Lesbók Morgunblaðsins - 07.07.1968, Page 15

Lesbók Morgunblaðsins - 07.07.1968, Page 15
anum hefur aldrei verið kennt að taka sama tillit til samruna í lesnu máli, eins og í mæltu máli og þorir því ekki að hátíðleika. A þessa er lögð æ meiri ■gera það með þeiim aÆleiðingium, að mál far hans verður óeðlilegt og áherzlur vitlausar. N J-1 iðuir'fellirLg á h-i er mjög afgeng í mæltu máli. Fæ ég ekki betur séð en um það megi hafa eftirfarandi reglu: Þegar orð sem hefst á h er áherzlu- laust í setningu, fellur h-ið niður í framburði. Við skulum nú prófa þessa reglu, í öðru dæimi. Litum á setninguna Ég sagði henni að koma í dag, en honum á morgun. Hér er um samawburð að ræða, sem hlýtur að hafa í för með sér áherzlur á því, sem borið er saman. Hér á því að hafa áherzlu á orðunum henni og honum sem. leiðir til þess að h-in í báðum orðunum eru borin fram, andstætt því sem gerðist í fyrra dæm- inu, þar sem orðið henni var áherzlu- laust og h-ið féll þvi niður í framburði. Þar eð flestir bera h-ið undantekn- ingarllaust fraim í öllum orðum í lestri leiðiir það til þe&s, að öli orð siem hefj- ast á h fá áherzlu í lestrinum og geta menn ímyndað sér hve margar vitlaus- ar áherzlur það hefur í för með sér. Svipað á sér stað um orð, sem hefjast á þ. Þar áttar lesarinn sig ekki á því, að í venjulegu mæltu máli er þessi staf- ur borinn fram ýmist hart eða mjúkt og les hann því jafnan með hörðum fram- burði, þótt hann ósjálfrátt geri ýmist þegar hann talar. GiWir um það ailvag hliðistæð regla við framangreinda h-reglu. Þegar orð sem hefst á þ er áherzlulaust í se ingu er þ-ið borið fram mjúkt (eins og ð). Sé hins vegar áherzla á orðinu er þ-ið borið fram hart. Þessu átta menn sig ekki á í lestri og bera þ-in í öllum orðum fram með sama hætti, n.l. hart. Það Leiðir því v)tanlega til sörnu vit- leysunnar og í fyrra dæminu, að öll orð, sem hefjast á þ fá undantekninga- laust áherzlu í lestri, sem hefur í för með sér ósköpin öll af vitlausum áherzl- um. Við skulum nú prófa þessa síðari reglu með dæmum. Tökum setninguna: Ég sagði þér að flýta þér. Flestir mundu lesa þessa setningu með því að hafa harðan framburð á þ-unum, en það leið- ir til þess að bæði orðin ,,þér“, sem eru áherzlulaus samkvæmt eðli málsins, fá áherzlu. M.ö.o. í þessari stuttu setn- ingu heif.ur þetta í för með sér tvær vitlausar áherzlur. Biðji maður hins vegar lesarann að segja þessa setningu í stað þess að lesa hana. Hvað gerist þá? Hann segir Ég sagði ðér að flýta ðér, sam er eðliile.gt talmal og vitan- lega á hann því að lesa setninguna alveg eins. En hann gleymir við lestur- nin að þ er borið fram ýmist mjúkt eða hart, enda hefur sennilega enginn bent honum á það. En ef við tökum dæmið: Ég sagði þér að flýta þér, en honum ekki, þá sjáum við hins vegar, hvernig þ-ið í sömu setningu er ýmist borið fram mjukt eða hart eftir því hvor áherzla er á orðinu eða ekki Hér felur setning- in í sér samanburð, sem hefur í för með sér að fyrra orðið þér fær áherzlu svo og orðið honum: seinna orðið „þér“ er hins vegar áherz'liulaiuist og á því að bera þ-ið fram hjúkt, samkvæmt fram- angreindri reglu. Skrifað eftir fram- burði á því að lesa þessa setningu með eftirfarandi hætti, ef málfarið á að vera eðli’egt: „Ég sagði þér að flýta ðér, en honum ekki.“ Þrssi fáu dæmi ættu að nægja til þess að sýna fram á hvernig hægt er að brúa þetta óeðlilega bil milli lesturs og mælts máls. Vitanlega hafa ýmsir greind ír menn fyrir löngu áttað sig á þessu og dettur því ekki í hug að lesa öðru- vísi en þeir tala, en það breytir ekki hinu, að af vörum megin þorra íslend- inga berst allt annað máll þegar þeir 3 i /</«< t» ■S ÞV.nf é A!v <■'■/■■<■■■■ C-.A.'.N j>s£ xZ&tí&e ji>>yc?r/s,x <3ý ð •' •/ ■ $ < '/>/> Sdf/i' />i/ X>. £3$ •■ // /«■/<•./ áx/cr/w .3? .:?3ts>r»/</<s//>/<i«>/ys»sdýt :• i ■■! stpöteAí .'■•; /fÁi*/ :<<<«.<.'A »5'd > .ff<tyÆ<'S\S':At/S /f .fxSr-r,.*;c'+>«/«<S , : S <<<><<'//<«.’J/KP'J.■>.«<$ /X sÝ/0''/t#j$/N>«<'3 ■<? fc&r>tí/&s0<(sx /t?/Mi<Zr XAxy Wfcisw/ /ríbsi (/•/■>/r/,y/'JxSJ Zt /<?.■> r/?i»x->3w?r>+ zr<j>j,y.//<i/,/o/t /.vy</</4,><;</3j/'c »//>«■} . >:s :(>/etsv/$ ' ■ iV x ■< ■-■ > < > iS XX .-.■■«!■■"■:<" S. < ■/.<«« ■>/ £x?rrv<*'S >.<//» ;jo #»#<■*&,<«??#&>? .V Xty'/if &/<> ■<■:. : <?.</».*> .y^Aí.V'.'A >' ít >?>,<fírrxTi-ráV/gý . >r/</rs/‘/-y>i A'/yr/,</,,/ tX .£X:::>3'<'<//rrS.\'>>r-.'t>f<>»/?j<‘S>fi<//-.?Xf^‘-<fif<' ■3S&.:Z/>>r>x/<><i/«<r«/'.>'>>>/>sr //is'Sfrs/s/.o, ,»■».- V. '*•>/>/<" :«<■■/; <'//S?rt & Ss> <</■/■'.«// ■*/>&$'/« & « /■ <■■■•/ Zt> ■■ 3Sí//'r> <&bi>i> X<>i/Z/i»«k«S' 4} . >'<t''<4:t>''\'/>r* ■*? />><er\-'f•■<■<'> 41 /3«XjC/0r.««'S/'«"«/> Zi y • <;<• M. /»-4//t'j>?*<<fa 4$ ínr>/r*i:<>*<r<r«*'> *9 j&r«*"'r\« t><ýf:«/<<f0f S$> />///ý&s/i:0.«\t Xt /<r<r!>9>.'<*f/*' /*fi0f«3< ; ■SÍ t/<tf/>s/j.-<‘s» ' % KEYKJAVIK 1320 *. . S. *, . ■ ',/ • . N>, <jff.V I. ;.^ .... — r f.JO *.ít' ''f'lf.f. —w. Egill Halldórsson hefur gert einkar fróðlegan uppdrátt af Reykjavík eins og bærinn var árið 1920. Þarna studdist Egill við uppdrætti bæjarins svo og eigin mælingar. Nú hefur verið teiknað afrit og gefið út litprentað. Má búast við að litfletirnir renni nokkuð saman á meðfylgjandi mynd. Síðan 1920 eru liðin 48 ár, enda er þarna nánast aðeins sá hluti bæjarins, sem núna er kallaður miðbær. Óbyggðin tekur við á Skólavörðuholtinu og innan við Barónsstíginn. í Norðurmýri eru aðeins Barónshús og hesthús bæjarins. Á skólavörðuholti er merkt listasafn og mun það vera List- vinahúsið. Gatnaskipun í Þingholtunum og sjálfum miðbæn- um milli Tjarnar og hafnar eru með sama sniði og enn . ByggSin teygist suður með Tjörninni og 'kirkjugarðurinn er á endimörkum þess, sem merkt er sem graslendi. Sunnar ná Melarnir yfir talsverðar víðáttur og þar er merktur íþróttavöllur á nokkuð öðrum stað en gamli völlurinn síðar varð. Þar er líka merkt gata á ská yfir melana: Sandvíkur- stígur og hefur sú nafngift fallið niður. Þarna í grennd við Vesturbæinn sjást einstök liús og bæir, sem síöar runnu saman við þéttbýlið: Smiðjvihús Ás, Hof, Gund, Meistaravellir Bráðræði. Ef vel er að gáð sést líka járnbrautin vestur um Melana og önnur í Norðurmýrinni. lesa en þegar þeir tala. Er víst óhætt að fullyrða, að það tungumál, sem hljóm ar af vörum flestra íslendinga, þegar þeir lesa, hafi aldrei verið talað í land inu og verði aldrei tekið upp. Það ætti því ekki að saka að fara að beita svo- l'ít .lili skynsemi við lestur. IV. Þá kem ég að þriðja atriðinu í sam- bandi við mælt mál, sem umbóta þarf við. Það heyrir nánast undir það, sem kalla mætti framsögn og ræðumennsku. Það fjallar um það hverniig beita skuli málinu. Kunningi minn einn erlendur, sem kennir við Háskóla íslands, hefur lýst undrun sinni og gremju yfir því, hve erfitt sé að fá stúdenta til umræðna í kennslustundum, eða jafnvel í kappræð ur, eins og algengt er í erlendum há- skólum. Segist hann hafa neytt allra bragða till þeiss að vekja fólenáka stúd- enta til umræðna við sig í tímum, en án minnsta árangurs. Segist hann jafn- vel hafa gripið nokkrum sinnum til þess örþrifaráðs, að halda fram einhverri bölvaðri vitleysu, sem liggur í augum uppi, í þeirri von, að einhver stúdent rísi upp til andmæla en allt kemur fyr- ir ekki. Þessi maður er því vanur, að fjör og hiti skapist í umræðum stúdenta við kennara sinn, sem iðulega reyna að koma honum í vanda, og kemur þá ýmis- 1-egt skemmtiiiegit fram, söm ekki kynni að skapast við önnur skilyrði. Þannig vill hann hafa leitina að þekkingunni og sannleikanum sameiginlegt viðfangs- efni stúdenta og kennara með fjörugum kímnikrydduðum umræðum í kennslu- stundum. Það er eftirtektarvert í þessum sam- bandi, að í fréttum af stúdentaóeirðun- um í París hefur einmitt verið nefnd meðal annars krafa franskra stúdenta um slíkt tjáningarfrelsi í kennslustund- um í stað hins staðnaða, hátíðlega fyrir- lestrarforms. En þegar íslenzkum stúd- entum er boðið upp á þetta, þá þiggja þeir það ekki. Hvað veldur? Það er íétótom oklkar að kenna. Þeir hafa vanrækt að kenna nemendum og þjálfa þá í því að láta í ljós skoðanir sínar í hópi skólasystkina sinna og annarra. Sennilega ætlast skólastjórar til þess, að hin ýmsu félagasamtök nem- enda séu næg þjálfun í þessu. En svo er vitanlega ekki. I öllum þessum ágætu félögum taka aðeins þeir djörfustu til máls og verða því formenn og stjórn- endur félaganna, en yfirgnæfandi meiri hluti skólanemenda þorir aldrei að rísa á fætur og segja nokkur orð. Það þarf því að veita kennslu í þessu, sem er ólíkt hagnýtara en marigt aí því, sam nú er troðið í hivern nemanda, hvort sem honum líkar betur eða ver. Flestir nemendur útskrifast því úr hinum ýmsu skólum hlaðnir vanmetakennd og feimni í sambandi við það að koma fyrir sig orði meðal annarra. Þessi kennsla ætti vitanlega að byggj ast á traustum grunni fagurs málfars og sannrar kunnáttu í leatri Þogar hann væri fenginn, ætti svo að hefja þjálfun í því að orða hugsanir sínar í viðurvist. annarra, flytja miáll sitt. Mætti byrja á því, að láta nemendur flytja málstað, sem þeim er hugleikinn, en síð- ar þjálfa þá í því sem erfiðara er, n.l. að verja mlálstað, sem þeir tell'ja ranga.n. Láta sjiáiitfstæðisimjann verja frelsið í kommiúnistalönd'unu'm og kamimana af- stöðu Bandaríkjamanna í Vietnam. U:m fram aiilt verður stík kennsla að fara iram í andrúimslofti léttrar kímni og án alls hátíðle ika. Á þetta er lögð æ meiri áherzla í erlendum skólum, enda verð- ur íslenzkur stúdent, sem kemur til náms við erlendan háskóla fyrst í stað eins og álfur úr hól, sökum feimni og hlédrægni þegar hann kynnist því and- lega fjöri, sem slíkum venjum fylgir. Það er vægast sagt furðulegt, að stúdentar, sem þjóðfélagið ætlast til að vinni störf sín síðar fyrst og fremst með ræðuhöldum. eða með því að sarrafæra aðra eins og til dæmáis preatsefnin, skuli ekki eiga kost á neinni tilsögn í þessum efnium. Að ekki sé minnzt á lög- fræðinga- læka eða kennaraetfni, og að ógleymdum væntanlegum stjórnmála- niöimum, sem eiga að stjórna miáliefn.uim okkar í framtíðinni og verja mái sitt fyrir allri þjóðinni. Þessar línur eru skrifaðar til þess að reyna að vekja athygli þeirra, sem unna íslenzkri tungu og menningu, á sumu því, sem vanrækt hefur verið í sam- bandi við móðurmálið. Verður ekki sagt með sanni, að vltfi ístendingar unnum hinu fagra forna tungumáli þjóðarinn ar, ef við látum undiir höfuð leggjast jafnveigamikil atriði í menntun og upp- eldi æskunnar í landinu. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15 7. júlí 1968

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.