Lesbók Morgunblaðsins - 22.06.1969, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 22.06.1969, Page 12
HÓLAFLEKKA Eftir Karl Kristjánsson Hún bað sér lífs, sem svo er kallað, og síðar reyndist hún hafa meira vit en gengur og gerist um sauð- kindur. Þ.ið hefur löngum verið sagt, að skepnurnar væru skynlaus- ar og heimskar. og þá sérstak- legi sauðkindin. og oft sagt um fólk, sem þykii eitthvað seint til að koma hugsunum sínum í orð eða tekur ekki eftir því, sem við það er sagt, að það sé sauðheimskt eða eins og skyn- laus skepna. Sá sem þetta skrifar er fædd ur og uppaiinn í sveit og hef- ur umgengizt skepnur til full- orðins ára og komizt að hinu gagnstæða með reynslu sinni í kynnum við skepnurnar og gaeU sagt margar merkilegar sögur, sem sanna liugsun og skjnjun skepnanna. Ég læt þó nægja að segja hér sögu af kind, sem sýndi sérstaklega mikla hugsun og þroska í sínu lífL Saga hennav hófst er hún fæddist, svartf’.ekkótt, gimbr- arlamb, á fjárbúi og fjallabæ, er Grænhóll hét. Sem lamb lifði hún sólríkt og fagurt sumar, drakk gómsæta, kjarnmikla móð urmjólkina og stækkaði vömb- ina á því að bíta hinn kraft- mikla háfjallagróður, umvafin umsjá og kærleika mömmu sinnar í friðsælum fjallasal, í leikjum og ærslum við leiksyst- kin og jafnaldra En einn góð- an veðurdag vir þessi friðsæla kyrrð og helgi fjallafrelsisins rofin með hávaða, hóum og hundgá. Fé3 var rekið saman í stórar breiður oe því haldið til réttar, þar se.T, sundurdráttur fór fram. Þá vm-u örlög flestra þessara grasfæddu háfjalla- barna ráðin Hennar lífsferill átti ekki að verða lengri. Hún var tekin og sett í hóp hinna dajðadæmdu sakleysingja. Aft- ur var rekið á stað með há- vaða, hundgá og látum. Hrædd, þyrst, þreytt, svöng og síðast en ekki sizt skerandi sár móð- urmissinum. varð hún að ganga sln síðustu spor til næsta slát- urstaðar. Þá bekktist ekki að aflífa fé með skoti, eins og nú til dags. heldur var það mænu- stungið og skorið. Er komið var að aftökustundinni hjá litlu Flekku, var hún leidd inn á hlóðvöllinn og átti að taka fætur hennar og leggja hana upp á blóðgrindina, en þá rak hún upp neyðaróp Jarmaði svo skerandi sárt, að það snerti til- finningar hinna vinnandi slátr- ara og var álitið, að hún hefði beðið urn líf, sve bún var sett út í réttina aftur. í sömu and- rá bar föður minn þar að, en har.n var búandi bóndi í næstu sveit. Er hann sá lambið, leizt honum svo vel s það, að hann keypti það strax og flutti það heim með sér. Þannig atvikað- ist bað, að litla Flekka komst í okkar eign. Veturgömul var hún orðin stór og fönguleg kind. Andlit hennar var svart með hvíta bauga í kringum augun og tvær rákir upp á erinið og eins rák fram á snoppuna. Hún var hringhyrnd og bornin röndótt, hálsinn hvítur og bringa og brjóst. Svört á bóga og niður á fætur, en hvít á síður og aftur á læri, botninn svartur. Brjóstkassinn var breiður og hrj'ggurinn beinr,. Háfætt var hún og ullin mikil. þétt og síð. Hún var skírð Hóla-flekka og nafnið dregið af heiti bæjar- ins, sem hún var frá. Hún var blíðlynd og spök, reyndi aldrei strok, samlagaði sig strax heima fénn og skilaði alltaf risastór- um dilkum á hverju hausti. Landslaginu heima hagaði þannig til, að austan er hátt og bratt fjall með tignarlegri klettakórónu á toppi, grasgeir- um hér og hvar með grjótskrið- um á milli. svc taka við slétt- ar grundir og s'ðast stararflói, sem gat orðið hættulega blaut- ur fyrir lambfé í vorleysing- um og stórrigningum. Þessar grundir og flóinn voru almennt kölluð „Botn“ Að sunnan eru fjöllin lægri með reglulegum stöllóttum klettabeltum. Síðan taka við fagurgrænar og grös- ugar hlíðar með fjölskrúðugu jurtalífi. Þarr.a ganga fram tveir ranar frá austri og vestri, svo það myndast aðhald á þrjá vegu og er þarna sérstaklega skjólsamt og veðursæld mikil og gott að hafa þarna fé vor og haust. Þessi hlíð heitir Fagra hlíð. Niður á „Potninum“ kom voigróðramálin fyrst upp í keldum og afveitum, svo það var freistandi cg gómsætt að bíta hana og rölti féð því mik- ið í flóann. En um sauðburð- inn gat það verið hættulegt, ef hann gekk fljótt upp í sunnan- átt með rigningu og roki. En aldrei kom það fyrir, að Hóla- flecka rótaði sér úr Fögruhlíð eftir að hún vænti sín og þar til lambið var orðið stálpað. Ef hún sást niður á Botni, vissi það alltaf á góða tíð. Um sauðburðinn fór maður alltaf til kinda tvisvéir á dag. Ef vont var veður, var setið yfir fén/u dag og nótt. Nú var það eitt vor, að það voraði fljótt og vel cg var kominn góður gróður um sauðburðinn. Einn fagran og heitan sólskins- dag, var ég að slóðadraga tún- ið og vinna að öðrum vorverk- um. Það var orðið áliðið dags og blessuð kvöldsólin hellti geislum sínum inn yfir Botninm. Þótt veðrið væri dýrðlegt og orð ið framorðið, fékk ég allt í einu svo mikla löngun að skreppa til kinda, að ég spe-nnti slóðann frá heslinum og setti á hann hnakk. Siðan reið ég af stað suður á Botn. B’-óðir minn hafði skroppið til næsta bæjar og hundur hafði elt hann, svo ég var hundlaius aldrei þessu vant. Er ég kom suður á grundimar sá ég að lambféð fór afnr vel með sig. Ærnar lágu og jórtruðu bragð- góðar. vorgróðurinn, baðaðar heitum geislum kvöldsólarinn- ar. Lömbin lágu hjá mæðrum sínum. Vorgróðurinn ilmaði af hveyju strái. Blessuð blómin, nýútsprungin, fcrostu sínu feg- ursta brosi mót hitagjafa sín- um og lífinu. Fuglarnir sungu sína ástaróða af tilfinninigu og list. Ó, hve dýrðlegt var að lifa. Svona stundir gefa lífinu gildi, sem ekki er hæigt að glevma. En var þó hægt að ímynda sér að á dýrðarstundu, sem þessari. væri, aðeims í 500 meí.ra fjarlægð. verið að há bar- áttu upp á líf og dauða? Er ég reið lengra inn á flatimar sá ég hvar Hólaflekka var og hrrr.gsnerist um sjálfa sig, en lambið hennar, sem var viku gömul, eygíótt og bústin gimb- ur, sást hvergi. Hvað hefur nú skeð, hugsaði ég Ég hleypti hestinum í átt til hennar ag bar fljótt að. Sá ég þá, að Hóla flekka, sem var mjög ullar- síð var með laombið undir kviðnum og reyndi að verja það fyrir skollanum. Ærin var að sjá orðin nr.jög dösuð og traðkur mikill í kringum hana, en skolli var forinn að leika þær kúnstir að setja hausinn á milli framlappanna og velta sér eiii3 og bolti, til að reyna að narra lambið undan kvið móð- urinnar. Þar sem ég var bæði byssulaus og hundlaus, var eina ráðið að reyna að ríða yf ir kvikindið. sem beindi sínium blóðþyrsta huga öllum að lamb- inu. Ég hef ekki verið meira en svo seni 5 metra frá tðf- un.ni, er hún tók við sér. Rak upp ofsalegí hræðeluvein og þaut beint á biattann. Þá ætl- aði ég að reyiri sama ráðið og skáldið okkar góða, Hallgrímiur Pétursson, og fór með þessa álagavísu hans: „Þú sem bítur bænda fé bölvuð á þér augtrn sé. Stattu eins og stofnað tré stirð og dauð á jörðinni". Ég var víst ekki nógu and- heitur, því þetta hafði emgin áhrif á skolla Hann þaut fast upp að klettum með soltinn belg og hvarf fyrir yztu brún. En hefði ég haft hundinn, sem var fljótur, þolinn og sterkur, heíði hann getað unnið á refn- um. Það hafði ekkert heyrzt um greni eða orðið vart við ref þetta vcr, svo þetta hefur ver- ið flrekmgsdýr sem lent hefur á Hólsflekku, þegar það kom hungrað og þyrst ofan af fjöll- um. Eg fór nú að huga að þeim maeðgvr.um og strax og hætt- an var liðin hjá kom lambið undan Kviði rróðui sinnar, en HólaLcxka lagðist svo þreytt og taugaspennt hcfur hún ver- ið orðin og öll var hún klór- uð og rifin í franian eftir skolla. Ég fór smáspöl lengra inn á hlíðina, til að lofa henini að jafna -.:g og tók hana síðan með mér heim á tún og hafði hana þar í nokkra daga. Svo leið sauðburður.nn, að ekkert mark- vert skeði. Þar til dag einn, að ég var að vinna í flagi við að jafna mishæðir og hafði reku í hendi. Veit þá ekki fyrri til en Hóiaflekka kemur suiman Bouiir/ii alveg i loftköstum, en lambið er hvergi sjáanlegt. Ég hugiaði með xnér, að nú hefði helvítis tófan drepið lamhið, en þó faninst mér eins og henni væri fremur eitthvað mikið fyr- ir, en að það væri söknuður og sorg í iarminu. Hún fer í hringl í kringum rnig og tekur siðar. srefnuna til baka, svona um 100 metra, en kemur alltaf aftur, þegar hún sér, að ég ætla eklci að sinna henni. Þetta gengur þrisvar sinnum. Þá flýg ur mér allt í einu í hug, að hún vilji a5 ég komi með sér. Ég hleyp því á eftir henni og þá b’-egður svo við, að hún hættir að jarma og greikkar sporið, en fer þó aldrei lengra en s\ o, að húr. sé viss um, að ég komi á eftrr. Öðru hvoru var húu að líta við til að full- vissa sig um að ég kæmi á eftir og ef ég stoppaði þá jarmaði hún og belð þar til ég hélt áfrarr, Svo.ia gékk þetta suður allan Botn og upp í Fögra/hlíð, sem er um það bil 3 km vega- lengd. Uppi u/.dir hlíðartaglinu var mosabarð Þar nam hún staðar og jarmaði ofan í smá holuop og þav undir jarmaði lamDÍð á móti. Þarna hafði Útgefandi: Hrf. Árvakur, Reykjavík. Frámkv.stj.: Haraldur Sveinsson. Ritstjórar: Siguröur Bjarnason írá Vigur. JMatthías Johannessen. Eyjólfur Koivráð Jóní-on, Ritstj.fltr.: Gísli Sigur&Kon. Auglýsirgar: Ární Garðar Kristinsson. Ritstjórn: Aðalstrœti 6. S'ími IDICD. myndast smáJarOTall, undlr þess ari mosaþymrnu og lambið dott- ið oian í Til allrar hamingu var þurrt barna og lambið ó- meitt og í fullu fjöri, svo það hefur ekki verið búið að vera lengi niðri í jarðfallimu. Hóla- flekka hefur því sýnilega sikynjað hættuna og brugðið við strax og hún s? að hún gat ekk ert gert sjálf, hlaupið heim og sótt hjálp. Ég hafði haldið á skóflunr.i með mér, þegar ég hljóp af stað cg nú kom hún að góðu gagni, því að ég þurfti að stækka opið, til að geta náð til lambsins. Það var lærdóms- rík stur.d, sem borgaði hlaup- in, að sjá gleði og móðurást þessa r.álleysingja, þegar hún endurheimt.i lambið sitt, sem fékk sér auðvitað lamgþráðan góðan mjólkursopa. Meðan ég var að gartga frá þessu jarð- falli, svo bað ylli ekki fleiri slysum stóð Hólaflekka í sömu sporurn og einMíndi á mig, eirus og hún væri að þakka veitta aðstoð og hjálpina. Þegar ég veifaði til hennar og sneri hei.n. fór hún að bíta. Er hægt að fá betri sannan- ir og skýrari rök Það er ekki hægt eð b<=ra á móti því, að þetti er skynjun og rökrétt hugoun, sem skepnan sýnir. Hún sér að hún getur ekki hjátóað larr.binu sínu sjálf upp úr iarðfallinu og að bíða eftir að hjálp bærint gæti hafa kost- að lambið hungurdauða. Þegar hún er komii. heim að bæ þarf hú,i að gera sig skiljanlega á einhvern hátt til þess að henni sé vaitt athygli og þessi langa ferð nái tilgangi sínum. Það gerir h:ín með því að hlaupa hriiigi í krimgum mig og stefna síðan til fjalls aftur og endur- tekur þetta þar til hún sér að ég hof skilið hana í fyrra sinn- ið /ar það áræði, harka og móðurfórnfýsi að láta skolla fá það fullkeypt að myrða lamb- ið nennar. í þriðja lagi er það hugsunin hjá henni fyrir af- kværr.i símu að fara aldrei með- an iörr.bin eru lítil ofan í fló- ann, þar sem hættan leynist alls staðar fyrir þau, þótt gómsætur SróðiiT’inn sé freistandi. í fjórða lagi cr það hugsun er hún jarm- aði á sinni örlagaríku stundu og b ið sér lífs. Það er því mín slcoðun, að það ss maðurinn sjálfur, sem setur sig ekki nóg inn í hugar- heirn dýranna aJmennt, því segja mætti ótal sögur t d. af hestum og hundum, er. hér skal látið stað’ir uumið nú. K.K. FORNAR DYCCÐIR Framihaild aif i>k. 4. verðmæti hafa orðið eru enn og verða ævinlega einstakling- um og þá einnig þjóðinni til bjairigar, ef við þau er lögð sú rækt, að þau séu sem flestum allt að því i blóð borin. Hvort mundi það svo síður vænlegt menningu okkar og skáldum og rithöfundum miður sæmandi, að þeir drægju að nokkru fram í dagsljósið mann- lega kosti og siðræn verðmæti en að þessir menn sérstæðrar náðargáfu lýstu svo til ein- vörðungu mannlegri saurgun og niðurlægingu? Guðmundur Gíslason Ilagalín. 12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 22. júnií 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.