Lesbók Morgunblaðsins - 22.06.1969, Blaðsíða 10
r
A merkisafmæli í sögu kaupstaðarins hafa Vestmannaeyingar liafið eyðingu HGgafells. A mynd-
inni að neðan sést bærinn og Helgafell í baksýn.
í eftirfanandi spiili tókst varraarspiílara
að vilia þan/nig fyrir sagníhafa að hainin
gætti sin ek'ki sem skyldi og tapaði því
spili, sem hairun aiuð'veldlega ga<t uranið.
Sagnir geragu þaranig:
Norður — Austur — Suður — Vestur
1 Spaði 2 Lauf 2 Hjörtu Pass
2 spaðar Pass 2 Grönd Pass
3 Grönd Pass Paiss Pass
Norður
A Á-D-G-9-6
V G-9-3
4 Á-K-6
4* D-8
Vestur Austur
A 10-7-2
V K-10-6-2
4 D-10-5-3
A 7-3
A K-5-3
V 8-5
♦ G-2
4* Á-G-9-6-4-2
Suður
A 8-4
V Á-D-7-4
4 9-8-7-4
4> K-10-5
Vestur lét út laufa 7, Austur drap
með 9 og sagnhafi fékk slagiran á laiufa
BRBDGE
10. Sagnlhafi lét raæst út spaða 8, drap
með gosa í borði og félkk þann slag.
Hanra varð harla g'lað'ur og á'kvað nú
að reyraa að fá 10 eða 11 slaigi og lét
út hjarta 3 ,drap heimá með drottmkngu,
en Vestur fék'k slaginn á kónigin.ra.
Vestur lét næst út laufa 3, Austur
drap með ási og lét enn út lauf, sem
sa.gnhafi drap með kónigi. Sagn/hafi lét
nú út spaða, drap í borði með drottn-
inigu, en nú drap Austuir með kónigi og
tók 3 slaigi á lauf og þar með tapaðist
spilið.
Sagnhafi gat aið sjálfsögðu unnið
spilið með því að hngsa aðeiras um eiran
lit í' eirau. Ef hanra vill svína spaða
aftur, þá á hara.n að liáta út hjairta og
drepa m.eð ási. Nú lœtur hanin út spaða
og Austur fær slagiran, en sagnth.afi fær
alltaf 9 slagi þ. e. 4 á spaða, 1 á hjarta,
2 á tígul og 2 á lauí og viranuir spilið.
NÁTTÚRUVERND:
Á nú Helgafell
að hverfa?
Vestmannaeyingar gætu vel
tekið undir með bóndanum á
Hvítárvöllum og sagt, að það
er fallegt þegar vel veiðist.
Hvort Vestmnnnaeyingar hafa
eitthvert yndi af þeirri aug-
Ijósu fegurð, sem þar blas-
ir alls staðar við, er ekki eins
víst. Meðfylgjandi myndir
benda einmitt tii þess, að þeir
láti sér fátt um náttúrufegurð
og náttúruvernd finnast. í aug-
um allra landsmanna eru Vest-
mannaeyjar einn hinna tignar-
legu og fögru bletta þessa
lands. Auk þess eru eyjamar
merkilegar frá jarðfræðilegu
sjónarmiði. Einkum er það
tvennt úr náttúmnnar ríki,
sem aðkomumaður minnist frá
Eyjum. Annars vegar Heima-
klettur, björgin og fuglalífið,
hins vegar Helgafell, þetta
helga fjali Vestmannaeyinga,
sem minnir á hið helga fjall
Japana, Fujijama. Helgafeli set-
ur einna mestan svip á Heima-
ey; fellið er úr gjalli og orðið
til við eldgos.
Nýlega hafa Vestmannaey-
ingar uppgötvað, að gjallið úr
Helgafelli má vel nota sem
undirburð í götur og hús-
grurana. Nú hafa þeir ráðizt á
sitt helga fell og veitt því
svöðusár, sem stendur eins og
vottorð um smekkleysi og
skammsýni. Fyrir liðlega ári
réðust einhverjir herserkir á
svipað vikurfell í Svína-
hrauni, en um leið og það sást,
vom þeir stöðvaðir og öllum
fannst það sjálfsagt og rétt-
mætt. I*ó er það fell fjarri
mannabyggð.
Eitthvað mun samvizkan
hafa nartað í eyjarskeggja, því
þeir hafa fremur leitazt við að
naga úr fellinu þeinu megin er
snýr frá hænum. Þó blasir
hluti af námunni við þaðan. í
rauninni er sama hvar byrjað
er á svona verknaði. Þegar
hrafninn finnur lík af manni,
er sagt að hann kroppi fyrst
í iljarnar, líklega er hann eitt-
hvað feiminn og byrjar því
ekki á sama stað og þá er
skepnur eiga í hlut. Vest-
mannaeyingar hafa þegar
kroppað í iljar fellsins, en þeg-
ar þessi meginprýði staðarins
er öll komin í götur og hús-
grunna, verður ugglaust rekið
upp ramakvein, að minnsta
kosti utan Vestmannaeyja.
Mætti í þessu sambandi minna
á Rauðhólana og það, hvem-
ig skammsýnir menn eyddu
þeim að mestu, en skildu eft-
ir gapandi gryfjur. Þó er
þarna óliku sarnan að jafna,
annars vegar eru þokkalegir hól
ar, sem heldur lítið bair á, hins
vegar staðarprýði Vestmanna-
eyja. Þegar fellið er upp ur-
ið, geta menn þar í bænum
bent á göturnar sínar og hós-
grunnana og sagt: þarna er
það. En Vestmannaeyjar verða
fátækari eftir, hversu mikið
sem veiðist af fiski og hversu
gotf sem pókkið er undir göt-
unum þar. G. S.
SvöíSusár í Helgafelli.
10 LESBÓK MDRGUNBLAÐSINS
22. júmií 1969