Lesbók Morgunblaðsins - 05.04.1970, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 05.04.1970, Blaðsíða 8
Sr. Gísli Brynjólfsson Reykjavíkur- reisa ■h sr. Erlendar í Hofteigi að er komið fram á vetur — lauigardagur 21. nóveimber 1789. Frostið hefur myndað vei'kar skarir mieðfram Geir- landssá og sintan í Baktkavelli er að hyljast í föli hinna fyrstu snjóa. Prófasturinn á Prestsbaikka, sr. Jón Stein- grímsson, ætlar, „þó alllitla krafta nú til þess fyndi”, að reyna að komast til kirkjunn- ar á Klaustri og embætta næsta dag. Það er 24. suonu- dagur eftir þrenningarhátíð. „En guð vildi ei,” segir sr. Jón, „að ég legði á tvær hætt- ur með það,” heldur kom þá um kvöldið síra Erlendur Guð- miundsson frá Hof'teigi í Múla- sýslu og embættaði fyrir mig þann dag. Við erum náfrænd- ur að þriðja og fjórða lið. Dáð- ust allir, er heyrðu, að hans andríkri og up'pbyglgileigri prédikun, svo ég og þeir prís- uðum guð fyrir þvílíka hans ráðstöfun.” Frá þessu ferðalagi sr. Erlends, þegar hann söng Síðu- mönnum svo eftirminnilega messu, er ekki frekar greint. En ekki var prestur lengi bú- inn að vera heima í Hofteigi fyrr en hann er aftur kominn upp á reisuna og þá alla leið til Reykjavikur. Um það ferða- lag verður nokkuð fjallað í þessari grein. En áður en við höldum af stað skulum við samt kynna ferðamanninn fá- um orðum. Þegar Jón Espólín segir frá því er sr. Erlendur Guðmunds- son fannst látinn í flæðarmál- inu við Eskifjarðarkaupstað 25. september 1803 bætir hamn því við, að margir ætluðu hann hefði sjálfur valdið dauða sín- um, því að það fólk var margt veiklundað. „Hann var gáfu- maður og fátækur”, segir Espó- lín. Má segja, að ekki verði ævisaga þessa Austfjarðaklerks sögð í öllu færri orðum. Sr. Erlendur var fæddur á Mosfelli í Mosfellssveit 23. nóvember 1748. Foreldrar ha-ns voru sr. Guðmundur Jónsson síðar á Krossi í Landeyjum, og fyrri kona hans Þórhildur Jónsdóttir prests á Kálfatjörn. Hálfbróðir sr. Erlends sam- feðra, var Jón „gamli” sýslu- maður í Vík, sá sem hugðist veita Jörundi mótstöðu við Jökulsá og fékk kanselliráðs- nafnbót hjá stjórninni að laun- um og þessa vísu Þorsteins: Jón Guðmundsson einn var þar Ijón á hans leið og lofðungi hótaði glóð, með vopnaða Mýrdæli víkimgsins beið og virki hjá Jökulsá hlóð. Móður sína missti Erlendur er hann var á 3já ári. Ólst hann að nokkru upp á Stað í Grindavík hjá föðurbróður sín- um, þeim gáfaða, góðhjartaða en sárafátæka klerki sr. Þórði Jónssyni síðar á Kálfafelli í Fljótshverfi en síðast að Hálsi í Haimiansfirði d. 1786. — Að loknu námi í Skálholtsskóla, þar sem Erlendur sýndi meiri gáfur en iðni og ástundun, varð hann kapilán en síðan sóknarprestur í Hofteigi. En þessi efnasnauði andams maður naut sín ekki rétt vel hjá hin- um fjárríku Jökuldælum. Þeg- ar Hannes biskup visiteraði Múlaþinig sumarið 1779 segir hann, að sr. Erlendur hafi flutt góða prédikun (út af 1. kor. 15.3.) og spurt börnin vel. En þrátt fyrir ástundan og alúð prestsins í starfi sé barnaupp- fræðslu og guðaþjónuistiuihaldi ærið ábótavant í Hofteigs- prestakalli. Til þess séu fyrst Útgjöld og tekjur sr. Erlendar í ferð- inni. Sjá skýringar á bls. 14. Inntekt Rd sk. 1 Gaf bóndi í Meðal. 30 2 Annar í Meðal. 34 3 Charitas frændk. 1 4 Mr. Guðm Nicol í Eistri Sk. 1 12 5 Sr. Paull í Holte 1 6 Kona sr. Jóns Hálfds. 1 7 Systir hennar á Varmal. 34 8 Þorleifur Landskrifari 1 12 9 Sr. Stefán á Br.bólst. 1 10 Mad. me Giríðr lclút 54 1.1 Mad. Sigríðr á Mhv. 6 12 Sr. Gísle í Odda 3 13 Hr. Steindór Finnss. 5 30 14 hans kona 1 6 15 Biskup Hr. Hannes 5 16 Lögmaðr á Meðalf. 1 12 17 Frú Ragneiðr 2 18 Bergljót syst. mín (klút) 54 19 Þar upp gefin áðr lán 4 20. Amtmaðr. Hr. ólafr 10 21 Sonr þra Lögmaðrinn 22 Sýslum. Thorars. 1 24 23 S.m. Petrsion 2 24 Vignús Skev. 1 25 Fræradk. þar 68 26 Hr. Björn Apoth. 3 27 Hr. Magn. Orms 48 28 Svein Frihandl 1 29 Annar danskr 68 30 lýksöng í Nesi 28 31 dto í Reykjavík 54 32 Sr. Grím. Tborgrs. 1 33 Ragnh. á Hliði 48 34 Prof. sr. Marc.minm 3 35 Landfogetinn 5 11 36 Mr. Paiuli i Gufu N. 2 37 Sr. Paull á Þingv. 1 12 38 Ingeb. britakona S.bónd. 20 13 39 í Haga f. sending 20 14 4)0 Sr. Ólafr Eiirífcss. 1 41 Sr. Oddr á Felli 1 15 42 bams konia klút 45 43 Sýslum. Lýðr f. ut. 3 hestalán 16 yf. Sand 1 44 Sr. Jón á Limigiuim 1 17 45 Frændk. á Míru 12 46 Sr. Jón Steingrs 1 15 47 Mr. Pétr á Hörgsl. 1 18 48 Frændkonur í Odda, Móeið- 19 arhv. Felli og Kálíafelli 2 80 49 f. flutning sendingar 20 20 50 item — 34 21 51 enn þá dito 20 22 52 ogso 15 23 53 Sr. Sigurðr Högnas. 34 54 Sr. Runólfr 68 55 hans kona S-klút 1 12 24 S.a.totius 86 74 25 26 27 28 29 30 Utgift 31 R.d sk. 32 1 Bet. f. fylgd eftir hraun 24 2 Gefið Jóni blinda 9 3 Fylgd yf. Jökulsá á Breiðam 3 Suðr 24 4 Ferjutollur á Hamr 4 5 Vernh. á Laugr v lítið 24 6 f. fylgd í Þingv.s. 18 7 yfir Hvalfjörð 20 8 Yfir sjó að Reikjav. 24 9 Yfir fjörð að Bessast. 11 10 Bet. í Hellirskoti 3 nátta 24 bónda í Stardal f. greiða filgd að Hedðarb. Bjarna á Fossi f. fylgd Gissuri á Hvole f. eldhraunið Mr. Thorvaldi f. gjöf Reiðh. míns í mánuð bet. Skaftafells. f. 2 hestalán að Núpst. ef'tir uppásettu bet. f. 7 nátta dvöl pilts mína á Hnappav. f. mig í sama stað í 7 nætr og reiðhest minn og fylgd að Jökulsá enn f. Fylgd f. fylgd yfir Lónslheiði laigði eg t. með öðrum f. fylgd á Ströndinni í. fylgd yfir Vatnsd. ennþá fyrir beit og greiða Uppgengið á allri ferðinni f. fylgd yfir ár og smágreiða 7 pund press tobak Betalaið pilti m. Betal til sr. Thordr. Hls. Gefið stjúpu minni Eggert skólap. Sysibur miirami í mieðöl otg koniu sr. Einars dt to Greidt f. fátækum hér og þar Gefið systr barni m. Keypt á allri ferðinni brenniv S.a. 24 20 24 68 1 12 20 87 10 10 8 18 12 86 18 68 45 45 64 24 12 17 62 Hvörjir 17 rd. 62 sk. dregnir frá 86 rd. 72 s. skilja eftir 69 rd. 10 sk. eg keipti hest fyrir 6 rd. oour. 38 sk. þá heim kom og mjöltunnu 6 rd. cour — á þó eftir fyrir kirkju- og hálfri kaupst. skuld. 8 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 5. apríl 1970

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.