Lesbók Morgunblaðsins - 24.01.1965, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 24.01.1965, Blaðsíða 7
t&bék tratmar Ungur maðui með feiknar löga mikið hár vakti alihygii okkar. Hann var k.lœddur brúnum molskinnsbuxuim og I»a3 er í rauninni alveg óþarfi að skýra þessár myndir. I*ær tala sinu máli. hans það gneinilega með sér. Fyrir dansinum léku fjórir ungir menn af miklu fjöri og við góðar undirtektir. Þessir snillingar kölluðu sig Piató. Þegar við litum út á dansgótf- ið, virtist þar engin hreyfing utan handasdáttur, en þetta fylgir víst þessum nýjusitu dönsium. Nú eru allir hættir að PQSTHQLFIÐ Enginn póstur í dag, þar sem þetta blaó var unniö, áöur en síöasta blaö fór í prentun. En úr þvi aö viö erum aö tala svo mikiö um dans hérna á síðunni, væri ekki úr vegi aö drepa á mikilvœgt atriöi, sem oft hefur veriö til um- rœöu: danskennsla í skól- um. Þaö er mála sannast, aö dansinn hefur rnikiö upp- eldislegt gildi, Þegar ungt fólk lœrir aö dansa, lærir þaö svo ótal margt fleira um leiö, sem þaö ef til vill gerir sér ekki grein fyr'vr í fljótu bragöi. Viö skulum nú aöens lita á eina hliö þessa máls. íslendingar eru yfirleitt hlédrœgir aö eölisfari, jafnvel feimnir, ef því er aö skipta. Ein afleiöing þessa er sú, aö enginn virö ist geta skemmt sér á dansskemmtunum nema undir áfengisáhrifum. Þaö er sorgleg staöreynd, aö margir ungir piltar leita á náöir Bakkusar til þess eins aö hleypa í sig kjarki til aö fara út á dansgólf- iö. Ástœöan er sem sagt: feimni. En til þess aö vinna bug á feimninni er raunhœfasta lausnin aö lœra aö dansa. Okkur skilst, aö tilsögn t dansi sé hafin á barna- í skólastiginu og er þaö aö sjálfsögöu gl-eöileg fram- för. En danskennslan þarf aö ná til gagnfrœðastigs- ins líka — og til allra bekkja. En slíkar kennslu- stundir á ekki aö flokka undir félagslífiö — heldur skyldunám. Kennsluna eiga lceröir danskennarar aö annast —ekki leifffimi- kennarar. Þetta er nú okkar skoö- un, en gaman vœri aö vita, hvaö ykkur finnst. Ef einhver skyldi hafa gleymt utanáskriftinni, þá er hún á þessa leiö: Les- bók œskumiar, Morgun- blaöiö, Rvík. E kvöld fyrir skömmu brugSum við okkur á dans skemmtun hjá Gagnfræða* skóla verknáms. Okkur var tjáð, að fyrir dyrum stæði „hlöðuball“, og þar sem við erum svo óskaplega gamaldags, langaði okkur til að forvitnast um, hvernig slík dansiböll færu fram. Stór og stæðilegur náungi tók á móti okkur í dyr- unum og spurði um pasisa. Við hóldium, að þetta væri einn kennarinn og flýttum okkur að stynja upp erindinu: að okkur íangaði rétt aðeins svona til að kikja inn. Siðar kom í ijós, að maðurinn var alls ekki kennari, hekiur flor- maður netm endaf élagsins, Er- lendur Kristjámsson, vaids- mannsiegur á svip og af yfir- stærð miðað við aldur. Erlendux bauð okkur að ganga í bæinn, og siðan lá leiðin upp á sal, þar sem dans inn dunaðí. Okkur varð star- sýnt á klæðmað imgilinganna, en okkur var sagt að þetta væri aiJtaf svona á hlöðubölil- •um. Og í þeirri andrá gekk ung stúJka framhjá okkur, í gaitebuxum og furðulegri skikkju. A hnésbætumar hafði hún saumað tvö áber- andi rauð hjörtu, og ef betiur var að gáð, var eitt hjarta á sitjandanum lika. Þeim ætti heldur eikki að verða skota- skujd úr að hamdieika nál og tvinma, stúikunuim í Gagn- fræðaskóla verkmáims, þvi að þær sitja við saumaskapinn fiesta daga vibunnar í skólan- um. svörtum leðurjakka. Okfcur var bemt á, að þetta væri rit- stjóri skólablaðsins og stjóm- andi skjói ahJ j óimsveitarinnar. Sem sagt: listamaður fram í fingurgóma, enda bar útlit HLÖÐUBALL rokka og tvista, því að tízkan er sú að standa hreyfingar- laus á móti þeim, sem dansað er við, sveifla hamdieggjunum og dingJa höfðinu í takt við tónlistina. Þegar hlé verður á dansin- um, bregða dansgestir sér í næstu kennslustofu, þar sem salt er öl og kex. Suimir herr- arnir verða kannski ögm róm- antískir og bjóða dömunni upp á hressingu — ef til villl eiga rauðu Jjósin í danssaln- um sinn þátt í því. K.læðnaður ungflinganea er með ýmsu móti, og yfir samkomunni rikir ööruvisi stemning en titt er. Allir eru frjálslegir í framkomu og óþvingaðir, og srtúJkumar virð ast kunna vel við sig á gaflla- buxumum, enda ótviræður koslur að vera þannig búinn, ef dansinn skyldi verða mjög stórbrotinn. Þegar við emm í þann mund að kveðja þemnan káta og skemmtilega hóp verður okkur litið fraan í sai- inn oig sjáum, að rómantákin er orðin allsráðandi. Ungiur maður, klseddur eins og sirk- uisÆLón, gerir ítrekaðar tilraiumir til að halfla sér að dömunni sdnni, en það gengur ekki sem bezt, því að hatt- kúfurinn hans afa gamfla þarf endilega að flækjast á miiii. Ja, honum var nær! Dansæfingin var á enda— og timi tii kominn að hlakka til þeirrar næstu. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7 3. tbl. 1965.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.