Lesbók Morgunblaðsins - 17.08.1969, Page 10
Bem Jón vinur minn Kristjáns-
son, verkstjóri hjá Eimskipafé-
llagi Isiands, kom með dálítimn
hnoðra í fanginu heim til okk-
ar að Ásvallagötu 4 — að vísu
ekki algerlega að óvörum, því
að Matthías hafði hringt og
saigt mér, áð ég setti eitthvað,
sem ég mætti sækja út á flug-
völl Reykjavíkur. — Og vissu-
lega var ég ekki gruinilaus um
hvað til stæði og þess vegna
bað ég Jón að nálgast send-
inguna. Getgáta mín var líka
rétt, því fljótlega kom Jón með
svolítinn hvolp í fanginu
Mikill skelfingar óviti var
Ihvolpurinn minin þá, — oig nýj-
ungagjarn. — Hljóp undir alla
stóla og húsgögn og klóraði
lyk'kjuföll á sokka dætra minna.
— Við kunnum líka lítið að
umgangast hunda. — Matur var
hanium færður, en lystiin var lít-
il. Lapti þó mjólk úr skál, og
graut vildi hann fljótlega. —
I>að var ekki fyrr en löngu
seinna, að hann tók við smá-
sneiddum kjötbitum, og fisk er
hann fyrst farinn að éta með
aldrinum.
I>að var mikið fjör og leik-
ur í honum, og hann hafði gam-
an af leikfönguim. Dóttir mín
yngsta átti bláan bangsa, sem
þótti sæmilegt leikfang. Á hon-
um fékk hvolpurinn strax mæt-
ur og nartaði í hann og klór-
aði og nagaði upp undir ár.
Bolta áttu stelpur okkar líka,
og hann lærði samstundis að
skoodra horoum. En bezta
skemmtun var strax að tog-
ast á við mamn um uliantmefil,
og var þá þrárri en alit og gaf
siig hneiint ekki. — Þeir eru
svana, Vestfirðiinigaimir.
Við vorum öll algiöð yfir
þessum nýja meðlim fjölskyld-
unnar, — því að það varð hann
raunverulega samstundis, svo
vann hann hugi okkar á and-
airtaki. — Ýms nöfn komu
til mála: Kjammur, Golsi, Sniati
og sdtthvað fleira. — En svo
duttum við niður á nafnið. —
Ég fékkst þá dálítið við útgáfu
barna- og unglingabóka og
hafði gefið út nokkrar drengja-
bækur, sem ég nefndi Bláu-
bækurnar. Ein þeirra hét „Klói“
Á frummáli var titilinn „Paw“
— eða „Hraimmiur" sem ég þýddi
á ísilemzku „Klói“. — Litli
hvolpurinn hafði og rispubeitt-
ar klær og því fannst mér nafn-
ið Klói fara vel, þegar konan
stakk upp á því, og það befiur
haildizt síðan, enda geigmidi hann
því strax.
9.
Sem sagt hafðd ég næsta lít-
ið hundavit, þegar Klói kom
til okkar, en viðkynning við
dýrið jók forvitni mína um ís-
lenzka hunda almennt. Lærði
ég fljótlega ýmis kennimörk
þeirra og hef síðar bætt nokkru
við, eftir því sem ég hef kynnzt
dýrunum og lesið mér til um
uppruna þeirra og einkenni.
Þegar litli stubburinn kom,
löfðu bæði eyru hans og rófu-
dimdilikm liika, en brátt reisti
sig aniniað eyrað og svo hitt, og
áður en við vissum stóð hring-
uð rófan í loft upp, og þá viss-
um við, hvað fara gerði. Litar-
háttur var og allur frá upp-
hafi með þeim hætti. Skrokkur
brúnn, kviður hvítur, trýni,
augu og fremsti rófubroddur
svart, loppur hvítar, háls-
knagd hviitiur og naesitaf'tasti
rófuskúfur hvítur, trýni og
augnihvairmiuír svart.
Um ætt og uppruna Klóa er
þetta helzt að segja, eftir upp-
lýsingum frá Davíð Davíðssyni
bónda að Sellátrum, nú odd-
vita í Tálknafirði, en frá hon-
um er Klói kominn.
Þegar Davíð Davíðsson kom
að Sellátrum árið 1940 eða 1941,
voru þar tveir hundar. Annar
gul tík með svartan kjaft og
trýni og svarta hvarma. Mun
hún hafa verið frá Stóra-Langa
dal. En hundurinn var frá Kvíg
iinidisfelli. Teliux Davíð kyn
þetita hafa borizt vetstajr af Snæ-
fellismesi með mamni, Ólafi Kol-
beinssyni að nafni, sem hafi
flutzt vestur um aldamót. Að
sögn Davíðs hefur kyn þetta
breiðzt út um Tálknafjörð, og
er yfirleitt giuílit að lit (gols-
ótt), jafnvel stöku sinnum hvítt
eða mórautt með hvítar tær.
Eyru ved uppiistianidiaindi, og
hringuð rófa. Lundarfar telur
hann skemmtilegt, blíðir, nokk-
uð viðkvæmir, góðir smalahund
ar og ágætir að elta uppi tófur.
Þegar þeir þefi upp tófuspor,
verði þeir ógn spenntir og erfitt
við þá að ráða. Reinini bara í
slóðina.
10.
Hundahald í þéttbýli er
erfitt. Hundarnir fá ekki næga
hreyfingu, safna holdum og
fana á mis við frelsið, sem þeir
njóta í sveitinni. Þess vegna
var það einstakt lán fyrir mig,
að Klói fékk fljótt aðstöðu til
þess að dvelja langdvölum að
Keldum í Mosfellssveit. Hafa
þeir Páli Pálsson, yfirdýnalæfcn
ir og bændurnir að Keldum og
Grafarholti og þeirra fólk
reynzt okkur Klóa sérstakar
hjálparhellur í þeim efnum.
Enda hefur og nokkuð gagn af
hlotizt, því að þar eru tvær tík
uir, íslemzikiar, sem Mark Watison
mun hafa skilið eftir á sínum
tímia: Ömiiur hieditir Pollý og er
fallega rauðbrún. Hin er svört
með hvítan kraga og nefnist
Snúlla. Með þeim hefur Klói
eigruazt trúliagia tæpt hjumidirað
hvolpa, sem flestir hafa lifað
og dreifzt víða um land, m.a.
að Hesti í Bongarfir'ði og
að Hókum. Niðjar þeirra ©ru
og hundar Sveins Kjarvals og
sá stofn, sem frú Sigríður Pét-
ursdóttir að ólafsvöllum á
Skieiðium etr niú að reynia að
rækta. — Svo að mér er nær
að halda, að Klói hafi líklega
lagt vel sitt af mörkum til við-
halds íslenzka hundastofnin-
um.
Nú þegar vaknaður er tölu-
verður áhugi fyrir hundahaldi
og jafnvel hundarækt hér á
landi, teldi ég vel farið, að
úrelt löggjöf og reglugerðir um
þessi mál yrðu endurskoðaðar
og þagnréttiuir humdanmia viður-
kenndur ekki síður en annarra
húsdýra. Sjálfsagt er að setja
ströng ákvæði um hundahald,
að þeir séu ekki látnir ganga
lausir í bæjum, séu merktir,
hreinsaðiir og geti jafinivel fieinig-
ið aðhlynningu á dýrasjúkra-
húsi, sem nauðsynlegt er að
koma hér á fót sem fyrst. Þá
efast ég heldur ekki um, að
hundaeigendur mynðu fúslega
greiða nokkurn skatt af hund-
um sínum, sem þá gæti t.d. rjnnn
ið til slíkrar stofnunar. Ég tel
algerlega ástæðiulaiuist, að verið
sé að halda í fordóma, sem eru
leifar frá tímum sullaveikinnar,
og einnig varhugavert að gera
fjölmarga borgara að lögbrjót-
um vegna úreltra ákvæða.
Hundahald er leyft í flestum
löndum, eftir því sem ég veit
bezt, og sé ég ekfci, að á því siviði
ættum við íslendingar að þurfa
að hafa neina annarlega sér-
stöðu. Hundar hér á landi munu
nú sennilega varla færri en tíu
þúsund, svo að hundahald er
staðreynd, sem hórfast verður
í augu við. f sjálfu sér er þetta
heiLdnr ek'ki ýkjiaM talia, þegiar
haft er í huga, að í Danmörku
munu vera um 400 þúsund hund
ar. Tala hunda hér á landi mun
og nú aðeins helmingur þess,
sem var þegar þeir voru flestir.
Engum dettur í hug að amast
við köttum og ýmsum öðrum
dýrum, sem fólk hefur sér til
ánægju, og er mér þó nær að
halda, að margur kötturinn sé
verr haldinn og njóti minni að-
hlynningar og eftirlits en flest-
ir hundar. Ég held að á þessu
máli eigi að halda öfgalaust sem
fleirum og leysa það með skyn-
saimilieigum hætti, en berja
ekki höfði við stein og stuðla
a'ð því, að rnienin brjóti lög, sem
eru amidstæð aiknienininigisélitiim.
Við erum nú rétt á mörkum
þess, að enn sé hægt að bjarga
íslenzka hundakyninu frá tor-
tímingu. Við eigum að setja
stolt okkar í, aið íslenzka hundia
kynið megi enn um langan
aldur varðveitast í þessu landi.
ÚR LAUNKOFUNUM
Framihald af bls. 1.
að honum sé ekki einungis öllum fremur
að þakka, hvað á vannst í sjálfstæðis-
baráttu þjóðarinnar um hans daga, held-
ur óvíst, hvort nokkuð verulegt hefði
á ummizt, ef hans hiefði ekki notað við.
Væri að bera í bakkafullan læk að til-
færa vitnisburði um þetta.
Jóni Sigurðssyni lánaðist ævi sín og
ævistarf framar öllum vonum og lík-
indum, jafnvel fram yfir allt réttlæti í
samanburði við ýmsa aðra menn, sem
okkur finnst hafa átt skilið meira og
betra hlutskipti en þeim auðnaðist. Hon-
um hefur einatt verið lýst eins og nær-
iellt fullkomnum og gallalausum, hann
Ihafi alltaf haft á réttu að standa, og til
hans var lengi vitnað í tíma og ótíma,
stundum til framdráttar andstæðum
skoðunum. Allt þetta getur verið erfitt
að fyrirgefa, og ekki nema hressandi
að heyra menn reyna að hrista af sér
ok þessarar „persónudýrkunar", þótt lítt
cé enn kveðið upp úr með það opin-
berlega. Einna algengast mun vera að
kvarta yfir því, að Jón hafi verið leið-
inlegur, þurrskynsamur þjarkur, ráðriki
hans þröngsýni — hann hafi vantað
húmoi og fjölbreytni gáfna, hann eigi
sér varla nieiina þroskiasögu, eins
og hann væri fæddur gamaill, hann
sé of ómennskur tii þeisis að umnt
sé að þykja vænt um hann. — Hér er
um það eitt spyrjandi, hvað sé sönnu
r.æst og hvort við kunamm að misea
einhvers í, ef skilningi okkar er áfátt.
Stundum hefur verið kveðið svo að
orði, að ævisaga Jóns væri um leið saga
þjóðarinnar um hans daga, og er þá
eðii'legt, að þetta dragi aitlhygH frá per-
sónu hains og edmkalifi. Sum þau mái, sem
hann fjallaði um, svo sem fjárhagsmál
og kláðamál, eru ekki skemmtileg sögu-
efni. Ekki er heldur vafamál, að á minn-
ingu Jóns hefði lagt meiri bjarma af
rómantík, ef hann hefði verið Fjölnis-
maður, náinn vinur Tómiasair og Jómiasar,
viljað hafa Alþingi á Þingvelli, en sætt
sig við Reykjavík af hagnýtum ástæð-
um. En þeim mönnum, sem jafnvel emn
í dag láta sér til hugar koma, að Al-
þingi væri bezt komið við Öxará, mætti
benda á orð Jóns í bréfi frá 1850: „Það
er mikið gott að hafa svipfundi 1—2
daga á Þimigvöllum, en að hafa þar
mánaðarþimg, það er að fordjarfa fyrir
sér staðinn, eftir minmi meiningu." Svo
rrnöng rök sam Jón tedur fram gegn
því að heyja Alþing hið nýja á hinum
forna þingstað, í snjöllustu ritgjörð, sem
hann hefuir skrifað, í 2. ári Nýrra fé-
lagsrita, finmst mér þessi röksemd þyngri
á mieitium en mokikur önnur og sýnia bezt,
hversu annt honum var um þennan
helgiistað íslendiinga.
Páll Eggert Ólason virðist ekki hafa
getað trúað öðru en Jóni hafi verið
hlutverk sitt svo snemma ljóst, að hann
hafi litið á þann fróðleik um sogu ís-
lands. er hann aflaði sér á fyrri Hafnar
árum sínum — og sannarlega kom hon-
um síðar í góðar þarfir í baráttunni —
meðfram sem „við'búnað við þjóðmála-
starfsemi“. Hann gerir í bókum sínum
uin ævi Jóms greirn fyrir kynnum hans
af stjórnfræði og hagfræði sem öðr-
um þáttum þessa viðbúnaðar. Ekkert er
þarna ramghermt, rétt farið með öll ár-
töl, eiins og væmta mátti. Samt getur
það villt lesendum sýn, að allur kafl-
inn um „viðbúnað" skuli standa á und-
gn kaflanum um „fyrstu spor Jóns á
þjóðmálabraut“. Emgar heimildir eru
fyrir þvi, að Jón hafi lagt sig eftir hag-
fræði og stjórnfræði fyrir 1840 né lesið
erlend sagnfræðirit nema sér til al-
mermrar memmtumair. Haimn er alliuir í
fl'æðsistarfsemi sinni. Það sem hann
skrifar Sveimbinnii Egilssyni 1834 um
kosningar til fulltrúaþinigs í Hróars-
keldu bendir ekki til áhuga né samúðar:
„Repræsentanter eru valdir hér í krafti
og allir frelsisvinir eru uppviðraðir".
Hann eir ekki riðinn við nein samtök
Hafnar-íslendinga á þessum árum, enda
engin þeirra með pólitísku markmiði,
eftir að Baldvin leið.
Sagnfræðimgar líta á það sem eitt af
hlutverkuim sínum að sýna sam'hengið í
framvindu atburðanna og leita að til-
drögurn þeirra, sem anmars virðast koma
á óvart. En fleiri stórtíðindi kunna að
gerast óvænt og skyndilega en þeir
vilja játa og ekki sízt af völdum ein-
staklimga, sem til sögumnar koma. Ef til
viill er ttlkiomia Jóms Sigurðssoniar friam á
þjóðmálasviðið eitt dæmi þessa.
Á sjöunda Hafnarári sínu, í janúar
1840, veikitist Jóm, iá rúmifastuir fnam á
sumar og var ekki albata fyrr en um
rniðjan vetur. Hann 'hafði stundum áður
verið heilsutæpur, því hann getur þess
í bréfi frá haustinu 1839, að hann hafi
„einlægt verið frískur í sumar“. Um
þennan sjúkdóm Jóns sfcortir öruiggax
heimildir, því hann lá 'heimia hjá sér og
engin læknisSkýrsla er til. En þegar
þetta sumar 'hafa að eigin sögn hans, í
bréfi til einkavinar hanis, Gísla Hjálm-
ai-ssonar, gengið „miklar sögur“ af því,
að hann hefði 'syfilLs', og hefur slæðing-
ur af þekn orðrómi verið á gamgi til
þessa dags. Jón segir þetta í bréfinu
vera lygi, og lítur Páll Eggert á það
sem fulla sönnun (sjá athugasemd aft-
an við ævisögu J.S. 1947, 400. blls.). Is-
lendingar hefðu ekki verið sjálfum sér
líkir, ef Jón hefði ekki þegar á þessum
árum verið öfundaður af hæfileikum
sínum og góðu gengi, svo það er allt
annað en ósennilegt, að getgátur um
veikindi hans faafi stafað af illgirni. En
æriega taliað giet ag ekki Jóns vegmn
tekið þetta eins alvarlega og Páll Egg-
eit virtist gera. Ótrúlegt er, að Jón
hafi eftir margra ára vist í ekki sið-
latari stað en Kaupmannahöfn verið
hreine sveinn, og væri það þá slys frem-
ur en mannlýti, ef hann hefði smitazt
af kynsjúkdómi. Hitt er annað mál, að
þetta er af sumum ástæðum heldur ó-
sennilegt. Hann hefði varla þurft að
vera rúmfastur vegna slíkrar veiki. Frá
1840 og fram yfir sextuigt varð honum
varla miisdægiuirt þrátt fyrir alflit, sem
hann lagði á sig. Og svo framarlega
sem fótiur eir fyrir þvi, að syfiilis geti
magnað tiltekna tegund snilligáfu, eink
anlega skálda og listamanna, var Jón
Sigurðsson heldur laus við þau sjúk-
dómseinkenni. Hann er framar öllu
gæddur óvenju heilbrigðri skynsemi.
En hver sem veikindi Jóns hafa ver-
ið, hefur þessi lega verið nýstárleg
reynsla fyrir mann, sem að jafnaði var
sívinnandi, en varð nú að vera iðju-
laus, að minnsta kosti framan af, og aiuk
þess í meiri einveru en hann hefur ver-
ið vanur utan vinnuistunda. Hann gat
ekki komizt hjá því að láta hugann
reika víðar en honum hafði annars með
iðjusemi sinni verið tamt, horfast í
augu við örlög sín og hlutverk í líf-
inu, enda alþekkt, að vægur sótthitá
•>etur verið örvandi fyrir hugsun og
ímyndunarafi.
Jón var bæði svo raunsær og hafði
verið svo önnuim kafinn, að stjórmmál
fslendimga höfðu ekki orðið honum lif-
andi áhuigamál fyrri Hafnarárin, meðan
þau voru naumast á alvarlegu umræðu-
stig'., þótt hann hafi vitanlega verið þar
afhugul'l áihorfandi. En aiþiinigisboðslkap-
ur konungs vakti vonir um, að málttm
íslands mætti fara að þoka áleiðis í
framkvæmd, ef rétt væri á haldið. Sú
þekking á sögu þjóðairinnar, sem fram
að þessu hafði verið honium fróðleikur
og lærdómur, varð honum nú brýning
og síðar vopn í baráttunni.
Margsinnis hefur Jóná verið lýst sem
17. óigúst 1969
10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS