Lesbók Morgunblaðsins - 09.05.1965, Síða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 09.05.1965, Síða 10
Næstu 10 árin Aiexander Ishkov skrifar um þróun fiskveiða í Sovétrikjunum Fisldðnaður Sovétríkjanna hefur staðið við áætlun sína ifyrir 1964, og í fyrsta sinn far- ið yíir fimm milljónir tonna. í>etta er um 70.000 fram yfir éætlunina fyrir 1965, í yfir- Btandandi sjö ára áætlun. Eins og er, tog'a flestar þjóðir £ 200-250 metra dýpi, og á Bvæði sem nemur minna en 8% af flatarmáli allra heimshaf- nnna. Hugmyndin er nú að toga á nýjum hafsvæðum og á meira dýpi. Þessi notkun nýrra hafsvæða, ásamt gjörnýtingu hinna gömlu, og aukníng úthafs tfisikveiða — allt þetta, að við- bættum fiskveiðistöðvum heima fyrir, getur orðið til. þess eð Sovétríkin veiði á næsta ári 6.6 miiljón tonn af fiski. Flotinn fvöfaldaður Sovétrikin eru að smíða stór ifiskiskip, sem eiga að fiska á etóru athafnasvæði. Þessi skip hafa þreföl du hlutverki að gegna; þau eiga að sigla, veiða og verka. Þetta gerir fiskiskip- um mö-gulegt að hverfa frá Btopulum strandveiðum, breyti legum eftir árstíðum, og leita ■út á víðáttur úthafanna. Á undanförnum 15 árum hefur skipafjöldinn í fiskiflota Sov- étríkjanna tvöfaldazt, en vél- arafl hans ferfaldazt. Nú eru til verksmiðjuskip, sem starfa sjálfstætt, veiða fisk, verka hann og ganga frá vör- Nýjar plötur. Rétt fyrir helgina komu nýjar plötur í Fálkann og er þar fyrst að minnast á lögin „I can’t ex- plain“ og „Baldheaded wo- man“ með nýlegri ens-kri Ihljómsveit, sem nefnist „The Who“, sæmileg hijómsveit og nokkuð góð lög. Þá er söngkon-an Cilla Black á ferðinni með tvö lög, ,,1’ve been wrong be- fore“ og „I don’t want to know“, það er einthvernveg- inn eins o-g hún nái sér ekki á strik eftir hina frábæru plötu sína frá því í fyrra „You’re my world“. Síðan eru Swinging Blue Jeans á ferðinni, sem heimsóttu ís- land fyrir nokkrum mánuð- um. Þeir eru með lögin „I’ ve ,got a girl“ og „Make me know you’re mine“, hrædd- ur er ég um að stjarna þeirra sé að dala. Og enn er það ensk hljómsveit „Freddie and the Dream- unni tilbúinni til neyzlu. Einn- ig er til mikið af smærri skip- um, sem vinna í sambandi við móðurskip eða verksmiðjuskip, djúpfrystiskip og kæliskip til flutninga. Fyrir tíu árum voru 1590 mil- ur taldar hámarksvegalengd, og aðeins hvalveiðibátar fóru lengra. í dag eni vegalengd- irnar, sem veiðiskip fara, mörg um sinnum lengri. Annað atriði, sem vert er að minnast á, er það, að fyrir til- tölulega skömmum tíma var meðalhraði fiskiskipa 6-11 mil- ur, og veiðiferðirnar stóðu ekki lengur en 30 daga, en nú á tímum er meðalhraðinn 14-16 mílur og veiðiferðirnar komnar upp í næstum þrjá mánuði. Svo er þessum tækniframfþr um fyrir að þakka, að veiðar í fjarlægum hö-fum hafa tekið skjótum framförum. Úthafs- fiskiflotinn afkastar nú þrem fjórðu hlutum af heildaraflan- um. Eitthvað um 250 tegundir fiskiskipa eru nú á Asov-hafi, Kaspíahafi, vötnum, ám og öðrum veiðistöðvum heima fyr- ir í Sovétríkjunum. Gæðafisik- ur, bæði lifandi og frosinn, fæst fyrst og fremst frá uppeldis- stöðvum. Þetta er nýr iðnaður og spáir góðu. Stöðuvötn, ár og aðrar slíkar veiðistöðvar gefa ekki af sér meira en 44-132 ensk pund af fiski á hektara, en uppeldisstöðvarnar geta gef ers“, en Freddie þessi er grínisti hinn mesti og hefur honum og hljómsveitinni verið spáð langlífi, jafnvel þó að beat-músik hætti að skipta máli. Freddie og fé- lagar eru með lögin „Things I’d like to say“ og „A little you“. Og þá eru „Slhadows“ á ferðinni með plötu, en það líða venjulega 3-4 mán uðir á milli þess að þeir sendi frá sér plötu. Þessi er með lögunum „Mary Anne“ og „Chuichi“ og kom reyndar út í Englandi fyrir þó nokkru þó ekki væri hún á ferðinni hér fyrr. Lestina reka svo hinn ameríski söngflokkur „The Su.prem- es“ með lögin „Stop, in the name of love“ og „I’m in love again“. Fyrra lagið komst í efsta sæti í Ameríku fyrir nokkrum vikum, enda eru hinar þrjár blökkustúlk ur, sem skipa þennan söng- flokk vinsælar mjög í heima landi sínu. ið 2000-4000 pund og jafnvel meira. Árið 1970 verða að minnsta kosti 3 milljónir tonna af fiski aldar þannig upp í tjömum. Sovézkir vísindamenn og sér- fræðingar hafa fundið upp að- ferðir við fiskuppeldi, og eðli- legar uppeldisstöðvar, sem tap- azt hafa, eru bættar Upp með meira en.hundrað fiskuppeldis- stöðvum, sem nú eru reknar. Um 1970 vonast Sovétríkin til að fá yfir tíu millj ónir tonna af fiski frá veiðistöðvum inn- anlands, og eru uppeldisstöðv- arnar þar ekki meðtaldar. Erlendir sérfræðingar spá því, að þessi nýtízkulegi fiski- floti Sovétrikjanna muni með sama áframhaldi vera. orðinn hinn stærsti í heimi árið 1965. Og ég ætla ekki að mótmæla þessari ..spá. ■ F ramtiðarhorfur Þó nokkur ný fiskiskip er verið að smíða fyrir Sovétrík- in. Þar í erú togarar að stærð 1500-4000 tonh dw. Þessi skip hafa úrvalsveiðitæki og verk- unarútbúnað óg au.k þess góða aðbúð skipshafnarinnar. í þeim verða nýjustu frystitæki, niðursuðuvélar og áhöld til að framleiða fóðurmjöl og feiti. Togarar af Severgerð koma í stað hinna eldri í Barentshafi. En nú eru sovézkir verkfræð- ingar að vinna að meðalstórri gerð togara, Mayakgerðinni og skipasmíðastöðvar vinna nú atf kappi að smíði á móðurskipum fyrir túnfiskveiðar, 3000 tonn að stærð, sem hafa fiskibáta um borð. Innan næstu tiu ára koma stöðvarskip af Vostokgerð í gagnið. Þessi skip munu hafa nokkra fiskibáta um borð, og munu gjörbreyta öllu fyrir- komulagi núverandi veiðiferða. Stöðvarskipin munu hafa 125 daga útivist. Á þeim tíma fram leiðir hvert þeirra 10.000 tonn af ferskfrystum fiski, 1000 tonn af frystu fóðurmjöli, 10 millj- ón dósir af fiski og um 100 tonn af iðnaðarfeititegundum. Vostok verður að stærð 41.000 tonn og hámarkshraðinn 19 mílur. Ef trúa má sumum sérfræð- ingum, verður fiskinetið bráð- um orðið safngripur. Þeir halda því fram, að nýja fiskitæknin verði stór og aflmikil rafmagns svið, eða ljósblossar, hljóð með ákveðinni tíðni, eða þá eimhver efni, sem fái fiskana til að safnast saman í þéttar torfur, þar sem pipur taki við, sem soga fiskinn upp í skipin. En netjalausar fiskveiðar krefiast mikilla rannsókna og útreikn- in.ga vísindamanna og verk- fræðinga. T œkniframfarir Fiskimenn vonast eftir að fá langdrægari fiskileitartæki, bæði lárétt og lóðrétt, mæli- tæki, sem sýni svæðin þar sem fiskur safnast saman, og önnur til að fylgjast með ferli fisk- anna, og eins mælitæki til að sýna, hversu mikið er komið I netið. Að sjálfsögðu kom miklu fleira af plötum í Fálkann, sem ekki er ástæða til að minnast á hér, og þar voru meðal annars allmargar EP, eða fjögurra laga plötur og þar var m.a. á ferðinni hann Fats Domino með fjögur gamalkunn metsölulög, nú á einni og sömu plötunni, „My blue heaven“, „I’ve been around", „I’m ready“ og „I’m gonna be a wheel some day“. Jazzplötur komu líka margar á 33 snún. og verður jafnvel minnzt á þær sér- staklega síðar. essg. FREDDIE Framhald á bls. 13 10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS' 17. tbl. 196«

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.