Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1970, Page 14
I LT'oÐ
61
fiÞ
iKflu r.
KVe<j
FtJ D-
ttfC\
fmi-
HÖFM
L l«-
DVR-
lf?
iíEf/fJ
Tó M
VfHK
0(1 H O
IKnfruH
ffKH/i
UR
nee
mnð
ynfMiUii i
ÍlSSÍfi! L
5PIU£>
OR
r«eFT-
gp.
M«R6-
Vlllft
pKVfíKö
IMMI
K'ðSJI
KslGW
Dfiri
Vf Rð
M'iiKyH
k'R'VPD
t/M
KORL-
p-Ve-
M
HRV46-
IR
MRUKI-
IFÍII
Hífi
KRflFr.
un
iTDFVR
KftHTuR
neiKu
IH6IMM
FMO/fL
1-HLTpM
áBggff
Rof?
puyififj
ri?i/^.
EF/Jl
RBHfj
So|f-
0Ji>ffT
UR.
MlHP-
5*
if-
ÍHHHiJ
UKÍ(R
TpMH
5F/77
>
ÍKFIPI
ILflT
I
/.ro/
flf*
□
mm
Lausn á síðustu krossgátu
r
3
fT\
35
JD 70
<-
3 j®
O'
2 -^
9 12
cy
a»
70
^PC-
»n
7H
70
70
05 70
0?
<0
7M
70
73
0?
70
r-
t-
70
v>
In
70
V
<n
m
3
7>
IT|
fn
i?
E
r'
v>
-<-
7\
£
Furður liðinna alda hafa löngum
verið fræðimönnum rannsóknar-
efni. Eitt sinn var þeim trúað sem
nýju neti, en er menntun og þekk-
ingu óx fiskur um hrygg, fóru menn
að bera brigður á að sú furðuver-
öld, sem einstaka menn þóttust
skynja, vœri öll þar sem hún vœri
séð. Efnishyggjan viðurkenndi ekki
þessar furður, en lét þó óátalið að
sögnum af yfirnáttúrulegum fyrir-
bœrum vœri sufnað saman sem
dœmum um þroskaleysi og hjátrú
liðinna alda.
Fyrir nokkrum áratugum urðu
breytingar á viðhorfi ýmsra frœði-
manna til furðuheims þjóðsagn-
anna. Var þá farið að rannsaka þœr
með hliðsjón af vísindalegri þekk-
ingu í sálarfrœði og lœknisfrœði og
tilraunir gerðar til að finna eðli-
legar orsakir til sumra þeirra
furðulegu fyrirbœra, sem greint
var frá í sögnunum. 1 hópi þjóð-
sagnafræðinga var C.V. von Sydow
þarna fremstur í flokki. Beitti hann
sálfræðilegri þeklzingu við skýring-
ar á tilurð einstakra sagna og fyrir-
bœra. Þannig skýrði hann m.a.
„skogsráet“, kvenveru, sem oft
ásœkir þá, sem villast í skógum,
glepur fyrir þeim og leiðir þá af-
vega. Kvað hann hér um að rœða
hugarburð manna, sem lengi hefðu
ráfað um villtir og vannœrðir. Of-
skynjunin stafaöi sumpart af nœr-
ingarskorti og œtti sér þannig lík-
amlegar rœtur, en sumpart vœri
hún af huglœgum orsökum, sprottin
af þrá þessara manna eftir maka,
sem þeir hefðu oft á tíðum dvalizt
langdvölum fjarri.
Annar frœðimaður, sem einna
fyrstur lagði af mörkum rannsókn-
ir í þessa átt, var Bror Gadelius,
prófessor í Stokkhólmi, sem var
lœknir og sálfrœðingur að mennt.
Beindust rannsókrúr hans einkum
að gáldraofsóknunum og varpaði
hann í ritum sínum Ijósi á margt
það, er gerðist í lífi þeirra, sem
töldu sig verða fyrir gáldraofsókn-
um. Skýrir Gadelius læknisfrœði-
lega ýmis furðufyrirbœri og bendir
t.d. á hvernig martröðin á rœtur
að rekja til truflunar á taugákerf-
inu.
Fleiri fræðimenn hafa unnið
merkt starf á þessu sviði, sem ekki
verður rákið hér, en því er á þessu
bryddað að fyrir viku setti íslenzk-
ur vísindamaður fram i útvarps-
viðtali mjög athyglisverða hug-
mynd, sem varpað gæti Ijósi á
ýmis þau furðufyrirbrigði, sem sagt
er frá í gömlum heimildum. Þessi
vísindamaður var Þorkell Jóhann-
esson, prófessor, og hugmynd hans,
sem hann á þessu stigi málsins vildi
þó aðeins kalla hugdettu, var á þá
lund, að ýmsar ofskynjanir og
furður gœtu átt rœtur að rekja til
þess, að menn hefðu neytt skemmds
korns.
Korndrjóli heitir sjúklegur, eitr-
aður ofvöxtur í korni af völdum
myglusvepps. Efnasamsetning korn
drjóla þessa er nœr því sú sama
og efnasamsetning ávana- og fíkni-
lyfsins LSD. Nú er það vitað, að
korndrjóli þessi var oft í korni
fyrrum og mjög lítið magn þarf af
lyfi sem þessu til þess að það hafi
veruleg áhrif. Þessi hugdetta próf-
essors Þorkels Jóhannessonar, sem
hann orðaði svo af vísindalegri
hógværð, er því mjög athyglisverð
og verður vœntanlega tekin til
rœkilegrar rannsóknar.
Vœri það íslendingum til mikils
sóma, ef hægt vœri að kanna þessa
tilgátu nánar hér á landi, svo að
upphafsmaður hennar fengi verð-
skuldaðan heiður af sinni athugun.
Jón Hnefill Aðalsteinsson.
Eftimfairamdi bridgeþraut birtist í
dönsku blaði nýl'ega.
Norður
A K-4-2
V —
4 Á-K-10-9-8-6
Jf. D-8-5-3
Vestur Austur
4 10-7-5-3 A Á-D-8-6
V 9-8-5-3 V Á-G-10-4-2
4 5-3-2 4 4
4 9-4 4 G-10-2
Suður
4 G-9
V K-D-7-6
4 D-G-7
4 Á-K-7-6
Suöur vair sagmlhaifi í 6 laiufumn, sem
AuS’.iUir hafði doblað. Vestur lét út tígui
5 og nú er spurninigiiin. Hivernig á að
vimima spilið. — Beynið lesendur góðir.
Spilið viininisit þaninig:
Saginih'aifi drepuir heima með tígul-
drottni'nigiu, tekiuir liaiuf þirisv'ar og því
næist 5 slaigi á tíguil og gefuir í heima
spaða 9 og 'hjarta 6 og 7. Nú er spaða 2
Qáfcinn út úr boröi. Auistur verður a®
drepa rneð drotfcnimgu og nú er sama
hvað ’hiann -gierir. Láti hamin út spaða ás,
fcroimpar saignhafi heim'a, læfcur síðan út
hijairfca, trompair í borði, tetour næsit
spaðia kóng og kastair síðiaista 'hjartamiu í.
Láti Auistur hjantia ás, þá tromp'air sagn.
haifi í borði, og lætur mæst úit spaða,
trompair heima og á sáðasta sliagiran. á
hjarta gosa.
14 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
22. febrúar 1970