Lesbók Morgunblaðsins - 05.10.1969, Síða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 05.10.1969, Síða 16
Æ„ # UNá- \J HM /KA«T- 66' P- Æ>r- uR FR un- 6FMI H fNWU- MtTku v 1 u CK- uda- R ÍT \\ ShfíUT T v / - HLT- 'oi>t MES 'i' l-'i r- rnifz i e'No- / N 6, SPoTri OFU LL- kom i-e> HU4f?e- FRR TiMfl- Ö'LlfíU íni n1- o rz-£> A6MHR n*kr~ UR TiTILL FUUTlS- TÆKI ■ HoR- APfl iTEL- PU- fkiPPi rvd ^ eiNs REÓN 0L- ETT- UR i MR FN P STfcV U R IW LEU- UR fn Vk: s ó L - S Etqh 1 'i m I QM P-Í'R V Askff? DýR- i r v/ SVCUfíÐ- v\ n VfíoTrhJ- Vií>ye- MEFMI VEfíK- + flui> H ■ M Ar I ofi.: ■ sroflR : » CiÆLq- NFIFH i S£MI MBtJH Tft SETUfí. /• n HLJomh IKElF- IMlrJ 1 íflMíur. HÆ.6 KONR r oc,- MEffKI ÍKflKr- (.RlffJ- ut-\ VÍáT Ca R- VCoro- Uts/NI O? y EPPIUÍ ál?Elrd irR r VöFfl ▼ EUSK- t T FHLLT ru/JaL FliK- AUFn pZffí TSItK- F/ZÍO hdS eo. FEN ' V’ilx- U6R FfTT L£i?P- un MNNIN, ÚR ULL HLflÍS- )NU fmp- (a/ÍIU- KN/e’N- NfíFtf py/fie- URIMN flMP- STWfl Fl s K FXan- EFr11 HÍA'LMh va a. U R irúLKi E) N m m 6.1 R. 51?«. 4 k KARL- Vim HMdTt- UN- L\r\ Lausn á síðustu krossgátu 11 ac < — £ u. -j f* .< -> u. .O h h <r i“| h QC -3 o* < z < VI 3 o 3 tc -- X X •353 X « < h éi ca c» o cz oc < X OC — «v ■ u. □r jj— -3 V* víl o V- I; Ú3 Í3 Z c X v\ — X 1« V- s Q *C A U £ s X a <c % X X 3 — II * — X 5= K «5 h 3 X .... i QC vO <» L L i < 3k és 01 c Jc tíss < JC c X o — SÍ5 * B*5 •3 < £ cS sJU X X < < 5“ X < tí. >3 o 5« kt — 1- c X c t-1 VA X .< & 3 «3 oc c 3 fc ss v\ £ .<■ 06 - i < tc O o o .< QC pl .O oc I* >K II -> m; a <r S{ Íí u. .o < X - £ $ X -3 J J 4. 6- i X. ð J 3 X H X .< ii J -3 OL QC < (X ^ui .< ~s X rí u- Z <r v; la iU — od t li <r % I-f VA X H te -1 A 3 cc 1 c -1 $!*g Z4-'r •X < £ <c 'X. < 1» fc M u 3 X X — X >3 it i.3 a X -1 < 1 £ ^3. cr tt+tt gjú n3 K œ j u_ L-* C\v\ / L i V- <y 3 c X íl I! J 0- X — *< Cí M- U ->> X •< 3 >- |z u> -J -> O — cv. .o X c 1- c tu -1 h < X * l hí U < -rr Vtccr ■ a: U> ot V 06 -> u> X 3 -4 £ < X X — z X ^X- £ z* - « 2- II v/v K o BEh k. \ \ Œ ll SVO sem fram hefur komið í fréttum, verður almennt þing ís- lenzkra rithöfunda haldið dag- ana 24.—26. október n.k. Aðal- markmið þingsins er að reyna aö knýja fram sjálfsagðar endur- bætur á kjörum rithöfunda og starfsaðstööu. Þegar kjör rithöf- unda eru borin saman við kjör annarra starfshópa og jafnframt hugað að því misræmi, sem er milli þess sem rithöfundurinn leggur af mörkum og þess sem hann ber úr býtum fjárhagslega, hlýtur hverjum manni að vera augljóst þaö efnáhagslega misrétti sem rit- höfundurinn er beittur. Rithöfunda samband íslands orðar þetta á þessa leið í tillögum :ið ályktun um hags- munamál íslenzkra rithöfunda: „tslenzkir rithöfundar eru ekk i þiggjendur, heldur hlutfallslega stórtækustu veitendur þjóðfélags- ins, því auk þess sem afkoma stórra starfshópa í þjóðfélaginu byggist á sköpunarstarfi þeirra, þá er beinn fjárhagsarður hins opinbera af verk um þeirra árlega mörgum sinnum hærri en árstekjur allrar ritliöf- undastéttarinnar af ritstörfum.“ Starf rithöfundar er vissulega sérstœtt, og því kannski eðlilegt, að vefjist fyrir fólki, hvaða mæli- stiku skuli nota við launamat. Ef til vill væri þó rétt að hœtta að ein- blína um of á „sérstöðu“ rithöfund- arins, en leggja heldur áherzlu á það sem hann á sameiginlegt með öðrum mönnum, og það á hann fyrst og fremst sameiginlegt með öðru starfandi fólki, að hann legg- ur mikla vinnnu f verk sitt. Að baki hverri bók liggur þrotlaust og erfitt starf, sem engum dytti í hug að œtti að standa ólaunað, ef hægt vœri að nota á það einhvern þekkt- an mælikvarða velferðarþjóðfé- lagsins. Aukinn skilningur fólks á þessu sjálfsagða atriði og aukiti kynni höfunda og lesenda eru nauðsyn- legur grundvöllur þess að rithöf- undar hljóti viðurkenningu sem starfsstétt. Því er kynning á verk- um samtímáhöfunda einn liður rit- höfundaþings og munu skólayfir- völd koma til liðs við rithöfunda í því skyni að kynna samtímaverk sérstaklega í skólum landsins. Hér er vissulega ánœgjuríkt og áhuga- vert verk að vinna. Þeim íslenzku- kennurum, fer, að ég held, fjölg- andi sem vilja koma til móts við bókmenntaáhuga ungs fólks, og áhugi á samtímabókmenntum virð- ist, eftir mörgu að dœma, einmitt fara vaxandi. Rithöfundar eru slík- um kennurum þakklátir; þeir vinna ómetanlegt starf við að brúa bilið milli höfunda og lesenda. Verk samtímahöfunda hafa of lengi verið látin sitja á hakanum í íslenzkukennslu skólanna, og sí- gild verk setið í fyrirrúmi. En hlýtur það ekki að teljast skemmti- legt verkefni fyrir áhugasamt náms fólk að fjalla um samtímaverk ein- mitt vegna þess að þar er ekkert algilt endanlegt mat á gildi þeirra fyrir hendi, en hver og einn fær tækifæri til sjálfstœðra athugana án þess að „klassískt“ mat leggi bönd á hugann. Svava Jakobsdóttir. BRIDGE ítallskia svei'tin fo'alfði mikla yfirb-utröi í lieifcnuim igegn pólsstou sveiitinni á Evrópumótimu í Osló. í Ihálfleifc v'ar staðam 48:4, em lofcatöluir urðiu 95:34 eða 8 stig gegn 0. Hér fer á etftir spil frá þeissum leik þar sem heimismeistararnir Beilladomnia og Gairozzo lieifca listir símair. Norður A K-D-9-5 V K-10-9-8-6-4 ♦ — * D-6-5 Austur A 8-6 V — ♦ Á-10-7-5-2 * Á-K-9-8-7-2 Suður * 10-7-4-2 V G-7-3-2 * D-G-8-6 4> 10 Beffladomnia og Garozzo sátu A.—V. og þar g’enigu siagmir þanmiig: Austur — Suður — Vestur — Norður 2 Lauf Paisis 2 Tíglatr 2 Hjöntu 3 tíglar 3 hjöirtu 4 hjörtu Pass 5 Lauf Paiss 6 Tíglar AMr pass Garozzo var saignihafi í 6 tíglium og Norðiuir lét úit sipia'ð'adtnoititiniimgiu,. S'aign- hiaifi dmap mieð áisii, tó'k hjairtaós og lét út spaðia í borði. Næst lét saignlhiafi út tíguil 3, og þegair í ljós fco.m að Noxður átti efcfci tí'g'uil, þá lét hamin tígul 10 i boiriði og Suður féfck slaginn á gosanm Suður lét út spaða, sem toompafður var í borði. Nú vaæ liaiuifaiás tekinn, nœsit vair tíigiufllás tekimn oig tígiulffimm l'áti'ð úr boirði og dnepið heim'a mieð t'ígui 9 oig síðain var aíðasta trompið tekið á fcónginn. Saignihiafi lét nœsit úit Jauigagos'a. N'orðuir gaff og eintndig var getfið í boirði. Enn var 'Jaiuf ilátið út og spilið þair mieð unniið. ítial’Sfca sveitin fékk 1370 fyrir spi'lið og græddi 12 stiig, því á hinu boirð- inu Jétu póíllsfcu sipiJanainniiir sér næigja oig sieigjia 3 girönd oig fiengu 11 sliaigi. Vestur A Á-G-3 V Á-D-5 K-9-4-3 * G-4-3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.