Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 09.05.1965, Qupperneq 1

Lesbók Morgunblaðsins - 09.05.1965, Qupperneq 1
 17. tbl. 9. maí 1965. 40. árg. ■ í þessoi efni sérsla'klega vékja- aiíhygli á því, að það er íyrirsjáanlegt, að þess- ar þrjár greinar áróðurstaekninnar hljóta ávallt að verða háðar hver annarri og haia álhrif hver á aðra. (Þegar ég tala um „áróðurstæki“, þá v ég taka það fram, að ég nota ekki þetta orð í niðrandi merkingu. Ég hef líka í hug það menningarlega gildi sem áróður ætti að hafa og gæti haft, þó oft vilji verða mistök í þessu efni. Ég gæti í stað orðsins „áróðurs" notað orðið „fjölmiðlun", en ég þekki það bara úr bókum.) S vo ég viki aftur að því, sem frá var horfið. Þrátt fyrir það, að hér sé um þrjár mjög ólíkar aðferðir að ræða: prentað mál, tal, og mynd og tal, er markmiðið eiginlega það sama. í öllum FJOLMIÐLUNAR OG AROÐURS- TÆKI NÚTÍMANS Maður þarf ekki að hafa mikið skáldlegt ímyndunarafl til að skilja það, að fólk sem lifir í dag býr við allveg sérstakar og áður ó- þekktar aðstæður, bæði tæknilega og andlega séð, þegar um er að ræða þá þróun, sem hefur orðið í sambandi við yfirþyrmandi tækni og aðferðir, sem notaðar eru á misk- unarlausan hátt til þess að móta skoðanir fólks á öllum sviðum. Þetta á ekki aðeins við tæknilega framþróuð samfélög, því hin, sem ekki hafa ennþá í sama mæli tekið tæknina í þjónustu sína, gera það innan skamms. Effir Ivar Eskeland Einn af mestu nútímahöfundum okkar norðmanna varpaði fram, ekki alls fyrir löngu, spurningunni um hvað væri til réttlætingar því, að Noregur væri byggður fólki. Þessi rithöfundur, Sigurd Hoel, hefur oft tekið til með- íerðar þýðingarmikil vandamál, og hon- «m hefur oft tekizt að þvinga menn til wmhugsunar um þau, og þetta er ekki J>að versta, sem getur hent ritlböfund. En umrædd spurning ætti-að vera óþörf. Þetta slys er orðið. Við norðmenn höf- tim nú einu sinni sikotið rótum í þessu grásteinslandi okkar, það verður ekki eftur tekið. Þar er okkar heima, þar köi-pum við og eigum í útistöðum hver •við annan, til allrar hamingju aðeins í ©rðaskiptum, og stundum með vondum munnsöfnuði, og sennilega verður ekki lát á iþví um sinn. kj purningin um það, hvort við eig- um að reka blaðaútgáfu í landi okkar, aetti að vera jafn óiþörf og hin, og eins íivort við eigum að halda þar uppi út- varpi ©g sjónvarpi. Þessar spurningar ehar eru í ætt við óraunhæft orðagjálf- ur. Þetta þríeina slys hefur þegar skeð, og það „blívur". Þessi þrjú áróðurs- og tfjölmiðlunartæki, sem ég mun nú gera eð umrseðuefni, verða áfram (og galdur þeirra og kynngikraftur mun magnast eítir því, sem tímar líða). Af þessum tækjum er sjónvarpið á vissan hátt girnilegast í margra augum. Það er líka Btaðreynd, að það, sem við vitum einna jminnst um, þekkjum verst, heillar gjarn *n meir en annað, og þá sér í lagi þé, eem hafa til að bera heilbrigða og mann Jega forvitni. Þegar ég í þessu sambandi #eri biaðaútgáfu líka að umræðuefni í tilfellum er það tilraun til að lýsa þeirri veröld, sem við lifum í, og því sem ger- ist þar. í öllum tilvikum er það megin atriðið (eða ætti að vera það) að gera líf okkar ríkara, auka þekkingu okkar og skilning á sameiginlegum örlögum og styrkja bróðurþel og umburðarlyndi manna og þjóða í milli. Hitt er svo ann- að mál, hvernig þessi viðleitni tekst. Hér er um að ræða tilraun til þess að gera líf okkar ánægjulegra en það ann- ars myndi vera, og um leið til að auka þekkingu okkar og þroska, kjmna okk- ur hugsanir vitringanna, koma okkur í nánari tengsl við bókmenntirnar og aðrar menningargreinar. En í þessu efni hlýtur að verða nokkur verkaskipting. Dagblað getur til dæmis ekki með góð- um árangri Sett leikrit á svið, jaínvel þó segja mætti að það komi of oft fyr- ir, að þau virðist gera tilraunir í þá átt. Það er líka nokkrum erfiðleikum bundið fyrir dagblað að halda hljóm- leika. Að vísu hefur því stondum ver- ið haldið fram, að minnsta kosti þegar um er að ræða norsk dagblöð, að þar votti fyrir óhljóðum. Höfuð-viðfangsefn* dagblaðanna er að sjálfsögðu það að fræða okkur um, hvað er að gerast á hverjum tíma í þeirri veröld, sem við lifum í. Dagblöðunum tekst þetta oft miklu belur en tó'k eru á fyrir út- varp og sjónvarp. Góðum dagblöðum tekst oft að gefa okkur dýpri og réttari skilning á því, sem er að gerast, og þar að auki hafa þau þann kost, að þau gufa ekki upp um leið og þau berast manni, við getum átt þess kost að lesa þau aftur. En hinu er ekki að neita, að aðstaða sjónvarps og útvarps er á vissan hátt miklu traustari en dag- bluðanna. Það er svo auðvelt fyrir dag- blað að lognast út af. En sjónvarpi og útvarpi er í rauninni tryggt eilíft líf, að minnsta kosti á þetta við um Norður- lönd þar sem þessar stofnanir eru rekn- ar af ríkinu og séð fyrir fjárhagslegri afkomu þeirra. En þessar hugleiðingar mínar eru aðallega tengdar Norðurlönd- um. Það eru mörg dagblöð, og jafnvel góð blöð, sem alla sína tíð lifa í stríði upp á líf og dauða, og þetta stríð endar þvi miður mjög svo oft með því, að þau hrökkva upp af. En ég hef ennþá ekki kynnzt manni, sem aðhyllist lýðræðisleg sjónarmið og gerir sér grein fyrir þeirri ábyrgð, sem fylgir lýðræðislegu fyrir- komulagi, halda þvi fram að það sé til góðs fyrir samfélagið að gott blað logn- ist út af, þó það boði skoðanir, sem hann sjálfur ekki getur fallizt á. Það væri ekki óeðlilegt, að menn yrðu sam- mála um, að þeim mun stærra „spektr- um“ sem blaðakostur hvers lands sýnir, og þeim mun víðsýnni sem sjóndeildar- hringur hans er, þá hlyti það að hafa í för með sér heilsusamleg og eftirsckn- arverð áhrif í lýðræðislegu samfélagi. En þrátt fyrir þetta deyja blöðin drottni sínum, eitt af öðru. Því miður nægir það þeim ekki til framdráttar, þó það sé viðurkennt að þau hafi hlutverki að gegna. Viðurkenningarorð í þeirra garð hafa því miður ekki úrslitaþýðingu. Þessvegna hafa ýmsir orðið til þess að benda á ráð til lausnar þessum vanda. í Svíþjóð, þar sem blaðadauðinn er meira landlægur en annarsstaðar, hefur það komið til álita að gripið verði til þeirra ráða að styrkja blaðaútgáfu með framlagi úr rikissjóði. Það er þó ekki svo að skilja að þessi aðstoð eigi að ná til allra blaða. Nei, hér eru það bara blöð hinna pólitísku flokka, sem virðast eiga að njóta náðar ríkisins. Hin geta svo öll farið til fjandans með beztu óskum um góða ferð. Ég vil taka það fram, pg ]egg á það mikla áherzlu, að hin pólitísku dagblöð hafa sinu þýð- Ivar Eskeland hugleiðingum mínum um nútimaáróð- ursvélar, þá er það meðal annars sök- um þess, að útgiáfustarfsemi er, að mínu áliti, álíka nýtízkulegt fyrirbæri og út- varp og sjónvai-p, þó hún eigi rætur sin- ar að rekja lengra atftur i aJdir. Ég vil r r Framihald á bls. 12. AHRIF ÞEIRRA Á LÍTÍL ENNINCARSAMFELÖC

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.