Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1970, Side 4
— Fufíla einsog mig. Gyð-
íngafugla.
Cahen nuðaði sér á stólnum
og hló flissandi. Sá var góður.
Ég hef heyrt talað íaim Gyðíiraga-
fisfc, en aldred um Gyðíniga-
flugla.
— Við erum nás'kyldir. Fugl-
inn stóð fynst á öðirum horaða
fætinium síðan á hinium.
— Afsakið, en megið þér
missa smá síldanbita og örtít-
Ln n brauðhleif?
Edie sbóð uippfrá borðium.
— Hvert aetlar þú, spurði
Cohen hana.
— Ég æbla fram með disk-
ana.
Cohen snéri sér að fuglin-
um. — Jseja, og hvað heitið
þér svo, ef mér leyfist að
spyrja?
— Þér getíð kailað mig
Sahwantz.
— Kannsfci er hann gamall
Gyðínigiur, sem einíhver hefur
breybt í fugl, sagði Edis, þeg-
ar hún tók fram diskana.
— ER það rétt? spurði
Harry og kveLkti sér í
síganetibu?
— Hver veit? svaraði
Sahwarts. Guð heldur mörgu
leyndiu fyrir okkur.
Mauni'e tróð uppá stólinn..
— Hverskonar síld? spurði
harun fiugLinn æsbur.
— Svona niður með þiig
Maurie, þú gebur dottið, skip-
aði Cohen.
— Ef ekki er til súrsíld, þá
þigg ég sykiunsíld, sagði
Sahwants.
— Við eigum bara kryddsíld
mieð Lauik, í knufckum, sagðú
Edie.
— Ef þér væruð svo væn.ar
að opna krufckuina fyrir mig,
þá ét ég kryddsíld. Hafið þér
einnig, — afsakið ég spyr, —
nokkrar rúgbrauðissnieiðar?
Edie bjóst við því.
— Þú getur gefið honium að
éta úitá svöliunum, sagði Cohen,
Og við fuigliinm sagði haun: Og
komdu þér síðan bunt, þegar
þú ert búinn. Sohwartz lokaði
báðum fuglsaugun'um símuim.
— ÉG er þreytbur og þetta
er löng leið.
— í hvaða átt ætlarðu, norð-
ur eða suður?
Glugginn stóð opinn, svo að
gnindlhonaður fuglinm fLaug imn,
Hamaðist við að berja svörtium
tgásuvænigjum. Þanmig gemgur
það. Það er opið — og maður
skýst inn. Það «r lokað — mað
ur húkir úti. Það er lóðið. Fugl
inm baxaði lúinn gegnuim eld-
húisgLuggann á íbúð Harry Co-
hens á efstu hæð í húsi við
Fyrstiu göbu málægt neðni ósi
Austurár. Á nagla í veggmum
hé'kk tómit kam'anífuglisbúr með
dyrnar uppá gá/bt. Svartfcáffmuig
ur fuglinm með Lámgar fjaðrir,
tætinigsliegt höfuð, lítil sljó og
dáldið ránghverf augu sem
gerðiu að verkum, að hann líkt-
ist msst subbul-egri kráfcu, —•
lemti á borðinu, ef ekki beimt
á þrifaiegri lambakót'e'lefct'U Co-
hens, þá rétt við hana.
SöLumaðurinn var að snæða
kvöldverð ásamt konu sinni og
úmgum syni heitan ágústdag
fyrir ári siðan. Cobem, svíra-
mifcill maður með loðið brjóst,
íklæddur víðurn stuitt'buxum.;
Edie, kiædd aðskornium sbutt-
buxuim og rauðri peysu; og
" Morr is sonur þeinra, tiru ára
(skírðiur eftir föður hennar),
' kalláður Maurie, vingjamLegiur
diiemgur, en ekkert gáfnal'jós:
þau höfðu hraðað sér heim eftir
hálfsmánaðar fjarveru, því
móftir Cohens lá fyrir dauðan-
um. Dvölin í Kingsbon New
York hafði verið mjög ánægju-
Leg, en þau óku sarmt heim,
þagar Mamrrna veiktist í íibúð-
immi sinmi í Bronx.
— Á mitt borðið, sagði Cohen,
la.gði frá sér bjórglasið og
slæmdi eftir fuglinum. „DnuLlu
sokkur“.
—- Harry, gætbu að hvað þú
lætur útúr þér, sagði Edie og
ieit á Maurie, sem fylgdist með
þvi er fram fór.
Fuglinn S'krækti hás og bax-
aði þreytulega með skítu.gum
vængjum uppá eldhúshurðina
þar sem hann settiist og starði
niður. Fjaðrirnar stóðu í aLlar
áttir.
— Hjálp, Gyðíngaofsóknir.
— Júði, sagð'i Maurie.
— Klár í kollinum, tuldr.aði
Cohen. Hann magaði af kófcel-
et'tunum og lagði síðan beindð
frá sér. „Ef þú getur kjaftað,
þá láifctu h-eyra hvað þú ert að
fiángsa. Hvað vLLbu hér?“
— Ef þú miátt ekki missa eina
lambakótelettu, sagði fuglinn
þá mundi ég gsra mér að góðu
síldarbita, eða brauðlhleif.
— Maður lifir ekki á Loftinu.
— Þebta er ekki neitt matsölu
hús, svaraði Cohem.
— Það einasta, sem mig lang-
ar að vita er, hvernig þú hefuT
álpast hingað?
— Glugginn stóð opinn, and-
varpaði fuglimn, — og bætti
síðan við: „Ég er á flót'ta. Ég
flýg, en ég flý líka.“
— Undan hverjum? spurði
Edie forvitinn.
— Gyðíngahöturum.
— Gyðíngahöturum, spurðu
þau ÖLI.
— Eimmibt.
— Hvaða Gyðíngahatarar
eru það sem leggjast á fugla?
spurði Edie.
— Margir, sagði fugLinn, þar
á meðal enn.ir, fál'kar og hauk-
ar. Og annað slagið höggva
krákur í glyrnurnar á manni.
— En eruð þér þá ekki
kráka?
— Ég? nei. Ég er gyðínga-
fugl.
Coben hló rosalega. „Hvað áttu
Smásaga eftir Bcrnard Malmund
Gyðíngafuglinn
við með því? FugLinn byrjaði
að fara mieð bænir. Hann bað
árn nokkurrar biblíu eða bæna-
slár, en ákáflega i.nni.lega,
Edie laut höfði, en ekki
Cohem. Maurie ruggaði sér
fram og aftur í takt við bæn-
irmar og horfði á fugUmn. nmeð
anmað au'gað dregið í púng.
Þegar bænin var á emda, sagði
Cohe n:
— OG án höfuðfafei ns ogán
bæmaólanna?
— Ég er róttæikur frá fornu
fari, sagði fuglinm.
— Erifcu viss um, að þú sért
ekki draugur eða haldinn íld-
u.m öndum?
— Laus við íLLa amda, svar-
aði fu'gLinn, — þó svo einn ætt-
íngi minn hafi reynt að vera í
klóm þeirra, En það er gengið
> fir, guðsélof. Og þeir losu.ðu
(hana við gamlan elskhuga,
hamn var aLltaf br.jálað'ur af
afbrýðisemi maðuTÍmn. Nú á
hún tvö yndiisleg börn.
— Fugla? spurði Cohen und
irfurðuiLeiga.
— Já, hverisvegna ekki?
— Hverskyns fú'gla?
Schwartz yppti væmgjumum.
örlítið og hleypti í axlirnar.
— Hefurðu ekki hugmynd
um hvent þú ætlar?
— Þángað sem ég mæt.i miisk-
uinm. Þámgað fer ég.
—Leyfðu honium að vera hjá
ökkur, pabbi, sagði Maiuirie.
— Þe'bta er bara fugl.
— Hann gebur verið hér í
nótt, sagði Cohen., en ekki lerug
ur.
Næsta morgun skipaði Cohen
fugliinuim að hypja sig, en
Maurie grét, svo Schwartz
fékk að dvelja önlítið lengur.
Maurie var emnþá í skólafríi
og allir vinir hans að heirnan.
Hamn var einmana og það
gladdi Edie, að hamn lék sér
við fU'gliran. — Hamn er ails
ekki til trafala, tilkynnti hún
Cohen, og þaraðanki er hann
aLveg lystarlaus.
— En hvernig fer, þegar hon
uim er mál?
— Þegar honuim er má.1, flýg-
ur hamn u.ppí bné himumegin
við göbuna, og ef emginn geng-
ur fyrir raeðan, hver þarf þá
að vita um það?
4 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
212. febrúar 1970