Lesbók Morgunblaðsins - 24.01.1965, Blaðsíða 14
GAMLIR SIÐIR
Framhald af tols. 1.
«ld. Auk þess voru drukkin ví'ti og var
mikið um ölvun. Kristjáni konungi VI,
sem var mjög siðavandur, gazt ekki
að brúðkaujpssiðunum hér. Sérstak-
lega þótti honum hneykslanlegt að
imenn væri að drekka víti og kveða
rímur og syngja sáii.ma sitt á hvað.
Lét 'hann því gefa út lög um hjóna-
bandssakir, og er þar fyrirboðið, að
synigja sálma yfir borðuim þar sem
menn drekká og að drékka vítabikar.
Upp frá því fór að dofna yfir hinum
gömlu brúðkaupssiðum, enda kom þá
fleira tii gredna, sérstaklega hin miklu
harðindi seinni hluta aldarinnar.
Það mun hafa haldizt lenigst við af
hinum gömlu brúðkaupssiðum, að
biúðgumi gæfi brúði sinni línfé, eða
brúðfé, og s\fo Drúðargangurinn. í
kii’kju,
BRUÐFÉ
að er nú orðið ærið langt síðan
að Þrymur „þursadróittinn" stai hamri
Þórs og fól hann átta röstum fyrir
jörð neðan. Kvaðst Þrymur at'.drei
mundu láta hamarinn af hendi, nema
því aðeins að hann fengi Freyu fyrir
konu. En Freya varð reið og „fruasaði“
er hún heyrði það og krvaðst aidrei
mundu giftast þeim humdvísa jötnL
Varð það þá úr, að Þór var klæddur
í kvenföt og ók Loki honium til Jötun-
Iheima og sagði að þar væri Freya
komin. Var þá etfnt til þrúðkaups, og
Inn kom hin arma
jötna systir,
hin er brúðféar
biðja þorði.
Mun það hatfa verið sú stórkona, er
femgin var Freyu sem brúðaxmey og
skyldi heimta brúðtfé af Þrym í hennar
nafnL
„Lát þér aí hönduim
hringa rauða,
etf öðlast vill
ástir mínar.“
Siðurinn sá, að getfa brúðtfé, er því
serið fom, en hér á fslandi helzt hann
við fram um seinustu aldamót. Var
þessi gjötf brúðguma upphaflega köli-
uð bekkjarfé eða línfé og sky.idi greidd
áður en hjónin kæ-mi í eina sæng, en
á 18. öld breyttist þetta svo, að þá
greiddi brúðgumi þetta fé ekki fyr en
etftir fyrstu nóttina, og var þetta þá
netfnt morguwgjöí. Én þó fór þetta
stundum þannig fram, að brúðgumi
var látinn bjóða í brúðarsængina, áð-
ur en hann fengi að stíga upp í hana.
Venjam var þessi:
Kvöldið eftir hjónavígsluma
fylgdu konur brúðinni til sængur,
afklaeddu hana og létu hana fara í rúm
ið; hafði hún þá ekkert á sér nema
(höfuðtoúnað sdnn. Svo biðu konumax
brúðgumans. Haom lét og ekki iengi
á sér standa og fylgdu nokkrir vinir
honum að svetfwhússdyrunum. En þá
vömuðu konumar h/onum inngöngu.
Haiwn heimtaði að fá að korwa inn til
kowu siwnar, en þær svöruðu að hann
yrði að borga fyrir það. Þá bauð hann
fram tóbaksdósimar sínar, eða eitt-
hvað annað smávegis, sem hamn hafði
í vasa sínum. Konumar fussuðú við
því. Varð hann þá að hækka boðið
smám saman, þar til liínkawum þótti
haefiiega boðið í bxúðarsæng, 20-100
dala virði, eftir því hvað brúðguminn
var efnum búinn. Þá var honum
hleypt inn. Var það þá hans fyrsta
verk, að ta.ka höfuðbúnaðinn atf brúð-
inni, og etftir það mátti hann hátta
bjá henni. Fór þebta atflt fram með
glensi og kátínu. En efcki var ölilu lok-
ið með því. Þegar hann var háttaður,
var það skylda að bera hjónaskál í
svefnhúsið. Fylgdi prestur þar með og
mælti fyrir skálinni og blessaði hjóna-
bandið. Síðan var sunginn sálmur og
þá fyrst fengu brúðhjónin að vera í
friði. Morguninn eftir færði bxúðgumi
svo konu sinni þær gj.afir, sem hann
hafði lotfað að láta aí toöndum fyrir
brúðarsængina. Var það ýmist fatnað-
ur, siifurmxmir, eða peningar, og var
þá kaldað morgungjöf.
Þessi siður hélzt hér í Reykjavík
fram á 19. öld. En þótt það legðist nið-
ur, að bjóða í biúðarsæmgina, þá hélz't
það alla öldina að menn gæfi konum
sínum mortgungjötf á fyrsta degi. Þetta
var jafnam fært inn í kirkjubækur, og
var þessi morgungjöf séreign konunn-
ar.
BRÚÐARGANGUR
S vo segir Sæmumdur Eyólfsson
um brúðargamginn til kirkjumnar:
— Fremstar gengu ógiftar stiúlkur,
tvær og tvær sarnan, voru þær yngstu
fremstar í fylkingunni, en seinast var
brúðurin, og leiddu hana tveir brúðar-
sveinar. Þar næst k|omu giftar konur
tvær og tvær saman og gengu hinar
tignuistu fremstar en síðan hver aí
annarri. Var sumginn eintover sálmur
meðam á göngummi stóð. Við kirkju-
dyr tók siðamaður á móti brúðinmi
og leiddi hana í hjónastócinn. Er þá
hatfin messa og brúðhjónin vígð. Eftir
það standa brúðarsveinar og brúðguma
sveinar atftam við bekkinn, sem þau
sitja á. Úr kirkju er svo genginn brúð
argamgur á sama hátt. Konur ganga þá
í brúðarhús, en karlar til stofu og var
þar sezt að borði. Húsráðandi (mið-
borðsmaður) sat fyrir miðju háborði.
Honum til vinstri við háborðið var
kallaður brúðgumakrókiur, því þar
voru sæti hans og sveima harns, en
hægra megin var brúðarkrókur. Eftir
máltíð var send ádrykkja til fcvemn-
anna. Þær gengu síðan brúðargang til
stofu, og þá er talið að brúðkaups-
veizlan hetfjist, með öllum sínum
mörgu minmum og siðum.
Hjónastóll sá er nefndur er hér, var
sérstakur kirkjugripur og áðeins ætl-
aður tiil þess að brúðhjón sæti á hon-
um. Var hann hæfiiega breiður til þess
að tvennit gæti 9etið í honum. Hann
var með bafci og hliðtjölum og var
þetta stundum útsfcorið. En sætið var
mjótt og bekkiurinm því valtur og varð
stundum af slys þamnig, að brúðhjónin
du'ttu aftur fyrir sig. Þessir befckir
eru enn til, þótt ekki sé þeir notaðir
lengur.
Þess má geta hér, að brúðargangur-
inn var gengimm mjög hægt, réttf svo að
mjakaðist áíram og þótti það kurt-
eisi.
I Vestmamnaeyjum mrm brúðar-
gamgur hafa verið einna lengst við
líði. Lýsir Sigtfús M.. Jiofhnsen honum
svo í Söigu Vestmanmaeyja:
— Veizlum.ar voru oflt haldnar í
þinghúsi eyanna og stundum í ein-
hverju af vörugeymsluhúsum kaup-
staðarins, sem stóðu tóm. Var veiz'.u-
ealurimn aMur tjaldaður innam og
skreyttuir. Á seinni hluta 19. aldar,
meðan hinir viðhafnarmiklu brúðkaups
siðir voru í gildi, kom boðsifólkið á
veizlustaðinm þegar klukkan 10 að
morgni og settist að borðum, snæddi
morgunverð áður en farið var til
kirkjuninar, smurt brauð með kjöti og
öðru ofanálagi, og drakk kaffi. Að
bfu'ðhaldi loknu var farið af stað til
kirkjunnar og genginn brúðargangur
þamgað, um 10-15 mínútna veg, og
farið mjög hæigt. Allt boðisiföilkið giekk
biúðargamginm og var því raðað niður.
í broddi fyikingar gengu brúðhjóna-
efnin og leidduist, en á undan þeim
fóru tveir brúðarsveinar, ungir piltar,
12-16 ára gamlir. Þegar brúðarfylking
in máilgaðist kirkjuna var kirkjufclukk-
umum samtoringt og brúðhjónin
hringd inn. Brúðarsveinamir stað-
næmdust utan kirkjudyra og gengu
brúðhjónin fyrst inn kirkjugólfið og
settusit í innstu kirkjustóilama fram atf
kórnum, brúðurin hægra megin, en
brúðguminn vinstra megin og svara-
menmimir hjá þeim. — Hófst mú hjóna
vígslam og voru brúðhjónin leidd upp
að altari og nú fór allt fram á venju-
legan toátt. Fólk veitti því sérstaka at-
hygli, hversu brúðhjónumum fórst, er
þau risu frá grátunam og leiddust frá
altarinu og var otft mikið talað um það
á efltir, ef þau fylgdu eigi nákvæmlega
settum reglium hér um, og þótti sem
eftir þessu færi um að halda skyldu-
reg.ur hjónabamdsins. Að liokinni
messugierð gekk boðsfálkið til brúð-
hjónanna til að taka í hönd þeirra og
óska þeim til hamingju. Nú var kirkju
klulkkunum samhringt og brúðhjónin
hringd út. Um leið og brúðhjónin
gengu út úr kirkjumni, dundu við
skot frá byssunum á Skamsinum, litlum
fal'lbyssum, og var skotið mörgum
skotum til virðingar við brúðlhjónin.
Úti fyrir kirkjudyrum skipaði fólk
sér aftur í fylkingu. Gengu brúðar-
sveinarnir fyrir eins og áður og brúð-
hjómin næst á eftir og hittf fólkið í
langri hailarófu, tveir og tveir í röð.
Brúðurin bar jatfnan hinn íslenzka
hátíðabúning.-----
Hér í Reykjavík hefir brúðar-
gam,gur verið tíðkaður fram á 19. öld,
em óvíst hve lengi. Enski ferðamað-
urinn Maekenzie fcom hingað 1810 og
hann segir frá því að hamn hatfi verið
við brúðkaup í kirkjumni. Hanm segistf
ekki hafa séð fólkið ganga til kirkj-
unnar, en sér hatfi verið sagt, að venja
væri sú, að ganga hætfist frá prest-
setrinu eða eintoverju koti í nánd við
kirkjuna. Gangi þá fremstfar ungar
stúlkur, tvær og tvær, og síðam brúð-
urin í fyigd með eintoverri náskyldri
konu, eða þé göfugustfu konumni úr
kvennaskaranum. Á eftir brúðinni
kæmi svo giftar konux af hemnar ætt
og aðrar konur, en á eftir þeim brúð-
guminn og einn af vinurn hams. Næst-
ur þeim gengur svo presturinn og á
eftir honum aillir karlmennimir.
Athöfnimni í kirkjunni lýsir hann
svo:
— Brúðurin sat öðrum megin í kirkj
unni og var í hátíðabúningi. Hjá henni
sat öldruð kona, sem sennilega hefir
verið móðir henmar. Andspænis þeim,
hiniurn megin í kirkjunni, sat brúð-
gumi. Hamn var á se'.skinnsskóm með
hvítum ristarböndum (Iþað munu hafa
verið eltiskinnsbönd, þótt M. sýndist
það vera léretftstoönd). Hann var 1
stuttbuxum og með rósótt sofckabönd.
Hjá honum sat einn af vinum hans og
tóku þeir drjúgum í nefið meðan á
athöfninni stóð. Prestur sbóð fyrir ailt-
arinu og hóf athöfnina með söng, en
allir aðrir tóku undir. Síðan las prest-
ur bæn og þar næst laniga heitlræða-
tölu til hjónaeflnanna. Þá voru þau
leidd að altarinu. Presbur bar upp fyr-
ir þeim hinar venj'ulegu þrjár spum-
ingar — og fyrstf fyrir brúðgumainm.
Svo lagði hann saman hemdur þeirra.
Að því búnu laigði hann hendur sínar
á axlir þeirra og gaf þeim blessun
sína. Svo voru þau leidd til fyrri sæta
sinma og söngur hófstf aftur, og með
því var athöfninni lokið. Brúðurin
gekk á undam brúðguma úr kirkju,
og fylgdu nánustu ættfingjar hvoru
þeirra. Venja er að þá sé haldið til
heimiilis einhvers ættingja. Þar er
snæddur kvöldverður. — —
Síðan segir hann frá þvL að brúð-
guimi verði að bjóða í hjómasængina
á saima hátt og áður er lýstf. Og af lýs-
íngu harrs á kirkjugöngunni má hik-
laust draga þá ályktun, að þó hafi
brúðargamgur emn verið einn þátturinm
í brúðkaupsisiðum hér.
E fcki var mikið um giftingar
á þe&suim árum, samanborið við það
sem »ú er. Árið 1810 voru aðeins getf-
in saman 9 hjón í Seltjarma’messlþing-
um. Er því auðvelt að sjá hvaða hjón
það voru sem þama voru gefin saman.
Þeir Mackenzie kom,u hingað til
Reykjaivikur 7. maí og fóru héðan tiii
Suðurnesja 20. maí. Á þassurn tíma,
sem þeir dvöldust hér, fór fram eiitt
brúðkaup og segir svo um það í
kirkjubókinni: "*
„18. maí gefin saman eftir 3 kirkju-
lýsingar, áður ógiftur Jón HaMsson, 35
ára laiusamaður, og Guðríður Guð-
mundsdóttir frá Nesi, 23 ára. Svara-
maður hans Mr. Guðmundur Jónsson,
Skildingamesi, henmar hreppstjóri Magn
ús Magnúsdnm á Lambastöðum. Helm-
imga fj’árlaig".
Engin deili kann ég á þessum hjón-
um, en svaramenn þeirra voru báðir
ailkunmir. Magnús Magnúsison var
lengi hre’ppstjóiri Seltirninga og bió
fyrst á Lambaistföðum, en síðar á SelL
Hann var tvíkvæntur og átti mörg
böm, og meðai þedrra var Þóra, sem
lengi var ráðskona hjá Vaíldemar
prinsi, og Soffia Magda ena sem var
ráðskona við spítalann í kJúbtahúsimu.
Marga afkomendur á Magnús hér i
bæ. Hamn lézt 1848. Hinn svaramaður
inn, sem sat hjá brúðguma og tók
ásamt honuim ærlega í nefið rneðan á
athöfninni stóð, var Guðmundur Jóns-
son lögréttumaður, er fyrst bjó í Ör-
firisey, síðan í Skildiniganesj og sein-
ast á Lágafelli. Harrn var kvæntur
Guðríði Ottadóttur frá Hrólfsskála, og
áttfu þau rnörg börn og hafa orðið
mjög kynsæl. Meðal afkomenda þeirra
er séra Bjarni Jónsson vígslubiskup.
ÍSLENZK HEIMILI
Fnamhald atf bls. 13.
kvæði í kross — þið eruð ekki að hugsa
um að fara út í bygigingarframkvær^d-
ir, eirns og svo margir aðrir nú á dög-
um.
— Ég held varla, segir Gísli. Við
byrjuðum á því að byggja sjálf og unn
um mikið við það sjálf. f rauninni er
éig ekkert sólginn í það strit, þótt það
veiti að vissu leyti mikla ánægju eft-
ir á. En það er svo tímafrekt, að mað-
ur yrði að neita sér um svo margt á
meðan — neita sér um að lesa og
mála, sem getfur lifinu ekki hvað
miinnst gildi. Ég gef mér ekki einu
sinini tíma til að fara fótgangandi úr
og í vinnu, sem væri þó heilsusam.egt
að gera. En við bætum það upp með
því ‘að fara stundum á sunnudags-
morgnum út úr bænum, skilja bílinn
efltir einhversstaðar og ganga, klifa
hæfilega há fjölil — rétt til þess að
Ihalda við líkamsþrekinu. Annars var
ég í íþróttum hér áður og fyrr, hljóp
þá töluvert — og bý enn að því. Þess-
ar gönguferðir eru hins vegar miðaðar
við hæfi allrar fjölskyldunnar — svo
að ég hiLeyp ékki mikið nú á dögum.
En maður hietfði gott aí því að hlaupa
við og_ við.
— Á sumrin förum við líka oft aust-
ur fyrir fjall um helgar, segir frúin.
Við erum bæði ætftfuð þaðan, eigum
foreldr-a í Tungunum og Hreppunum
sem búa — og það eru ekfci sízt börn-
in, sem njóta þess að komast þangað,
þegar færi getfst.
Þetta er síðdegis á laugardegl — og
þegar við uppgötvum, að fjölskyld-
an er á auistuirleið, ætlar að vera þar
yfir helgina — og hefur dregið brott-
förina á laniginn aðeins til að etfna lof-
orð Gísla um að vera heirna hvenær
sem við boðuðum komu okkar — þá
kveðjum við auðvitað í skyndi, emda
þótt við séum efcki búnir að bragða
á alilum kökunum. Þau ættu að ná
seinni mjöitum, etf Volvoinn þeirra
gefst ekfci upp á Hellisíhiedðinni.
En þau segja, að við þurfium efcki að
óttast að Volvoinn gefist upp. Hann
gaingi ailltfaf eins og fcluktoa — og þuríi
alxirei að standa í breklku eins og sum-
ir, h.j.h'
14 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS.
3. tbl. 1965.