Lesbók Morgunblaðsins - 22.09.1968, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 22.09.1968, Blaðsíða 9
Nýja kirkjan í Bæ og tveir bændanna þar. Séð frá altarinu fram eftir kirkjunni. ■i- Ferjukoti nær náttúru- fegurð Borgarfjarðar að mörgu leyti kámarki: Áin á mestan þátt í því. Útsýnið nið ureftir henni til Hafnarfjalls er snoturt í logni og hádegis- sól. Þegar ég miða við Árnes- sýslu finnst mér þetta að vísu vera eins og jósku heiðarnar á móti Þingvöllum, en mér skilst, að á borgfirzkan mælikvarða megi vel við una þarna. Ég staldraði þar við stundar korn og settist í grasið utan vegarins. Þá bar þar að þum- ins hafa skapað honum þann innblástur, sem hann þurfti til að yrkja ódauðlegt 'ljóð. Ég spurði hann hvort það væru ekki fremur fáir, sem legðu stund á þessi fræði í Bret- landi og hann kvað svo vera. Það væri ekki fjölmennur hóp- ur en áhugasamur. Aftur lá leiðin yfir (Hvítár- brúna og maðurinn sem af- greiddi bensínið við skálann hafði orð á því, að kalt bi'ti í hendur. Þó var enn ágúst. Fyrr í sumar átti ég þarna leið um, Bær í Bæjarsveit, gamla kirkjan, íbúðarhúsið, sem byggt var laust eftir aldamótin og nýja kirkjan. stefnur haldnar á Hvítárvöll- um. Kamnski voru þær ekki al- veg til móts við kaupstefnuna í Frankfurt og Leipzig, en mik- ið sóttar samt. Var ekki Böðv- ar sonur Egils, einmitt að koma heim af kaupstefnu, þegar hann fórst? Annars eru Hvit- árvellir ævinlega settir í sam- band við 'laxinn. Og kannski baróninn. Hann hefur enn ekki glymzt til fulls, þessi franski ævintýramaður, sem rak hér á fjörur snemma á öld- inni, baron Charles Gouldrée Boilleau. Hér á norðurslóðum var hann haldinn maður auð- ugur. Hann var einn á báti. Laxinn hefur ef til vill hei'llað hann hingað norður eftir. Nú er Barónsstígurinn einn um að halda á lofti minningu hans. Þessi franski fjáraflamaður, sem hugðist freista gæfunnar í Borgarfirði, hann dó ungur. Hann endaði ævidaga sína, sumir segja saddur iífdaga, í járnbrautarlest á útlendri jörð. Hvítárvallaskotta, kannast ekki allir við hana? Nú fer víst lítið fyrir þessum iandskunna draug. Kannske einhver hafi kveðið skottu niður. Allavega þótti hún viðsjárverð í eina tíð, jafnvel var henni sýnd sú virðing að vera kennt um hús- bruna á Hvítárvöllum 1751. Þá fórust 17 manns í eldinum. Það var auðvitað erfitt að sanna nokkuð á skottu. Sumir vildu sýkna hana og kenndu um göldrum. En nú er að athuga Anda- kílinn. Þeir Skalla-Grímur og félagar fóru í könnunarferð gæta, að nemendur voru að jafnan fullþroska fólk milli tvítugs og þrítugs, fólk sem vissi hvað það vildi og var komið í skólanm af eigin á- huga. Skólinn var til húsa í þremur meira og minna sam- byggðum timburhúsum, þeirra sér nú lítinn stað. Stór og glæsilsg peningahús hafa verið byggð á sama stað og skólahúsið var og aðeins hluti af einu þeirra er í sama húsi, sem skólinn var í. Á Hvítárbakka standa tvö íbúðarhús, annað gamalt, en hitt mýtt. Gam'la húsið var upp haflega skólahús fyrir rjóma- bússtýrur, það stóð þá við Hvítárbrúna en var síðar flutt uppeftir. í þessu húsi bjuggu þau hjónin Guðmundur Jóns- son bóndi á Hvítárbakka og Kagnheiður Magnúsdóttir. Guð mundur var manna höfð- inglegastur í útliti og fram- komu, einin af héraðshöfðingj- um Borgarfjarðar og framá- maður í félagsmálum. Ragnheið ur býr enn í gamla húsinu. Þar er eitt fallegast heimili gamált, sem ég hef augum lit- ið. Guðmundur á Hvítárbakka var hagur á tré og á fyrstu búskaparárum þeirra hjóna smíðaði hann og skar út stóla og sófabekk, sem verða að telj- ast fágætlega fallegir munir. Það er sjaldgæft að sjá ís- lenzka antík. Bekkurinn stendur í borðstofu og á bak hans er skorið með höfðaletri, ofantil: Holt es heima hvat. Að meðan: Nú er setinn bekkur- inn. stórhuga framfaramenn. Guð- mundiur Kr. Guðmundsson, arkitekt í Reykjavík, hef- ur teiknað þetta hús, það er búið að vera í smíðum í nokk- ur ár og vantar lítið á að það sé fullgerð. Stofan er búin dönskum húsgögnum, útskom- um, sem Jón lét kaupa fyrir sig úti í Kaupmannahöfn í þann mund sem „prikamublurn ar“ svokölluðu voru að ryðja sér til rúms. Hver gamalgróinn heildsali mætti vel við una að eiga svo vel búna stofu, en auk þess hefur verið tekið til- lit til hinna sérstöku þarfa, sem verða á sveitaheimili. Fyr- ir utan stofuna er einskonar baðstofa og myndar hún eina heild ásamt stórri baðstofu og eldhúsi. Jón bóndi var við heyskap ásamt stálpuðum sonum sínum, en búskapurinn hefur tekið stakkaskiptum á þessu ári. Áð- ur voru þar á bæ 60 kýr, en nú hefur Jón fargað þeim flest um og hyggst þess í stað selja heyin af túnunum. Samt taldi hann heyskaparhorfur í Borg- arfirði það góðar í ár, að lít- ill markaður yrði fyrir heyið innan héraðsins. A ndakíllinn er með allra láglendustu sveitum landsins. Líklega enn lægri en Flóinn. Þar er þó hraunið undir, Þjórs- árhraunið. Kannski væri Fló- inn ekki til, ef hraunið hefði ekki runnið. Og þá ekki Stokkseyri og spurning með H-elga Sæmundsson og Pál ís- Varmalækur í Bæjarsveit. alputtaferðalang, enskan. Ég hugði það vera bítil, því hann hafði hvorki skert hár sitt né skegg upp á síðkastið að því er virtist. Og hann hafði léttan bagga á baki. En enginn skyldi dæma menn eftir útlitinu; hér var á ferðinni háskólakennari frá London og sérgrein hans er forníslenzka. Við tókum tal saman; ég skaut honum ispotta- korn í bílnum, hann sagðist vera í sumarleyfi. Því miður kvaðst hann ekki kunna að tala nútíma íslenzku, sagðist þó geta stautast fram úr dag- blöðum. En hann hafði áhuga á að kynnast þessu landi, sem hann hafði aldrei séð fyrr, en þekkti af fornum bókum. Egil Skallagrímsson og þá feðga á Borg þekkti hann betur en Wil son og sömuleiðis reyndist hann prýðilega heima í skáld- skap Egils. Ég spurði hann um Höfuðlausn. Hann sagði sér fyndist Höfuðlausn dálítið inn antómt kvæði, líkt og hugur hefði ekki að öllu leyti fylgt máli enda ort af illiri nauðsyn. Öðru máli gegndi með Sonator rek. Þar mundi harmur víkings þá var hestamannamót á bökk- um Hvítár. Ríðandi fólk streymdi að úr öllum átt- um, sumir fullir og sumir ó- fúllir, sumir einhesta en aðrir með marga til reiðar. Ég tók sérstaklega eftir einum manni, hann var hvítur á hár og skegg og sat hnarreistur á fall 'egum hesti. Hann minnti helzt á gamalt ljón. Mér var tjáð að þarna færi Höskuldur á Hofs- stöðum, landskunnur hestamað- ur og bruggari. Nú er hann vist löingu hættur að brugga. En vel situr hann hestinn og mér virtist hann hafa yfir sér rólegan virðuleik sumra manna, sem fæddir eru til að vera höfðingjar. Hvítárve'llir, þar er fallegt þ>egar vel veiðist eins og kunn- ugt er og þar af leiðandi eng- in tök á því fyrir aðkomu- mann að njóta fegurðarinnar. Auðveldasta leiðin er að kaupa laxinn í skúrnum hjá Hvítár- brúnni. Það væri reynandi. Kannski náttúrufegurðin birt- ist þá eins og opin bók. f forn- um bókum er getið um skipa- komur í Hvítá. Þá voru kaup- og sáu endur nokkrar við ós Hvítár. Nefndu sveitina þar eftir og köl'luðu Andakíl. Ná- lægðin við Skarðsheiðina er það fegursta við Andakílinn, Þó hún girði fyrir suðrið, sem mér finnst dálítið óviðkunnan- legt, þá hefur þetta fjall tign og reisn í hverri línu. v. . » íð felagsheimilið á Brún sveigði ég út af aðalveginum og ók niður á Hvítárbakka. Bærinn stendur á bökkum ár- innar eins og nafnið gefur til kynna. Þar er mjög flatt. Og áður fyrr hefur sennilega ver- ið blautt um. Nú er bú- ið að ræsa landið í allar áttir. Hvítárbakki er ekki stór jörð, öll landareignin er samtals 283 hektarar. En það er allit gras- lendi og þar hefur verið stórt bú. Hvítárbakki hefur orðið kunnur með þjóðinni fyrir lýð- skóla þann er Sigurður Þór- ólfsson stofnaði fyrr á öldinni eftir fyrirmyndum frá Norð- urtöndum. Þetta var tveggja vetra skóli og þótti góður á sínum tíma. En þess ber að Þarna eru gamlir munir ís- lenzkir og danskir, meðal ann- ars skápur með renndum súl- um að framan. Hann varð fyr- irmynd Þórði hinum b'linda á Mófellsstöðum, landskunnum þjóðhagasmið, sem síðar smíð- aði samskonar skáp og skar snúninga á súlurnar með vasa- hníf. Guðmundur og Ragnheið- ur bjuggu þá á Skeljabrekku og Þórður á Mófellsstöðum kom þangað og þreifaði á skápnum hátt og lágt. I nýja húsinu býr Jón son- ur þeirra hjóna, bóndi á Hvít- árbakka og hreppstjóri í Anda- kílshreppi. Þeir sögðu mér það annarsstaðar í sveitinni og með talsverðu stolti, að Jón á Hvít- árbakka væri líklega lengsti hreppsstjóri á ís'landi. Hann mundi vera 1,95 á hæð, eftir því sem þeir vissu bezt. Þetta hefur lengi verið þjóðaríþrótt á íslandi: Að finna eitthvað í hreppnum, sem muni vera mest á öllu landinu. Ef þeir hefðu getið þess, að Jón ætti líka glæsilegasta íbúðarhús í sveit á fslandi, þá hefði ég umsvifa- laust trúað því. Þannig byggja ólfsson. Hér í Andakíl stönd- um við 15-20 metra ofar sjó. Landið má ekki mikið síga. Sjávarföl'lin vekja athygli á þessu með því að gera vart við sig langt uppeftir Hvítá, jafnvel tíu kílómetra. Hvítá fer sór hægt, það er varla miki'l leysing í dag. Hún sígur áfram hljóðlaust eins og tíminn. Þó gerði hún undantekningu um það leyti er Jón Arason og synir hans voru gerðir höfðinu styttri við Skálholt. Þá breytti hún farvegi sínum. í bugðu umhverfis Stafholts.y er slakki með fúapyttum, þar rann meg- inkvísl hennar áður. Svo flutti hún sig norðar. Litlu austar er Bær í Bæjar- sveit. Þar er land nokkru hærra og verður þokkalegt út- sýni suðvestur um flatneskj- una. Allsstaðar er grasið, dökk grænt bylgjast það fyrir norð- anvindinum. Auk þess rýkur úr laugum eða hverum til að undirstrika búsældina. Bæirnir í Bæ standa í hnapp á hæð- ardragi, fimm saman. Og tvær kirkjur. Það ætti að duga Framh. á bls. 15 22. sept. 1968 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 9

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.