Lesbók Morgunblaðsins - 01.06.1969, Síða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 01.06.1969, Síða 2
mikJum glasibiag í Berlín 17. júlí 1744. Að v*su mætti Ad- olf Friðrik þar ekki sjálfur, heldur ser.d nanri staðgengil í sinn stað eða þá að pabbi hans gerði pað, irtórmenni að völdum og tign. os héi sá Carl Gustav Tessm. Að görr.Jum prússnesk- um sið hótst brv.ðkaupsveizlan með blysför, sem fór þainnig fram, að fremst gekk brúðurin, en á hæla henni fóru ráðherrar allir með logandi blys í hendi. Og eins og nærri má geta borfðu veiz'.ugestir hugíangnir á þessa ljómandi halarófu. En skyndi- lega hevrðurt hróp og köll. Ungur liðsiforingi i lífvarða- sveit Friðnks konungs, upp- götvaði að úri hans hafði verið stolið Og sá handlipri vasaþiófur hafðí í þokkabót akorið annan axlaskúfirm af ein ken;ii»búninai liðforingjans burtu, um ieið og hann tók úr- ið. Athyglir berndist nú snöggv ast að binu'n unga manni. Og sérst iklega varð Amalíu star- sýnt á hann. Þetta var svo fall- egur, ungur piltur. Hár og herónbreiður 1;' óshærður og limafagur. Jttyndar var hann 192 em á hæð. Hann var ólikt glæs.legri þessi beldur en stað- gengill brúiígrvmans. Hún for- vitnaðist titi* manrLÍrm og fékk að 'dta, að hanr, héti Fried- rich von Trent k. Hann væri að visu ekki a'iðugur en nyti sér stukrv hylli og r.áðar Friðriks konangs bróí.tr bennar. Brúð- kaupsgestir htr.ru mikið gaman að óhepprú t.irs unga manns — að missa ekkt aðeins úr sitt, heldur annan axlaskúfinn lrka. En hið 13 ára g’æsimenni svar- aði fyrir sis eftir beztu getu, og fékk að mirnsta kosti sam- úð Amalíu Og við fyrsta tæki- færr gekk húr eins og fyrir ein- síaka tflvil'ur hjá horrum, um leið og hún hvísilaði: ,,Kom- ið bér til mír. f kvöld. Ég skal bæta yður tjónið.“ Og aif augna ráði hetmar þrittist hann skilja í hvrrju.þær 'tl.aðabætur myndu verða fólgn rr. Ekki er ástæða til að draga í efa það, sem hann sjálfrr 'hðurkenndi síð- ar, að hann haír verið jafn- reynslulítili í ástamálum og Amaita prirtsessa. En sameig- inlega uppgötvuðu þau hinar furð:ilt.>gust’a dásemdir þessa jarðiífs E ins og áður var á minnzt, var F'iedrtrk \ on Trenck ekki auðugur piltur En Amalíaprin sessa átti eaki aðeins sjálfa sig tE að gefa, heldutr og gull og gersemar. Von Trenck namtþess að geta átt margn heeta og.hafa um sig fjöida þjóna. Brátt var það öllum ’ýðr.im ljóst, að það ■vaan ekki pmJeikið, hvernig sá ungi maður ga’ti leyft sér að lifa Hann skorti ekki neitt, og þar að aikci var hartn síkátur og giaður. Fréttir af þessu bár- ust tiil eyrna Friðriki konungi, sem brást hinn versti við, sem skiljanlegt var því að hér var um mikið hr.e'yksli aS ræða í allra augurr rema.þeirra Ama- liu og vonTrencks Eins og áð- ur er getið, var hann í lif- verði konun.?* svo að það var yfirleitt ekki langt á milli þeirra Konungur aðvaraði hinn unga manna tyrst eitthvað á þessa leið: „Herra minn.Það eru óveðmsblirirr á lofti. Farið var- lega'. Það gerð: i ann samt sem áður ekkr betur en svo, að skör.mu síðar kom hann of seint Frásögn þessi er bygg$ á sannsögulegum heim- ildum í einu og öllu. Hún er saga furðulegra örlaga og ótrúlegrar þrautseigju manns, sem hlekkjaður í járn varð að gista dimma dýflissu í áratugi, af því að hann átti nokkrar bjartar stundir með systur Frið riks mikla En hann svarf af sér járnin og gróf og gróf. Þá loks var allt tilbúið, leiðin opin út í dagsbirtuna og frelsið. til skyldustarfa ag nærri má get.-i, hvaða skvringar hafi ver- ið gefnar á því svona manna á meða1.. Konungur var fljótur að dæma hann * þriggja vikna varðhald og þar með hófst hans langa og furðulega fang- elsissaga þctt þetta væri aðeirns örlídll fcrsnekkur að hemni. Að varðhaldrnu loknu var von Trenck sendur til Dresden sérstakra erimda, en þegar hann kom til baka vaæ hann settur í varðhald aiftur. Hanin var fallinn í óniáð. Trenck varð að sitja inni, þar til koniHigur taldi óhætt að sleppa honum ’ausum, en það var, er hann fór í herför gpgn Austarriki. Eæði var hægtíað hafa not af horruim þar, og senni jeg.r hefur Friðriki korrunigi ei:mig þótt öruggara að hafa hanu með í herförina, heldur en að skilja hann eftir í varð- haldi nálægr Amalíu. rátt komst koniungur á smoSir umstöðugairbréfasending ar milli .von Trencks og Amaliu systur sinnar. E:r.nig lék grun- ur á að 3amhengi væri milli þesrara .bréts og peninga þeirra sem liðsfonr-ginn gat ausið í krn.g urr. sig Konungur beið nú Lækifæris-----c-ða átyllu. Að- staða nsns var ekki góð, þótt einyvidur væn Bystir hans átti þó í híut. og rLokkurt tillit hlaut hann aðitake til hennar — það er að segja til þess, hvaða að- ferð hann hcfði á afgreiðslu þcsja nviml'aiða máls. En tilefn- ið lét ekki oíða lengi eftir sér, og það leit mjög laglega út. Fö5i i.rlrróði’’ F”iearichs von Treneks sem hét Frans von Trenek, barðrst með Austurrik- ismonnum. Út.af fyxir sig var ekkert við bcí að segja, éins og víglinunni var háttað. En þeir frændur skrifoðust á eins og góð’irn frær..rtim sæmir. Eri- edrt.h var meira að segj,a erf- ingi föðurbróður síns. Bréf- in fjöBuðu eir..göngu um fjöl- gkyrdumál en á hemaðarað- gerðir var aldrei minnzt. En nú var auðvelt að finna ákæru- atriðl sem um munaði. Hanin var tekinn fastur og sakaður um að standa í bréfaskipt- um við óvini ríkisins. í fylgd 50 riiddaraliða var hann flattur til virkisins Glatz í Slesíu, þar sem hann skyldi dvelia til æviloka En dvöl hans þar var þó bærileg, því að Amalíu tókst að senda til hens bréf, pen- inga og matvæli Hún leið mikl- ar samvizkukvplir. eins og bréf hennar bera með sér, og ásak- aði sjálfa sig í sífeliu. Hún og ást hennar væri orsökin til ó- gæf u hans. 1. að mætti ætla, að Trenck hefði haft ástæðu til að gera sér góðar vonir um það, að fyrr eða síðar hlyti piánsessunni að takast að fá har>n náðaðan eða hjálpa nanarr s annan hátt til að öðíast frelsi. En hann hafði ekki þolinmæði til þess að bíða eftir pví heldur ákvað hann að reyna að flýja. Fangasaga bans er saga stöðugrar viðleitni til að flýja. Og þessi frelsis- ást hans sem vissulega má kalla svo, lét aiðrei bugast, hvemig sem allar aðstæður voru, en þær voru stundum slikar, að enginn mannlegur máttnr virt- ist geta sigrast á þeim. Þess vegna er saga hans cinhver furðulegasta saga um fangelsis vist og flóttatilraunir, sem um getur. En bún hófsit eikki vel, og af því hefur hann greini- lega Iært. Har.n þekkti húsa- kynni virkisins ekki betur en svo, að harai datt ofan í skolp- ræsið og var dregirm upp úr því aaginn eftir í annkanar- legu ástandi / rarugur hinnar miaheppnuðu tiíraunar var eðli- lega sé eirm að hans var stranglega rært þaðan í frá. Og nú vur erfitt ívrir Amalru að koma sendingurn til hartis. og loks virðist hún hatfa gefið upp alla vor., end? útlitið óglæsilegt Hérini tókst þó að koma þessu litla bcéfi til fs'ngans: ,.Ég græt með yður Ég sé enga leið út úr ógángunum. Þetta or mitt síðasta bréf Bjnrgið yður, ef þér getið Eg m alltaf hin sama gagavart yðiir hvað sem skeð- ur, ef ég gæti orðið yður til einhvers gagns. Lifið heilir, ó- gæfusámi vnur minn. Þér átt- uð OTmur öríög s!iilið.“ “ Bjargið vðnr. ef þér getið. Það v?r sem sagt eina vornn. Og :á lólanótt 1746 tókst honum að flvja og eftir margvísleg æv intvri og rr.ikið erfiði að kom- ast tii Bæhenrr. Brátt tóku hon um að berast peringar fráhinni fögru vinkonr sinni í. Berlín, eins og hatnr kallaði prinsessu sína í eyru kunningjanna. Nú líða ævintý'ttleg 6 ár, sem við verðum að hlaupa yfir að þessu sinmi. en harm var frjáls, þótt harrn yrði að fara gætilega, því að ernn v.ar sá máður mikill, sem eldsi urtni hon>um frelsis, og pað var Fiiðrik mikli. Að sjálfsögðu hitti hann aldrei priusessima sína á þessum ár- um. Það var of mikil áhaetta, og Ésr hans á herrni hefur vafa- laurt verið farm að taka á sig raunsmisblæ. hvernig sem prin- sesstrrm-; sjállri leið. En hún sýndi honum xulla tryggð, eftir þvl sem ævisöguritari hennar segir rað er svo í maí 1754, að Trenck er staddur í Danzig, og er þá á leið til Rússlands. En drginm áður en hann ætlaði að halda á b’-ott, fær hann óvænta heimsókn. Hinir ó- boðnu gestir voru lögregla og hermenn. Pólsfcu yfirvöldin höfðu fallizt. á það að framselja Prússum Trenck Sagt er, að það hafi verið fyrir orð sendi- herra Austurríkis þar í landi, en fráleitt er að ímynda sér, að Trenck hafi verið hættuleg- ur Frið’-iki mikla frá hernaðar- legu siónarmið'. En eirnhvern gretða hafa menn talið, að þeir gerðr b.cnum með þessu, og æ sér gjöf tiJ gjalds. Nokkrum dögum síðar er Trenck hlekkj- aður , Jitlurr, fangaklefa í kast- ala í Magdeburg. Einu sinnd á dag fékk hunn matarbita í gegn um iítið op. en eirru sinni í viku vora klefadyrnar opnaðar og inn gekk yfirmaður fangelsis- ins í eftirlitsferð. Trenck gat treyst hiimi prússnesku ná- kvæmni, og hann ákvað að nota vel þetta vikubil milli heimsókna. Hann aetlaði að grafa geng undir virkisvegginn og út > bakka árinnar Elbu. Hottum hafði tekizt að hafa með sér vasahnif, og er hann hafði með rmkilli nákvæmni og tak- maikódausri þolinmæði sagað sund'or hlekkina með hnífnum, gat hann notað járnin við gröft- inn. Hann gróf í 11 mánuði., en einna tímafrekast var að mylja múrsteira » duft, þannig að han i gæti blásið þeim út um hinn ö-litla glugga, þegar vind ur var. Og loks þegar allt var tilhúið, og hann þurfti aðeins að fjarlægja örfáa steinatil þess að geta læðst út í nóttina og frelsið, koiriu hcrmenin til að sækja hann. Sérstakur klefi hafði verið útbúinn handa hon- um í öðru \drki hinium megin í bæmrm Þess: nýi klefi sem var neðanjarðar, var lokaður með fjcrum hurðum, lásum og slám. Og þama var hann hlekkj aður að nýju Þykkur járn- hlekKtir var settur um hvorn fót og hinn briðji um mittið bert. * egar aiugu fangans höfðu vanist myrkrinu, gat harrn les- ið 6 bókstafi scm menn höfðu ekki talið eftir sér að meitla í steingólf klefan3. Trenck stóð þar, og fyrir ofan var mynd af hauskúpu ug lcggjum. Klef- inn atii að verða gröf hams. En hann lét ekki hugfallast. Ein- hvern veginn hafði homim tek- izt að hafa með sér vasahníf- inn, og enn tók hann að svería. En það varð hann að gera pannig, að ekki bæri á því i hmum vikulegu kurteis- isheim'-cknuTn fangavarðarins, en avgu þess manns hafa ekki séð eins vel í myrkri og nú gerðu augu Trencks, og hvern- ig áttr nckkrum manni að detta í Jr.ug, að iðnaðarstörf væru unnin við þessar aðstæður? En þegar Trenek var búinn að opna þrjáx dyr af fjórum, braut hann hr.ífinn góða á þeirri fjórðu En hann mátti þó nota til að skera á púlsinn. En dauð- inn vildi ekki við hann kann- ast, og þegar faivgavörðurinn kom í hina vikulegu heimsókn eitt iinn, s4 hann Trenck sitj- andi i múrsteinahrúgu án rrokk- urra hlekkja en á einum steini hélt hann í hendi sér og hót- aði að drepa hvern þanm, sem vogaði sér inn í klefann. Þeir urðu bó nokkrir til að gera það, og fcaim tókst að yfirbuga hann. Síðvn var tekið tll I kleranum og hann endurbættur á allan hátt. Hlekkirnir hafðir þykk- ari, steinamir stærri, hurðirnar traustari. Nú hefði mátt ætla, að Trenck hefði misst kjarkinm. Hann hefðr getað svelt sig í hel. Eng- inn tteíði farið að troða ofan í hann mat Hann átti einimitt að deyja í þessum klefa en þó að dvelja þar og þjást, eins lengi og har.n þyidr eða heilsa hans leyfð1. Til þess fannst Friðriki milíia hanm hata til unnið. Og í ellefu ár bjá Tienck í þess- ari dýflissu EPefu sumur, ell- efu vetur. En hann var ekki að gerðarlaus og heldur ekki ihlekkiaður neraa rétt fyrstu viku-nar Með einstakri verk- lagru og þolinmæði, enda skildi hami, cð það lægi ekkert á lengor, tókst honum að sverfa þaimig sundur hlekkina, að hann gat skeytt þá saman, þeg- ar fangavörðurinn kom í eft- irliiöíerð. En hin prússmeska reglusemi var söm við sig: heim- sóknirnar voru ávallt gerðar vikulega og á sama tíma dags. Á meðan stundaði hann störf sín atf mikilli kostgæifni og gróf og gróf. Vindurinn sótti mold- ina og steindutffið, en tóik lítið í einu, og það borgaði sig ekki að ætla honum of mikið. A llan þeninan tíma lifði Amalia eins ogpislarvottur. Hún vissd, hvar hann var og hvers vegna hann. var þar, en fékk ekki aðgert. Hin fagra prins- essa varð gömul kona langt .fyr- ir aldur fram. Og hið undar- lega skeði ,að hún tók sjálf á sig þá mynd, s.em hún gerði sér í hugaríumid, að fanginp í .dý- flissunni hefð; fengið á sig í hinni Iöngu niyrkrávist. Rödd hennar.varð hljómlaus og.dimm, húðin litlaus ■ og glær, bakið bogið og fæturna skorti mátt til að bera líkamann. En svo virð- ist sem Trenck hafi verið við sæmilegustu heilsu yfirleitt og líkama hans tekizt að aðhæfa sig þeim kjörum, sem honum voru búin. Amalía þorði nú ekki leng- ur að biðja hinn harðbrjósta bróður sinn neinnar vaegðar fyrir hönd fangans. En hún 'hikaði þó ekki við að greiða þá peninga, sem það kostaði hana að fá auiaturríska sendi- herrann til að taila máli fang- ans við Friðrik mikla. En sá stóri maður sagði Nei. Þetta er hættulegur maður, og á með- an ég lifi, fær hann ekiki að sjá dagsins ljós. Og Trenck hélt áfram að grafa. Þegar hann var tilbú- inn eftir ellefu ára starf, flýði hann ekki. Það er erfitt að sikilja, þótt hann hatfi verið stoltur atf verki síniu. Hann bað fangavörðinn um að skila kveðju sinni til borgarstjórans og biðja hann að sýna sér þann heiður að beimsaekja sig í klef- ann. Skyldi hann fjölga varð- mönmim og nefna stað og stund fyrir utan fangelsið, þar sem þeir gætu siðan hitzt. Ef hon- um tækist það, vænti hann þess, að hann myndi rrieta við sig svo heiðarlega framkomu, tala máli sinu við konungihn, svo að hann mætti öðlast frelsi eftir svo langa fangelsisvist. Borg- arstjórinn hélt, að Trenck væri orðinn vitsfcertur ogfór til klefa hans í fylgd vopniaðra varða. FRraimih. á bls. 13 2 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 1. júnií 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.