Lesbók Morgunblaðsins - 22.06.1969, Side 1
| 23. tbl. 22. júní, 45^ árg 1969
NOMRMORD
í Amazonskógum
EFTIR NORMAN LEWI - Fyrsti hluti
Öllum var talin trú um, að Braxilíustjórn héldi hlífiskildi yfir
Indíánakynflokkum landsins með friðunarlögum og sérstakri
umönnun. Fyrir ári varð uppvíst, að sjálf stjórnin hafði fulla vit-
neskju um skipulega útrýmingu kynflokkanna með sýklahern-
aði og hvers konar níðingsverkum. Sumar kynkvíslir eru þegar
horfnar með öllu. Árið 1980 er talið. að enginn Indíáni verði
eftir í Brazilíu. Þjóðarmorðið á Indíánakynkvíslunum gefur
sízt efth- ofsóknum Hitlers á hendur Gyðingum í Evrópu,
segir höfundur þessarar greinar.
Kamaiura-Indíánarnir eiga sér í svipinn griðastað í Xingu-þjóðgarðinum. Þetta
er trúarathöfn — þeir tala við guöina með flautum sínum og biðja um að regn-
tímanum ljúki svo þeir geti byrjað fiskveiðarnar.
Sért þú einn þeirra, sem
finnur til velvilja í garð hinma
friðelskandi, vanþróuðu þjóð-
flokka svo sem Naga, Papúa,
Moi í Vietnam, polynesiskra og
melanesiskra þjóðarbrota —
þessa hógværa frumstæða fólks,
sem kiknar og vismar í mann-
fórnaskugga hinnar miskunnar-
lausu ásóknaraldar, þá var ár-
ið 1968 þér ógæfuár.
Eftir lýsingu allra, sem þá
höfðu séð, voru Indíánamir í
skógum Brazilíu þær meinlaus-
usitu og geðfelldusitu manmiver-
ur sem til voru á G-uðs grænni
jörð, en nú vorum við hastar-
lega frædd á því að þeim héldi
við útrýmingu á örskömmum
tíma. Hér átti sér stað endur-
tekning á harmleik Norður-Am-
eríku Indíánanna, en í þrengri
tímaskorðum. Þar sem fyrir ein
um áratug höfðu lifað hundruð
Indíána, voru nú tugir. í am-
erísku tímariti var með sökn-
uði getið kynflokks, þar sem
aðeins 135 manns voru eftirlif-
andi — varla nógu harðgerir
til að stunda veiðar. Þeir lifðu
naktir eins og Adam og Eva
fyrir syndafallið, veiddu einn
og einn fisk, söfnuðu jarðhnet-
um, léku á flautur sínar, elsk-
uðust — og biðu dauða síns. Okk
ur var sagt að það væri ein-
göngu fyrir föðurlega umönn-
un og friðunarlög brazilisku
stjórnarinnar að þeir hefðu
haldið lífi fram til þessa dags.
í öllum slíkum áminningar-
skrifum — og þau voru
orðin mörg — var einhver auð-
ur blettur, holur tónn, skortur
á þjóðfélagslegri ábyrgð, aug-
ljós óbeit á að benda á úr hvaða
átt ógninni stafaði. Okkur virt-
ist ætlað að hugsa sem svo að
Indíánarnir hryndu einfaldlega
niður vegna versnandi tíðar-
fars og við vorum ekki hvött
til frekari heilabrota. Það kom
til kasta Brazilíustjómar að
fletta ofan af ráðgátunni, sem
hún og gerði í marz 1968, af
harkalegri hreimskilni og án
minnistu tilraunar til að verja
gerðir sínar. Kynþáttunum
hafði í raun réttri verið út-
rýmt, ekki þrátt fyrir friðunar-
viðleitni yfirvaldanna heldur
með fullri vitneskju þeirra —
og oft og einatt fullu samstarfi.
Braziliski innanríkisráðherr-
ann, Albukuerkue Lima hers-
höfðingi yiðurkenmdi, að frið-
unarþjónustan hefði snúizt
upp í ofsóknir á hendur Indí-
ánum og hún hefði því verið
leyst upp. Hefja ætti rannsókn
í máli 134 embættismanna og
fyllti listinn yfir glæpi þessara
mann heila dagblaðssíðu með
smáu letri. Aðalsaksóknarinn
Senhor Jader Figueiredo, gat
þess í óformlegu samtali að af
1000 starfsmönmum teldi hann
vafasamt að fleiri en 10 væru
algerlega án saka.
Hin opinbera skýrsla fjallaði
um málið af rósemi, sem nálg-
aðist deyfð, en var fyrir það
jafnvel enn áhrifameiri í upp-
ljóstrunum sínium. Landnemar
og spilltir stjórnmálamenn höfðu
í sameiningu iðulega sölsað
undir sig lönd Indíána og
eytt heilum þjóðflokkum
með grimmdarlegum aðför-
um þar sem sýklahernaði
var beitt á þarun hátt að
útbýtt var fatnaði með bólu-
sóttarveiru og eitruðum mat
meðal Indíánanna. Börnum var
rænt og fjöldamorð látin óátal-
in. Stjórin sjálf var að nokkru
leyti talin eiga sök á síaukinini
hungursneyð á friðunarsvæðun
um síðustu þrjá áratugi.
Daginn eftir að fréttin af
skýrslunni birtist í blöðunum,
hélt aðalsaksóknarinn fund með
blaðamörmum, reiðubúinn að
láta þeim í té alla málavöxtu.
Nefnd hafði farið í 58 daga
ferðalag um öll Indíánasvæðin
hvarvetna í landinu og safnað
söranunargögnum varðandi af-
brot og níðinigsverk.
Nokkuð yfirlit var gefið um
hið gífurlega mannfall, sem
Indíánar höfðu orðið að þola
þennan síðasta hörmungar ára-
tug. Af 19.000 Munducuru
Indíánum, sem talið var að
hefðu lifað um 1930 voru aðeins
1200 eftir. Guarani Indiánum
hafði fækkað úr 5000 í 300. Af
Caraja Indíánuni voru 400 eftir
af 4000. Af Cintas Largas kyn-
flokknum sem ráðiz’t haifði ver-
ið að úr lofti og hanin
hrakinn upp í fjöllin voru um
500 eftirlifandi af 10.000 manms.
Hinn stolti og göfugi Kadiweu
ættbálkur, sem nefndur hafði
verið „riddaira-Inidíána[rnir“, var
orðinn að 200 manna rytjuleg-
um hópi. Örfá hundruð voru
eftir af hinum ógnvekjandi öha
vante-Indíánum úr Brazilíubók
Peters Flemirag, en þeir voru
nú undirokaðir af trúboðsstöðv
unum — og slík höfðu einnig
orðið raunaleg örlög Bororo-
kynflokksins, sem gaf Lévi-
Strauss nýjar hugmyndir um
þróun mannkyrasins. Af mörg-
um kymkvíslum var aðeins ein
fjölskylda eftir, af nokkrum að-
eins einm eða tveir menn. Sum-
ar voru horfnar með öllu —
eins og Tapaiunarnir, sem feng-
ið höfðu gefins strásykur með
arseniki í. Sem stendur er áætl
að að milli 50.000 og 100.000
Indíáncr séu á lífi. I Brazilíu
telja þjóðfélagsfræðingar að ár
ið 1980 muni enigiran verða eft-
ir.
Serahor Figueiredo taldi, að
siðustu tíu árin hefði verðmæt-
um sem svaraði um fimm og
hálfum miljarði króna verið stol
ið af Indíáraunum í nautgrip-
um og öðrum eignum. Hann
kvað skjölin með sönnunar-
gögraunium um hvers kyms glæpi
sem framdir höfðu verið á Indí-
ánuraum, allt frá fjárdrætti og
kynferðisglæpum upp í morð,
vega 103 kílógrömm og vera yf-
ir fimm þúsund blaðsíður. Þar
greinir frá hvernig Indíánam-
ir hafa verið kvaldir, kúgaðir,
þrælkaðir og strádrepnir
hundruðum og þúsundum sam-
an, með bófaflokkum, vélbyss-
um, eitri og sýklum. Það er ljót
upptalning og gefur sízt eftir
ofsókraum Hitlers á heradur Gyð
ingum í Evrópu.
Fyrstu kyranin, sem Evrópu-
menin höfðu af Indíánum Brazi-
líu voru viðtökurraar sem liðs-
menn úr flota Pedro Alvares
Cabral hlutu er þeir stigu þar
á land árið 1500, enda yfir-
gáfu þeir landið með söknuði.
Pero Vaz de Caminha, hiran op-
inberi skýrslugerðarmaður leið
angursins, s’krifaði korauinigi
sínum berort og kumpánlegt
bréf, barmafullt af hrifniragu,
þar sem haran lýsir með fjálg-
legum orðum lystisemdum lands
og þjóðar og fjallar ítarlega
um líkamsprýði og kynferðis-
lega yfirburði hirana nöktu
Indíánameyja, sem spókuðu sig
á ströndirani allsendis ó-
snortnar af starandi augna-
ráði portúgölsku sjómanraanraa.
Hrifniing Caminhas af Indíána-
stúlkuraum, sem voru hreinar
og ferskar eftir tíð böð í án-
um, er eðlileg þegar haft er í
huga að laugar og þrifaböð
voru sjaldgæf meðal Evrópu-