Lesbók Morgunblaðsins - 11.04.1965, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 11.04.1965, Blaðsíða 13
Sögur af ÁSA-ÞÓR. Úr Eddu Snorra Sturfusonar — Teikmnqar eftir Harald Gubbergsson hvern daginn vilja taka við embaeti annarshvors þeirra, kann að hafa orð- ið til þess, að þeir umgangast af allri varfærni, en hin-gað til virðist jafn- væginu í sambandi þeirra hafa verið vandlega gætt af stjómmálameistaran- vm, sem þeir þjóna allir. Og í valda- pólitíkinni, eins og í valdapólitík heims- ins yfirleitt, hefur Bundy — eins og hann sjálfur orðaði það einhverntíma — „séð, sér til furðu, í hve ríkum mæli það, sem raunverulega gerist næstu íáu árin, mun velta á öfium og ályktun- um, tilgangi og afstöðu, sem eru al- gjörlega utan okkar áhrifasviðs." (New York Times) SMASAGAN Framhald af bls. 3. stein. Ég hef ávallt gert það, sem mér bar að gera í því ævihlutverki, sem for sjóninni þóknaðist að útlhluta mér.“ „Rétt.“ „Og þú getur ekki borið á móti því, að Tom hefur verið iðjulaus, gagns- laus, siðspilltur og óheiðarlegur þorpari. Ef til væri nokkurt réttlæti, sæti hann rm í betrunarhúsi." „Rétt.“ R< Loði færðist í kinnar Georgs . „Fyrir fáeinum vikum trúlofaðist hann krvenmanni, sem hetfði, að því er aldiurinn snerti, getað verið móðir hans. Og nú er hún dáin og lét honum eftir ®llt, sem hún átti. Kálfa milljón punda Bnekkju, hús í London og hús uppi í 6veit.“ Georg barði krepptum hnefa í borðið. „í>etta er ekiki sanngjarnt, segi ég þér, það er ekld sanngjarnt. Fjárinn hafi það, það er ekki sanngjamt.“ Ég gat ekki að því gert. Ég rak upp ekellihlátur, þagar ég leit í reiðiþrútið acidiit Georgs; ég hló svo að ég valt næstum því úr stólnum. Georg fyrirgaf mér aldrei. En Tom bauð mér oft til r.iðdegisverðar í hið gullfallega hús sitt í Mayfair, og ef hann fær smáræði lánað hjá mér öðru hverju, er það ein- ungis af gömlum vana. Þ>að er heldur aldrei meira en eitt pund. Framboðsmessa Framhald af bls. 9. fékk vitanlega yfirgnæfandi meirihluta atkvæða og hlaut brauðið. >ar var hann prestur í 31 ár. Síðan hafa tvisvar farið fram prests- kosningar í Oddaprestakalli. í bæði skiptin hafa nýútskrifaðir kandídatar fengið brauðið, — sr. Erlendur Þórðar- son eftir sr. Skúla árið 1918 og sr. Arn- grímur Jónssoh eftir sr. Erlend árið 1946. En nú er enginn kandídat í kjöri. Jr að er gott að koma að Keldum eins og víða á íslenzka sveitabæi, þar sem gestrisnin er hispur&laus og kemur fceint frá hjartanu, „Frambjóðendumir" (ásamt fylgdarliði) seim kornnir em langt að, eru leiddir beint að kaffiborð- inu um leið og rennt er í hlaðið. Síðan er gengið í kirkju, sem er rúmgóð og reisuleg, þótt hún sé aldargöonul, reist árið 1875 af þáverandi Keldnabónda, Guðmundi Bi-ynjólfssyni, ríkasta manni Rangárþings á sinni tíð, afa þeirra bænda, sem nú búa á þessari fornfrægu jcrð, þar sem stendur íslands elzta hús — skálinn alkunni. Messan fer fram með mjög venjuleg- um hætti. Prestarnir eru að vísu tveir. Þeir skiptast á um að vera fyrir altari, en stíga báðir í stólinn til að kynna sína ræðumennsku. Því er guðsþjónust- an í lengra lagi. Samt fylgist fólkið með. Söfnuðurinn er eltki fjölmennur. Hér er gisbýlt eins og víðar úti á lands- byggðinni og heimilin fámenn. Því veld ur bæði flóttinn úr sveitunum almennt og hér sérstaklega eyðing landsins, sem eú hefur verið snúið í sókn, gras og gróður kemur í staðinn fyrir svartan sand og uppblástur. Og nú rætist það, sem Mattliias kvað á Gammabrekku. En römm þó yrði raunin við rok og eld og sand, þá gróa gömlu hraunin og grær á ný þitt land. Og ennþá anga fögur þín ungu hjartablóm og enn þinn ljómar lögur með lífsins sigurhljóm. Svo er gengið úr kirkju og allur söfn- uðurinn leiddur til stofu og settur að veizluborði. Og nú upphefjast glaðvær- ar og fróðlegar samræður og ber margt á góma. Maður getur ekki varizt þeirri hugsun, hve gildur þáttur einmitt þetta atriði kirkjuferðarinnar — eftirmessu- kaffið á kirkjustaðnum — hefur verið í safnaðarlífi fólksins frá þvi fyrsta og fram á þennan dag. Svo er fólkið kvatt og ekið brott með góðar minningar um þessa framboðs- messu. Svo að lokurn lítill eftirmáli, sem á svo vel við í lok þessa greinarkorns. Ei LISTIR Framihald af bls. 6. cfan frá fjöllunum er birtan umlhverfis Port Lligat svo skörp, að manni finnst sem unnt sé að snerta sjóndeildarhring- inn með því að teygja fram höndina, eða þá vefja sjónum saman eins og teppi. Dali hefur málað þetta landslag sitt og hin skörpu skil þess. „Allir miklir listamenn gera það“, sagði hann og leit út yfir hina miklu höfn náttúrunnar, þar sem sjórinn var svo kyrr að hann hefði geta verið ísilagður. Hú I inu sinni — það eru vist næstum 200 ár síðan — kom presturinn í Fells- múla austur að Keldum til að messa þar og taka Keldnaþingaprestinn til alt- aris. í lok prédikunarinnar fór hann með þetta erindi: Eg veit ei hvort mér auðnast það aftur að tala á þessum stað. Bið góðan Guð því ráða. Svo sem það hefði síðast skeð, sóknina þessa nú ég kveð. Yor Guð virst hana náða. lús hans og vera hans þar er hluti af landslaginu, sem hann elskar svo mjög. Klettar ganga inn í herbergi húss ins, sem er mjög óreglulegt í laginu og stólar úr snúnum olifuviði eru á svölunum. Gluggarnir snúa að höfn- inni. Húsið er skjannahvítt og er málað á hverju vori áður en hann snýr heim aftur með hinni rússnesku konu sinni eftir að hafa dvalið í New York um veturinn. Aðeins fáeinir hlutir bera sérvizku Dali vitni — uppstoppaður bjöm, prýdd ur skartgripum, blasir við manni í and- dyrinu, setustofan er í laginu eins og egg og hljómburðurinn gerir mann ringl aðan, þarna er hvítur dúfnakofi o-g standa heykvíslar upp í loftið allt um- hverfis hann, svo dúfurnar geti setið á þeim, þá er búningsherbergi, þar sem aliir veggir eru þakktir ljósmyndum, og loks má sjá geysimikið stækkaða úr- kiippu úr spönsku dagblaði um mál ung írú Keeler. Og Dali sjálfur er klæddur útsaumuðum bláum jakka og stuttbux- um, með yfirvaraskeggið eins og loft- netsstengur upp í loftið, eða þá í Her- mesarbúningi sínum, sem er allur úr Fi-amhald á bls. 15. 14. tbl. 1965. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 13

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.