Lesbók Morgunblaðsins - 03.12.1967, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 03.12.1967, Blaðsíða 1
Það sameiginlega með hvítum mönnum, gulum og svörtum er miklu stórkoslegra en það sem skilur þessa kynþœtti að HINMIMK KYNfíÍTTANNA Aðskilnaðarmenn í kynþátta- málum litu það mjög alvarleg- um augum, þegar Peggy dóttir Dean Itusk, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, giftist negran- um Guy Gibson Smith. Sumir mannfræðingar eru á þeirri skuðun ,að svarti kyn- stofninn hafi komizt síðar til þroska en hinir og þar sé fengin skýring á því, hversu erfiðlega Afríkuþjóðum geng- ur að stjórna sér sjálfar. A f öllum skepnum er maðurinn sú óútreiknanlegasta. Þrátt fyrir orð Toynbees er veraldarsagan óáreiðanleg til spásagna: sömu kringumstæð- ur, á öðruim tímum með þátt- töku annarra manna geta ým- ist leitt til styrialdar eða frið- ar, ástar eða haturs, bræðra- lags eða manndrápa. Sömu enfffaeiginleikar frá sömu móð- ur og sama föður verða til þess að fram koma börn, sem líkj- ast foreldrum sínum eða hvert öðru harðla lítið. Jafn- vel tvíburar, sem vaxa úr sama ekki geta verið ólíkir. Til dæm- is eru fingraför þeirra og skap- gerð aldrei eins. Þótt náttúr- an dragi ekki í diika ríkir þar skipulag. Og sjáanlegur mis- munur manna, sem er eins margvisiegur og manngerðirn- ar, hefur löngum freistað mannshugans til þess að draga í dilka — til þess, í stuttu máli, að finna leið til að sundurliða hina hrífandi og óreglulegu margibreytni mannkynsins. í margbreytninni kunna að leynast samkenni og verið get- ur, að þesisi samkenni stuðli að skilningi mannsins á sjálf- um sér og margbreytni sinni. Hinn leitandi mannshugur hefur ætíð verið upptekinn af þessu verkefni og glímt við það. Væri um skynsamlega niðurröðun manngerða í kyn- þætti að ræða, mætti bera hina ý.msu kynþætti saman og koma þeim fyrir á réttu-m stöðum í mannfélagsstiganum. Menning- arleg og landfræðileg einangr- un ótalinna árþúsunda væri hugisanleg ást-æða fyrir því, að til hefðu orðið þjóðir mjög misjafnlega úr garði gerðar líkamlega og andlega, Væri miðað við iðnþróaðan Vestur- landabúa þá v*ri mögulegt með réttum aðferðum að bera hegðun hans saman vi'ð hegð- un allra annarra mann.gerða, ÞAÐ, SEM AUGAÐ SÉR. Sérhver vísindamaður, sem reynt hefur að greina á milli líffræðilegra kynþátta, hefur komizt að raun um, að við- fangsefnið er mun flóknara en svo. Einna fyrstur til að reyna þetta var þýzki dýrafræðing- urinn J. F. Blumenbach, árið 1775. Við athuganir á líkams- einkennum greindi hann fimm mannlegar undirtegundir, eða kynþætti, sem hann nefndi kákasískan, (hvítan), mongólsk an (gulan), eþíópískan (svart- an), amerískan (kopar) og malajískan (brúnan). Aðrir náttúrufræðingar og heimspekingar í tíð Blumen- bacbs deildu um handahófs- kennda kynþáttaskiptingu hans. Af álíka miklu handa- hófi hefur hún verið dregin saman, eða þanin út oft og mörgum sinnum á þeim 192 árum, sem síðan eru iiðin. Skipting manna í hópa eftir mismun þeiri'a kann að virð- ast vera ofur auðvelt verk. En mannfræðingar deila meira að segja nú á tímum ákaflega um það, hvernig slík sikipting skuli vera. Þeir hafa skipt mann- gerðunum í allt frá tveimur til tvöhundruð kynþátta. Sum- ir þeirra halda því fram, að ómögulegt sé að skipta mann- kyninu í kynþætti og, að það skvldi heldur eikki gei’t. Það er ekki einungis og séi-staklega hinn mikli meirihluti leik- manna, sem greinir á um þetta. Augu mannsins segja honum, að uim þrjá aðal húðliti sé að ræða og er þeim lýst, þótt ó- nákvæmt sé, sem hvitum, gul- um og svörtum. Af sama grunni rísa aðal skiptingarnar þrjlár:, hvítir menn, mongólar og negrar. Það eru hreint eikki allir, sem falla undir eina þessara þriggja gerða, en þó er svo um flesta. Skiptingin er not- hæf og því fremur sem líkam- legur munur ákvarðast ekki af lit húðarinnar. Þekkja mé t.d. mongólsika kynþáttinn á augna loksbrotinu, sem gerir það að verkum, að sumar Asíuiþjóðir t.d. Japanir og Kinverjar fá skásettan augnasvip. Fram- þróunarkenningin rekur þetta einkenni til senniOegrar orsak- ar. Helzt er sú kenning, að þetta hafi orðið vegna liffræði- legrar breytingar — handa- hófsbi'eytingar á nákvæmri litningasamsetningu mannanna. en litningarniir sitjórna líffræði- legri þróun mannsins. Augna- lokin voru á'kveðin vörn heim- skauta- og eyðimerkurþjóðum, sem blindandi snjó- og sand- byljir dundu á, þau voru auk- in vörn augans slíkum hætt- um. Þannig varð þetta einkenni til. Dökka húðin, sem venjulega, þó ékki undantekningalaust, einkennir fólk af negrakyn- þættinum kann einnig að veia varnari'áðstöfun. Sé það rétt, að maðiurimn hafi fyrst fæðzt í hitabelti Afríku, eins og sum- ir manmfræðingar geta sér nú til, þá er það möguiegt, að húð hans hafi breytt um ixt, hvernig sem hún var í fyrstu •— enn við líffræðiiega tilviljumar- breytingu — sem vörn gegn skaðlegum geislum fcrá sólinni. Það er staðreynd, að negrar fá sjaldan húðkrabba þótt tíðni hans aukist verulega meðal hvítra íbúa Bandaríkj- anna. Slík litarbreyting við úrvinnslu sólargeislanna er D-vítamínforði, sem ver gegn beinkröm og vinnur líkaminn forðann úr sólargeislunum. Um leið og maðurinn fluttist úr hitabeltissólimni — inn í græna frumskóga, norður á bóginn í svalara loftslag — varð ljóst hörund aftur á móti æskilegra, þar eð það jók D- vítamínmyndunina úr sólar- ljóisinu. Og þróunarhappdrætt- ið, sem beið ósköp rólega eft- ir mátulegri breytingu kom þessum hlunnindum í kring. Eftir því sem aldix liðu voru það því umhverfisaðstæður, sem ollu breytingum erfða- eindanna. Áframhaldandi dvöl manns- ims í hitabeltinu virðist hafa Likamlcgur munur cr nokkur milli svarta og hvita kynstofnsins. Ncgrar cru taidir hafa lengri vöðva og sneggri hrcyfingar, cn þeir virðast siður til Jiolíþrótta fallnir aimennt. Itér er negrinn Bailey frá Trinidad í keppni við Clauscnbræður. Myndin er tekin á æfingu í Keykjavik.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.