Lesbók Morgunblaðsins - 07.03.1965, Blaðsíða 7
Jisienzk ungmenni, sem dvöldu í Bandaritíjunum s.l. ar, íyvir utan íslenzka sendiráöið í Wash-
ington.
Bandarískir mglingar ti
íslands á vegum AFS
Á s.l. sumri var hér á
síðtinni greint frá fjórum
bandarískum ungmennum,
sem dvöldu hér á landi um
tveggja mánaða skeið á
vegum American Field
Service. Starfsemi þessara
samtaka er tvíþætt, eins og
flestum mun kunnugt:
annars vegar að veita er-
lendu námsfólki tækifæri
til ársdvalar og skólagöngu
í Bandaríkjunum og hins
vegar að gefa bandarískum
unglingum kost á dvöl er-
lendis að sumarlagi.
— Bandaríkjadvöl íslenzkra
unglinga á vegum samtaka
AFS hefur gefið svo góða
raun undanfarin _r, að ekkert
er eðlilegar og sjólfsagðara en
rib
unnið verði kappsamlega að
því að gefa enn fleiri gagn-
fræða- og menntaskólanemum
taekifæri til að öðlast þá
reynslu og þá þekkingu sem
ársdvöl í annarri heimsálfu
veitir, sagði Vilhjálmur Þ.
Villhjálmsson, gjaldlceri AFS
er við inntum hann og Maríu
Einarsdóttur tíðinda af starf-
semi félagsins, en María er
foi-maður þeirrar nefndar, sem
sér um undirbúning fyrir
sumarstarfið.
— Sumarstarfið er í því
fólgið, sagði María, að hafa
milligöngu um að fá íslenzkar
fjölskyldur til að taka við
bandarískum unglingum til
átta vikna dvalar að sumar-
lagi, og er þá mikilsvert, að
litið sé á viðkomandi sem einn
af heimilisfólkinu en ekki
sem gest.
— Starfsemi AFS byggist á
nemendaskiptum, sagði
Vilhjálmur, þannig að í raun-
inni ber okkur skylda til að
endurgjalda vinsemd og gest-
risni Bandaríkjamanna með
því að bjóða hingað bandarísk-
um nemendum. Nú hafa 109
íslenzkir unglingar dvalið á
vegum AFS vestra, en áðeins
11 bandarískir unglingar hafa
komið hingað til lands. Þegar
þessar tölur eru hafðar í huga,
dylst engum, að æskilegt er
að fjöldi bandarískra nem-
enda á íslandi aukist til rnuna
til þess að kynningarstarf AFS
ixái takmarki sínu.
— Þeir bandarísku ungling-
ar, sem valizt hafa til íslands-
ferðar, hafa allir verið úrvads-
nemendur, enda koma ekki
aðrir en slíkir til greina, því
að samkeppnin er mjög hörð.
AUir hafa þeir látið í ljós
mikla ánægju með ferðina, og
sem dæmi þess má nefna, að
einn piltur, sem kom fyrir
tveimur árum, mun koma aftur
á eigin vegum næsta sumar.
— En eru einhver viss skil-
yrði sett við val fjölskyidna?
— Já, segir Maria, í reglu-
gerð AFS er tekið fram, að
foreldrar yngri en 36 ára koimi
ekki til greina. Einnig er tek-
ið fram, að mikils sé um vert,
að unglingur á aldrinum 16-
20 ára sé í fjölskyldunni, og
að sjálfsögðu er nauðsynlegt,
að einhver fjölskylduþegna
geti gert sig skiljanleigan á
ensku.
Vilhjálmur segir okkur, að
bandarísku unglingarnir hafi
dvalizt á morgum stöðum á
landinu, en aðains kaupstöð-
um, og væri þess vegna vel
þegið, ef unnt yrði að ráð-
stafa su.marleyfisdvöl í sveit-
inhi líka.
Þess má geta, að AFS greið-
ir vasapeninga fyrir banda-
rísku unglingana og skipulegg-
ur ferðalag um landið á dval-
artímanum. Koina þeir hingað
til lands seinni hluta júni-
mánaðar.
Vafalaust verða margar fjöT-
skyidur, nú sem fyrr, fúsar
til að taka við hinum erlendu
gestum, en upplýsingar eru
veittar hjá Maríu Einarsdóttur
í sírna 18995.
I
Pósthálf unga fólksins
,Jíœra Lesbók.
Éq hef stundum veriö aö
velta fiví fyrir mér, hvers
veqna ekki eru qefnar liér
út hljómplötur meö fjeim
hljómsveitum sem eru vin-
sœlastar. Ép er alveq viss
um, aö þœr mundu rjúka
út eins oq heitar lummur.
Þoö eru alltaf þeir sömu
sem s/rila músikina d plöt-
ur, sem eru qefnar út hér.
Viö eiqum marqar hljórn-
sveitir, sem eru miklu
betri, t.d. Hljóir ar frd
Keflavík. Væri • ú ekki
rdö aö fá þá til aö spila
á plötu? Svo I ikka éq
fyrir Lesbókina, lnn flytur
oft mjöq skemmtileqt efni,
en haö vasri qaman aö vita,
hvaö ykkur finnst um
þetta. XJngur lesandi."
• Okkur er mikil
ánœqja aö qeta saqt hér,
aö Hljómar hafa nýleqa
leikiö á hljómplötu, sem
mun koma á markaöinn
innan skamms. Löqin á
plötunm heita ..Bláu auq-
un þín“ oq ..Fyrsti koss-
inn“ oq eru hau bœöi eftir
Gunnar Þóröarson. qítur-
leikara hljómsveitarinnar.
Gunnar er annars mjöq af-
kastamikiö tónskáld, —
hann hefur samiö um ýO
löq. Fyrrnefnda laqið er
sunqiö af Enqilbert Jens-
syni oq Gunnari oq hiö
síöara synqja Rúnar Júlíus
son oq Gunnar. Á fæssari
hljómvlötu leikur Pétur
Östlund á trommur, en
hann mun qanqa í lið nieö
Hljómum um mánaöarmót-
in.
Lesbókinni hefur borizt
blaö 3. bekkinqa Mennta-
skólans í Reykjavik. Nefn-
ist haö Businn, en svo
eru 3. bekkinqar oft nefnd
ir, einkum af efri bekkinq-
um, en heir eru hins veqar
nefndir ,,superiores“ eða
hinir Ϛri.
1 ávarpi ritnefndar
busablaösins seqir aö út-
koma blaösins sé framtuk,
sem lýsi vel atorku oq
viljafestu 3. bekkinqa í ár.
Anyia Hallqrímsdóttir skrif
ar qreinina „Vormenn ís-
lands“ oq qrein er um
dansmenninqu oq er hún
rituö á fornu máli. Vil-
mundur Gíslason birtir
frumort kvϚi oq samtal
er uið Markús Örn Ant-
onsson, inspector scholae,
oq duqöi ekki minna en að
f jórir blaðamenn frá Bus-
anum töluöu viö Markús.
Deilt er á Skólablaðiö, en
slík qaqnrýni er fastur
liöur á daqskrá t busablaö-
inu — oq þœtti raunar lítiö
púöur í blaðinu. ef ekki
væru í hví hressileqar
skammir.
Ritnefnd Busans skipa
Baldur P. Hafstaö. Hrafn
Gunnlauqsson, Inqólfur
Marqeirsson. Óttarr Guö-
mundsson oq Viqfús Ás-
qeirsson.
Til haminqju meö frmn-
takiö brœöur!
9. tbl. 1965.
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7