Lesbók Morgunblaðsins - 05.10.1969, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 05.10.1969, Blaðsíða 2
tíu sininum heldur viljað vera í hlekkj- uim í venj uiegu famigelsi beldur eiii að vera neyddur til að vera inman um meira eða minna geðveikt fólk í þessu geðsjúkrahúsi. Hanm var hafður þar í fjóra mánuði. Nær heyrnarlaus var hann í stöðugum, nærgöngulum yfir- heyrslum um allt, sem sérfræðingunum fannst geta varpað ljósi á sálarlíf hams — hans, snillings sálfræðilegra skáld- sagna. Hann svaraði spurningun'um sam vizkusamlega og skrifaði svörin. Hamn var fyrir löngu orðinn allmjög skjálf- henitur, sérstaikilega á hægri hönd og því skrifaði hann svörin með þeim hætti, eins og hann skrifaði alla bókina „Á grónium götum“, að hann hélt með vinstri hönd um úlmlið haagiri hamdar. Em hann •v taldi það ekki eftir sér, ef það mætti verða í þágu sálfræðinmar og vísind- araia, einis og hann orðaði það. Bn þeg- ar átti að ganga í skrokk honium — og sál — varðandi „hin tvö hjónabönd" hans, þá fannist honum of langt gemgið, og hann neitaði afdráttarlauist að fcvara þeim spumingum prófessorsins. En þá var gripið til annars ráðs. Sent var eftir Marie Hamsun, konu Kniuts, og reynt að fá hana til að tala um einkamál þeirra, samlíf þeirra hjónia. Prófessorinn kvað það nauðsynlegt, til þess að hann gæti femgið fram full- komna mynd af „mentaliteti“ — hiugar- fari — Hamsuns, sem yfirlýsing haras myndi síðan byggjast á. Marie Hamsun spnrði, hverjir myndu sjá skýrslu henn- ar. Eniginn nema ríkissaksóknarinn, var hún fullvissuð um. l>að sannast af svar- bréfi prófessorsins til Marie Hamsun raokkrum áirum seininja, er hún hatfði skrif að horaum og óskað eindregið eftir að fá skýringu á því, af hverju þetta hafi verið gert hemni — að fjölrita gkýrslu henraar, láta hana fylgja málsskjölum, svo að hún kom fyrir margra augu — <• og — það sem skelfilegast var — Knut Hamsun var ekki hlíft við henni! Marie Hamsun hélt, að með hrein- skilnislegum svörum sínium væri hún að liðsinraa prófessomum, sem kvaðst vera að hjálpa manni hennar. Og hún hafði einmitt tekið það skýrt fram, að maður sinn mætti alls ekki fyrir neina muini sjá skýrsluna, ef hún ætti að svara sumum spurningum prófessorsiras. Bkki er ástæða til að véfengja það, að pró- fessarinm hatfi orða'ð það svo oig end- urtekið það, eins og hún segir, að þetta væri „algjört trúnaðarmál“ — nema gagnvart ríkissakisóknara. Réttarfarislega séð telist ek'ki, að ruein retfsing hafi verið lögð á þau hjómin með þessan málsmeðtferð, en frá mamm- tegu sjóniarmiði var þetta þumg retfsing — án dóms. l-Vnut Hamsun var erfitt að fyrir- gefa konu sinni það, að hún skyldi láta 'hafa sig til þessa. Þau sáust ekki í 4 ár, enda þótt Marie Hamsun væri látin laus úr fangelsi haustið 1948. Það var fyrst vorið 1950, að Knut Hamsun sendi henni skeyti um að koma. „Er hann veikur?“, spurði Marie. Nei, hann var ekki veikuir. Hamm var 90 og 14 árs, en gekk tvo tíma á dag. Og forsjómám ætliaði þeim að eiga tvö ár saman enn. f bók sínni, „Undir gullregninu“, segir Marie Hamsun: „Nú höfum við alltaf dymar opnar milli herbergja okkar, en áðúr fyrr um ævinnar daga voru þær stund- um lokaðar.“ Knut Hamsun hafði farið víða og séð talsvert af himum stóra heimi á * fyrri helmingi ævi sinnar. Hann var fimmfcugur, er hanm kvæmtist Marie And ersen, er þá var leikkona við Þjóðleik- húsið í Kristianiu, nú Osló, en tveim árum síðar fluttust þau til Hamaröy í Norður-Noregi, á æskustöðvar Hamsuns langt fyrir norðan heimsskautsbaug. Svo römm var sú taug, er dró hanm föðurtúna til, frægan og allvel stæðan. Hann keypti jörðina Skogheim rétt við Hamsumd, þar sem hann hafði slitið bamsskónum. Skogheim gerði haran að Guðmundur Hannesson, prófessor Christian Gierlöff stórbýli. Æskudraumar rættust. Þrjú af fjóruim börraum þeirra litu fyrst dags- ins ljós á æskuistöðvum hans, em nú gat hamm veitt þeim betri kjör en hans góðu foreldrar átfcu kost á að búa hon- um. Árið 1918 keypti Hamsun herra- setrið Nörholm í Suður-Noregi og bjó þar stórbúi síðan með miklum höfðings- brag þanigað til í júraí 1945, eims og áð- ur er getið. 1 bók simini, „Regnibo'gairaum", seigir Marie Hamsuin á bls. 321: „Flestir nám- rastu vinir Knuts frá Kristianiu-árum hans voru yngri en hanm — og dóu á undan honom. Hann fékk enga í þeirra stað, hann var enginn dúsbróðir og varð það enm siður með aldrinum. Nokkrum mönraum kynntist hanm síðar. Hann taldi þá ef til vill vimi síraa, en þeir hurfu frá og með vissum tíma og eru dauðari en hinir dauðu fyrir homium nú. En einm af yngstru vinium haras frá því í gamla daga er á lífi og reyndist honum trúr, eins konar Símon frá Kýrerae á Via dolorosia Kraut Hamsannis.“ Þessi vinur haras er höfundur þeirr- ar bókar, sem ég gat um í upphafi þess- arar ‘ gmeimiar, „Krauit Ham'siumis eigim orð“, Ohriistian Gierlöff. Samlíkingin er vel meint, svo sem Gi- erlöff á samnarlega skilið, en ekki alls kostar rétt. Símonar er getið í Matteus- ar, Markúsar og Lúkasar guðspjalli. í hinu fyrsta segir: „En er þeir geragiu út, hittu þeir mann frá Kýrene, er Símon hét. Þennan mann neyddu þeir til að bera kross hans.“ Og Markús og Lúkas segja, að Símon þessi hafi komið utan af akri og gengið þar fram- hjá, er þeir fóru með Jesú, og þeir hafi tekið hann og neytt hann til að bera krossinn á eftir Jesú. En því var öðru vísi farið með Gier- löff. Hanm kom langa vegu ótilkvadd- ur til að reyna að verða Hamsurn að liði. Og hanm hélt til elliheimilisinis í Landvik, þar sem Hamsum átti að vera garraalær, beygður og brotiran, að því er margir héldu, þótt Gierlöff ætti bágt með að trúa því. Haran fór beint upp í herbergið til haras. Þetta var fyrir geð- ranrasóknina. Hér eru brot úr frásögn haras: Og þarraa sat haran í alveldi sírau eims og forðuim. Sterkdegur og hraust- ur að sjá, beiran í baki og vel rakaður. Uppsnúið herforiragjaskegg. Stífuæ flibbi og hálsbindi — og bindisnælam með austurlenzku perlunni. Gömiul, slitin, snyrtileg föt. Þarna sat hanm í öUum sínum virðuleik og var að lesa smárit. Það neyndist vera trúarritlingur. Það er ekki í fynsta sámn, sem Kraut Ham- sura les slikt rit. Þar er oft margt merki- legt að finmia, líf í stríði, kynlegar setn- ingar, orð, sem hrópa, óvenjulegar játn- imigar, mamgis komiar miainingisrðir oig öir'lög. — Gamli Kósakki! Kraut Hamsurn lítur upp og horfir undramdi á mig. — Hvernig komst þú hiragað? —• Garagandi. — Fékkstu leyfi hjá lögreglunni? —• Hefði ég þurft þess? — Veiztu ekki, að ég ex í varðhaldi? ■— Ég er með kveðju til þím. — Frá hverjuim? — Frá rraaniná, sem ég hitti á hótelinu. Hann er nýkominm frá Svartahafi. Á veitiragahúsi í Baku sá haran stól með siltfurskildi með áletnun á rússnesfcu. Hanm spurði, hvað það væri, og horaum var sagt, að þar stæði, að í þessium stól hefði Kniut Hamsun setið, og svo dagsetniimigin. Hanm stemdur þarma enn- þá. Haran bað mig að segja þér það. — í Baku? Nei, það hlýtur að hafa verið í Tiflis. Og nú sat hann þanma. Skyldi nofck- urn tíma koma silfurskjöldur hiragað á þetta elliheimili, á þeraraan stól? — Reyndar á ég við þig anmað er- indi líkia. Frá sjálfum mér. Siðast þeg- ar við hittuimst, sagðist þú ekki nerana að skrifa meira. Nú firanst mér, að þú ættir að síkrifa — og skýra mál þitt. Því er ekki að neita, að syndari er hann. En ærlegur syndari, eftir því sem ég þekki haran frá gamalli tíð. — Ég tók ekki þátt í neirau samsæri með Þjóðverj um. Það eru bara greinar- stúfarnir, sem þeir geta harakað mig á. — Já, greiraarstúfamir. Ég tók nokkra með mér, ef þú hefðir þá ekki við hend- ina sjálfur.'Bg veit vel, að hafi maður skrifað eitfhvað niður, þá gleymir mað- ur því. Þú hefur kanraske gleymt þess- um? — Hann tekur við blaðaúrklippunmi, hún er lömig, lítur á haraa hér og þar, rær sér og segir með vanþóknunarsvip: — Nei, nei, hef ég virkilega skrifað þetta? Og svona langt líka. — Hamm fer að lesa greinina. — Og svoraa illa skrifað, tautar hann. Bara uppsuða úr einhverju, sem ég hef lesið í blöðumium, og trúað þá. — í gamla daga brenndir þú oft kvæðum, lézt þau fara í ofniran en ekki í prentun. — Jáogjá, mörg kvæði hef ég brenmt. Eirau sinni fullan ofn. Hamm gafst upp á að lesa greimiima, réttir mér hania til baka, rær á rúm- stokknuim og muldrar: — Ænei, að ég skyldi geta skrifað svona lélega hluti, uiss, uss. — Fólk skilur víst ekki, hvernig mér hefur get- að liðið í einverunmi uppi í herbenginu mínu —, lesið blöðin á kvöldin og orðið óglatt að morgni. Ég veit, að hann getur verið alveg ómóttækilegur fyrir áhrifum í vissium efmum, en alltof áhrifagjarn í öðruim. En blaðaúrklippan hefur komið illa við hanm, en hann herðir sig brátt upp aftur. — Þú skalt ekki halda, að ég telii mig ekki bera ábyrgð á hverjum ein- asta stafkrók. Ég meimiti það, sem ég skrifaði. Ég áleit, að Þýzkaland hlyti að sigra, myndi sigra. Þar skjátlaðist mér, auðvitað. En í grundvallaratriðuim hef ég ekki breytzt. eir Gierlöff og Hamsun ræðast við í 5 klufckuistuindir á þessum fyrsta fumdi þeirra í mörg ár. Þeir áttu ekki samleið á stríðsárunum, og skoðanir þeinra fara eklki saman núna að held- ur. En Gierlöff er ekki kominm til að deila við hinn gamla vin siran. Hanin þekkir kosti haras og galla, og hann virðir haran meira en hima, sem áfell- ast haran með mestum ofstopa. Og hann vill umfinam allt fá hann til að skrifa aftur og reynir því að örva hanm og hressa, eirts og horaum er urant. Ég les hiraa lifandi frásögn haras af á'huga, sem þó eykst óvænt og skyndilega á blað- síðu 77. Gierlöff situr i eina stólraum, sem í herberginu er, en Knut Hamsum situr á rúmstokkraum. Gierlöff skrifar: — Ég segi honum frá bréfi, sem ég hafði femigið frá gömlum vini mínum og vitrum mararai, Guðmundi Hanra'essyni, prófessor í heilbrigðisfræði við Háskóla Islands. Haran sé þeirrar skoðuraar, að Hamsuin hafi barizt eins og maður fyrir því, sem haran hafi álitið, að myndi verða Noregi fyrir beztu. En slíkt getur kost- að menm lífið, hafði Haininiesson skrifað. Hamsun situr á rúmstokk'nuim, rær sér uim stund og segir svo: „Ojá, ojá, það er víst svo. Það er víst.“ Þegar allt hið hræðilega rann loks- iras upp fyrir horaum í einangruminni, tóik hanm inm öll þaiu S'veifmilyf, siem hamrn gat rnáð í. En hanm vaknaði aftur með ógurleguim uppköstuim. Daginn eftir reyndi haran að ná í meira, en var neit- að. Þá tók harara þetta ssm beirudimigu frá Drottni um það, að haran ætti að lifa — og taka þvi, sem átti fram við hann að komua á jöaiffiunmii. Fyrir hainn sjáltfiam var það óskýnamlegur ósigur að hafa getað verið svo vitlaus að grípa til slílks únræðis. — — Nei, meiri fjarstæðu var ekki hægt að hugsa sér. Vafalaust er það rétt, sem Napoleon sagði, að sjálfsmorðs myndu menm iðr- ast daginn eftir. Nú vakraaði að sjálfsögðu sú spurm- ing í huga mér, hver hann væri þessi umburðarlyndi og tnausti maður, vinur Hamsuras og Guðm'umdar Haraniessoniar. Mun ég nú víkja að þeim, áður en lengra er haldið í söguinmi af fangaraum Knut Hamsun. Frai?4 ald í næsta blaði. Útgcfandi: HJf. Árvaloir, Tteykjavík. Frair.kv.stj.; HaraWur Svelnsson. Hitctjórar: Sigurður Bjarnason. frá Vigur. Matthías Johiannessen, Eyjólfur Konráð Jónss'on. ÍRitstj.fltr.: iGísli Sigurðs-on. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn: Aðalstrœti 6. Simi 10100. 2 LESBÓK MORCUNBLAÐSINS 5. olkitóber 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.