Lesbók Morgunblaðsins - 03.12.1967, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 03.12.1967, Blaðsíða 9
Bvnflp'timerm létu heldur ehki sitt eftir ligg-ja. Bretar fundu upp fallblokkarlás- in.n og smrúðuðu. hina frægu einskota Henry-Martini riffla sem þeir notuðu í nýlendubardögunum fram undir alda- n'ótin. Það kom líka í hlut brezkra byssusmiða að fulikomna tvíhleypuna í sinni núverandi mynd. Voru það byssu- sm ðirnir J'ames Purdey, Greener og tvístirnið Anson og Dealey sem skópu hina frábæru veiði'byissu, bvíhleypuna, sem er enn-í dag kjörvopn hinna vand- látu. Bretar hafa síðan staðið fremst- ir í smíði þessara byssna þótt telja megi að Þjóðverjar hafi þar lítið gefið þeim eftir. Um svipað leyti og Brownioig var að vinna við að fuHgera margskota Win- chester riffl'a voru bræður tveir í Þýzka- landi að vinna við að fullgera riffil sem átti eftir að láta til sín heyra. Það voru þeir bræðurnir Wilhel'm og Paul Maus- er. Þeir unnu í vopnasmiðjum stjórnar- innar í Obendorf við að endurbæta Dreyse nálarbyssuna, þegar þeim datt í hug að nota svipað tæki og hinn venju- hinn gamlla Mauserlás, meira eða minna endurbættan. Rifflar með þessum lás eru að vísu ekiki eins fljótvirkir og þeir rifflar sem útíbúnir eru með trom'bónu- l'ás og sveifarlæsingum þeim sem Brown ing fann upp eð'a endurbætti, en miklurn mun einfaldari og náikvæmari. Púðrið tók litlum breytingum frá upp- hafi allt fram á síðustu áratugi 19. ald- ar. E'fnið í það var sem alkunnugt er brennisteinn, viðarkol og saltpétur í hlutfölllunium því sem næst 10—12%, 13—15% og 75%. Verstu gallar svarta- púðursins eins og það var nefnt eftir að nýjar púðurtegundir komu á markaðinn, voru reykskýin sem það myndaði og niálmtæringin úr byssuhlaupunum. Við síauknar efnarannsóknir á 19. öld fundu menn upp nýjar tegundir sprengiefna. Hið öfluga og stórhættulega nitroglyc- erin var uppgötvað 1846 og nokkrum árum seinna hóf sænskur maður að nafni Alfred Ndbel framleiðslu á því sem sprengrefni. Efni þetta var svo hættu- legt í meðförum að nafn Nobels var um skeið hatað um alla heimsbyggðina fyrir Öflugur loftiriffill frá því um 1800, þýzkur eða 'austurrískur að gerð. Winchesterriffill, uppfinning Johns Browning, magasínið liggur undir hlaup- inu og tekur um 20 skothylki. lega dyraslagbrand til þess að opna neð og læsa rififiilásnum. Áranguir þessarar hugmyndar varð boltalæsingin og Mau- serrififilli.nn, sem hið nýja þýzka keis- aradæmi vopnaði heri sína með árið eft- ir að það var stofnað. Eins o.g ofit er með bráðsn.jailar upp- finningar er Mauiserriiffiilinn einfialdlleik- ánn sjálfur. Undir láisnum er komið fyrir boxiaga magas.íni. Læsingin er aflangur 'bolti sem dreginn er afitur og fram með handafli og dregur þá út skothylkið og setur nýtt í um leiö. Um leið og hand- fanginu er ýtt niður læsist byssulásinn en þá er því er lyfit upp spennist bóg- ur.nn og tóma skothylkið er losað. Þessi lás er svo sterlklegur að han.n þolir öll öflugustu skothylki, sem búin hafa ver- ið til fyrir by.ssur sem skjóta má frá öxl, og svo einfaldur að mjög auðvelt er að fjöldaframleiða hann í verksmiðjum, þess utan g.etur hver sem er tekið hann í sundur til þess að hreinsa hann eða skipta um hluti vegna bilunar eða slits. Það var því engin furða þótt herstjórnir fjölda ríkja lifcu þessar byssur hýru auga. Enda fór svo að Mauser rifflar voru seldir til flestra hervelda heims. Evrópuherirnir í fyrri h.eimsstyrjöldinni voiu nær undantekningalítið vopnaðir einhvers konar úifcgáfu af Mauserrifflum. Kínverjar og Suður-Ameríkubúar not- lúðu þá einnig. Bandaríkin hófu að smíða Spingfield riffla sína. gi'undvallaða á luppfinningu Mauserbræðra og borguðu leigu fyrir að mega nota einkaleyfiið allfc þar til þeir fóru í stríðið gegn Þjóðverj- um 1917. Langflestir beztu sport- og veiðiriíflar, seim 'búnir eru til í dag hafa, hin tíðu slys sem stöfuðu af sprengi- efni hans. Honium tókst þó að temja þessa óhemju rnest fyrir tilviljun að því að sagt er með því að þinda sprengi- vökvann með kísildusti og búa svo til hið alþekkta og ómissandi sprengiefni dynamit, sem er óeldfimt og þarf öflugt högg svo það springi. Sköimmu síðar uppgötvaðist að ýms sellulósaefni t. d. 'bómuill og Vjiáefni urðu mjög eldfim ef þau voru l'átin liggja í salpétursýru. Þessi efni reyndust lengi vel ekki við- ráðamleg sem sprenigiefni fyrir skot- vopn, en 1887 tó'kst Nobel og samstarfs- mönnum hans að vinna úr því nothæft púður, sem var í senn miklu öflugra en eldri púðurtegundir og hafði auk bess þann kost að brenna reyklaust. Afíeið- ingin varð óðar sú að nú mátti fram- leiða smærri skothylki sem voru «-amt miklu öflugri en hin gömlu, og nú var'ð mögulegt að framleiða vélibyssur sem höfðu hagnýtt gildi. Tæknilega var þetta þegar leyst, en vélfbyssur höfðu litla hagnýta þýðingu þegar skytturnar sáu ekki út úr aiugunum fyrir reyk. I-Iríðlskotabyssan í frumstæðri mynd var þekkt allt frá 16. öld. Var hún ekki annað enn safn af hlaupum sem raðað vai saman og kveikt í hléðslu þeirra í senn. Fyrsta nothæfa vélbyssan er talin Ihafa verið notuð á verkamen.n í upp- reisn Parísarkommúnunnar 1'870, og íhafði uppfinning hennar söigulega þýð- ingu, því eftir þetta voru borgaraupp- reisnir í líkingu við frönsku byltingarn- ar úr sögunni. Fámennir henf.lokkar með vélbyssur að vopni tgáfcu efitir þetfca auð- veldilega haidið stórum hópum borgara Þýzkt riddaralið með bysisur í oarustu. Iíoparstunga frá 1636. í uppreisnarhuig í skefjum. En á tímum frönsira byltingarinnar 1789 var venju- iegur borgari með veiðibyssu sína og fcarefli eða lensu nær því jafingildi her- manns til vígsgengis. Síðan hafa nær engar velheppnaðar uppreisnir verið gerðar gegn ríkiisstjórnum nema að her- afli, innlendur eða erlendur, hafi verið með í leiknum. Á þessuim árum jókst vígbúnaðar- kapphlaupið milli stórveldanna stöðugt og jafnvel smærri ríki víglbj'uggust eftir föngum. Síðustu áratugirnir fram að heúnsstyrjöldinni fyrri voru gul’löld vopnaíramleiðenda og vopnasala, sem oft höfðu saimstarf sín á milli en seldu yíirl.eitt hverri þjóð sem greitt gat fyrir vöruna. Ýmsar sögur eru sagðar um fcreliur og lævísi þessara kaupmanna dauðans er þeir voru að koma varningi sínum á framfæri. Það sem kom Winchester fjárhagslega á laiggirnar var gríðarmikil hyssupöntun sem Tyrkjasoldán gerði hjá fyrirtækinu. Addis, sölumaður frá Winohester fékk það hlutverk árið 1870 að telja herstjórn Tyrkja á að leggja niður hina einföldu einskota riffla þeirra og kaupa í staðinn margskiota rilflfla sm.íðaða eftir huigmynd Johns Brownings. Hinir tortryggnu Tyrkir litu með grunsemd á margbrot- inn og flókinn tækniúfcbúnað byssunnar og gerð þiá kröfu að riflflarnir reyndust nothæfir jafnvel við örðugustu kringum- stæður á vígvellinum, ennfremur að ef þeir færu úr lagi mætti .gera við þá með einföldum tækjum sem hver hermaður bæri með sér. Addis fullyrti að rififlar .hans myndu uppfylla þessar kröfuT og hóf að skjóta í gríð og ergi með hinum hraðskeyttu byssum sem hann hafði með sér. Tyrkirnir tófeu þ.á nokkra af rififil- unuim settu á segldúk jusu yfiir þá sandi hrærðu svo í öllu saman, fengu Addis einn riffilinn og báðu hann að skjóta. Nú voru góð ráð dýr. Sjálfur Tyrkja- soldán var viðstaddur og Addis vissi að Ihinn fingerði mar.gbrotni lás myndi ekki virka svona á sig kaminn Xullur af sandi. Hann snéri sér því næst undan tók riffilinn, sprændi yfir lásinn og inn í hlaupið, setti síðan skot í og hleypti -sigri hrósandi af. Tyrkir mótmæltiu þess- ari aðferð við byssuhreinsun en Addis hreytti því út úr sér að hann hefði ekki nofað önnur tæki til þess að hreinsa og gera byssuna nothœfia en þau, sem gera mætti ráð fyrir að sérhver hermaður heföj og fékk pöntunina. Hin þögla ógn. LGftriflfi'l'linn er í augum flestra núlknam.a-nna aðeins leikfang handa strákum til þess að æfa sig innan húss og tæki sem veldu.r höfuðverk sam- vizkusamra lögregluþjóna. Það vita hinsvegar færri að þetta leikfang hefiur veiið notað í mörg hundruð ár sem veiðivopn og hásfealegt hervopn. Frum- stæðar þjóðir í Asíu notuðu eins konar loftknúnar byssur til þess að þeyta með eitruðum örvum og nota kanski enn. Lei nardo da Vinci (1452—1919) getur 'um loft'byssur í bókum sínum. Það er jafnvel hugsanlegt að egypzki sagnfræð- ingurinn Ktesibios eigi við loftknúðar byssur þegar hann var að lýsa vopni •einu í bók sínum um 250 f.Kr. Hinn al- kunni borgarstjóri í Magdeburg, von, Guericke, sem Magdeburigarkúlurnar evu kenndar við, fékkst við smíði roft- riffla. Þessar by.ssur voru knúðar þrýs'ti- lofti, sem dælt var inn í málmgeymi, með tæki sem líkist einfaldri hjólhesta- pumpu. Hið merkilega við þessar byss- ur var að þegar búið var að fullhlaða loftrúmið gátu þær skotið mörgum skot- um í lotu, sem voru svo öflug að nægði 'til þess að drepa mann á 100 metra færi. Austurrískir og þýzkir smiðir stóðu einkum framarlega í smíði þessháttar skoivopna og voru þeir notaðir með miklum árangri gegn Frökkum í styr- jöidunum við Napóleon. Keisari Frakka var svo hræddur við þetta þögla leyni- vopn að hann fyrirskipaði að hengja eð'a skjóta alla óvinahermenn sem hand- teknir væru með þetta „svívirðilega“ vi'pn í höndunum — þeir ættu ekki skiiið að njóta sömiu réttinda sem venju- legir hermenn! Beztu laftriflflar Austurríkismanna 'gátu þá skotið hvorki mei.ra né minna en tuttugu sikotum á mínútu, eða á sama tfcna og það tók að hlaða framihlaðning- ana sem frönsku hermennirnir voru vopnaðir rpeð einu sinni til tvisvar. Þar sem h'vorki heyrðist hvellur af þeim né sást reykur voru þetta kjörin skotvopn fyrir leyniskyttur. Það gegnir talsverðri furðu hvað ann- ar eins hersnillinigur og Napoleon virð- ist hafia metið lítils allar tækninýjung- ar eins og sést vel á þessu viðhorfi hans til hinnar frábæru tækni Austurrikis- manna. Hann var reyndar jafnblindur á möguleika gufuknúinna skipa se;n, bandaríski uppfinningamaðurinn Fulc- on reyndi að vekja atlhygli hans á. Fjöl- margir austurrískir byssusmiðir flúðu til Engiands meðan veldi hans stóð sem hæst og tóku þekkingu sína með sár. Upp frá því urðu Bretar mjög framar- iega í smíði þessara vopna. Lokaorð Margir rithöfundar sem um þjóðfé- lagsmál og sagnfræði hafa fjallað haía furðað sig á því hversu þjóðarleiðtog- ar á öllum öldum hafa verið fáfróðir um og metið lítils hvers konar tækni- nýjungar og telja að skilningsskortur þeirra afturhaldssemi og þröngsýni taki engu fram nema þá sams konar gáfnaskorti hjá þeim sem hafa her- mennsku að atvinnu. Hér skal enginn dómur lag'ður á það hvort stjórnmála- menn yfirleitt eða atvinnuhermenn eru öðrum tregari, enda munu eflaust til undantekningar ef þetta reynist regl- an. Annað mál er það að herstjórnar- list og bardagaaðferðir hafa einatt allt fram á síðustu ár venjulega verið langt Framhald á bls. 12 3. desember 1967 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 9

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.