Lesbók Morgunblaðsins - 13.02.1966, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 13.02.1966, Blaðsíða 14
milli manna og tilraunadýra, J>ar sem allir einstaklingar sömu tegundar hafa svipaðan sálarstyrk og lífsviðhorf. Þessi mannamunur kemur í ljós við fjölda- atihuganir t.d. í styrjöldum ,en slíka rannsókn gerðu læknamir Grinker og Spiegel á hermönnum, sem orðið höfðu fyrir geðtruflunum, og lýsa þeir niður- stöðum sínum í allstórri bók: Man Und- er Stress (1063). Athuganir og skoðanir tólf merkra amerískra lækna á stressi almennt er líka að finna í fyrirlestra- flokki (symposium) Kaliforníuháskóla Forum Man Under Stress, (1963), og auðvitað í fjölda annarra heimilda frá síðustu árum. Arið 1959 kom út merkileg bók, sem krufði til mergjar og gerði samanburð á viðbrögðum manna við náttúruham- förum og stórslysum, m.a. af völdum styrjalda. Hún heitir The Faoe of Disaster eftir Donald Bobinson og fókk ég hana á bókaútsölu nú eftir áramótin fyrir hálfvirði, svo að ekki hefur hún verið mjög eftirspurð. Hún lýsir atóm- sprengingunni í Hiroshima, loftárásum á London, flóðunum miklu í Hollandi 1953, þegar næstum 2000 manns drukkn- uðu og 72 þúsund urðu að flýja heimili sín, hroðalegum fellibyljum í Banda- ríkjunum og sprengingunum miklu í Halifax og Texas City, sem lögðu mik- inn hluta þeirra borga í rústir. í slíkum ósköpum sýna sumar manneskjur úr- ræðaleysi, heigulshátt og eigingirni, en aðrar ótrúlegan kjark, fórnfýsi og bræðralag. f>eir taka eignatjóni með jafnaðargeði og jafnvel ástvinamissi með stillingu. Við sameiginlega ógn og skeifingu bliknar ofmat einstaklingsins á sjálfum sér ög sínum kjörum, svo að minnir á máltækið, að sætt er sameigin- legt skipbrot. Maðurinn býr yfir furðulegum vara- forða af líkamlegu og andlegu þreki á örlagastundum, svo að dæmi eru jafn- vel til að slökkviliðsmenn hafi barizt án hvíldar í 75 kluikkustundir samfleytt við eldsvoða, sem ógnaði bong þeirra. Höfundurinn leggur mikla áherzlu á nauðsyn vel undirbúinna og vel slkipu- lagðra almenningsvarna, ekki aðeins gegn hemaðarástandi, heldur engu síður gegn Iþeim stórslysum og náttúruham- förum, sem alltaif og alls staðar geta komið fyrir. Frá læknisfræðilegu sjónarmiði er það merkiiegt, að geðsjúkdómar fóru ekki vaxandi heldur þverrandi í Eng- landi eftir hinar ægilegu loftárásir. Sjálfsmorðstilraunir kvenna voru 32% færri í Englandi og Wales árið 1941 en á ámnum fyrir styrjöldina. Mannlkynið hefur vanizt stórslysum og margskonar áföllum frá upphafi vega sinna, en það hefur ekki lært að aðhæfa sig allsnægtum og hóglífi. I>að sá líka Einar Benediktsson, er hann orti Kvöld í Róm. Fjölskyldan K alifomíu-háskóli hefur á undan- förnum árum haldið nokkra fyrirlestra og umræðufundi merkra vísindamanna og fjalla þeir um manninn og siðmenning- una. Man under stress, einn þessara fiokka, hefur þegar verið nefndur. Sam- eigir>leg fundargerð (symposium) eins af þe'jsum fundum, sem fjallaði um fjöl- skylduna og þátt tóku í 24 læknar, mannfræðingar Og sálfræðingar, hefur verið gefin út í bókarformi af læknunum Seymour M. Farber, Piero Mustacchi og Roger H.L. Wilson undir nafninu The Family's Search for Survival (1965). Skal hér aðeins drepið á noklkrar niðurstöður þeirra. Mannfræðingurinn W. M. Krögman getur þess, að í helli einum í Litlu-Asíu hafur fundizt beinagrind af gömlum manni, svo bækluðum, að hann hefur um iangt skeið verið ósjálfbjarga og því orðið að njóta matar og annarrar að- hlynningar frá öðrum. Þetta sýnir, að fjölskyldan, sem hjá dýrum nær varla nema yfir hjón og ungviði í uppvexti, hefur þegar hjá frummönnum verið orðin miklu yfirgripsmeiri, enda er hún burðareining mannlegs samfélags. Ein orsök þess er sjálfsagt sú neotony eða framlenging fyrri þroskastiga, sem mað- urinn hefur umfram allar aðrar tegundir að því er snertir lengingu vaxtartíma- bilsins og tekur hjá honum yfir um það bil 30% af ævi hans. Krogman held- ur því líka fram, að hver fjölslkylda á forsöguöld hafi haft sitt afmarkaða veiðisvæði og nágrannarnir virt landa- mæri þess, enda þekkist slík viðurkenn- ing á landnámsrétti meða.1 sumra fugla- tegunda. Eignarréttarhugtakið er æva- fornt. Nathan W. Ackerman, prófessor í sál- sýkisfræði, tók vandamál æskulýðsins til meðferðar. Sjálf foreldrakynslóð þessarar aldar er vanþróuð og því er Eydölum, 30. júlí 1887. ELSKULEGI mágur minn! Hafðu ástar beztu þakkir fyrir þín- ar elskulegu viðtökur á mér síðast, landaflækingnum og fylgilambinu. Það er hressandi eftir allt volkið í þessari sjóðheitu vellu civilisationar- innar þarna syðra að koma heim og finna þessa traustu, trúu drengi með látlausa framgöngu, en glóðlheitt hjarta undir heimaunnum stakki. Enda var ég lengi búinn að þrá að sjá manninn, sem ég að minnsta kosti tel mig jafnan í skuld við um lotning- arfullt þakklæti fyrir mágsemd, sem út á við er eins fyrirmyndarleg og hún er göfuglynd inn á við. Ferðin gekk vel, þó við yrðum síð- búin á Seyðisfirði og þó tafsamt yrði að iáta þrjiár porbvínspyttlur gefa upp andann upp eftir dalnum. í>ú hefir ekki getað séð slæpingslegra lið og áhyggjulausara en að horfa á okkur í grasbrekkunum hjá ánni, liggjandi eðlilegt, að allskonar árekstrar verði milli hennar og vaniþróaðrar unglinga- kynslóðar, svo að fjölskyldulífið verður i molum. Viðbrögð æskunnar er nokkurs konar neyðarkall, sem sýnir að hún er í vanda stödd. Þessi neyðarmerki má fjokka svo: 1. Andfélagslegt hátterni, sem einkum lýsir sér í áður óþekktu ofbeldi. 2. Bylting í kynferðissiðferði, sem sýnir sig í aukinni hneigð til lauslætis og kynvillu. 3. Andleg farsótt, þar sem allskonar ofsi er helzta sjúkdómseinkennið — ofsafengin hljómlist, ofsalegir dansar, ofsi í samkeppni og viðureign, ofsaleg græðgi í allar æsi'legar nýjungar. vembilfláka, tottandi pyttlurnar og veltandi í hlátri yfir sögunum, sem við reyndum að fá hvor annan til að drekkja lífsins áhyggjum í hlátri yfir. En þegar andinn skrapp upp af þeirri síðustu, þá var tekið til óspilltra mála og lagt á heiðina. Mig hefði einu gilt þó ég væri á ferð á dalnum enn; hann er svo fallegur og áin svo ljómandi tilbreytileg, einhver sú fegursta, sem ég hefi séð á landinu. Hvammarnir við fossana svo fjölgrösugir, að leggist maður niður, þá er anganin indælli en þó maður væði reykelsisgufu í ný- byggðu kaþólsku hofi. Dagurinn var líka svo ljúfur og fjallasýnin, þó þokutyppt væri, var enda því skemmtilegri, því það var auðséð á óhræsis þokunni, að hún var feimin og fyrirvarð sig að hylja svo fallegt land fyrir sólunni að oifan og fyrir augunum á okkur að neðan, enda lá hún og lúðraði í miðjun hlíðum um og héklk framan á kletta- 4. Hjarðhvöt og ósjálfstæði, sem bein- ist að fjölskyldu, flokki, jafnöldrum og þessu skyld hneigð til kyrrstöðu í hugs- un, glötun ævintýraþrár, glötun sjálf- stæðrar sköpunargáfu. 5. Hneigð til undanhalds, efa og ðr- væntingar, glötunar trúar og vonar, með síaukinni eyðingu hugsjóna. 6. Vanmáttur imglingsins í því að samræima markmið sín fjölskyldu og þjóðfélagi, rugluð hugsun og úrræða- leysi, klofning persónuleikans og að lokum vegna skorts á þjóðfélagslegri aðlögunarhæfni kemur varnarleysi gagnvart áfölluim, sem snerta tilfinn- ingalífið. Bakgrunnur þessara viðbragða er ó- 'Stöðugleiki og ósamkomulag innan hjónabands, öryggisleysi foreldranna og önnur upplausnaröfl innan fjölskyld- unnar sem heildar. En það eru ekki aðeins fjölskyldurnar, sem eru ruglað- ar, stefnulausar, sundurlyndar og sundr aðar, því að samskonar sjúkdómsein- kenni eru líka mjög áberandi innan sjálfs samfélagsins, sem þær lifa í. Nið- urstaðan er, að uppreisn æskunnar er einkenni ruglaðs og sj'úks fjölskyldulífs og þjóðlífs. Það verður að finna orsak- ir og eðli þessa sjúkdóms til þess að hægt sé að leita lækningar við honum. Aðrir tóku hjónabandið til meðferð- ar, en oft er til þess stofnað nú á tím- um af ungu fólki, sem ekki hefur náð fullum þroska og jafnvægi í tilfinninga- lífi sínu. Stundum er til þess stofnað sem flótta frá andrúmslofti föðurhús- anna og á það víst sérstaklega við um stúlkurnar. Öllum virðist bera saman um það, að börn, sem alast upp við hlý atlot frá fyrstu tíð og með foreldrum í góðu hjónabandi, hafi miklu betri skilyrði til að verða andlega og líkamlega heilbrigð en önnur. Af tvennu illu er betra, að foreldrar þeirra skilji heldur en þau lifi saman sem hundar og kettir. Judson T. Landis, prófessor í fjöl- skyldu-félagsfræði, hafði gert athugun á 3000 fjölskyldum með tilliti til trú- málaafstöðu þeirra, og niðurstöður hans höfðu verið endurskoðaðar af kaþólsk- um manni, mótmælanda, gyðingi og trúleysingjum. Þær urðu þessar: í trú- uðu fjölskyldunuip var lægst hjóna- skilnaðartala, hamingjusamast hjóna- band og börnin ánægðust. Meðal hjóna sem höfðu alls enga trú var hjónaskiln- aðartalan hæst, lauslæti meðal ungling- anna mest og óánægja innan heimilis- ins mögnuðust. beltunum eins og hiákarlslimir á tjörguðu hja.llþili eða rifnar bræk- ur í hilaðivarpa. Þegar upp á varp kom, hvarf hinn indæli dalur undir niðri, og þá hafði þokan tegrað sig hlíða í milli eins og loft yfir hálf- reista skemmu. Ég sá eftir blessuðum dalnum eins og iðrandi syndari mælti eftir gengnu sakleysi æskunnar og yndi áhyggjulauss og ómyndugs lífs. Systir mín, sem bar ferðina eftir vonum, varð eftir á Ketilsstöðum um nóttina, og get ég glatt þig með því, að hún drakk ekki, þó þorstmædd væri, úr þeirri nálind, sem þar styttir syndurum þarfan jafnt og óþarfan aldur, — vatnið á Ketilsstöðum er, eins og þú veizt, skolin af líkunum í kirkjugarðinum. Við vorum hjá séra Bergi, frænda í Vallanesi, um nótt- ina, fengum beztu viðtökur, þó guðs- maður vœri genginn til rekkju, þegar við komum; fylltum soltna maga á gæðum hússins, sváfum eins og æðar- Bréf trá Eiríki Magnussyni, bókaverði til Stefáns Einarssonar á Sörlastöðum 14 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 13. febrúar 1966

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.