Lesbók Morgunblaðsins - 13.02.1966, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 13.02.1966, Blaðsíða 12
garríla þingliúsi, sem nú var sveipað svörtum og hivítum sorgarslæðum, flutti hann einmitt hina fræ-gu ræSu sína, þar sem Ihann talaði um „fjölskyldu, sem er sjélfri sér sundurfþykk“ og lýsti yfir: „Ég tel, að þetta ríki eigi sér ekki fram- tíð, ef það er ánauðugt að hálifu og frjállst að bálfu“. , Á eftir fylgdu hinar sö^ullegu kapp- ræður, þar sem öildungadeildartmaður- inn, Steplhen A. Douglas, mælti með því, að þraeilaihaild yTði fært út ti'l ann- arra landssvæða. Lincodn andmælti hon- um harðlega. „Ei/gi fremur en vera þræll vildi ég vera þrælahaldari", sagði hann. „Þannig er mín hugmynd um lýðræði“. , Þótt hann biði lægri hlut í þingkosn- ingunum, höifðu umræðurnar vakið slí'ka eftirtekt, að hann kom æ meira tiil álita sem framþijóðandi í forsetakosningun- um. f nóvemlber 1830 kaus þjóðin Abra- ham Lincoln, og rúmum tveimur mán- uðum síðar kvaddi hann fólkið, sem safnazt haifði saman á járnbrautarstöð- inni til að árna honum gengis. , Og nú var aftur saman kominn mik- ill, sorg'mæddur mannfjöildi á götum bæjarins og járnfbrautarstöðinni til að bjóða hann velkominn 'heim. Hann var jarðsettur á ási norðan við bæinn. Löng heimferð mikilmennis var á enda. ÍSLENZK HEIMILI Framhald af bls. 9.. ekki af fjölskyildunni, segir Sverrir. S'vo tók ég myndir af byggingarframkvæmd- inum, þegar við reistum húsið. Eg get skoðað alllar þær breytingar, sem urðu á húsinu frá einu stiginu til annars. T.d. týndist vantsleiðslan, sem liggur hér út í garðinn undir mold og hefði þurft að graifa tiil þess að leita að henni, ef ég hefði ekki getað farið í myndasafnið og fundið vatnslögnina af mynd. Svo að maður tali nú elkki um, hve skemmtilegt það er að lifa upp iliðna atburði frá. ferðalö'gum og þess hóttar. Þegar við förum upp aftur, stölldrum við um stund við í ríki hústmóðurinnar, eldhúsinu. Fremst við dyrnar er borð- krókur, þar sem fjö'lskyldan snæðir dag- lega. Á veggjunum fyrir ofan eldhús- 'borðin eru sænskar flísar mjóar og langar, raðað, þannig að það er eins og um mjúrsteinsihleðsiu sé að ræða. Gefur þetta öldlhúsinu einkar skemmtilegan svip. Heimiistæki eu fró Westinglhouse. Frú Ásltaug sýnir okkur í síkápa sína, en þar eru krukkur gerðar úr inn- brenndum leir af Hedi Guðmundsson. Er þar ein krukka undir kaffi, önnur undir te, þriðja undir grjón o.s.frv. Er þessu einkar skemmtiilega komið fyrir. Það er faðir frúarinnar sem gert hefur innréttinguna, sem mjög er til fyrir- mynar r að er margt að sjá og margt að skoða í fögru heimili þeirra hjóna. Við höfum nú dvalið þar um stund og nokk- urs orðið vísari. Húsbóndinn hefur við orð, að mú ætili hann að fara í „old boys“ leikfimi og spyr, hvort við kom- um ekki með. Við erurn ekki eins áhuga- samir og hústoóndinn, en verðum þó sam- ferða honum áleiðis út. Fyrir framan húsið stendur hinn kröiftugi farkostur Sverris, sem borið hefur hann um land- ið þvert og endilangt. Um leið og við kveðjum hann og konuna hans kalilar hann: — Á þessum kemst ég alllt sem ég aebla mér . — mf. Eimreiðin „Nashville“, sem sést hér á mynðinni, var ein margra, sem drógu járnbrautarlíkvagn hins myrta forseta á hinni löngu leið frá Washington til Illinois, þar sem Abraham Lincoln átti heima. Eimreiðin er vafin svörtum sorg- arslæðum, og framan á henni (yfir hllífinni — „the cowcatcher") er blómsveigur með mynd forsetans. HEIMFERÐ LINCOLNS Framhald af bls. 1. og loks til Illinois. Hvarvetna var mikill mannfjöldi sam- ahkominn. Fókið var sorgmætt og vi'ldi fyrir alla muni fá að votta virðingu sína manninum, sem það hafði kvatt og beðið guðs blessunar tæpum fjórum árum áður, er hann lagði leið sína til Washington-borgar. Það var í einumþess ara litlu bæja, að forsetaefnið bað um að fá að sjá litlu stúlkuna, sem skrifaði honum og lagði til, að hann léti sér vaxa skegg. Grace litla Bedell hafði gengið út úr mannlþröniginni upp á brautarpalllinn. „Sjáðu, þetta vanga- skegg lét ég mér vaxa þín vegna, Grace", sagði hann og laut niður tii að kyssa hana. Ferð lestarinnar fró Odlumbus í Ohio til Indianapolis í Indiana tók 11 klukkustundir og niú snigilaðist hún áfram til að mannfjöldinn ætti kost á að virða hana fyrir sér. En á mörgum stöðum hafði móttökuundirbúningur verið silíkur og fólkið svo álkaft að láta í ljós sorg sína með því að dreifa blóm- um fyrir lestina, að hún varð að stanza. Linooln var nú kominn aftur til fylk- isins, þar sem hann dva'ldist á unglings- árum síum. „Þar óilst ég upp“, sagði hann um Indiana. Þangað hafði Lineoln- fjölskyldan flutzt frá Kentucky-fylki, er drengurinn var sjö ára. Um leið og hann var fær um að vinna, föiluðu ná- grannarnir hann til að ryðja skóg og Ikljúfa girðingarsfcólpa. Hann gekk í skóla við og við og lærði lestur, skrift og reikning. Hann las feiknin öfll,. hafði skarpa hugsun og gott minni, og hann hafði hæfileika til að segja gamansög- ur, sem menn mundu lengi. Þegar lestin lagði af stað frá Indiana- poflis þennan drungalega votviðrisdag, átti hún aðeins eftir að komast á áfanga- staðinn, lllinois, heimafylkið. Þangað hafði Lincoln-fjölslkyidan flutzt, þegar Abraham var 21 árs. Stórkosfcleg minn- Þessi Ijósmynd var tekin af húsi Lincolns í Springfield í Illinois nokkrum dögum eftir morðið. Húsið er klætt sorgarbúningi. Mikill fjöldi syrgjenda kom tii hússins, til þess að votta hinum iátna forseta hinztu virðingu. Frá þessu húsi fór Abraham Lincoln fjórum árum áður til Washington-borgar, er hann hafði verið kosinn forseti. ingarathöfn fór fram í Ghicago um manninn, sem átti marigs konar tengsl þar. Sem lögifræðingur hafði hann flutt mörg imál þar í borg, og einnig þar var hann útnefndur forsetaefni af Repúblik- anaflokknum í maí 1860. c O íðasti spölur leiðarinnar, fra Ohicago til Springfield, var dapurlegast- ur. Á brautarstöðvunum voru borðar með áletrunum svo sem „Flytjið hann varlega heiim", „Komdu heim“ og „Físl- arvotturinn er kominn heiim“. Hér var landið, sem Lincofln hafði þekkt og elsk- að. Hér voru blómum prýddu akrarnir og bugðóttu lælkimir, þar sem hann hafði svo oft verið á ferð á hestinum sínum, Boib gamfla. Er honum hafði gengið illa við smá- söfluverzlun í borginni New Salem, hélt hann ti'l Springfieild, hinnar nýju höfuð- borgar fylkisins, árið 1837 til að starfa sem lögfræðingur og halda áfram efni- leguim starfsferli sem þingmaður. í þessu 12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 13. íebrúar 1966

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.