Lesbók Morgunblaðsins - 05.10.1969, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 05.10.1969, Blaðsíða 1
KNUTHAMSUN eg bréf Guðmundar Hannessonur EFTIR SVEIN ASGEIRSSON K niut Hamsums eigin orð“ beitir bók, sem kom út í Oaló 1961. Ég rak augun í ibania á Borgartoókasafnimu fyr- ir nokkru, þegar ég var að leita að allt öðru, enda vissi ég ekki um tilveru bókarinnar áður. Höfundurinn var Ohristian Gierlöff, sem ég kanmaðist ekkert við. Ég gluiggaði lítillega í bók- ina, þar sem ég stóð, og sá,~að þar vonu bréf frá Hamsun til bókartoöfundar og orðrétt samtöl þeiirra á milli, þegar Kniut Hamisuin var í varðtoaldi, — þótt á eilitoeimiJli vaeiri — eftir ioik síðarii hieimis styrjaldar og beið þess, að mál sitt yrði tekið fyrir. Ég tók bókinia með mér heim til lestrar og þótti hún í meira lagi forvitnileg. Þetta voru erfiðir tímar í lífi hins heimsfræga og dáða rithöfundar, sem hafði varpað ljóma á föðurland sitt, borið ihróðuir þess um víða veröld. Nú var hann 86 ára gamall, er 'hann skyldi hljótia niðuirlægingu og vera kiallaður föðurlandssvikari. Bækur hams voru hvorki keyptar né lesnar af löndum hams, enda þótt þær væru með öllu laus- ar við stjórnmálalegar tiltoneigimgar. Vegna þess sem toann skrifaði í blöð á hernámisárunum, var öllu því vísað á bug, sem hann hafði sikirifað í 50 ár þar áður. Mönnum utan Noregs er mörgum og ef til vill flestum erfitt að Skilja þetta. Hanmsaga Hamsums er fuirðuleg, óstkilj- anleg, segja rnenn. Þáð toefur fremur lít- ið verið um hama skrifað, en (hún verð- ur þó aldrei þöguð í toel. Oig ég tel, að það væri betra, að þeir, sem á ann- að borð vita eitthvað um Hamsun eða vilja vita, fenigju nénari greimargerð um það, sem raunverulega gerðist, tovað það var, sem nægði toeilli þjóð eða því sem wæst til að snúast svo hatramm- lega gegn manni á níræðisaldri, sem hún átti svo mi'kið að þakíka og toafði dáð og miklazt af í toálfa öld mestan part. Viitnieislkja miancma um þesisd mláil eir, að því etr mér (hefur fundizt, mjög óljós. Og með þessari grein verður víst ekki nema lítillega úr því bætt, ef nokkuð. En hún mætti gjarna skoðast sem vilja- yfirlýsing til að bæta úr því síðar, ef þess yrði kostur. Séð frá mamnlegu sjómarmiði almennt virð'ist mér hin svo- mefnda harmisaga Hamsunis vera stór- merkilegt rannBÓkiniarefni. Hún er raun EÖnn saga um viðbrögð og afstöðu ein- staklimga og fjölda, döpur saga, ef draga á af hemni ály'ktanir og lærdóm,sem menn þurfa alls ek'ki að gera, manin- kynssaga. Atvikin höguðu því þamnig, að ég var sem fréttamaður viðstaddur noklkur landráða-réttarhöld í Noregi eftir stríð ið, meðal anmars yfir ýmsurn hinum frægustu, sem urðu að gjalda fyrir með lífi sinu, svo sem Quisilimg, Haigeilin, Skancke, Rinnian o.fl. Ég ætlaði eininig að verða viðstaddur réttainhöldin yfir Knut Hamsiun, en þeim var frestað æ ofan í. æ, og þau 'hófust ekki fyrr en 16. des. 1947, en dómur féll himn 19. s.m. Þá gat ég því miður ekíki mætt. Ég segi því miður, því að vissulega hefði ég viljað sjá hanin eigin augum — sam- úðar oig undruimar. Hann var þá 88 ára gamall og var búinn að vera í varð- haldi í tvö og hálft ár. Hann var bú- inn að vera heyrmarlaus að kalla í fjöldamörg ár og hafði uimigengizt fáa — meðal anmars af þeirri ástæðu, því að samtöl urðu honum erfið. Hann hafði eimnig lifað nær alla sínia gömlu vimi. Syndir Hamsuns fannist mér vera allt anmars eðlis, allseradis ósaimfoærilegar við syndir þeirra, sem ég hafði fyl-gzt með í safcborningsstúkunuim, ákærðum fyrir landráð, hvað þá pyndinigar og morð að auiki. Hamsun hafði frá því árið 1918 bú- ið í Nö'itoolm, igömilu herrasetri skammt frá Grimistad við Skagerak. 26. maí 1945 var 'hainn úrskurðaður í stofufangelsi í Nörholm, en toernámi Þjóðverja lauk 8. maí. 14. júní var gamli maðurinn sóttur úr einianigrun siinini og farið mieö hann í Grimstiads-sjúkralhúsið. Ekki af því að það væri neitt að honum, heldur var hornuim 'komið fyrir í litlu farsóttartoúsi við 'hliðina á spítalamum. 21. júraí voru allar eiigur þeirra Haimisuns-tojóna settar undir opinbera umsjón og lögfræðing- ur í Grimstad skipaður umsjónarmaður með þeim. Ástæðumar til þess, að lagt var löghald á eigur þeirra, voru þær færðar, að Knut Hamsun hefði gerzt flokksmaður í Nasjonal Samling (flokki Quislinigs) eiftir 8. apríl 1940, og að hann hefði stutt óvinina með ráðum og dáð rneð blaðagreimum, sem toann hefði skrifað á stríðsárumum, og hefði efni þeirra verið áróður fyrir Þjóðverja. Samfcvæmt þessu var svo gefin út op- Rmit Hamsun árið 1932 inber ákæra á hendur Kraut Hamisun 3. júlí 1945. Tveim mánuðum seinina er hann fLuttur til Elliiheimilisi'nis í L,and- vik, þar sem hanrn fékk lítið herbergi. Ástæðan til flutningsins var sú, að far- sóttartoúsið þurfti að rýma fyrir lömiun-' arvíi'ikisjúklinga. í skýrislu lögreglunm- ar í Grirrastad segir, að hvergi toafi verið hægt að koma honium annars staðar fyr- ir. Sjúkrahúsin séu yfirfull, og farag- elsið komi væntanlega ekki til grein/a. Þetta sé þó aðeins bráðabirgðaráðstöf- un. Bkfci sé sæmandi að toafa ákærða lenigi á þessu elliheimili, sem sé lélegt, óhreimilegt og óvistlegt á allan hátt. Það sé nú eimnig komið í ljós, að þar úi og griúi af V'etgigjiaiús, Legiguir iögreg'liu- stjóriinin því til, að ákærða verði leyft að dveljia í Nörtoolm. Það ætti að veria alveg óhætt mieð 86 ára gamlan manin- inn. Þá segir loks í sömu Skýrslu lög- regluraraar í Grimstad, að varðltoaldið toafi haft mjög slæm áhrif á hinm ákærða. Hann hafi ihonazt mikið o/g líti nú út eins og gamalmenmi, em fyrir handtökuna hafi hamm verið erm og hress. Skýrslunini lýkur með þessum orð- um: Það væri hörmiulegt, ef toanm end- aði ævi sína innan uim Óhreinindi og veggjalýs. Hamm var þó einu sinnd mik- ill maður. ■ E n Hamsiuin átti eftiir að l'ilfia þettia af og það, sem verra var en veggjalýs og chreinindi. Hann varð niefnilega að gang ■asit undir 3jia méniaða geðiramirasótkm eða sállköuniuin, eða hvað það æititi beilzt að kallasit, á geðs'júkratoúsi í Oslló. Þær pyndinigar höfðu nærmi gert út af við gamla mianninn. En hann hjanniaði við og lifði í 6 ár eftir þá raun. Og ekki aðeime það, toeldur skrifaði hann eitt meistaria- verk í viðbót, „Á grónuim götum“, enda þótt hann væri útskrifaður frá sálfræði prófessor og doktor í lækndsfræði sem maður „með varanlega skerta andlega hæfileika.“ „En“, bættu þeir við, „við álítuim ekki, að nein hætta sé fyrir toeindi á endurtekninigu refsiverðra verkri- aða.“! Raransókn þessi og öll sú aðferð var hin furðu'legasta. Hann var sóttur af tveimur lögregluþjónum á hið gamia elliheimili að kvöldi 14. öktóber 1945, ekið til Arendal og farið með hanin inn í troðfulla járnbriautarlest. í toenmi sat hiainm beinm í baki alla niót'tina í 12 klukkutimia, unz komið var til Oslóar. Hamn fékk að vita, hvert ferðinini væri heitið og hver tilgamgurinn væri, á þanm toátt, að annar lögreglu'þjónamma sta'k'k að toomuim dagblaðinu Aftenpost- en, þar sem stóð, að Kmut Hamsun ætti að semöa til geðrannisókmar á viðeig- andi stofraun í Osló. En honum fanmst þá, að betra hefði verið að taka áætl- umarbátinin þangað. Það hefði aðeins tekið 7 tímia, og hann hefði þá getað hallað sér á leiðinni. Sé litið á málið frá því sjónammiði, að tilgangurinn með þessari ráð'stöfun, geð raninisókninmi, 'hafi verið að reyna að firra Hamsun refsiákæru, — sem ög varð —, þá er hitt jafnvíst, að haran varð að þola þynigri refsingu með þess- um hætti em hamin befði getað verið dæmdiur til af dómstóluraum. Þainmiig getur réttairfiar liandis, sem þó á að tedj.aist hálþróiað réttianríki, við mie'ð- toöindlum máilia í tima og númd, útdei'lt himiu miesta ramglæti, sieim jaifingillidir harðri refisinigu, þótt sýkniun komi í mlálliaillok, og emigiin sekt verðd fuiraddm. Þainniig getur róttarfarið í framkvæmd bruigðizt réttlætiimu og jaifnrvel sniúizt gegn því. Svo miklu varðair fram- kvæmdiin sjáilf. — Hamsum sagði í bréfi til ríkissak- sóknarans 26. júlí 1946, að hann hefði

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.