Lesbók Morgunblaðsins - 12.11.1967, Blaðsíða 8
Gömul búsáhöld í byggðasafn-
inu í Skógum.
H óllinn stendiur einn á
svörtum sandinum; brimskafl-
anir færa hann í kaf í stórviðr-
um. Aðeins muran ber vott um
það líf, sem eitt sinn var li'fað
þarna. Það sér fyrir einstaka
hleðslu og hellurnar, sem ein-
hverju sinni hafa verið fluttar
hingað með ærinni fyririhöfn,
hafa rnolazt og kvarnazt og
liggja út um allt. Hvað er ann-
að að sjá á Stóruborg? Jú, það
eru nokkrar reikaviðarspýtur
frá síðasta flóði og gráfbrún
öskulög í hólnum, sem hafrót-
ið -verður bráðum búið að jafna
út til fulls. Að öðru leyti er að-
eins kolsvartur sandurinn allt í
kring. Ströndin er 150 metrum
neðan við hólinn; þar ólmast
brimaldan ár og síð og hvítir
skaflarnir hrynja upp á sand-
inn og sogast út aftur, svo
langt austur úr sem augað eyg-
ir unz þeir deyja út í ómælis-
þar sem sjórinn gengur á land-
ið, fram að bæjarstæðinu
Iforna. Allt er það svartur sand-
ur og í stórvið'rum, þegar
hvasst er undan Eyjafjöl'lum,
Ih-eldur sjórinn áfram að ganga
á landið; háir moldarbakkarn-
ir hrynja niður ár frá ári.
Eins og meðal annars er
kunnugt af sögu Jóns Trausta,
bjó Anna, dóttir Vigfúsar lög-
man-ns á Hlíðarenda, á Stóru-
borg nálægt siðaslkiptunum. Ef
lýsingar heTma rétt, hefur hún
verið ein af hinum svipmeiri
konum í sögu þessa lands. Þá
var Stóraborg eftirsótt viMis-
jörð; landið flaut í hunangi og
mjólk og vænn skeiðsprettur
fram til sjávar eftir valllendisi-
bökkum. í sögunni af Önnu
minnist Jón Trausti á fjöru-
sandinn, „sem rýkur upp einis
og ský í sunnanstorminum og
æðir upp á grundirnar suður
af bænum, síeyðileggjandi, sí-
nagandi og s'ígrafandi allan
grassvörð í söltum, dökkum
sandi“. Síðar segir hann: „Ein-
hverntíma mundi sandhrönnin
ná alla leið heim að bænum,
leggja hann í eyði og halda síð-
an áfram að leggja undir sig
landið. Nú, það hlaut þó að
verða nokkuð langt þangað
til, því að enn var meira en
meðalskeiðsprettur eftir slétt-
um,grasivöxnum grundum fram
að sandinum. Og utan við sand-
inn glitraði brimið í sólskin-
inu. Ofan við bæinn fléttuðu
árnar sig um sléttlendið og
þar stóð bær við bæ, svo að
túnin náðu nærri því saman.
iHelmingurinn af þessari bæja-
h'virfingu var hjáleigur frá
um. Páll Sigurðsson, alþingis-
maður og bóndi i Árkvörn í
Pljótshlíð, hefur dregið þessa
sögu saman í stutt mál í Þjóð-
ólfi, 16,—19. tölublaði 1865.
Þar segir hann svo;
„Það er og forn sögn, að ein
dóttir Vigfúsar lögmanns á
IHlíðarenda hafi Anna heitið,
'á henni hafði fengið ástarhug
sá maður, sem Hjalti hét og
gjört hana ólétta. Átti hún son
er Erlendur hét, en faðir henn-
ar var reiður mjög. Litlu síð-
ar varð hún ólétt í annað sinn
af völdum Hjalta. Var hann
síðan kallaður Barna-Hjalti.
Þá varð faðir hennar mjög
æfur og rak hana frá sér með
son sinn, en gjörði Hjalta út-
lægan og sat um lilf hans, og
faldist Hjalti þá á ým-sum stöð-
um en litlu síðar andaðist Vig-
fús lögmaður, en Pá'll lögmað-
ur, sonur hanis, er eftir hann
(bjó á Hlíðarenda, var ekki jafn
harðsnúinn við systur sína, sem
faðir hans hafði verið, og fékk
henni bú að Stóruborg og var
hún búin að eiga annan son
með Hjalta og hét sá Eiríkur.
Það er í mæli, að á Stórufoorg
hafi verið 40 (sumir segja 30)
hurðir á járnum. En jafn
grimmur var Páll til Hljalta,
sem faðir hans hafði verið, og
;lét hann sitja um líf hans. E'ft-
ir að Anna kom að Stórufoorg
hafði Hjalti stuodum hæli sitt
í Parad'ísarhelli fyrir austan
Seljaland og færðu vinir hans
honum mat á laun. Úr þessum
stað vildi Hjalti stundum reyna
að ná fundum Önnu, en það
tókst honum mjög sjaldan, því
Páll lögmaður hafði þar sett
Andlit bergrisans í Drangshlíðarfjalli, skammt frá Hrútafelli.
Útskornir kistlar og askar I byggðasafninu.
Þórður Tómasson
frá Vallnatúni, safnvörður
í Skógum.
Skissur í máli og myndum II.
Eftir Císla Sigurðsson
víddinni. Lengst í austri mót-
ar fyrir Dyrfoólaey. í rauninni
er þarna fallegt og friðsælt.
Vestm'annaeyjar í suðvestri, en
siviptigin og jökulkrýnd
Eyjafjöllin efra. Eirðarlaust
kvak sjófugla og þungur brim-
gnýrinn eru eins og dapurlegt
stef, sem hér er látlaust leik-
ið og minnir á þann harmleik,
þá eyðingu, sem hefur áitt sér
stað. Hér var Stóraborg; hin-
ar síðustu leifar af höfuðiból-
inu fræga, þaT sem sögulegir
at'burðir gerðust nálægt miðri
16. öld.
Nú eru um það bil 200
metrar ofan ■ frá bökkunum,
Stóruborg. Hún var sjálf á feg-
ursta ’blettinum, höfuðból í
bezta skilningi, Stórafoorg, sem
foar1 nafn sitt með rentu. Þetta
höfuðból átti Anna“.
Saga Jóns Trausta byggist á
hinu fræga ástarsamfoandi
Önnu og Hjalta Magnússonar.
Þar er sagt, að samband þeirra
hafi byrjað með því, að vinnu-
menn þar á bænum mönuðu
Hjalta thl að fara blautur og
illa til reika í svefnloftið til
húsmóðurinnar og leggjast út
af Ivjá henni. Hún átti að hafa
tekið honum opnuim örmum til
að storka vinnumönnunum.
Þessi þáttur í frásögn Jóns
Trausta er frá fTÓðleiiksmann-
inum Jóni Sigurðssyni í Stein-
menn til að sitja um líf hans,
og liðu svo nokkrir timar frarn
að Hjalti náðist ekki. Eitt sinn
reið Páll lögmaður austur und-
ir Eyjafjöll með fylgdarmönn-
um sínum, en þá féll Markar-
fljót austur undir Eyjafjöll og
austur hjá Fit, og var þar illt
yfirferðar og þegar lögmaður
reið yfir fljótið, féll hest)urinn
undir honum og hann af baki
í fljótið og flaut fram eftir því,
en fylgjarar hans stóð'u agn-
d'ofa og ráðalausir. Þá spratt
maður upp þar skammt frá
brelkkunni undan steini og
hljóp fram að fljótinu og kast-
aði sér þegar í það, þar gagn-
vart sem lögmaður flaut, og
gat náð til hans, svam með
hann til lands og hljóp þegar
óðfluga burtu á leið til Para-
dísarhellis, því þar er vígi svo
gott, að einn maður getur vel
varist þar þó fjöldi sæki. En
iHjalti var full'hugi og hinn
fræknasti.. Lögmaður var das-
aður mjög, en þó með fullri
rænu og spyr félaga sína:
„Hver var svo frækinn
sveina?“ Allir þögðu fyrst um
stund, þar til einn þeirra svar-
ar: „Hann Hjalti m'águr þinn“.
Þá svarar lögmaður: „Þegja
máttir þú, því þögðu betri
sveinar“. Eftir þetta mýktust
skapsmunir Páls iögmanns við
Hjalta, og er systir hans frétti
það, þá tók hún það ráð im-eð
tillögum vina sinna, að senda
syni sína, sem þá voru nokkuð
á legg komnir, til lögmanns til
að biðja föður sínurn griða og
gjörði lögmaður það fyrir bæn-
arstað þeirra og móður þeirra
og lífgjöf Hjalta við sig, og er
sagt, að hann hafi síðan gift
honum Önnu og gjört hana arf
tæka eftir föður sinn og hafi
þau búið að Stórulborg, en
Anna ekki orðið langliif, heldur
andast úr sótt. Ekki er þess
heldur getið að þau hafi börn
átt, sem á legg hafi komist eft-
ir að Hjalti fékk frelsi. Aðrar
sagnir herma að það hafi verið
Vigfús lögmaður sjálfur, sem
Hjalti bjargaði úr Markarfljót.i
en ekki Páll sonur hans, og
hann hafi fengið Önnu dóttur
8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
12. nóvember