Lesbók Morgunblaðsins - 11.07.1965, Page 5
Eífir Siglaug
THE EMPEROR CHARL.ES V. The
Growth and Destiny of a Man and of
a World-Empire. Karl Brandi. Trans-
lated from the German by C.V.Wedg-
wood. Jonathan Cape 1965. 19/6.
Fáir þjóðhöfðingjar hafa ríkt
yfir jafn víðáttumiklu
landsvæði og á jafn umbrotasömum
tímum og Karl keisari V. Og enn
færri evrópsltir landstjórnarmenn
hai'a markað jafn mikið sögu Evrópu
oí’ þar með heimssöguna og hann.
Hann fæddist 24. febrúar 1500 í Gent.
Sonur Filippusar hins fagra af Habs-
borgaraætt og Jóhönnu af Kastilíu.
Faðir Karls deyr 1506 og hann er
aiinn upp með Margréti föðursystur
sinni í Mechelen. Hún var fræg bæði
fyrir gáfur og glæsileika og var um
þetta leyti falin stjórn Niðurlanda af
föður sínum, Maximilian. Hún var þá
ekkja í annað skipti. Ástæðan fyrir
því að henni var falið uppeldi prins-
ins var sú, að móðir hans, Jóhanna af
Kastilíu, bilaðist á geðsmunum við
fráfall manns síns 1506. Geðbilunar
hafði nokkuð gætt í ætt hennar og
þessar erfðu veilur komu snemma
fram hjá henni. Þegar hún missir
elginmann sinn, neitaði hún að láta
grafa hann og vitjaði kistu hans og
lét opna hana, til þess að fullvissa
sig um að hann lægi þar.
Þetta gekk svo til í nokkra mánuði,
þar til faðir hennar fékk hana til að láta
grafa líkið. Hún hvarf síðar til Spánar
og er úr sögunni.
Prinsinn elzt upp með föðursys+ur
sinni við hirð, sem var verðugur arftaki
hirðar Karls djarfa hertoga af Búrgund,
sem var faðir Maríu drottningar Maxi-
n ilians I. En með þeirri giftingu hefjast
Habsborgarar til stóraukinna áhiifa í
Evrópu. Rústirnar af Habsborgarkastala
standa skammt frá borginni Baden í
Sviss. Ættin hefst til áhrifa í Þýzk-róm-
verska ríkinu með Rúdólfi af Habsborg.
Þeir aettmenn eignast lönd og ítök i Dón-
árlöndum og Bæheimi og UngverjalandL
E n þegar frá líður skiptast lönd
þeirra upp við erfðir. Friðrik keisari III
varð að skipta erföalöndum Habsborgara
með Sigismundi af Týról og hann missir
Austurríki þegar Matthías Corvinus kon-
ungur á Ungverjalandi tekur Vín 1485
og heldur borginni til 1490.
Matthías Corvinus var einn frægasti
bókasafnari í Evrópu á sinni tíð og átti
eitt vandaðasta handritasafn álfunnar,
en fúlsaði við prentuðum bókum. Afi
Karls prins var Maximilian sonur Frið-
riks III. Framavonir hans voru smáar við
þessar erfiðu aðstæður, en það breyttist
skyndilega þegar hann kvæntist Maríu
af Búrgund, sem þá var talin bezti og
auðugasti kvenkostur Evrópu. Faðir
hennar Karl djarfi vax ekki voldugur
þjóöhöföingi, lönd hans lágu dreift, en
settartengsl hans við Frakklandskonunga
og blómleg verzlun í löndum hans og
geysilegur auður í góðmálmi og dýrgrip-
um voru styrkur hans. Búrgundarhirð
var sú fágaðasta í Evrópu og þar
blúmstraði hin riddaralega kui'teisi og
Bryn'eifsson
siðfágun. Hertogarnir ráða auðugustu
verzlunarstöðum Evrópu, vefnaðariðjan
jók enn auð þeirra og í lönd-um þeirra
stóð evrópsk list hæst á þessum árum.
Hertogarnir efldu því verzlun og iðnað
í ríkjum sínum. Bókaskreyting stóð
hæst í ríkjum hertoganna, mörg glæst-
ustu baenabókahandritin eru þaðan. Mál-
aralist stendur á háu stigi í þessum lönd-
um, þar er fyrst tekið að mála á tré. Síð-
ustu riddarasögubókmenntirnar eru
samdar í Búrgundarríki. Og þar var
stofnuð „Regla hins heilaga reyfis“ af
Filippusi góða 1430. Þetta ríki var sam-
evrópskt, þetta var ekki þjóðríki, hér
voru margar þjóðir undir einni stjórn.
Franska var mál hirðarinnar og það var
móðurmál Karls V. Hann talaði gjarnan
frönsku og ítölsku og er sagður hafa
sagt um þýzkuna, að á því máli mætti
helzt sneypa hunda. Hann elzt upp í al-
þjóðlegu andrúmslofti. Þjóðerni manna
skipti ekki máli í Búrgund. Þær persón-
ur sem móta hann í æsku eru: föður-
systir hans, Adrian frá Utrecht og
Chievres.
A drian frá Utrecht var guðfræðing
ur og mótaði trúarskoðanir prinsins en
þær höfðu meiri áhrif á hegðun hans
fyrr og síðar en aimennt var um þjóð-
höfðingja þessara tima. Stjórnmál og trú-
arbrögð voru oftast óaðskiljanleg með
landstjórnarmönnum siðskiptatímanna.
Karl V var trúaður og hann efaðist
aldrei um að eigin örlög og örlög ríkis
hans væru í hendi Guðs. Hann braskaði
aldrei með trúarbrögð, eins og vildi
brenna við með þjóðhöfðingjum þessara
tíma. Trúarbrögð og riddaraleg kurteisi,
hugsjón riddaramenntunar, mótuðu
hann hvað mest í æsku og hvort tveggja
var arfur frá Búrgund. Prinsinn hlaut
góða menntun að þeirrar tíðar hætti, en
hann var meira gefinn fyrir veiðar og
íþróttir en bóklestur. Hann var ágætur
veiðimaður og talinn með fremstu ridd-
urum Evrópu. Hann hafði gott lag á hest-
um, svo gott að það vakti aðdáun um
alla Evrópu. Hann hlaut uppeldi sem
hæfði verðandi hertoga í Búrgund. Hann
verður fullveðja og tekur við erfðaríki
sínu, Búrgund, 1515. En honum var ætlað
meira hlutskipti. 1516 deyr afi hans,
Ferdinand af Aragóníu, og arfleiðir dótt-
Framhald á bls. 14
KARL KEISARI V.
ra
Hestamennsha er orðin eitt helzta
támstundagaman fjölmargra Reylc-
víkinga, oq hefur áhuqi á þessari f
hollu íþrótt farið ört vaxandi síö-
ustu árin, enda má seqja að enqin
útiskemmtun eiqi betur við íslenskt
tíðarfar en útreiðar. Þœr má stunda
í öllum veðrum, oq auk þess hcnta
þœr öllum aldursflokkum jafnt.
Það er skemmtileq þverstœða, að
höfuðborqin skuli vera orðin ein
helsta miðstöð hestamennsku í
landinu. Úti á landsbyggðinni halcta
fáir bœndur hesta nema rétt til
fjallferða á haustin, oq eru þeir
brúkunarlausir mestan liluta árs.
Hestamannafélöq hafa á síðustu ár-
um víða veriö stofnuð í sveitum,
ekki síst fyrir ötula framqönqu eld-
huqans Gunnars Bjarnasonar, oq
qeqna þau að sjálfsöqðu veiqamiklu
hlutverki, sem ekki verður ofmetið.
En hitt fer varla milli mála, að
það verða Reykjavík oq nœrsveitir
hennar sem eiqa munu drýqstan
þátt í að forða íslenska hestinum
frá útslokknun.
Hestamennska er tizkufyrirbrigði
í Reykjavík
nú um sinn,
oq er ekkert
nema gott um
það að seqja,
þó hinu verði
ekki heitað að
tímabundin
tískufyrirbœri
draqa þann ó
þœgilega dilk
á eftir sér, að
verðlaq er
syennt uyy veqna mikillar eftir-
spurnar, sem leiðir til þess að eðli■
leq hlutföll raskast. Þess munu ófá
dœmi að nýríkir qlóyar úr Reykja-
vik hafi qreitt bœndum offjár fyrir
miðlunqshesta, oq fyrir bragðið
eiqnast reyndir hestamenn ekki
qæðinqa nema fyrir morð fjár.
Þessi þróun er óheyyileq, einkan-
leqa þar sem yeninqarnir eru ekki
ævinleqa í vösum bestu hestamann-
anna, en qeqn tískunni verður ekki
syornað fremur en gegn fálli krón-
unnar! Svo er eftir að sjá hve líf-
seiq þessi tíska verður.
Hitt er lönqu orðin brýn nauð-
syn, að hrossarœkt á íslandi verði
tekin fastari tökum en verið hefur.
A öðrum sviðum kynbóta hafa há- t
lœrðii vísindamenn látið að sér
kveða um árabil, en hrossarækt
hefur að mestu verið í höndum lítt
menntaðra áhuqamanna. Hér er
vissuleqa þörf róttœkra breytinga.
Við þurfwm að eiqnast vísirubalega
menntaða hrossarœktarsérfræðinqa,
oq við verðum fyrir hvern mun að
kveða niður þá landlœgu siðvenju,
að hrossarœki só metnaðar- oq til- i
finninqamál einstákra manna,
sveita eða landshluta. Tilraunir
meö kynbœtur hrossa verður aö
qera á stranqvísindalequn hátt, oq
þá ber framar öllu að qœta þess, að i
ekkert af Mnum fjölbreytilegu eiq-
inleikum íslenska hestsins fari for-
qörðum. Rækt við einn eiqinieika
má ekki vera á kostnað annarru eig-
inleika eöa réttara saqt: stefna ber
að því að hreinrœkta hina ýmsu eiq-
inleika hvern fyrir siq, þanniq að
við eiqnumst sem fjölskrúðuqust
hrossakyn, bœði stóra hlauyaqarya
oq litla, liyra oq létta qæðinqa.
Þetta verkefni þolir enqa bið, oq }
hér œttu hestamanrvafélög landsins ,
að eiqa frumkvœðið. s-a-m.
24. tbl. 1965
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5