Lesbók Morgunblaðsins - 30.11.1969, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 30.11.1969, Blaðsíða 8
Almenna Bókafélagiö hefur gefið út heildarsafn af verkum Guðmundar Kambans. Af því tilefni birtir Lesbókin grein þessa. Kristján Albertsson Ævilok Guðmundar Kambans I. Árið 1934 fór Guðmundur Kamban frá Danimörku, og æfl- aði aldrei framar að setjast að þar í landi. Hann hafði getið sór frægð þar sem einn af fremstu sjón- leika- og sagnahöfundum lands- ins og ágætur leikhúsmaður. Hafði hann meðal annars ver- ið einn af leikstjórum konung- lega leikhússins í Kaupmanna- höfn, en misst þá stöðu þegar hætt var að starfrækja annað af leiksviðum þess. Fjárhags- lega hafði hann átt misjafna ævi í Danmörku, annað veifið haft miklar tekjur og lifað höfðinglega, eins og hann átti lund til, en þess á milli átt örðugt. Nú hafði sjónleikur lh;ans Skálholt nýiega veirið sýndur á konunglega leikhús- inu, en aðeins örfáum sinnum, eftir óloflega dóma í sumum af helztu blöðunum. Honum voru þetta mikil vonbrigði. Hann taldi danska ritdómara og leik dómendur vera sér óvinveitta, og vildi ekki lengur eiga af- komu sína undir skrifum þeirra Hann var þá 46 ára gamall, þrek hans, hugrekki og sjálfs- traust enn sem á unga aldri. Hann fór til London, hugðist að festa þar rætur og skrifa á ensku. Það hafði snemma verið draumur hans að skrifa á stærsta heimsmálinu, hann hafði innan þrítugs farið til Ameríku, dvalið tvö ár í New York, og lagt kapp á að ná valdi á enskunni — en þessi tvö ár nægðu ekki. Löngun hans til þess að skrifa á ensku hafði þó aldrei slokknað tiil fuills. Hér kom annað til gneina en hagsmunalegar ástæður einar. Ég elska tvö mál, sagði hann situndum, íflenzku og ensku. Honum var það ljóst, að hainn myndi ekki geta skrifað á ensku fyrr en eftir nokkurra ára dvöl í Englandi. Hann gerði sér von- ir um að fá einhver verkefni hjá enskum leikhúsum eða film félögum. Þegar hann var leik- stjóri við konunglega leik- húsið, hafði hann verið send- ur til London, til þess að kynnast nýjungum á brezkum leiksviðuim. Frá þedm tíma var hann kunnugur enskum leik- húsmönnum og nú kom m.a. til tals, að hann setti á svið ein- hvern af sjónleikjum Ibsens eða Bjöamsons. En efndir í silík- um efnum vilja jafnan dragast, samkeppnin að koma hug- myndum sínum á framfæri hjá leikhúsum heimsborganna er hörð, nýr útlendur maður verð- ur að geta beðið og sætt fær- is. En Kamban gat ekki beðið. Eftir fáa mánuði skorti hann fé til þess að vera áfram í Eng- landi. Hanm g;at fairið til Þýzkalands. Skáldsagan Skál- holt var komin út á þýzkiu, — hafði fengið loflega dóma og selzt vel, en hann gat ekki fengið ritlaunin yfirfærð til annars lands. Hann fluttist til Berlín 1935, og bjó í Þýzka- landi næstu árin. II. Honum þótti fyrir því að þurfa að kveðja England. Ást hans á brezkri mennsku og menning hafði farið vaxandi. Og nú var draumurinm um að ná fullu valdi á enskiri tungii, aftur orðinn aðeins draumur, sem sennilega myndi aldrei ræt- ast. Hins vegar gerði hann sér vonir um betri aðstöðu til þess að koma sjónleikjum sínum á framfæri við þýzk leikhús, eftir alð hamm hefði sietzt að þar í landi. Áður höfðu aðeins tveir af leikjum hans verið sýndiir í ÞýzkiaQiandi, Stjömur á öræfum í Lúbeck, og Mar- mari, seim k:om firam á borgar- leikhúsinu í Mains 1933 skömmu áður en Hitler tók við völdum. Var leiknum ágætlega tekið af áhorfendum og blöð- um, en strax eftir stjórnar- skiptin var hann tekinn af leikskránni. Leikurinn er, eins og kunnugt er, hörð árás á hegningar og fangelsi. Kamb- an lét mú þýða þrjá af leikj- um sínum á þýzku, þá sem hann helzt taldi að hægt væri að fá sýnda, Höddu Pöddu, Vér morðingjar og Arabisku tjöldin (í endiursamdiri útigáfu, sem síðair var sýnd á konung- lega leikhúsinu í Kaupmanna- höfn og á dönsku hét Derfor skilles vi —). þessii síðiaist- nefndi leikur var sýndur á leikhúsinu í Gera, en hvergi annars staðar, þrátt fyrir ágæta dóma. Kamban varð smám saman ljóst hvernig sak- ir stóðu. Áróðurs-ráðuneytinu, sem öllu réði um veirkefnaval leikhúsanna, var lítt um það gefið að norræniir leikir væru sýndir. Því að þýzkir leikir voru ekki lengur sýndir á Norðurlöndum. Hann skrifaði nú í Berlín sína síðustu skáldsögu, Vítt sé ég land og fagurt. Hún kom samtímis út á þýzku og dönsku — en þegar bókin var komin, var hann enn á ný félítil. Rit- launin, bæði þau þýzku og þau dönsku, hafði hairrn oirðið að fá fyrirfram, til þess að geta lifað meðan hann var að skrifa bók- ina. Hann tók nú það ráð að fara aftur til Danmerkur 1938 og semja nýjan sjónleik handa konunglega leikhúsinu. Hon- um tókst að fá lán, með okur- kjöruim, til þeisis að Háa á með- an hann skrifaði þetta nýja veirk, Komplekser — seim hann kalilar Vöf á íslanzkiu. Þeigar það síðar var leikið, fóru all- ar tekjur til þess að borga lánið. III. Eins og Kaimban hafði þótt illt að þurfa að fara frá Eng- landi, eins harmiaði hanin nú að þui-fa að flytjast frá Þýzka- landi. Hann undi sé>r bezt í margháttuðu og menningarauð- uigiu umihverfi sitórir'a bongia og landa, og honum fannst Kaup- mannahöfn enn minni en áður eftir þessi áir úti í heimi. Auk þesis hafði hamn kymnzit möirg- um ágætum Þjóðverjum, hon- um vairð hlýtt til þýzku þjóð- arinnar, og hann fór ekki dult mieð þalð. En var þá ekki öll þýzka þjóðin gagntekin af pest naz- isimanis, óð í að berja á öðram þjóðum og svala kvalaþorsta sínum á varnarlausum föngum? Maður gat búið í Þýzkalandi ár um saman án þess að kynnast nokkrum manni, sem vildi strið, eða væiri líklegur til þess að vilja láta misþyrma öðrum hlaut þvert á móti að kynnast þar aðallega fólki, sem bar þá virðingu fyrir andlegum og sið legum verðmætum, sem ein- kennir fremstu menningarþjóð- ir heimsins. En var þá 'ekki þorri þjóðarinnar nazistar, fylgjendur Adolfs Hitleirs? Ég er sannfærður um, að hann hef ur aldrei átt helming þjóðar- innar að ákveðnum stuðnings- mönnum, og aldrei nema lítið brot af hinum bezt menntuðu mönnum. Það yrði of langt mál að rökstyðja þetta hér, en ég miuin ef til viil gecra það sfðar. Eitt ætti hver maður að geta skilið, að þrátt fyrir alla þá sorglegu smán, sem nazisminn hefur gert þýzku þjóðinni — þá þarf samt meir en nokk- urra ára nazistaveldi til þess að tortíma aldagamalli menn- ing einnar af forvígisþjóðum hins hvíta kyns. Brezkir og amerískir her- menn og blaðamenn skopast nú að því, að Þjóðverjar taki þeim eins og lausnurum sínum, vilji mega vinmælast við þá — eng- inn þeirra þykist hafa verið nazisti, öðru nær! Þeir vita ekki að þorrinn af þessu fólki segir satt, það hefur ekki verið nazistar. Það finnur að nazism- inm hefur verið bölvun þess og smán, og því finnst að það eigi rétt á því, að láta það í ljós. Rússar virðast enn sem komið er hafa skilið þetta betur. Þeir muna að rússneskir kommúnist ar voru í upphafi aðeins lítill minnihluti, sem tók völdin, lét alia hlýða sér, með góðu eða illu. Þeiir skilja aðstöðu flokks, sem einn hefur völd, einn get- ur skipulagt starfsemi sína, einn boðað skoðanir sínar. Þess vegna vingast Rússar nú við Þjóðverja, aðra en þá, sem teljast sekir, en Engilsaxarnir, sem aldrei hafa annað þekkt en vesbrænt lýðræði, virðast halda að ekki eigi annað við í Þýzfcai'ainidi en að vera seim þuTirastiir á miammJnm. En þó að Kamlbam yrðd hlýtt til þýzku þjóðarinnair fór því fjarri, að honum félli allt í fari henmar. Hann vair mótfall- inn nazismanum, hafði ímugust á þýzkri heirmennskudýrkun og ógeS á Adolf Hitler. Skömmu eftir að ég settist að í Berlín (1935), fórum við sam- a/n í bíó ag sáium Sigiuæ vilj'amis, fiflimuma fná fliakíkislþiinigii nazista í Númnibeirg árið áðuir. Alflmr broddairniir voru sýndiir í ræðu stólnum, fjöldinn af kunnustu leiðtogum flokksins, upp og of- an fremur leiðinlegir menn, sem belgdu sig upp og hreyttu úr sér margtuggnum hreysti- yrðum. Þesis á mdHlii sá maðiuir hinar nýju herfylkinigiair þriðja rílkisims mansóra á prúiss- neska vísu — fætinum brugðið upp, lárétt og þráðbeint, og síðan skellt niður með hartnær æðisgengnu heljarafli, svo að glumdi í jörðinni, og svipur- inn um leið gerður svo hörku- legur og vonzkulegur, að eng- inn gæti verið í vafa um að hér væru á ferðinni alægileg- ustu hermenn jarðarinnar. Mér beÆuir alltaif þótrt afarbroslegt að sjá þá marséra svona, og næstum þótt vænna um Þjóð- verja fyrúr að þeir gátu verið svona slkemimtiiaga bairinalegiir. En Kamban kom þetta öðru vísi fyrir sjónir. Þegar við vorum komnir út á götuna, greip hann í arm minn og stanzaði rneð hrylling í svipn- um. „Tókstu eftir því, hvarnig þeir mamséra? Þetta er geð- veik þjóð“, sagði hann. IV. Þó að hér sé fljótt farið yfir sögur, þá vona ég að það sem að íramiam er sagt, nægli til að sýna, að það var eklti af ást til nazismans að Kamban bjó í Þýzkalandi, og að hann átti þar engu sérstöku atlæti að fagna fram yfiir þá kurteisi, sem allir erlendir rithöfundair áttu þar vísa, ef þeir höifðu emgam fjiand- skap sýnt stjórn landsins né hennar flokki. Eigi að síður var strax byrjað að pískra um það í Danmörku, eftir að hann kom þamigiað aiftuir, að hainn væri víst orðinn nazisti — enda þótt hanin aldrei hefði komið nálægt starfsemi þess flokks, í neinu landi, né neitt það sagt né Skrifað, sem hægt væri að mis- skilja sam fylgi við þá stefnu. En hainn hafði í bfliaðaiviðtailli látið í Ijós, að sér hatfi faflilið vel að búa í Þýzkalandi, og m.a. lokið lofsorði á ráðstafan- amir Goebbels tiil þests að varnida riithöf'uinda fyrir svæsn- um blaðadómum um vark þeirra. Kamban fannst órétt- mætt, að einir allra „flramleið- 8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 30. nóvember 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.