Lesbók Morgunblaðsins - 22.02.1970, Qupperneq 15
Umsjón: Sveinn Guðjónsson
í síðasta Glugga rifjuðum við
upp helztu atburði pop-heims-
ins á öndverðum áratugnum.
Við rifjuðum upp hversu glæsi
Tom Jones vann nú hvern sigur
inn á fætur öðrum. Hljómsveit-
ir eins og Spencer Davis Group
og Small Faces vöktu og sívax-
mjög takmörkuðu leyti.
aldan skall yfir og menn klædd
ust rósóttum fötum, skreyttu sig
blómum og hengdu í sig bjöll-
VIÐBURÐARlKUR
ARATUGUR
lega Bítlarnir komu inn í rás
viðburðanna og hvernig þeir á-
samt Rolling Stones o.fl. gjör-
breyttu öll tónlistarlífi í heimi
uinigia fólkisinis. Ný tízikia nuddi sér
til rúms, og viðihorf uragB fólks
til uimlhiverfis sins tók saniáim
saman breytingum. í lok ársins
1965 höfðu Bítlarnir unnið alla
þá titla og verðlaun sem mögu-
legt var á þessum vettvangi og
The Rolling Stones fylgdu fast
á eftir, og segja má að aldrei
hafa Rolling Stones verið eins
nálægt því að fara fram úr Bítl
unum og einmitt árið 1965.
Árið 1966 dró örlítið úr spenn
unni og Bítlaæðinu svokallaða.
andi athygli. Hljómsveitin
Troggs sló í gegn með þremur
lögum sem öll komust með
stuttu millibili í 1. sæti vinsæld
arlistanna. (Wild Thing, With a
girl like you og I can‘t control
myself). í Ameríku fæddust nýj
ar stjörnur eins og Mamas and
Papas og Four Tops, en þeir
vöktu á sér heimsathygli með
laginu Reach out ITl be there.
Bítlarnir voru ekki eins áber-
andi og áður og hljómsveit árs-
ins var valin Beach Boys, en
þeir áttu einmitt mikilli vel-
gengni að fagna þetta ár. í lok
ársins yfirgaf Stevie Winwood,
Spencer Davis og þótti það
miklum tíðindum sæta, því að
hijómsveitin þótti ein hin at-
hyglisverðasta er séð hafði
dagsins ljós.
1967. Á nýársdagsmorgun
1967 vöknuðu menn við það að
eitthvaið mierkiiliegit var á seyði.
Nýjar stjörnur voru að fæðast
þar sem The Monkees voru.
The Monkees urðu mjög vinsæl
ir strax í byrjun og leit helzt
út fyrir að árið 1967 myndi
verða nokkurs konar Monkees
ár. Svo varð þó ekki nema að
ur. Kjörorð ársins var „Flower
power“.
Stevie Winwood stofnaði
Traffic og Jimi Hendrix geyst-
ist fram á sjónarsviðið. Hljóm-
sveitin Cream fór að vekja at-
hygli og sama má segja um
Jimmy Page sólógítaristi
Led Zeppelin.
Amen Corner. Bob Dylan slas-
aðist og hvarf af sjónarsviðinu.
í Ameríku fór Soul-tónlistin
vaxandi og lög eins og Knock
on wood og Sweet soul musik
nutu mikilla vinsælda. Aretha
Franklin varð heimsfræg með
laginu Respect. Bítlarnir fóru
nú aftur að láta að sér kveða
og það svo að um munaði. Sgt.
Peppers platan kom á markað-
inn með öllum þeim heilabrot-
um og umhugsunum sem því
fylgdi og segja má að aldrei
hafi þessir frábæru hæfileika-
menn sýnt sig jafn stórfeng-
lega og einmitt þá. Þetta ár
stóðu þeir á hátindi frægðar
sinnar og aðdáunar. Árið 1967
var einnig ár hinna nýju nafna.
Auk þeirra er áður greinir
vöktu Bee Gees, Procol Harum,
Turtles, Move, Foundations,
Engelbert Humperdinck og
Mothers og Invention ásamt
mörgum fleirum fyrst á sér at-
hygli árið 1967. Maðurinn sem
rutt hafði Bítlunum braut til
frægðar og frama, Brian Ep-
stein lézt og Elvis Presley gifti
sig.
1968. Bítlarnir héldu topp-
sæti sínu þó að greinileg merki
eirðarleysiis ger'ðu vart við siig
hjá þeim. Þeir fóru til Indlands,
þar sem þeir stunduðu dul-
speki undir handleiðslu Mahar-
ishi Mattesh. Lag þeirra Lady
Madonna rótaði til í ýmsum og
gerði það m.a. að verkum að
Bill Haley komst aftur í sviðs-
ljósið og héldu margir að
rock'n roll mundi verða leið-
andi tónlist ársins. Svo varð þó
ekki. Vegur hinnar svokölluðu
Underground-tónlistar fór nú
mjög vaxandi. Julie Driscoll og
Brian Auger Trinity vöktu
heimsathygli með laginu This
wheel's on fire. önnur ný nöfn
sem einna helzt vöktu athygli
þetta ár voru Love Affair, Mar
melade, Ohio Express, Garry
Puckett and Union Gap, Esther
og Abi Ofarim, Ezuals og
Mary Hopkin. Ljóminn af þess
um nöfnum stóð þó skammt og
bar ýmislegt til. Nú erum við
sem sagt komin að s.l. ári en
saga þess árs er enn í fersku
Brian Auger og' Julie Driscoll.
minni svo að óþarfi er að rekja
hana nánar. Aldrei hafa orðið
eins miklar hræringar í pop-
heiminum og einmitt á s.l. ári.
Tónlistin tekur breytingum með
Zeppelin, Jethro Tull, Colosse-
um, Fleetwood Mac, Chicago
eru nöfnin í dag. Á morgun
verða þau einhver önnur. Allar
líkur eru nú á að Bítlarnir fari
að draga sig í hlé. Þegar þess-
ar línur eru ritaðar eru Led
Zeppelin sennilega vinsælasta
pop-ihljóansveitin, en hve leragi
veit enginn. Ekki skal ég kasta
rýrð á þá ágætu hljómlistar-
menn sem nú eru að hasla sér
völl. En það er nær óhugsandi
að í náinni framtíð eigi nokkrir
menn eftir að hafa eins mikil
áhrif á samtíð sína sem Bítlarn-
ir.
Spencer Davis Group, athyglisvcrðasta hljómsveit ársms 1966.
Stevie Winwood er fremst á myndinni.
Bítlarnir á hátindi frægðar sinnar 1967.
22, fabrúiar 1970
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15