Lesbók Morgunblaðsins - 13.02.1966, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 13.02.1966, Blaðsíða 3
Þegar púnsið var borijð fram, fóruim víð að þúast. Við, unga fótlkið, geniguim niður á eng- ið og fórum í leiki. Við köstuðum hringj- um og lékum ýmislegt fleira, og á með- an gekk sólin til viðar, og svo fiór að rökkva V ið fleygðum ihrinigunum og sverðunum í hrúgu á jörðina og stóð- um nokkur saman á víð og dreif og onösuðum og hlógum, meðan rökkrið færðist yfir. En unga stúllkan kom til mín utan úr húminu, tólk undir hönd mína og leiddi mig afsíðis bakvið hlöðu. — Þú verður að svara mér einni spurnimgu, sagði hún. Hefur lyfjasveinn- inn virkilega ort vísunrnar sínar sjálf- ur? Rödd hennar titraði, og hún reyndi að horfa út í bláinn, meðan hún talaði. — Jlá, sagði ég. Hann orti þær í nótt. Ég iheyrði hann ganga um gólf í her- bergi sínu aila nóttina. En þegar óg hafði sagt þetta, fann ég sting í hjarta mínu, því að ég sá, að hún var fallegt og elskulegt barn, og að það vseri stór synd að blekkja hana þannig. — Hver veit, sagði ég við sjálfan mig, — hiver veit... . ? Kannske er þetta syndin, seim ritningin segir að ekki verði fyrirgefin. Dagsbirtan þvarr, og nóttin færðist yfir. Stök stjarna skein í heiði milli trjánna í ungskóginum, þar sem við gengum tvö og tvö saman. En ég gekk aleinn. Ég man ekki lengur, hvaða stigu ég tróð þetta kvöld. Ég skildi við hina og hélt iengra inn í skóginn. Laun syndarinnar ---— Eftir Hjalmar Söderberg - etta er sagan um ungu stúlfcuna og lyfjasveininn í hvíta vestinu. Hún var ung og falleg. Hún angaði af ilmi lyngs og skógar, og hörund hennar var sóibrúnt og dá'lítið freknótt. Þann- ig var hún, þegar ég þekkti hana. En iyifijasveinninn var bara ósköp venju- legur lyfjasveinn. Hann var í hvítu vesti é sunnudögum, og þetta byrjaði á sunnu- degi. Þetta byrjaði á afskekktum stað úti í sveit, — svo fjarri umheiminum, að engum þar um slóðir datt í hug að ganga í hvítu vesti á sunnudögum nema lyifjasveininum. Sfco, þetta atvikaðist þannig, að sunnudagsmorgun einn var drepið á dyr hjá mér, og þegar ég opnaði, stóð lyfja- eveinninn fyrir utan og hneigði sig hvað eftir annað. Hann var mjög kurteis og mjög feiminn. —• Ég biðst innilega aísökunar, cagði hann. En ungfrú Erika var hér á gær ásamt systrum sínum, meðan kandidatinn var úti, og þegar hún fiór skildi hún eftir minningatoókina sína, ef kandidatinn og ég viildum skrifa í hana. Mundi kandidatinn ef til vill....? 0 g hann hneigði siig hvað eftir annað. — Við skuluim athuga mátið, sagði ég _ vingjarnílega. Ég tók sem sagt bókina og skrifaði af minni hálfu þýðingu á „Du bist wie eine Bluime“, sem ég hafði gert sj'álfur og niotaði alitaf í svona tilfei'lum. Síðan Ifór ég að leita í föggum mínum, ef vera kynni, að ég ætti einhvers staðar fiá skólaárunum gamlar vísur, sem gætu hentað lyifjasveininum. Að lokurn rakst ég á þennan lélega skáldskap: Þú hugann í hafrót seiðir, og hjarta mitt er ei rótt. ÍÞú kemur á döprum dögum, mig dreymdi um þig í nótt. Ég hönd þína ljúfa leiddi um lynggróin fjölH og gjár. í augunum blíðu, bláu bli'kuðu glitrandi tár. Ég kinn þína kyssti og augu, ég kyssti burt bárin gerst, en þínar þrúguvarir, þær kyssti ég allra mest. En sjaldan mig sætlega dreymir, og svefninn verður ei neinn. Um válegar vetrarnætur ég vaki þreyttur og einn. Andlit þitt æskurjóða augu mín struku þyrst, en þínar þrúguvarir, þær hefii ég aldrei kysist. E g sýndi ilyfjasveininum þetta ljóð og bauð honum að nota það. Hann las það með athygli tvisvar sinnum og roðnaSi bókstaflega af hrifiningu. — Hefur kandidatinn virfcilega ort þetta sjálfur, spurði hann í hjartans einlægni. — Já, því miður, svaraði ég. Hann þakkaði mér innilega fyrir að mega nota Ijóðið, og þegar hann gekk út úr heriberginu, held ég, að báðum hafi verið ljóst, að við yrðum að fara að þúast við fyrsta tækifæri. Um kivöldið var smálboð hjá fioreldr- um ungu stúlkunnar. Þar var ungt fólllk. Við drukkum kirsiberjasaft úti á blóm- skrýddri veröndinni. Ég sat og horfði á ungu stúlkuna. Nei, hún var ekki sjálfri sér lík. Augu hennar voru stærri og kvifcaTÍ en áður og munnur hennar rjóðari. Og hún gat ekki setið kyrr á stóinum. Oðru hvoru horfði hún í laumi ó mig, — en oftar hivönfluðu augu hennar til lyifljasveinsins. Og lyfijasveinninn var eins og hani þetta kvöld. En langt inni í sbóginum, meðal grenitránna, sá ég bjönk með hvítum stofni. Við þennan stofn stóðu tvær ungar manneskjur og kysstust. Og ég sá, að önnur þeirra var unga sbúlkan, sem angaði af ilmi lyngs og skóigar. En hin var lyf jasveinninn, og það var ósköp venjulegur lyfjasveinn í hvítu vesti. Og hann þrýsti henni upp að hvita stofn- inum og kyssti hana. En þegar hann kyssti hana í þriðja sinn, gekk ég á burt og grét beizklega. Gustavo Adolfo Bécquer (1836-1870) Stökur Hvað er skáldskapur? segir þú og starir bláum augasteinum inn í mína; Hvað er skáldskapur? Og þú spyrð að því? Skáldskapur — það ert þú sjálf. Augasteinar þínir eru bláir og þegar þú þrosir minnir mjúklát heiðríkja þeirra á hvikulan morgunroðann speglast í sjónum. Augasteinar þínir eru bláir og þegar þú grætur eru glitrandi tárin á þeim til að sjá sem daggardropar á dalafjólu. Augasteinar þínir eru þláir og þegar úr djúpi þeirra skýtur upp hugmynd eins og leiftri er sem á síðdegishimni sindri stjarna — og týnist. Sonja Diego þýddi. 13. febrúar 1966 •LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.