Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1970, Síða 10
HESTON,
maðurinn
sem
leikur
stórmenni
allra
tíma
seta, þrjá dýi'linga og tvo snill-
inga, segir han-n hlæjandi, —
og ætti það að vera hverjum
manni nóg.
Þar sem Heston er ábyrgur
þjóðfélagsþegn, þá hefur hann
tekið þátt í fjölmöngum list-
kynningarferðum til annara
landa, á vegunn rikisstjómar-
innar, og hefur hlotið
æðstu leikverðlaun Þýzka-
lands, Ítalíu og Belgíu. Hann
er meðlimur listaráðsins og ráð-
gefandi nefndar æskulýðssam-
bandsins.
Hann segir, að það hafi ver-
ið þjóðfélagsleg ábyrgðar-
kennd, sem var ástæðan til
þess, að hann tók þátt í mann-
réttindagöngunni í Washing-
ton árið 1963. — Mér fannst
ég vera dæmigerður fyrirbæði
mikilvægasta og lítilvægasta
sporið í mannréttindamálunum.
Mér finnst það hörmulegt, að
hreyfingin skuli hafa komizt
undir áhrif æsingaaflanna. Ár-
angri hinna þolinmóðu manna,
eins og King og Thurgood
Marshall, hefur verið skolað
niður í skólpræsin af mönnum
eihs og Cleavers og Canmicha-
el. Það getur komið tárunum
út á englunum og gerir það
vissulega.
Hann er stoltur yfir því, að
kvikmyndaiðnaðurinn hefur
göngið fram fyrir skjöldu í því
að sameina hið ameríska þjóð-
félág. — Það kemur varla sú
mynd fram í sjónvarpinu, að
þar sé ekki í einu aðalhlut-
verkanna negri, vanalega
myndarlegasti leikarinn, sem
segir hvernig eigi að fram-
kvæma hlutina. Það líkar mér
vel og er alveg fylgjandi slíku.
Alsatian-hundurinn boðar
gestakomu með gelti sínu.
Heston fer til dyra. Það er
sendisveinninn frá fatahreins-
uninni og harm hefur lagt litla
sendibílnum aftan við bíl
Lydíu. Með sömu kuirteisi eins
og kjallarameistari væri að
ávarpa hertoga spyr hamn
sendisveininn, hvort hann gæti
fært bílinn, því að frúin ætli að
fara að nota sinn.
Kurteisin er honum jafn
eðlileg eins og stíllinn, sem
hann notar, þegar hann hleyp-
ur. Þessi kurteisi er upprunn-
in í gamla heiminum og sam-
svarar virðulegu andlitinu.
Það var, meðal annars, ástæð-
an fyrir því, að hann skilaði
öllum launum sínum, 300 þús-
und dollurum, til Columbia-fé-
lagsins, eftir að hafa krafizt
endurkvikmyndunar á kostn-
aðarsömum atriðum í kvik-
myndinni „Major Dundee“.
— Sú kvikmynd er mikið
áfall, segir hann. — Mig hafði
alltaf langað til að leika í
kvikmynd um þrælastríðið,
vegna þess að mér fannst það
vera margslungin reynsla og
eitt síðasta réttláta stríðið.
Fyrri myndir höfðu sýnt hin-
ar glæsilegu, gráu vofur Sam-
bandshersins í einkennisbúning
um og krínólínpilsum undir
rósatrjánum — ekkert í lík-
ingu við raunveruleikann. En
þegar við kvikmynduðum
„Major Dundée“, þá hreinlega
mistókst okkur að gera þá
mynd, sem var ætlunin í upp-
hafi. Það versta við mistökin
er það, að það er ekki hægt að
bæta úr þeim.
Heston hefur engan áhuga á
því að verða leikstjóri. Hann
fékk nokkra reynslu á því
sviði snemma á leikhúsáram
sínum og líkaði það ekki. Hlut-
verkin sjálf veita honum allt
það takmark að keppa að, sem
hann óskar eftir, þar á meðal
að vera fær úm að leika..
— LíkamÍeg þjálfun er leik-
ara jafnimikil nauðsyn eins og
íþróttamanni eða bállett-dans-
ara. Ef ég ætti að leika, án
þess að vera í líkamlegri þjálf-
un, þá væri það eins og að
leika Beethovenkonsert á flyg-
il, sem væri falskur — hvort
sem ég væri að leika bæklað-
an mann í hjólastól eða Fal-
staff.
Hann gagnrýnir mjög þessa
þrautþjálfuðu ensku leikara,
sem líta út eins og þeir væru
að koma út úr næstu bjórkrá.
Auk þess að hlaúpa þessar
tvær mílur á dag, sem tekur um
15 mínútur, þá æfir hann sig í
fimleikasal sínum og leikur
tennis við heimsins beztu at-
vinnumenn á tennisvelli, sem
liggur samhliða heimkeyrsl-
unni. Hann er orðinn svo mik-
ill áhugamaður í tennis, að
hann tekur virkan þátt í at-
vinnumennskunni.
Hann á fáa nákomna vini í
kvikmyndaheiminum. Hann og
Lydia forðast „réttu“ veitinga-
staðina og „cocktall“-boðin.
Einn af þeim, sem kemur oft á
heimili Hestons, er William
Wyler, sem útnefndi Heston
sem bezta leikarann í aðalhlut-
verki við afhendingu Oscar-
verðlaunanna 1963, en það var
fyrir leik hans í „Ben Hur“.
Heston er sannfærður um, að
hann hafi ekki átt heiðurinn
skilið.
—- Jú, yissulega lærði ég að
aka stríðsvagni, en það er ekki
það sama og að leika. Að leika
í kvikmynd fyrir William Wyl-
er er fyrst og fremst ósk um
að sleppa lifandi frá því. Hann
treystir ekki leikuram í heild,
en honum tekst að ná því bezta
fram hjá sumum þeirra. Wyler
vinnur eins og úrsmiður, sem
er að gera við úr. Og þú getur
verið öruggur um, að þegar
Wyler er búinn að nota þig, þá
er lítið eftir af þér.
Shakespeane er óskahöfund-
ur hans sem skapgerðarleik-
ara. Hann vonast eftir því, að
fyrstu leikrit, sem verða sýnd
úti í geimnum verði „Mach-
beth“, „Hamlet“ eða „Rómeó og
Júlía“.
— Hafið þið nokkum tíima
tekið eftir því, að í lokaatrið-
unum í leikritum Shake-
speares, þá er eins og allt sé
komið í lag aftur? Allt hefur
gengið á afturfótunum, en
skyndilega er eins og ekkert
hafi komið fyrir. Þetta erraun-
verulega það, sem Shakespeare
hefuir verið að skrifa um. Lésið
lokaræðurnair hjá Fortin-
bras, Malcolm Macduff og
Antony í síðasta þætti „Júlíus-
ar Saesars" eða ræðu Octavius-
ar í lokaatriðinu í „An'tony og
Cleopatra“.
— Það er skemmtilega hug-
hreystandi að vita til þess, að
mesti listamaður þeirra allra
skyldi kjósa sér það verkefni
að skrifa um endursköpun
skipulagningarinniar. (Shake-
speare er (NFL ?) leikhús
anna.)
Það kann að vera, að Hest-
on fari seinna á þessu ári til
London, í boði BBC, til þess
að taka þátt í Shakespeare-
hátíð. Þá er einnig í ráði að
gera kvikmynd, sem á að heita
„The Hawaians", en húin verð-
ur byggð á seinni hluta skáld-
sögu eftir Michener.
Nýjasta kvikmynd hans kom
á markaðinn í haust frá „Unit-
ed Artists" og heitir „Pro“.
Þar leikur hann ímyndaða fót-
boltahetju hjá „New Qrleans-
dýrlingunum“. Hann rakst á
söguna í tímariti og fannst hún
draiga fram þekkinguna og hug
rekkið sem þarf, til að verða
fótboltastjarna. Hann mætti á
æfingum tvisvar í viku, um sjö
mánaða skeið, til þess að læra
leikaðferðirnar. Þótt hann sé
harðgerður eins og stál, þá var
myndatakan svo eðlileg, að
hann brákaði rif í einni viður-
eigninni. Einn þjálfaranna
sagði með aðdáun: — Ég vildi
óska þess, að allir okkar leik-
menn tækju leikinn svona al-
varlega.
Einn blaðamaður, sem var að
taka saman grein um hinn ein-
stæða leikferil hans, áleit, að
það eina rétta, sem Charlton
Heston gæti gert, væri að taka
sér hvíld frá störfum, þangað
til Hollywood væri reiðubúin
að gera kvikmynd um ævi
Johnsons forseta.
Heston segir sjálfur: — Ég
mun hætta, þegar ég álít, að ég
hafi gert fullkomna kvikmynd,
en það er ekki hægt. Einstök
atriði úr kvikmyndum sínum er
hann ánægður með eins og
dauðasenuna í „E1 Cid“. Hann
tók námskeið í hraðlestri, sem
gerir honum mögulegt að lesa
sögur og handrit með 2000 orða
hraða á mínútu.
— Það er einkennilegt. Ég
les ekki handiritin og álít mig
ekki hafa gott minni. Ég get
ekki munað nöfn eða dagsetnr-
ingar og jafnvel ekki kvik-
myndir, en ég býst við, að ég
hafi lesið hlutveirk svo lenigi,
að heili minn geri mig sérstak-
lega hæfan til að geta þetta.
í rauninni eir ekki svo erfitt að
læra hlutverk. Ég smálæri þau
á æfingum. Ókunnugir spytrja
alltaf; — Hvernig geturðu
þetta? En þetta skapar mér
minnstar áhyggjur.
— Minnstu þess, segir hanh,
bæði í gamni og alvöru, —- áð
ég gæti sætt mig við að leika
tennis, _það sem éftir væri æv-
innar. Ég get ekki hugsað íriér
ánægjulegra hljóð en lofthvin-
inn, þegar ég opna kassa með
nýjum boltum.
Lífið er ekki nógu langt til
að gera þá hluti, sem mig lang-
ar til. Mér gæti aldrei leiðzt.
Leiðindi eru einkenni um van-
mátt einstaklingsins, ekki um
skort á tækifæmm í heiminum
eða möguleikum fólksins í
kringum þig.
Hann viðurkennir, að margt
af því, sem hann trúir á, liggi
í skapgerð Thomas More. —
Hann var maður, sem ekki var
hægt að saka um ónotaða lífs-
möguleika, og hann lifði lífinu
á mangbneytilegan hátt. Hanri
fann eitthvað í sjálfum sér, sem
gerði honum lífið þess virði að
lifa því. Þegar honum var nieit-
að um það, þá var hann tilbú-
inn að mæta dauða sínum.
Heston lék í „Maður allra
tíma“, strax eftir heimkomuna
frá Vietnam, og hlutverk
Thomas More var honum miklu
meira virði en flest önnur, sem
hann hafði mörg fengið verð-
laun fyrir. Það var skuldbind-
ing More, sem heillaði hann.
Með þeim einbeitta svip, sem
hefuir hrætt harðstjóra og unn
ið heilar þjóðir, þá segir hanm
að lokum: — Ef þú ert ekki
skuldbundinn einhverju, hvað
áttu þá? Hf.
FRA HENRI MEÐ ALUÐAR RVEÐJUM.
,22. febrúar lfl70
10 LESBOK MORGUNBLAÐSÍNS