Lesbók Morgunblaðsins - 11.04.1965, Blaðsíða 4
Frá Bessastöðum. Myndin er gerð eftir írui...cikningu Stanleys.
STANLEY GREíFI
Framhald af bls. 1.
píltum og björguðu okkur úr óigöngun-
um, þótt ekki færu þeir sér óðslega
að því.
Um 7-leytið kom loks lestin með far-
rragur okkar. Ég settist á poka minn
undir dómkirkj uyeggnum í hinum
forna höfuðstað íslands og tók til við
dagbók mína. í þeim svifum kom herra
Stanley af fundi biskups og lét hið
bezta yfir viðmóti hans.
„É,
I g ætla að sýna yður glossa-
steina“, sagði biskup, og svo kom hann
með stóra öskju með þess háttar stein-
um og gaf herra Stanley. Bréf sín lét
hann liggja ósnert á borðinu og vildi
með engu móti opna þau, fyrr en Stan-
ley væri farinn. Litlu síðar var okkur
færð gnægð mjólkur. Hún var hreinni
en við áttum að venjast í íslenzikum
hreysum, en í einu slíku hefst biskup-
inn við.
Dómkirkjan er úr timbri og hefur ver
ið gerð tilraun til að skreyta hana að
utan. — Ég hef ekki komið inn í hana
ennþá. Hér er talsvert af mannvæn-
legu fólki, og á ég þar við karlmenn,
því að bvenþjóðin hefur ekki vogað
sér 1 augsýn okkar enn þá sem komið
er, en hvort þetta stafar af skorti á
forvitni, og sá ljóður virðist mér á pilt-
unum, — eða afbrýðis'emi eiginmanna
cg ráðríkra feðra haldi í hemilinn á
þeim, það er mér ráðgáta. En hitt er
vist, að við förum ekki mikils á mis,
því að flestar eru þær svo ólaglegar, ef
ekki nauðijótar, að það vekur fremur
cbeit en ánægju að líta þær augum.
Jnnri Hólmur. Myndin gerð eftir frumteikningu Stanleys.
um kafinn við að tína saman gjafir
ihanda biskupnum og öðrum. Hann er
alltaf að gefa, og áður en hann lét
úr hönf í Leith, birgði hann sig upp til
þess að geta fullnægt hinni alkunnu
mannlegu löngun eftir að eignast góða
gripi, einkum ef þeir kosta lítið sem ekk
ert.
áþekk hópmymd með Sankti Andrés í
miðju — og vængjahurðir yfir. Öðr-
um megin við prédikumarstólinn eru
nokkrar andlitsmyndir, en til hinnar
handa er mynd Krists á krossinum og
rænimgjanna, sínum til hvorrar handar,
með svo hnífjöfnu millibili, sem hugs-
azt getur. En þetta er of harðstakkað.
Sæti eru léleg í kirkjunni og gólfið
enn lélegra, og nú verður ekki úr því
bætt, þegar biskupsstótlinn er að flytj-
ast frá Skálholti til hinnar nýju höf-
uðborgar íslands, Reykjavíkur. Allmarg
ar, máðar áletranir eru við aðaldyr
kirkjunnar. Mér láðizt að geta þess, að
marmarabrík er fest á grind ofan á
altarinu og breitt yfir. Hún er mjög
iila gljáð og líklega er hinn upphaf
legi gljái slitinn af. Oblótudósir og kal-
eikur voru allvel skreytt hökull og
önnur messuklæði í
hurðin er spjaldsett
sjö klukkur.
góðu lagi. Kirkju-
og í turninum eru
A
senda neista
ímyndunaraflið,
stýfðir, örvar
biskupssetrinu Skálholti er
dómkirkjan og um það bil 15 hús önn-
ur úr torfi og grjóti í óreglulegri þyrp-
ingu og torfgarður um kring, 4-5 feta
þykkur. Eiftir að við höfðum skoðað
dómkirkjuna, fór herra Stanley með
okkur á fund biskups, góðvinar okkar.
Hann tók ofckur vel og vinsamlega. Ég
var velviljaður í hans garð áður en ég
sá hann og gat ekki með mínum versta
vilja fundið neina ástæðu til þess að
skipta nm skoðun. Hann sagði herra
Stanley, að íslendingar ættu marga rit-
höfunda um þessar mundir. Tvær prent-
smiðjur voru í landinu, önnur að (Hól-
um), hin á (Hrappsey). Skáld eiiga þeir
ekki, eins og sakir standa, og er það
sízt að furða í slíku veðurfari, en þar
rnundi Appolló varla láta svo lítið að
sinn til að tendra
vængir Cúpídós vera
hans blýþungar og
bogastrengur hans slitinn, því að
hér er hvorki skógur né skóga-
lundur, — ekkert nema enaa-
laus fjöll og hraun utan grasblettir á
stangli. Hvað í ósköpunum ætti skáld að
geta orkt um á slíkum stað, og hver
mundi líka ge-fa gaum, þótt ljóðin
streymdu af vörum þess? Það er langt-
um mikilvægara að fá hlýja sæng og
eitthvað í svanginn.
leiðinni í tjaldið mældi ég sól-
arhæðina, og ætti því að geta reiknað
breiddarstig Skálholts.
Ég gaf biskupi eintak af ritgerð P.
Robinson um hina nýju reikistjörnu.
Við erum nú að taka saman dótið og
höldum héðan til Geysis, að aflíðandi
héidegi. Þykir mér leitt að heyra, að
Geysi hafi hrakað mjög, hæð og vatns-
magn gosanna hafi minnkað stórum, en
r.ýjar hveraholur opnazt allt í kringum
bann. — Nú tók að rigna, svo að ég
smeygði mér inn í dyr á húsi nokkru
og gerði teikningu (sketch) af kirkj-
unni, nr. 82. Verst að ég skyldi ekki fá
tækifæri til þess að gera teikningu af
staðnum í heild með Heklu í baksýn.
Hins vegar man ég svo vel lögun fjall-
anna og afstöðu, að ég vonast eftir að
geta teiknað þau, eins og óg ætlaði mér,
eftir minni. —
U,
12
ágúst, 15 dag ferðarinnar.
Kl. 8.25 sýndi hitamælir 55 (12°.8 C.).
Skýjað loft og SA-gola. Bisbupinn bless
eður sendi okbur ágætan rjóma í stórri
sbál og litlu síðar heilmikið af kinda-
kjöti og þar á ofan þann fallegasta lax,
sem ég hef séð, síðan ég fór frá Skot-
landi. Við fengum lax í Hafnarfirði og
Reykjavík, en hann var smár og bragð-
daufur í samanburði við skozkan lax.
Herra Stanley ætlar að sjóða laxinn í
hverunum, og vona ég að ekki komi ó-
bragð af honum eins og tevatninu okk-
ar á Reykjum. Herra Stanley var önn-
' ndir hádegi fór ég að skoða
dómbirkjuna og geðjaðist hún betur en
ég hafði ástæðu til að vænta, eftir því
sem ég hafði áður séð af íslenzkum
kirkjum. Tilraun hefur verið gerði til
að halda í fornlegan stíl, en súlur hans
og bogar eru skringileg ásýndum. Á
einu ótti ég von, en samt vakti það ó-
beit, og á ég þar við hinar vesælu til-
raunir til listræns skrauts í litum og
útslcurði. Af hvoru tveggja var meira
en ytra borð og ástand kirkjunnar bauð
grun á — og fyrir neðan allar hellur.
Háaltarið var skreytt myndum Guðs
föður og frelsara vors umkringdum
djciflinum og árum hans. Ælla ég, að
myndir þær séu skornar í tré og for-
gylltar, afar illa gerðar, einkum mynd
írelsarans, enda aðeins hin lóðrétta
ólma krossmarksins eftir. í suðaustur-
álmurn kirkjunnar, yfir bórdyrum, er
Uekla. Myndin gerð eftir frumteikning u St .anleys.
4 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS'
14. tbl. 1965.