Lesbók Morgunblaðsins - 01.06.1968, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 01.06.1968, Blaðsíða 15
Tjaldeyri í Vonarskarði. Ljósni.: M. Jóhannesson. Halldór Stefánsson: Hið mikla samfellda sain fastajökuls, falljökia og skriðjökla á suðaus'tur- hálendi landsins er nefnt einu nafni Vatnajökull. Einstakir hlutar fastajökuls ins hafa sín sérfoeiti, og hinir fjölmörgu skriðjökliar á jöðrunum hafa hver og einn sitt sérnafn. Undan þeim failla all ar jökulár um austur hluta landsins, allt frá Skjálfandafljóti til Skaftár, sem að nokkru leyti fellur einnig til Kúða- fljóts. Eininig Þjórsá á að nokkru leyti upptök sín undan einum af skriðjöklum Vatnajökuls. Vegna hins geysimikla vatnsmagns, sem undan jöklinum fellur hefur hann fengið núverandi nafn sitt. Klofajökul Frumnafn Vatnajökuls er Klofajökull, eflaust gefið eftir útliti hans og lögun tilsýndar. Þá hefur hann verið ein sam- tengd lengja fastajökla á háfjölium þessa hálendis hluta landsins með skörð um jökli þöktum á milli. Daladrög (klof) frá norðri og suður hafa stefnt hvert móti öðru til jökulhaftanna milli há- jöklanna, sem síðan hafa fytizt af fali- jöklum og gefið jöklinum núverandi lög- un og stærð. Upphaflegu nafni sinu hélt jökullinn fram yfir lok 19. aldar. Eggert Óiafs- son, Sveinn Pálsson og E. Henderson halda því allir í ferðabókum sínum. Ef- laust hefur jökulliinn þó fyrir sjónum þeirr i verið búinn að breyta mjög sinni upphaflegu lögun. Vatnajökuisfmafnið 'kiemur fyrst f raon í landafræðiritum Þor- valdar Thorodd9en. Samt þekkir hann að sjálfsögðu frumn.afnið og hefur það í svigum með Vatnajökulsnafnmu í nafna skrám sínum. En á hans dögum — og eflaiust miklu fyrr — er jökull inn búinn að fá núverandi lögun sírna. Frumnafnið er orðið rangnefni og hann velur jöklinum annað, og betur við- eigandi nafn. Vísindaleg rannsókn á þykkt jökulsins, gerð fyrir nokkrum árum af Jóni Ey- þórssyni, staðfestir það að undirlag hans er mjög mishátt, sem vænta mátti. Því er svo farið um ski-iðjöklania, að til norðurs og norð-austurs hafa þeir fallið yfir óbyggt og óbyggilegt há- lendið- En sunnanlands hafa þeir fallið yfir láglendi og byggð ból sumstaðair. Ókummuigt er hvenær Klofajöku'll hef- ur tekið að vaxa, fyiiia upp skörðin milli hájökia og „klofin" og skriðjök- ullinn tekið að falla fram á slétblendið til morðurs og suðuxis. Að likindum hef- ur það byrjað isnemma á ölidum og haid- ið áfram smátt o'g smátt. Snemma er þess getið, að Skaftárjökull — sem nú neitir svo — hafi hiaupið fram, og vald- ið því að smá-valtnisfáli, sem áðuir var nefnt Raftalækur, breyttist í stórfljót, sem síðan hefur heitið Hverfisfljót. Eggert Ólafsson og Bjarni Pálseon, sem fóru rannsóknarför um landið 1752 —‘58 telja að framhlaup skriðjöklamna sunnanlamds muni hafa orðið á fjórtándu cld. Samgöngur yfir Klofajökul. Skráðar heimildir eru fyrir því, að samgöngur hafa verið yfir Klofajökul milli byg.gða Norðurlands og Suður- lands. Miklar né tíðaæ munu þær vart hafa verið, því að langt var milli jökuls- ins og næstu byggða norðan lands (.Bárðardals, Mývatmssveibar og Möðru- d.alsbyggðar). Bárður sonur Heyangurs-Bjarnar festi byggð sína fyrst í Lundabrekku í Bárðardal, em flutti síðan yfir Klofa- jökul suður að Gnúpum í Fljótshverfi. Með forsjá var ferðin gerð. Hann hafði áður látið athuga gróðurfar á hálendinu norðan jökulsins suður af Bárðardal. Einnig lét hann smíða sleða (kjálka) til að draga á fóður búfjár og annan farangur yfir jökulihafið í skairðinu. Dalardrag (klof) hefur þá legið til skarðsdns norðainfrá, og nafnið lýsir því, að hann hefur vomað að svo væri einrn- ig sunmanfrá. Órækair heimildir eru fyrir því að fyrr á öldum voru samgöngur yfir Klofa jöku'. milli Möðrudals og Skaftafelils í Öræfasveit, alQit fram til loka 14. aildar a. m.k. Samkvæmt Will'kinsmáldaga Möðru- dalskirkju, 1397, átti kirkjan skógar- ítak í Skaftafe'lls skógi. í notum þess átti jörðin Skaftafell fjórtán hrossa sum arbeit í Möðrudalslandi, að því er segir í jarðarbók frá 1797. Ekki gátu þessi gagnkvæmu ítök hafa nýzt nema auðveldar samgöngur milli þessara staða hafi verið yfir jökulinn. Klofin frá norðri og suðri hafa þar stefnt saman að skarði milli hájökla, og aðeins jökulhaft verið í skarðinu. Tii staðfestingar um þessi gagn- itök er það, að í Morsárdal norður frá Skaftafelli hafa fundizt götutroðning- ar,_ skeifur og viðarklyfjar. Öruggar heimildir eru fyrir því að fyrr á tímum höfðu Norðlendingar sjó- sókn frá verstöð í Hálsahöfn í Suður- sveit. Vegna stórfellds báta- og matm- tjóns lagðist vertíðarsókn þeirrá til Suð- ursveitar hiður. Austariega á Vatna- jökli er lægðardrag seni': nefnt er Norð- lingalægð. Um hana hefur legið leið Norðlendimga til verstöðvar þeirra í Suðursvéjt. Norðlendingavegur heitir um Staðardal upp til jökulsins. Þetta er þriðja sönnunin fyrir sam- göngum yfir Klofajökul. Líkleigt er að þessir sjósóknarmenn hafi verið af Norðausturlandi þótt Suð- ursveitungar kölluðu þá Norðlinga af þvi að þeir komu norðan yfir jökul- mn. Vonarskarð. Öldum saman voru samgöngur milii Austurlands og Suðurlands, fyrst og fremst Skálhol'tsstóls og Alþingis. Aust- an frá lá sú leið um Ódáðahraun og Sprengisand. Um eða eftir miðja 18. öld iagðist niður, eða týndist leiðin um Ódáðahraun. Var því orðin þörf á að leita nýrrar leiðar austan frá til Sprengi sands. Til þess varð Pétur stúdemt, son- ur Brynjólfs læknis Péturssonar á Brekku í Fljótsdal sumarið 1794. Leit- ina hóf hann frá Brú á Jökuldal suð- vestur um Brúardali allt að norður jaðri Brúarjökuls og vestur með jökul- röndinni sunnan Ódáðahrauns. Undan Brúarjökli fal'la Jökulsá á Dal ug Jökulisá á Fjöilum i mörgum kvísl- um, sermilega hver úr sínu „KLofi“. Kverkfjöll skilja Brúarjökul frá Dyngjujökli. Norður frá þeim er hæðar- hryggur, sem nefndur er Kverkfjalla- rani. Yfir hann varð að fara til að ná norðurjaðri Dyngjujökuls. Frá jaðri hans lagði Pétur leið sína vestur á bóginn til Sprengisandsleiðar. Þrjátíu og sex árum síðar, sumarið 1830, fór Pébur bóndi Pétursson á Hákonarstöðum á Jökuldal sömu leið. Hefur hún veri'ð farin nokkrum sinnum síðan. Þorvaldur Thoroddsen gaf henni nafnið Vatnajökulsvegur. Báðir sáu þeir nafnar móta fyrir skarði miili Bárðarbungu og Tungna- fellsjökuls. Seinna sá það einnig Sveircn Pálsson. Tungniaféllsjökull hélt hann að væri vesturoddi Vatnajökuls og þá auð- vitað jökultengdur við Bárðarbungu. Gat hann þess til að þarna væri Von- c'rskarð, það sem Bárður lagði leið um. Hefur svo alimennt veiið talið síðan. Sumarið 1839 komu Björn Gunnlaugs- Framh. á bls. 13 Fossinn Gjallandj nyrzt í Vonarsltarði. Ljósm.: Þorst. Jósefsson. 1- júní 1968 •'iESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.