Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1970, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1970, Blaðsíða 5
— Jæja, látum það þá gotit heita, sagði Cohen, en ég er öndverður gegn þessu öllu. Ég vil bara ger,a þétr ljóst, að hann verður hér ekki miklu lengur. — Hvað hefuirðu á móbi vesliinigs fiuigliinum? — Fjandiirnn hossi því. Hann er druUusokkur, og heldur að hanin sé gyðinigU'r. — Hvað gerir ti,l þótt hann haldi það? spurði Edie. — Gyðírugafugl, ég hef nú ekki heyrt annað eins kjaftæði. Ef hann gsetir ekki að sér, þá sný ég hann. úr hálsliðinum. Eftir ákveðinni skipun, Colhens, bjó Sohwarts útá svölum í litl- um trékassa, sem Edie keypti handa honum. — Kærar þakkir, sagði Schwartz, þrátt fyrir að ég kysi heldur mannlegt þak yfir höfuðið. Þér vitið hvennig það er á minum aldri. Mér fellur svo vel hlýjan, gluiggarnir og matarilmurinn. Mér finnst ldka notalegt að sjá stiuodium Gyð- íngablaðið og fá mér eitt lítið staup svona af og til, því það neynist gott fyrir andardrábt- inn, guðsélof. En þér skulið ekki heyra umkvörtuniarorð, hvaðs'vosem þið bjóðið mér. En þegar Cohen færðd hon- um fuilan disk af þunrum maís, sagðd Sohwartz: — Ómögulegt. Cohen. æstist. — Hvað amar nú að, Ráng- eygður, ertu orðinn matvand- ur? Hefurðu gleymt hvaða for- réttiinda þú nýtur framyfir þá sem enu á flœkdngi. Ég þori að bölrva mér uppá, að árans marg- ir af þesisum krákulúsum, hvorbsem þeir eru nú gyðdngar eða ekki mundu gefa mikið fyr ir að fá maís að éta. Schwartz svaraði ekki. Hverju er hægt að svara dón- IMTL — Miður gott fyrdr meltíng- una, útskýrði hann síðar fyrir Edie. Magakveisa. Síld er skárri, þó hún valdi þorsta. Hann hló sorgmæddur með and þúnigum skræikjium. Og Söhwartz var borin sídd, þökk sé Edie, sem vissi hvar hún áttd að gera innkauipin. Á stundum fédck hann lika pönnuköku, já, meira að segja lús af súpukjöti, þegar Coihen sá ekki tih Skólinni hófst í september, og áðuren Cohen gat borið fram tillögu um að fleygja fuglinum út, þá hafði Edie taiið hann á að bíða með það þartil Maurie hefða aðlag- ast skólanum og skólasystkin- unum. — Það mundi koma niSrá náminu, ef hann yrði bekinn foá hornuim núma, sagði hún, og þú manst best sjálfur í hvaða vandræðum við áttum í fyrra- hauist. — Alilt í lagi, en fyrr eða sdðar losa ég mig við fuglinn. Það geturðiu bókað. Uppá ednsdæmi tók Schwartz ó sig fulla ábyrgð á skóla- göngtu Mauries og námsárangri. Sem endurgjald fyrir að hon- um var leyft að dvelja inni í ein,a eða tvær klukkustundir, á kvöldin notaði hann mestan hluta tímans tilað fylgjast með læirdómi drengsins. Hanm sat jafnan á kommóSuinmd til hiiðar við skrifborð Mauri.es, þegar drengurinn paufaðist við beima vlnnuna. Maurie var eirðar- laus að eðlisfari, en Schwartz hélt homium með lem.pni að mám inu. Hann hlustaði einimig á drenginn æfa sig á ílandi fiðlu og brá sér þá frá öðr.u hverju framá baðbenbergið tilað hvíla hljóðhimnumar. Og á eftir spiíuðu þeir lönguviitl'eysu. Drenigurinn var frekar slak- ur í myllu og það var ógerlegt að kenna homum að tefla skák. Þegar hanm lá veikur, las Schwantz fyrdr haran hasar- blöð, þó persómuílega væri hann öndverður gegn þeim og leiddist þaú. EN Maurie tók framförum í námi og jafmvel fiðlukennar- inn hans viðurkenndi að held- ur hnikaði í rétita átt. Edie gaf Schwartz heáðurinn af þessu, þósvo fugliran gerðd sem mdnnst úr þvl — Ef hann heldur áfram á sama hátt, sagði Cohen, þá kem ég hon/um áby'ggilega á ein- hvorn gamlan og virðulega-n menmtaskóla. — Ó, það viídi ég vona, and- varpaði Edie. En Schwartz hristi höfuðið. — Hanm er vænn dremgur, það þarf emginn að draga í efa. Hamn verður aldrei drykkju- maður eða lemur konuraa sina, það er engin hætta á því, en memntamaður verður hann aMrei. Hann getur eftilvill orð ið góðux bifvélaviirki, það þyk- ir en.gin skömm að því nútil- dags. — EF ég væri þú, mælti Co- hien reiðilega, þá mundi ég ekki vera með iraitit stóra msf niðrí eimikamáluim aniraana. — Harry, sagði Edie. — Já, þoldnmæðj mín er á þrotum.. Þessd rángeygði asni er mieð nefið niðrí ölilu. Þó svo Schwartz væri ekki velkominn gesitur í orðsins fyllstu merkínigu., þá skánaðd hoMafar haras eilitið, en varQa verður sagt að útlit hans hafi batnað. Hann leit emnþá jafn tjásudiega út, fjaðrirnar stóðu í allar áttir, einsog hann væri að skreiðast inn úr snjóbyl. Hann viðurkenndi fúsdega, að hann eyddi litlum tíma í að flikka uppá útlit sitt Það var of margt anmað að hugsa um. — Edmmig biikk- smdðavinnu, tjáði hamn Edie. — Skrýtinn fuigl, bugsaðd hún, hann er alltaf að huigsa. En þrótt fyrir alit, höfðu augu hans eignast ljóma, svo þó Cothen. kallaði hann Þann rán.geygða, gerði hann það með minni áherslu en áður. Þarsem Schwantz undi sæmiiega við sitt hlutskipti, reyndi hann að haMa sér í kuæteislegri fjar- lægð frá Coheni, en kvöM eitt þegar Edie var í kvikmynda- húsi og Maurie undir heitu steypibaði, byrjaði djúpfrysta- sölumaðiurinmi að ja.gasft við fugli-nn. — Því í andskotamum þværðu þér aldrei? Hvens- vegna þarftu alltaf að lykta einsog úldinn hundur? — Herra Cohen, með yðar leyfi, ef maður étur hvítlauk, lyktar maður af hvítlauk. Ég ét síld þrisvar á dag. Gefið mér rósi-r að éta, og ég skal árnga af rósum . — Mér er ekki kunnugt um, að einum eða neimum beri skylda tilað gefa þér að éta? Þú getur prísað þig sælan að fá sild. — Fyrirgefið, en ég var alls ekki að kvarta, sagði fuglinn. Það eruð þér sem kvartið. — Aukþess hrýturðu einsog selu-r, sagði Cohien, þó þú sért héma útá svölunum, bergmáia hroturnar úr þér um aldt hús- ið. Þær halda vöku fyrir mér. — Það er enginn glæpur að hrjóta, svaraði Schwartz, Guð- sélof. — Þú ert fjandans plága og sndkjudýr. Bráð.um viltu ef- laust sænga hjá konunni mdnni. — Verið róleguæ þessvegna Herra Cohen, sagðd fuglimn. Fugl er fugl. — Það eru þin orð, en hvernig veit ég, að þú ert fugl, en ekki eimhver íliur ári? — Ef ég væri einhver ári, ætli yður væri það þá ekki þegar ljóst. Og hér skírskota ég ekkd tál einkumma sonar yð- ar. — Haltu þér saman, fugls- gemill, hrópaði Cohen. — Dóigiur, skrækti Schwartz, reis uppá tolærmar og breiddi út lánga væmgi. Cohen var að því komimn að seilast hefir horuðum hálsi fuglsins, en þá bdrtist Maurie í baðherbergisdyrunum; það sem eftir var kvöldsins, eða þartil kominn var háttatdmd fyrir Schwartz úti á aJtaminu, rdkti friður á yfirborðdnu. En Sohwartz ól þúngar áhyggjur vegn-a rífrildisins og svaf íba. Hann vaknaði við hroturnar í sjálfum sér, og þegar hann var vaknaður, tók hann að óttast um framtíð sína. Tilað lenda ekki aftur í hár við Coihen, hélt Schwartz sig sem mest í fuglakassanum. Þegar hann fékk krampa af að hnipra sdg þar, þá spásséraði hanm á svala bríkinnd eða sat á þaki fugila- kassans lángtímunum saman og sfcarði útí loftíð. Hann datt oft útaf steinsof- andi á kvöldin, þegar hann var að hlýða Maurie yfir lexíurnar. Þegar hamn hrökk upp aftur, hoppaði hamn um taugaóstyrk- ur og grandskoðaði allt her- bergið. Hann eyddi miklum tíma í henbergi Mauri.es og rannsakaði' vandlega ailar skúfflur, þegar þær voru dregn ar út Og eittsinn, þegar hann famn stóran bréfpeka, nuddist hamm. inní pokamn til frekari könnunar. Drengurdnn skemmti sér konúnglega yfir fuglinum í bréfpokanum. — Ég held hann ætli að byggja hreiðrar, sagði hann við móður sína. Edie sem tók eftir að Sohwartz var áhyggjufullur, tadaði hijóðlega tid hans. — Ef þér færuð í einhverju að óskum mannsims míns, þá yrðd samkomuiag ykkar eftííl- vild betrá. — í hverju til dæmis? — Farðu í bað, ti'l dæmis. — Ég er of gamald til það taki þvi að fara í bað, andæfði fugiinn. Ég fæ fjaðraios þrátt fyrir það. — Hann segir það sé lykt af þér. — Það er lykt af öldum. Sumt fóiik lyktar vegna hugsaraa sinna eða vegna imn.rætis. Min iykt stafar af mafcnum, sem ég ét. En af hv-erju lyktar Coíien? — Látið það nú niður falla, a-nnars verður hann bara öskuíilur, sagði Edie, í nóvembenlok var frost og úrhellisrigndng tid ski.ptis, og Schwartz skalf af kulda. Hann vaknaði af óværum blundi váð dynjandi negn með dof-a í ödl- um limum og gat varia bært vængina. Hann var þegar byrj aour að fá gigtarsitingi. Hann hefði gjarnan kosið að eyða meiri tíma inni' í velgjunmn, sér- staklega þegar Maurie var í skólanum og Coben í vinnu. En þnátt fyrir það, að Edie var brjóstgóð og hefði eftilvidl vidj- að laiuma honum inn á morgn- ana, þó ekkd hefði verið nema tilað leyfa horaum að þorna, þá var fuglinn smeykur við að biðja hana leyfis. En kvöM eitt, þegar Cohen hafðd lokið við að lesa grein um ven.jur farfuglanna, fór hann útá svalirnar, meðan Edie var að steikja kjöt í ofn- inum. Hann leit inní fuglakass- ann og ráðd-agði Schwartz að hypja sig, það yrði honum fyr- ir bestu. — Það er kominn tímd til, að þú takir til vængjanna eirasog aðrir farfuglar. — Hversvegna hatið þér mig svona innilega, Herna Cohen? spurði fuiglinn. Hvað hef ég gent á hlut yðar? — Afþvi þú ert fyrsta flokks vandræðagemlíngur, þessv>egn.a, og hver heMurðu að trúi þes®u kjaftæði um gyð- íngafugla? Hypjaðu þig, eða það verður mér að mæta. En Sehwartz þrjóskaðist við að hypja sig, svo Cohen hóf henfisrð tilað áreita hann, en reyndi sam,t að leyna því fyrir Edie og Maurie. Maurie hat- aði ofbeldi og Cohen vildi ekki, að hann sæi raeitt ljótt. Haran huigsaði sem svo, að ef hann aðeins hnek'kti fuglinm með fáeiraum bellibrögðum, þá mundi hann fl'júga sína leið, án þess þó að vera á nokkum hátt líkamlega laskaður. Sumar leyfið er á enda kæri fuigl, liátt- um hann, nú leita uppi nýjan gestgjafa sem veitir ’ókeypís húsnœði og mat, hið ljúfa lif. Cohen hafði að vísu áhyggjur vegna þedrna afleiðínga sem þetta kynni að hafa fyrir nám Mauries, en ákvað að taka áhættunni, í fyrsta lagi vegna- þess, að drengurinn virtíst komiran uppá lagið með að vinna lexíurnar sdnar — og í öðru lagi af þvi hin sífellda nærvera Schwartz, jafnvel í draumum, var að gera hann vitlausan. Sölumaðurinn hóf herferð sína gegn fuglinum á því að blanda kattafæðu í síldar- stöppuna á fati Schwartz. Hann blés einmig upp bréf- poka og spreragdi þá fyrir uit- an kassann, þegar fuglinn svaf, og þegar honum hafði tekist að gera Schwartz afar sdæman á taugumi, þó efcki nægði það tii- færði hann heim fúd'lvaxinn kötJt, líddega sem gjöf handa Maunie, sem aldtaf hafði láng- að að eigraast kötit. Og kötfcur- inn lót ekki sitt eftdr liggja og þeyttisit á Schwartz adUaf þeg- ar haran kom auga á fuiglinn, og varð innan skamms vel ágengt í baráttu sinni, því hon- um iánaðist að rífa fjaðravönd úr stéli fuglsáns. Og jafnvel þegar Maurie las iexíurnar sínar og bl'átt ban.n lá við, að kötturinn færi inní henbergið hans, þá var enginn ffiðu'r, — á eiuhvern du'larfudl- an hátt slapp hann addtaf inn, svo að Schwartz átti vængjum fjör að launa, þegar liaran flúði í ofboði milld húsgagnanna undan kjafti og klóm viiiidýrs ins. Eittsinn, þe.gar fuglinn klag- aði í Edie yfir þvi hve áhættu- samt lif hans væri, sagði hún: — Verið þolinmóðuir, Herra Schwartz. Þegar köturinn kynnist yður betur, þá hættir hann að veiða yður. — Ef hann hættiir þvi nofck- urnitíma, þá verður það í Para- dis, svaraði Schwartz. Gerið méa- þann greiða að losa yður við ófétið. Hann gerdr líf mijtt að eiraum. stóruim táradal Fjaðrir miínar faiQa einsog lauf af tré. — Mér finnst afar fyrir þes&Ui, en Maurie þyfcir vænt um kisuna og lætur hana sofa hjá sér. Hvað gat Schwairtz gert? Hann var áhyggjufudlur, en gat ekfci komist að niðúrstöðlu, þvi hann óttaðist hrakninga. Þessvegna át haran síddarstöpp uraa blandaða kattarmat og reyndi sitt besta tilað tadia ekki eftir bréfpokunum, sem guld.u einsog hvellspnengjur fyr ir utan fuglakassann á næt- umar og hann lifði hræðilegar stundir nær lofti en gólfi, þeg- ar kattarófétið stóð ánvakiur og leitaði færis á honum, skæl- aindi og berjandi ráfuinini í gólf ið. Það liðu margar vifcur. En þegar Maurie toom heim með núld í reikníngi daglran eftir að móðir Cahens dó í íbúðdnni sinni í Bronx, þá beið Cohen ískrandi af ítlsku, þángaðtál Edie var farinn með drenginm í fíðlútlíma og réðist þá til at- lögu við f'Ugliran. Hann elti hann með kústi um svalimar og Schwartz flaug fram og afibur viti sínu fjær og forðaði sér að síðustu inní fuglakassann. Cothen rak hönd ina sigri hrósandi inní kass- ann, greip um horaða fætiur fuglsins og dró hann út. Fugl- inn skrækti og barði vængjun- um örvæntíngarfullur. Cohen snéri fugliinum í hríngi yfir höfði sér. En í einni hriingferð- inni, heppraaðist Schwartz að dúra niður og ná með goggu- um taki á nefi Cohens, sem hann sleppti edcki, heddur herti af lifs og sálar knöffcum. Cohen. æptá af kvöl, sló fuglinn knýtt- um hnefa og sieit hann af nef- inu með að toga af ödLu afli í fætur han®. Aftúr þeytti hann Schwaitz yfir höfði sér, þartil fuglinn sá stjörraur af svima, og varpaði honum þá af öldu afli í sortann. Schwartz féll niðrá götuna eirasog steinn. Þá grýtti Codjen fugl akassanum og matartrog- Lnu á eftir honum og lagði við eynun, þartil hann heyrði hvort tveggja ljósta götuna. Cohen beið í fudda klukku- stund mieð kústinn í hendi, ör- an hjartslátt og helaumt raeí. Hann bjóst við, að Schwariz sraeri aftur, en fugliran lét ekki sjá sig. Þá er maðúr laus við þenn- an bölvaðan dnullusakk, hugs- aði sölumaðurinn og smofcraði sér inraí velgjuna. Edie og Maurie vonu komin heim. — Líttu á, sagði Coihen og berati á blóðugt ncf sér, sran var bólgnað uppi þnefaida stærð. Líttu á hvað þessi fuglsóþokki h-efur gert. Þetta verður ör sem aldrei hverfiur. — Hvar er hann nú? spurði Edie önvæntin ga-rf u B. — Ég fleygði honum úf og hann flaug siraa leið. Gkxðsélof, að við eruim laus við hann. Enginn sagði ntiti, en Edie Iþurrkaði sér um auguu mieð vasatolútnum og Maurie fiór Framih. á bls. 12 22. febrúar 1970 LESBOK MORGUNBLAÐSINS 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.