Lesbók Morgunblaðsins - 30.11.1969, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 30.11.1969, Blaðsíða 11
Jón Árnason Fnaimlh.. af blis. 2 munnlegrar frásagnar, hraða hennar og fjör, þrótt hennar og auð. Skoðun Jóns á þessu máli varð ofan á, Magnús hélt lip- urð sinni í stíl, en hann gaf upp orðskraut og skáldlegt arðafar. Þannig UTðu „Þjóðsög- umar“ ein hinna miklu bóka íslenzks óbundins máls. að gerir rit Jóns fjöl- breyttara en sum önnur þjóð- sagnasöfn, að sögurnar eru ekki allar stílaðar af einum manni, heldur teknar eftir handritum manna víðsvegar um land. Jón hefur vea-ið svo hepp- inn, að hann náði í ýmsa menn, sem vel kunnu að færa sögu í letur og höfðu góðan skilning á efni þeiirra og sérkennileik. „fslenzk ævintýri" gáfu bend- ingu, í hvaða anda frásögnin astti að vera, og síðan skráðu menn sögurnar með líkum brag. Frægastur allra skrásetjand- anna mun séra Skúli Gíslason á Breiðabólstað vera, og fer þar saman ágaet frásagnargáfa og yndi af tilþrifamiklum og ein- kennilegum söguefnum. Annars skal ég rétt nefina Þorvarð Ól- afsson, Jón Sigurðsson á Gaut- löndum, séra Sveinbjörn Þórð- arson, Brynjólf Jónsson á Minna-Núpi o.s.frv. i , i „Islenzkum ævintýrum" er gerð grein fyrir skrásetning unini, að hún skuli vera sem lík ust munnlegri frásögn. í rit- dómi sínum um „Islandische Volkssagen" víkur Jón Sigurðs- son forseti að stíl ævintýranna á þessa leið: „Þessar sögur eru sumar ágætlega fallegar, eink- um ef þær fengist skrifaðar orðrétt eftir þeim, sem segja þser bezt, en ekki settar í fornsögustil. Vér tökum til dæmis ævintýrið um Línus kóngsson og karlsdóttur, sem Maurer hefur sagt í þessari bók sinni eftir Ebenezer í Flatey Cbls. 227—280), er kann manna bezt að segja slíkar sög- ur, af þeim, sem vér höfum heyrt“.B) Um líkt leyti brýnir Jón Árnason fyrir Brynjólfi á Minna-Núpi að ná í góða sögu- menn eða sögukerlingar, sem segj-a frá með lífi og fjöri, og skrá sem næst frásögn þeinra. Nú má vitaskuld ekki gleyma því, að á þeirri tíð hðfðu menn ekkert segulband, svo að rit- leikni og orðfimi skrásetjand- ans réð ekki litlu um árangur- inn. En hvað um gildir, vissu- lega hafa þessar áminningar Jóns Árnasonar og annara valdið miklu og haldið að skrá- setjöndunum virðingu fyrir munnlegri frásögn. Ekki þarf að efa, að menn hafi fljótlega farið að sækjast eftir anda hennar, einstökum orðum og orðstefjum. Hver, sem athugar orðauðgi „Þjóðsagnanna“, mun brátt komast að því, hve mikið af alþýðumáli hefur komizt inn í þetta rit. Ber þá allt að sama brunni, að hvatning Jóns Árna- sonair og annara muni hafa haft drjúg áhrif. Eigi að síður má greina verkan úr annari átt, og renna þessar tvær kvíslir sam- an, svo sem bezt má verða. En það sem hér er átt við er þetta: Menn eiru aldir upp við frá- sagnarhátt og ritsnilld hinna fornu bóksagna, og það raun- ar bæði sögumenn og skrásetj- endur, og fer ekki hjá því, að það hafi sín áhrif; þjóðsagria- stíllinn verður nýjung, sköpuð af ýmsum efnum, bæði fornum og nýjum, hann hefur einfald- an og alþýðlegan blæ og munn- taman og liðugan gang, en hann er sléttari og hrukku- minni en vant eir um munnlega frásögn, þróttmikill og settleg- ur. Þar blandast saman rit- venja og háttur munnlegrar frá sagnar. í rauninni var þetta mikið afirek og hefur haft ómet- anlegt gildi fyrir stíl óbund- innar ræðu á íslenzku síðan. Hitt er annað mál, að þó að „Þjóðsöguirnar' stæðu nær muinnlegri frásögn en tíðkan- legt var erlendis á þeim tíma, mundu vísindamenn óska þes3, að eiga meira af sögum, sem ótvíræðlega væru orðrétt skrif aðar upp eftir alþýðusögn. í annan stað mætti láta sér detta í hug, að skrásetjendur þjóð- sagna, sem komu eftir Jón, hefðu aiukiið siögunum Elist- argildi, ef þeir hefðu gefið meira gætur að kenjum, ójöfn- um og stökkum í frásögn sögu- manna sinna, en hitt er ekki að efa, að meiri vandi var að drottna yfir svo sprettóttum stíl en hinum, sem þrautreynd- ur vai' orðinn. A ður en horfið er frá þess- um hugleiðingum um stíl þjóð- sagnanna, er skylt að víkja að öðru afiriði. Jón Ámason hefur veirið hinn mesti hirðumaður, og hefur hann geymt sem mest af handiritum varðandi sögurnar. Oft er þá frumrit, skrifað af skrásetjanda eftiir sögumanni, en síðan ein eða fleiri upp- skriftir, allt til þess, að prent- handrit var seint til Þýzkaiamds. Stundum eru þá milliliðir ritað- ir af Jóni, stundum einhverjum skrifara. Og þá getur að líta á fáeinum stöðum bneytingar með hendi Jóns. Stundum leiðirétt- ir hann villur skrifiara; — og þó má stundum sjá slíka galla í prentaða eintakinu; — á öðrum stöðum eru lagfæringar Jóns á óheppilegu, klaufalegu eða ósmekklegu cnrðalagi skrásetj- anda. Þetta vekur ekki undrun slíkt munu allir útgefendur þjóðsagna á þeim dögum hafa gert; hitt vekur undrun hve sjaldan þetta kemur fyrir hjá honum og hve örugg tilfinning hans er um það, hvar hann á að vinna að og hve vel hann hittir í mark. Vitaskuld er hon um ljós mannamunur. Frásögn hinna beztu skrásetjara lætur hann halda sér, t.d flestira þeiima, siem taldiir eru upp hér á undan, hjá hinum hefur hann breytt orðfæri, og því meiira sem því er meira ábóta- vant, gert það styrkara, hrein- legra og íslenzkulegra, og væri lærdómsrikt, að sýna aðferðir hans í þessu efni. Mjög er Jóni annt um að láta haldast allt, sem einkennilegt er í orðavali, orðatiltækjum eða því líku. Hann er frábitinn hinum stirða stíl 18. aldar, líkt og flestir samtíðarmenn hans, og fágar slíka bletti. Hann er líka and- stæður fornskrúfuðum stíl, og er við búið, að það ráði nokkru um, að svo lítið er tekið í,,Þjóð sögurnar11 af skrifum Gísla Konráðssonar, en hitt annað, að Gísli ritaði sagnaþáttu og sauð þá saman ýmsar heimild- ir, svo að úr urðu stórar heild- ir, og hentaði Jóni það ekki. Gísli var hér lærisveinn Espó- líns, en hafði áhrif á ýmsa, sem á eftir komu, svo sem Brynj- ólf á Minna-Núpi, er líka rit- aði sagnaþáttu (auk þjóðsagn- anna, sem hann skráði vel). að hefði verið gaman að gera úr garði vísindalega út- gáfu af „Þjóðsögunum“, útgáfu sem sýnt hefði allar breytingar frá frumriti til prentaðs texta. Hefði þvílíkt verk sýnt gjörla öryggi Jóns Árnasonar í verki þessu, og um leið, hve ófús hann var til breytinga, nema nauðsyn þætti til þess bera. Aftur og aftur í þeim ferli dett- ur manni í hug orðatiltækið „klófair ljónsins“, þegar litið er á lagfæringar hans. En þó að hin nýja útgáfa, sem sagt verð- ur frá síðar í þessari ritgerð, sýni ekki allan feril textans, er þó auðvelt að ótta sig á þeim mun, sem er upphaf hans og endir og þar með fá nokkra yf- irsýn yfiir þetta verk Jóns. VI. S ú viðleitni í orðfæri „Þjóð sagnanna", sú stílbreyting, á sér hliðstæðu í þeim mun, sem fram kemur, þegar borin eru saman verk ísleinzkra rithöf- unda á 18. öld og það, sem skrifað er um 19. öld miðja. Og stíll er ævinlega óbrigðult og vanalega glöggt vitni um sinn tíma En auk þess sem „Þjóð- sögurnar“ eru þannig vitni, eru þær líka máttugt hreyfiafl í þró un íslenzkra bókmennta á 19. öld. Áður en horfið er frá hug- leiðingum um orðfæri „Þjóð- sagnanna", skal vikið að einu atriði enn. Af því, sem að fram- an segir um skrásetjendur og sagnamenn, má sjá í hendi sér, að hér var margt og sundurleitt fólk að verki. Nú er að vísu hægaira að kenna heilræðin en halda þau, einnig í tilraunum manna að skrá sem líkast munn legri firásögn, en samt er óefað, að margt og mikið hefur þó sí- azt inn í fyrsitiu uppskriiftir frá munnlegri sögn. Hér kemur svo annað til, að skrásetjendur hafa ekki verið allir af sömu stétt. Dró þetta til fjölbreytni í frásögn. Þó að verk Jóns stefndi nokkuð svo til sam- ræmiinigar, þá var hanin svo varkár og kunni svo glöggva grein á ágæti fjölbreytilegs frásagnarháttar, að hann fór sér hægt í öllum breyt- ingum. Skapaði hann með því verk, sem telja má víst að stað- ið hafi nær munnlegri frásögn en flest annað sem fært var í letur af þjóðsögum á hans dög- um. VII. Hver mun neita því, að þjóð sögur og ævintýri séu alþjóð- leg? Sömu sögurnar kunna að finnast um allar jarðir, að ekki séu talin sagnaminni. Eigi að síður hafa íslenzkar þjóðsögur og íslenzk ævintýri hlotið svo sérstaka mótun, að margir Is- lendingar mundu hneigjast til að kalla þessi efni íslenzkust af öllu íslenzku. Berum saman ævintýrið af Mjallhvít og af Vilfríði, sem er sama sagan, eða af Öskubusku og Mjaðveigu Mánadóttur. Það eru engar ýkj ur, að þegar komið er frá Mið- Evrópusögunum til hinna ís- lenzku, er sem komið sé í ann- an heim. Kvartað hefur verið unidan því, að ístenzlku söguirn- ar skorti þann barnslega blæ, sem hinar hefðu; þetta er rétt, en alveg óvíst, hvort vert er að kvanta neitt undan því. Út- Möngum mum af til vili fiiinmiast loka- sögin Norðuns í efti'ríanainidi spi'li n'okikuð gilæfraflieg, en þegair betur er að gáð, ikemiuir í ljós, að spi'l hans eru mjög verðmiæit eiftir saigindir fiélaiga h'ams, þótt pumktar séu elkki miarigk'. Norður A Á-D V ♦ * Vestur A G-9-6-3 Á-D-9 G-9-6 G-10-3 V ♦ * 10-8-6-4 7-5 98-7-6-5 Austur A V ♦ 7-2 K-G-3-2 K-D-10-8 3-2 4 Suður A K-10-8-5-4 V 7-5 + Á-4 * Á-K-D-2 Saignir geinigu þaininig: Suður — Vestur — Norður — Austur 1 Spaði Paiss 1 Gi'iaind 2 Tíglair. 3 Lauif 3 Tígilar 5 Laiuf Pass Paiss Dobl. AHiiir paas Auigíljóst er, að spil Norðurs enu mjög verðmæt eftir að Suður heíur saigt sipalðia og laiuif. Það kom því spiiliairam- um, sem sat í Norðri, ekiki á óvart að spiriö vaonst auðveJd'lleiga. Ástæðam fyriir, að hamn redoblaði elkki, var ein- ■gönigu sú, að hanin óttaðist, að and- siiæðiimgarnir segðu 5 tígl-a, sem er ágæt f ó'rinar sögn. Veistur 'l'ét í byrjum út tígiuil, saginlhiafi dnap með ási, tók tvisvar tromp, tók síðain ás og drottninigiu í spaða, lét út tnomp úr borði og drap heimia með diriottináinigu. Næst 'Iiét saignlhiaifii út spaðaikómig, l'ét tigul í úr borði, enin var spaðd l'átinm út og trompaiður í borði. Nú lét sagn- haifi út hjarta og A.—V. fá aðeiims 2 slaigi á hj'arta, því sagnlhafi trompar tíguil í borði og spaðinn heima er góður. Þeigar saginihafi hefur ákveðið hveirmiig hainm æitllar að haga úrspilimu er um að gera fyrir vairniarspilairama aS vera vel á verði og reyma eftir freimsta meignii að eyðifliaggja áætlanir saigmhafia .Eftiriíarandi spil er gott dæmi um þetta, en þar bom varnar- spilari í veg fyrir aið saignlhaifia tækist að vinma spilið. Norður A Á-K-7 V D-G-7-4 «• Á-D * 8-6-4-3 Vestur Austur A D-G-10-9-3 V 9-2 * K-G-10-7-2 Jf» D Suður A 8-6-2 V 8-6 + 8-6-5-3 * K-10-9-7 A 5-4 V Á-K-10-S-3 A 9-4 A Á-G-5-2 Sagnir gemgu þaminig: Suður — Vestur — Norður — Austur 1 Hjarta 1 Spaði 2 Spaöar Pass 3 Lauif 3 Tígliar 3 Hjörtu Paiss 4 Hjörtu Pa?s 4 Grönd Pass 5 Hjörtu Pa-ss 6 Hjöi’tu AHlir paiss Ves'.ur lét út spað'ad'rottminigiu, sem dnepiin var í borði mieð kónigi. Saign- h'Elfi tók nœst ás og kórag í hjarta, lét út tíguil, dnap í bonði m'eð drottináimg'u, tók spaða ás, lét út spað'a 7 og tromp- aði 'heimia. Næat l'ét hainn út tígul og drap í bcrði með ás. Nú vair aiuigljóist hvað saignihaifi halfði i hyggju. Haimn átti hvorki spaða né tigui og ætlaði næst a® láta út lauf og koma Vestiri imn. Hamn reikmaði rétti- lega með því að Vestu'r. hefði aðeins eitt laiuí, h'ölist háspil. Ef þessi áætlun stæðt'St þá yrði Vestuir mæst að láta út spaða eða tiguil o>g gæti saginihafi þá trompað í borði og losmað við larnif heimia. Síðan gæti hainin svíniað liaiulfi. Auistur var val á verði og gerði sér 'grein fyrt.r þesairi hættu. Þegar saigmbaifi lét út ’laiuf úr bonði, drap Au'S'tuT með kÓRigi. Þar miéð eyðiiaigði hamin þessa ágætu áætLun saignihafia því nú gefiur bann afllteif 2 slagi á laiufi og tapair spi'limu. 30. raó'vemibeir 1969 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS H

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.