Lesbók Morgunblaðsins - 07.07.1968, Síða 13
hafði mikirm áhuga fyrir uppeldi barna.
Þegar hún var lítil stúlka sagði hún
oft, að hún vildi eiga stóran kastala
með hundrað smákrökkum.
2. Foreldrar hennar höfðu skilið. Fað-
ir hennar sem var mjög tilfinninganæm-
ur og viðkvæmur. Hann hafði starfað
í hollenzku Austur-Indíum. Þegar hann
við og við kom til Hollands, fór hann
oft með dótturina í „circus“ í Scheven-
ingen. Foreldrar frú D. höfðu hvort
fram hjá öðru.
3. Á barnsaldri beimsótti frú D. oft
bændabýli, en aðaOiframLeiðslan þar var
smjör en ekki ostur. Húsbruninn, sem
Croiset skýrði frá, kynni að mega út-
skýra af því sem kom fyrir elzta son
frú D. Hann vann á búgarði, þar sem
hann sá hross drepast af því að það
varð fyrir eldingu. Féllst honum mik-
ið til um það og hafði þetta langvar-
andi áhrif á hann.
4. Ekki gat frú D. komið þessu í neitt
samband við atvik úr sínu eigin lífi. En
maður hennar átti tvo bræður. Fór ann
ar þeirra sem sjálfboðaliði til Indonesiu
1945. Hafði veTÍð æfður til herþjónustu
á Englandi, en komst aldnei lengra en
til Singapore. Hinn bróðirinn dó í þýzk-
um fangabúðum, og var hann ekki ólík
ur Croiset í vexti.
5. Nokkrum dögum fyrir fundinn 1.
febrúar 1957 sagðist frú D. hafa verið
að horfa á mynd af indverskum Yoga
í bók. Ræddi hún eitthvað um þessa
mynd við son sinn og um indverska
speki. Maður frú D. bætti því við, að
margar nætur á eftir hefði henni
fundizt hún verða vör við einihvem
„ósýnilegan hjálparanda“ í herberginu
eða verndaranda, sem hún hugði að
væri Yoginn.
6. Frú D. gat ekki kannazt við neitt,
sem sjötta atriðið gæti átt við, en Croi-
set sagði að það mundi skýrast af 9.
atriði skýrslunnar.
7. Milili 26. janúar og 1. febrúar var
frú D. að gera upp búreiíkniniga
sína. Komst hún þá að raun um, að
hún hafði eiinhversstaðar lagt skakkt
saman og sett 5 þar sem átti að vera 6.
Af því að búreikningarnir komu ekki
heim og saman urðu einhverjar orða-
hnippingar út af þsrssu milli hennar og
bónda hennar.
8. Snemma í janúar var frú D. og
börn hennar eitthvað að atast með gaml
an litakassa með einhverjum litakless-
um í. Hún vildi fleygja þessu og tókst
svo til, er hún var að meðhöndla kass-
ann að hún útverkaði bæði hendur sín-
ar og handklæði í litnum. Um sama
leyti skar hún sig í löngutöng hægri
handar á grænmetisdós, og virtist svo
sem þetta hafi bflandazt saman í hug-
skynjunum Croisets.
9. Frú D. viðurkenndi að hún ætti
vinkonu, sem hún hefði nýlega talað við
um kynferðismál. Hún væri í meðallagi
há, gildvaxin en þó ítursköpuð með
dökkt hár og væri oft í kjól, er hefði
fellingar að framan. Hefði hún ráðlagt
konu þessari að fara til dáleiðslumanns.
Þegar frú D. skýrði frá þessu á fund-
inum 1. febrúar, sagði Croiset að það
hefði verið rangt af henni að gefa vin-
konu sinni þessa ráðleggingu að fara til
dáleiðanda. Og er hamn heyrði nafn
mannsins í sálfræðistofnuninni við Ut
recht háskóla hinn 20. júní, sagði Croi-
set: „Þessum manni er lítt treystandi í
kvennamálum. Dáleiðendur og geðlækn
ar verða að kunna að halda sér burt
frá sjúklingum sínum, annars gleypir
Ijónið þá.“
Þegar Croiset var að því spurður,
hvað þetta kæmi við sýninni um vasa-
klútinn, svaraði hann því til, að þetta
lyti að bamaleik, sem hann hefði
kunnað þegar hann var ungux, þar sem
sagt var: „Vasaklútur falinn, bannað
að segja." Engum mætti segja, hvað
gerzt gæti milli konu og dáleiðanda
hennar eða geðlæknis.
10. Frú D. var óperusöngkona og
fyrsti söngleikurinn, sem hún söng í
var einmitt Falstaff. Hún varð ástfang-
in í tenórsöngvaranum í þessari
óperu.
11. Þegar faðir hennar hætti störf-
um var honum gefið vindlingahylki úr
gulli, ágrafið.
12. Lítil dóttir frú D. var með skemmd
í framtönn. Hinn 1. febrúar, þrem vik-
um eftir að spásögn Croisets var lesin
á segulband fór hún með telpuna' til
tannlæknis. En barnið var dauðhrætt
við sársaukainn og þjáðist mikið meðan
á viðgerðinni stóð.
Hér hefiur verið gerð grein fyrir því,
hvernig tuttugu og sex daga gamlar
ispásagnir komu yfirleitt beim og sam-
an við atriði úr lífi frú D. ekki aðeins
það sem liðið var heldur og það, sem
átti eftir að koraa fram. Þetta er aðeins
eitt dæmi af mörgum, sem dulsálarrann
sóknarstofnunin við Utrecht háskóla
geymir nákvæmar skýrslur um. Hug-
skynjanirnar gerast einkum í myndum.
Og ef Croiset skjátl-ast, sem kemur
sjaldan fyrir og þá helzt ef hann er
mjög þreyttur, stafar það oftar af því,
að hann les ekki rétt úr myndunum
og skilur þær ekki á réttan hátt, en
að myndirnar sjálfar fari ekki nærri
lagi.
Myndirnar virðast stundum vera
táknrænar eins og t.d. á sér oft stað
í draumum, saman ber atriðið um vasa-
klútinn hér að framan.
ATHAFNAMENN
Framfhald af bls. 5
hagkvæmni í rekstri, þó að það skapi
aftur á móti meiri fjölbreytni. Ég vil
tak-a fram, að hér á landi má finna
góðan stofn íslenzkra húsgagnaarki-
tekta — og Hjalti bendir nú á stíl-
hreint, fallegt borð, sem Gunnar H. Guð
mundsson, húsgagnaarkitekt hefurteikn
að — þessi borð erum við að byrja að
framleiða, segir Hjalti, og ætlum að gera
tilraun með útflutning á þeim. Borð-
grindin er mahogní, 64x64 cm að stærð,
en platan klædd skinni. Auðvitað má
alltaf segja, að plast sé heppilegra til
slíkra nota, en okkur la-ngar að þreifa
fyrir okkur um Ameríkumarkað, ogþá
teljum við rétt að leggja áherzlu á gæð-
in. Skinnið er líka íslenzkt, verkað í
Iðunni, Akureyri, en plast má fá aiIILs
staðar og þætti ekki nýmæli í Ameríku.
Enn er þessi markaðskönnun á fruim-
stigi, en ég tel, að þessi borð séu heppi-
leg til að þreifa fyrir sér um möguleik-
ana á söfliu — það ,má taka þau sundur
og þau eru þess vegna auðveld og ódýr
í flutningi og svo eru þau að mínum
dómi fallegt og smekklegt sýnishorn af
íslenzkum iðnaði. Öll húsgögn, sem við
seljum í verzluninni eru auðvitað smíð-
uð á okkar eigin verkstæði, sum eftir
erlendum teikningum, sem við höfum
einkarétt á hér á landi.
— Og hvað er að segja um smekk
fólks á húsgögnum um þessar mundir?
— Almennt virðist mér núna gæta til-
hneigingar hjá fóliki að blanda saman
gömlum og nýj-uim steEL. Kannski imætti
segja, að smekkurinn væri íhalldissamaxi
en hann var áður, meira að segja hjá
ungu fólki, sem er uð byrja búskap.
Þótt það velji sér að uppistöðu létt og
mýtízkuleg húsgögn, vill það taka með
eitt og eitt stykki í eldri stíl. Þetta
skapar auðvitað meiri fjölbreytni og ég
er ekki svo mikill einstefnumaður, að
ég viðurkenni ekki, að innflutningur á
slíkum húsgögnum geti átt rétt á sér.
En það hlýtur að vera eðlileg þróun
hvers innlends fyrirtækis, að það fylg-
ist með framförum, sem verða annars
staðar, en hins vegar er ekki hægt að
loka augunum fyrir því, að markaður
hér er lítill og þess vegna verður að
gæta mikillar varúðar, þegar verið er
að hleypa inn miklum útlendum varn-
ingi, sérstaklega meðan íslenzk fyrir-
tæki eru að hreyta um og hagnæða hjá
sér. Innflutningstollar eru 90% af tffl-
'búnum húsgögnum, en 40-60% á eifni-
vörunni, svo -að inmlendar vörur verða
ódýrari. Á það mætti einnig minnast,
að húsgagnaáklæði, sem áhrif hafa á
heildarverðið, eru jafngóð hér og á
lægra verði en innflutt. Við höfum
reynt að halda í horfinu hér með verð-
lag og höfum ekki þurft að hækka verð
húsgagna hjá okkur þrátt fyrir al-
mennar verðhækkanir í landinu. Það er
í sjálfu sér lækkun, ekki satt? Annars
er svo margt ótryggt um þessar mund-
ir. Það er til dæmis erfitt að spá um
hver áhrif innganga í EFTA kynni að
hafa á þessa iðngrein. Það verður tím-
inn að leiða í ljós.
— Og nú eru húsgagnaarkitektar úti
í heimi alltaf að gera nýjar og bylt-
ingakenndar tilraunir með nýja gerð
húgsagna. Hvernig lízt þér á þær?
— Jú, því hefur stundum verið hald-
ið fram, að dagar viðarins væru taldir
í húsgagnaframleiðslu, að plast eða járn
komi í staðinn, en ég held persónulega,
að timbrið verði -alltaf undirstaða þess-
arar atvinnugreinar. Hitt verður aldrei
nema hluti framleiðslunnar.
— Nú ert þú sjálfur húsgagnaarki-
tekt Hjalti Geir, varstu alltaf ákveð-
inn í að starfa við fyrirtæki föður þíns?
— Já, það má segja það. Ég lauk
fyrst námi í Verzlunarskólamum árið
1944 og fór eftir það í Iðnskólann, og
lærði húsgagnasmíðL Eftir það fór ég
til Sviss og lauk þar prófi í húsgagna-
teiknun og framhaldsnám í þeirri grein
stundaði ég í Svíþjóð. Jú, ætli öll mín
menntun hafi ekki stefnt að því, að fyr-
irtækið yrði minn starfsvettvangur. Það
er að mínum dómi ákaflega mikilvægt
þjóðfélagslega, að fyrirtæki, sem búið
er að setja á laggimar og hvíla á góð-
um starfsgrumdvelli þróist og haldi
áfram.
— s —
BÓKMENNTIR
Framhald aif blis. 3
Þá rann það upp fyrir mér, að líklega
beindist öll starfsorka h<ans að því að
reyna að bæta ljóð sín. í þögn sinni
nærist hann af landslaginu og spannar
óendanlega víðáttu af orðum og hljóm-
list. Það má segja, að hann lifi í draum
um sínum, eins og við getum séð af
ljóðabrotunum frá 1962 í bók Faber
forlagsins um nútímaljóð (Canto 115).
A
1 *-fstaða Pounds til verka sinna olli
mér miklum vonbrigðum. Hann segir
þau einskis nýt og að Cantos séu ramgt
upp byggðar. Hann er stundum þjak-
aður af vomleysi og haldinn furðulegri
sm ámunasemi.
Ég las fyrir hanm grein mína „Um
straumhvörf í nútímaljóðlist“ úr The
London Magazine. Meðan ég las, neit-
aði hann að hafa varpað Frost aftur
fyrir sig með Ju-jitsu bragði á veit-
ingahúsi. Þetta var á sínum tíma haft
eftir Frost. Em hið eina, sem hann hafði
um grernina að segja var: „Mér þykir
leitt, að þér skylduð hafa svona mikið
fyrir þessu mín vegna.“ Ég sé ekkert
eftir því, svaraði ég og minnti hann á,
að hefði hann ekki verið, myndi eng-
inn muma Yeates fyrir neitt amnað en
Innesfree, Joyce hefði lifað og dáið í
Berlitz málaskólamum, Eliot setið áfram
í bankamum og Hemingway verið í-
þróttafréttaritari allt sitt líf. Hann
hefði komið af stað byltingu í menn-
imgarheiminum og kennt okkur að
horfa á vatn.
Þegar þau komu niður í baffi morg-
uminn eftir til að kveðja mig var ég
orðinn vanur þögn hans: mér fannst
hún alveg eðlileg og tók hama langt
fram yfir allar samræður. Síðan
skruppu þau í gönguferð. Frá glugga
á efri hæðinni horfði ég á þau ganga
burt, tvær fímgerðar höggmyndir eftir
Bustelli á eftir þvögu þýzkra ferða-
manma. Þau skildu eftir einkennilega
sáran söknuð, líkt og þegar sólin er
setzt á vetrarkvöidi.
Með vissuna um þennan farsæla
endi, las ég um réttarhöldin yfir Pound.
í rauninni voru það sálsýkisfræð-
ingarnir fjórir, sem komu fyrir réttinn
og þeir voru margsinnis yfirheyrðir.
Pound sat aftast í réttarsalnum og greip
aðeins einu sinni fram í:
Dr. Overholzer: „Ég ræddi það ekki
við hamn sérstaklega“
Spurt var: „Sagði hann yður eitt-
hvað um skoðun sína á fasisma?"
Sakborningurinn: „Ég trúði aldrei á
fasisma, fjandinn hafi það. Ég hef alltt
af verið á móti fasisma.“ Kviðdómurinn
var aðeins þrjár mínútur að koma sér
saman.
ið markverðasta frá réttarhöld-
unum eru nokkrar aðdáunarverðar skil-
greiningar á ofsóknarhugmyndum
Pounds og nákvæmar skýrslur um hegð
un hans. Samkvæmt frásögn Heming-
way gætti þessa miklu fyrr, löngu fyrir
stríð. Einn sérfræðingurinm, dr. King
sagði: „Við höfum hér til meðferðar
einn mikilhæfasta listamamn samtíðar-
innar. Allt líf sitt hefur hann verið
mjög uppreisnargjarn og sérvitur. Hann
hefur lifað og hrærzt í miðdepli heims-
menningarinnar.“
Það er ljóst af þessari stórmerkilegu
og átakalegu bók, að innilokum Pounds
í spítala heilagrar Elísabetar var ekki
bragð, sem voldugir vinir hans fundu
upp til að forða honum frá að taba af-
leiðingum hinna pólitísku misgerða,
heldur var þetta eðlilegt og raunar ó-
hjákvæmilegt spor í gangi málsins. Hin-
ir fjórir lærðu sálsýkisfræðingar höfðu
vafalaust rétt fyrir sér, en hafa varla
búizt við að Pound yrði haldið föngn-
um í 13 ár. Þrátt fyrir mótmæli Eliots,
Audens, Hemingways og Dags Hamm-
arskjölds, var það að lokum Robert
Frost, sem tókst með áhrifum sínum að
fá hann lausan.
„Enginn okkar, getur staðið undir
þeirri smán, að láta Ezra Pound enda
ævi sína þar sem hann nú er,“ skrifaði
Frost. „Það yrði ævarandi skömm í am-
erískri bókmenntasögu."
Ég vil enda þennan pistil á yfirlýs-
ingu dr. Overholzers, sem segir: „Ezra
Pound er ekki of hættulegur til að
rnega frjáls njóta umönnunar konu
sinnar, en hann er of veilt á geðsmun-
um til að geta nokkru sinni komið fyr-
ir rétt.“ — Sannarlega mjög góð skil-
greining.
Bragi Kristjónsson sneri.
MÆLT MÁL
Fraimhald af bls. 4
vegna umbóta er þörf í þeim efnum.
Við skulum því bregða upp nokkrum
setningum, skrifuðum eftir framburði,
einis og við heyrum þær í daglegu tali
okkar. Það er þýðingarlaust að skrifa
setningar þessar með hljóðtáknum, því
þeir eru ekki margir, sem kunna að
lesa úr þeim. En við skulum hafa í
huga, að g-in eru hörð. Setningamar
eru vitanlega samhengislausar og ein-
ungis saman settar með sem flestum orð
um þar sem fyrir koma samhljóðamir
t, p og k. Þeir reygja líga píbnr“.
Gödustrágarnir haluba með födureft-
ir gödunni. Ég reyndi líga að láda
lída svo úd, sem ekkert hefði í skorizt.
Hann léd aga sér eftir flödinni.
Framkv.stj.: Haraldur Sveinsson.
Ritstjórar: Siguröur Bjamason frá Vigur
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Ritstj.fltr.: Gásli Sigurðsson.
Auglýsing-ar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn: Aðalstræti 6. Sími 10100.
Útgefandi: H.f. Árvakur, Reykjavfk.
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 13
7. júlí 1968