Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 01.06.1969, Qupperneq 7

Lesbók Morgunblaðsins - 01.06.1969, Qupperneq 7
vannimgs, hiýtur að verða fyrir vonibrigðuim. Saml er þróunin sú, að marg- ir kjósa að láta rétta sér allt upp í hendumar; kjósa að 'horfa gagnrýnisiaust á hvað eina, sean berst í hendur þeirra fyrirhafnariaust. Þá »r áreynsl an viB að velja og hafna úr sogunni, og þó flestir telji það gruindvallaratriði ails frelsis, eru aðrir sœlir og ánægðir að sleppa við ómakið. Af þessu sézt, að hin æðstu verðmæti eins og frelsi til að velja og hafna, eru ekki öllum jafn mik- ils virði. Það verður að teljast til staðreynda, að lífsgleðin á jafn oft samleið með fátæktinni sem rikidæminu. Einhver mundi segja, að skaparinn leggi líkn með þraut. Skáldin hafa brugð- ið upp ódauðlegum myndum af snauðu alþýðufólki, er átti í brjósti sínu hirna söonu nægju- semi, sem er grundvöllur þess að geta glaðzt yfir litlu. Halldór Laxness hefur ber- sýnilega mætur á sltku fólki. I þess hópi eru til dæmis Bjöm í Brekku'koti, Steinar í Hlíð undir Steinahlíðum, pressarinn í Dúfnavaizlunnii, séra Jón prímuis í KristnilhaiLdi undir Jökli og skáldið Ólafur Kára- son, Ljósvikingur. í upphafi fjórðu bókar um Ljósvíkingin'n, sem ber heitið „Fegurð himins“, segir frá því er skáldið rangl- ar einsarmaH meíSfram gljúfrum og kemur á afskekktan bæ í jökulkróki. Þar búa gömul hjón; þeim hetfuir orðið sextán barna auðið og þau komin á tvist og bast, „utan þessar tvær stúlkur, önnur líkamlega far- lama, hin siðferðilega. Helm- ingur hafði dáið á æskiuskeiði, ■nokkrir sona þeirra týnst í sjó, sum höfðu reist bú á fjarlæg- um stöðum. Gömlu hjónin kom- ust hæst upp i tvær kýr og tuttugu ær.“ Þarna rí-kti hin fullkomina sátt við lífið og forlögin, sú sátt sem enga kröfu gerir framar. Þau uimgengust atmboð sín og búsihluti með virðingu; þrátt fyrir allt skilur maður á sög- unni, að á þessum bæ ríkti hin sanna velmegun, sem þakkar forsjóninni fyrir hvern dag með útsýni til jökuLsins. Meira þurfti ekki þar; „Þau litu á ævi sína sem talandi dæmi þess 'hvernig guðinin anm mönmun- um og er þeiim hollur.“ 6 1lútímafólk les gjarnan sögur af þessu tagi sér til á- nægju, en trúir naumast í al- vöru, að þær geti átt sér stað og Skilur ekiki hjónin á bæniuim við jökulinn fremur en ind- verska fakíra. Það er eftirtektarvei't, að hin ir áþreifanlegu hlutir eru einna helzt taldir eftirsóknarverðir. Húsmóðurina dreymir uim áð eignast stálbnífapör fyrir tólf, hálstnen eða grilkvfn. Bóndann dreymir ef til vill um nýja veiðistöng eða hraðbát með Johnson utantoorðsmótor. Að vísu leggja fáeinir sérvitring- ar á sig málanám í tungumála- skóluim, svo dæmi sé nefnt, en það heyrir nánast til undan- tekningum, að sjálfsmáim eða eigin fullkomniun sé á óskalist- anum. Lífshamingjan á að veitast með því að stafla ut- anium sig allskonar hlutum, en tízka og svokallaðar framfar- ir eiga sinin hlut í því, að frem- ur vex á óskalistanum en hitt. Að vísu hafa menn heyrt því fleygt, að menntun sé bezta fjárfestingin og að það væri betra að viinna minni eftirvimnu og hafa þess í stað tíma til að lesa fagurbófcmemmtir í stað þess að geta keypt eittbvað hinna eftirsóknarverðu og for- gengilegu hliuta. Fáir taka þess konar leiðbeiningar alvarlega og íslendingar hafa þar enga sérstöðu. í hinum vestræna heimi iðnvæðingar og neizlu, verður auglýsingaflóðið sem einskonar heilaþvottur. Þar eru engin grið gefin, ekkert tæki- færi látið ónotað og markmið- ið er jafnt að skapa nýjar þarf- ir eins og að hamra á þeim þekktu. Maður flettir blöðusm og timaritum, hlustar á útvarp og fylgist með sjónvarpi. Allsstað- ar srtendur og hljómar með sannfærinigarkrafti trúboðsins, að lífsgleðin og hamingjan eru fólgin í „bezta hvildarstólnium á markaðnuim", eða Buick Sky- lark Super SST 1969 eða sum- arauka „á hinni óviðjafinan- legu Costa del Sol.“ Enrginn sér nokknmtíma aug- lýsingu þess efmis, að morgun- atusnd í laiugumum hreœá marai, að gað sé ómakisins virði að ganga um fjörumar á Álfta- nesi eða lesa Kvöldræður séra Magnúsar Helgasonar. Öllu aug lýsingahugviti er stefnt að sama marki: Að meðul lífshatn- ingjunnar séu utanaðkomandi. Lífið snýst meira og mirnna um að höndla þessi meðul. En þeim mun færri hafa tíma til að eiga xólegar sLundir með sjálfum sér, sjá fíöl vaxa í túni og báru brotna við grýtta strönd. N- 1 ” utimafolk undrast stor- lega, að afar okkar og ömmiur skyldu líta glaðan dag í þrot- lausum erfiðieikum og vanþrþ- un á okkar mælikvarða. Við trúum því naumast, að meati hafi hlegið dátt í vonlausri baráttunni Slikt þarf þó varla að efast um. í fyrsta lagi höfðu menn þá enga skáixi viðmiðun og allir voru á sama háti í basl- inu. I öðru iagi er mannfólk- inu gefin mákalaus aðlögunar- hæfni, sem gerir bágindin oft bærileg samkvæmt málsfliætt- inqjun, að svo má illu venjast að gott þyki Á sama hétt mætti segja, að svo má góðu vemjast að þunnur kostur þyki. Gæti það sæmilega hljóðað sem yfir- skrift fyrir alla okkar nýríku kröfugerð. í velferðarþjóðíélagi sjö- unda áratugsins höfum við að mirmsta kosti allskýra vhðmið- un við fortíðina og vítum, að ólifcu er samam að jafna Ég nenni ekki að telja upp þær breyíingar, sem orðið hafa firá því bæmdaþjóðfélagið söng sitt siðasta vers. Það yrði of langt máL Og allir þekkja þá sögu. Samt er naumast hægt að segja, að sú viðmiðun sé nein- um gleðiefni, að minmsia kosti göngum við ekki syngjamdi um götur og torg i fögnuði yfir á- viimingnum. Aftur á móti fininst mörgum raumalegt, að bagvöxturinn er hægfara líkl og græm nálin á þumru og köldu vori. Því til sömnumar segj a menn sögur af launa- kjörum lækna í Svíþjóð og vís- imdaman.na í Bandaríkjumum. Sumir hafa ieitað á hima grænu haga og eru harla á- nægðir með þamini ávinmimg, sem talinn verður í beinlhörðum peningum. Aðrir minna á klár- imm, er sækir þamgað sem hanm er kvaidastur. Þeir hafma er- lemdum gylliboðúm til að geta ílenzt meðal gamalla kummingja, talað móðunmálið og látið böm in verða íslemdinga. Það sýmir emnþá einu sin'iú, að fleira tel- ur á vogina en laumauimslagið eitt. Við erum þá enn kornin að gangverki lifsgleðinmar. Hvaða leyndardóimar halda því gangandi, þegar öllu er á botn- inn hvolft? Partur af gangverki lifsgleð- ininar er U’mfhverfið og fólkið sem við höfam sammeyti við frá degi til dags. Þar sækjast sér um líkir, emda hefar það verið «i okkur sagt, að við leitum uppi lamdanm á erlemdri gruneL Bandarísk menin'takoma, sem nam hér við Háskólaram, kvart- aði sáriega yfir því í blaða- grein, að eriendu námsfólki við Háskólamm hafi verið sýnt mik- ið tómlæti. Hemni farnmst ísJemd ingarnir halda hópinn full fast. S A.ðkomufólk veitir eftir- tekt, að íslemdimgar eru jafm- am þumgbúmir ásýndum. Þeir bera það ógjarnan utam á sér, ef þeirn er glatt í simmi. Fóllkið á götum Reykjavíkur sýmist maumast eiga skemmti- legar stumdir í væmdum, ef dæma má eftir útliti þess. í gleðihúsum borgarimmar er drukkið og dansað, em gleðim virðist oft hafa brugðið sér frá. í gömlu erimdi segir: „Gakktu hægt um gleðinmax dyr, og gá að þér — emgimm veit síma ævima fyrr em öll er.“ Islemdimgar gamga sammarlega hægt um gleðmmar dyr í dag- legu lífi sinu. Þe-si gamla heim- speki er skelfilega leiðinleg, em. hefur kammiski reymzt hentug í þrengingum aldamma. Þó voru þeir til sem aðlhyllhust hið gagn stæða: „Hæ trölluim. á meðan við tórum.“ En þeir vomu og eru enm í mimmihluta. í fornsögum segir aif hetj- irai, sem hvorki létu sér bregða við sár né bama. Þeir drógu örima úr hjarta sér með kald- hæðmislegum uimmælum likt og Þorjmóðui- Kolbrúnarskáld á Stiklastöðuim. Það þótti karl- mennska og dyggð að láta eng- an sjá, hvort manmi likaði bet- ur eða ver. Ég hef grun um að þessi garpkynjaða afstaða VJk ingaaldar hafi lemgi haldið velli; mikið ef ekki eknir eitt- hvað eftir af hemmi exm. Lífs- hkoðun lamdans hefur líka mót- azt af skiamm d eg ismyrkrinu Og þeirri vissu fram á þessa öld að betri lifsikjör voru aðeins til í ævintýrum. Einhversstaðár segir; „HLaikkaðu aldrei til neimis, þá verður þú heldur ekki fyrir vonbrigðum." Þessi afstaða hafnar lífsgleð- inni og staðtoæfir að von urn eitthvað betra sé blekking. í rauninná er þetta andlegt með- al til að koma í veg fyrir eftir- köst tálvonarinnar. 9 V » eJferðarþjóðfélagið á að tryggja okkur fyrir flestu af þvi, sesn gat komið öfum okk- ar og ömmutn á kaldam klaka. Þ-að aetti að vera óhætt að líta framaní sóiina og anda léttara, jafmvel óhætt að gera sér von- ir án þess að það hafi í för með sér ofttjákvæmilegam sárs- auka. Þeir menn eru enm til, sem liðu sult í uppvexti sínum og framan af öldimmi gat það kom- ið fyrir að þreyttuan ferðalömg- irai væri útftiýst af hreinum fátæktarástæðum. Nú söfmurat við fié handa þeiim vanþróuðú suður í Afríku og látum hof- mammlega af hemdi rakna. Fá- tæktim gerir menn hairðbrjósita; aftur á móti veitist flestum auð- Frarnh. á bls. 15 1 júní 1969 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.