gerði þrjár teikningar af höfðinu á mér. Þeg- ar því var lokið, athugaði hann mynd- irnar, en hleypti síðan brúnum. „Það er ekkart gagn í þessu“, sagði hann. „Þetta vill ekki koma“. Svo reif hiann myndimar sundur. Næsta dag sagði hann við miig: „Það væri réttara að þú sætir fyrir mér nakin“. Þegar ég hafði afklætt miig, lét hann mig fara út að dyrunium og standa þar þráðbeina með handlegg- ina niður með síðunum. Að undantekn um sólargeislunum, sem kornu inn um hágluggann til hægri við mig, var þama jöfn, dauf birta, sem nálgaðist sbugga. Pablo gekk frá mér, ein þrjú eða fjögur skref, og virtist spenntur og fjarrænn. Hann hafði efcki aiugun af mér eitt andartak. Hann snerti ekki teiknifojokkina og var ekki einu sirmi með blýant í hendinni. Mér fannst þessi stund lengi að líða. L oksins sagði hann: „Nú sé ég, Jivað ég þarf að gera. Þú getur klætt þig aftur. Þú þarft ekki að sitja fyrir lengur“. Meðan ég var að klæða mig, sá ég, að ég var búin að standa þama í meira en Mukkuitima. Daiginn eftir tók Pablo til við teikn- ingar af mér í þessum stellingum, eftir minni. Hann gerði lika flokk eilleflu steinprentana af höfðinu á mér og á hverja þeirra setti harnn ofur- lítinn fseðin-garblett undir vinstra auga og teiknaði hægri augnabrún eins og sperru. Samia dag byrjaði hann á myndinni af mér, sem hann kal'Laði síðar „Blóm- konuna". Ég spurði hann, hvort hon- um þætti nokkuð verra ef ég horfði á hann. „Alls ekki“, sagði hann. „Ég er meira að segja viss um, að það hjálpar mér /ið verkið, enda þótt ég hafi enga þörf á, að þú sitjir fyrir.“ Næsta mánuðinn horfði ég á hana rnála, ýmist andlitsmyndir eða kyrra- lífsmyndir. Hann notaði ekki litaspjaldi. Hægra megin við hann var bbrð þakið dagblöðum og þrjár eða fjórar stónar dollur, fullar af pensdum, sem stóðu 1 terpentínu. í hvert sinn sem hann tók pensil, þurrkaði hann aif hon-um á dag- blöðunum, sem voru öii-1 útötuð 1 öll- um regnbogans litum. Hann gat staðið frammi fyrir lérefit- inu í þrjár fjónar kluklouistunidir sam- fl-eytt. Hann gerði engar óþaj-fahreyf- ingar. Ég spurði hann, bvort hann yrðl ekki þreyttur að standa svona hreyf- ingarla-us á s-ama blettin-um. Hann hristi höfuðið. „Ned. Þessvegna verða málamar svona gaanlir. Þegar ég vinn, skil ég lákamanin eftir utan dyra, á sama hátt og Múhameðstrúarmena skiflja eftir skóna, þegar þe*r gang* í moökuna." Stimdum gefldc hann yfir í hinn end- ann á vinnuistoffiunni og settiat niður I 12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS S. tbl. 1963.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.