Lesbók Morgunblaðsins - 05.04.1970, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 05.04.1970, Blaðsíða 15
ARTHUR........... Veðsetningarbréf fyrir 30 rdl.? SIRE ............ Skilurðu ekki, að komi slík botnlaus lítilsvirðing fyrir land og þjóð fyrir augu nokkurs lifandi manns hér á landi, hlýtur hann að fyllast hatri og fyrirlitningu á dönsku konungsvaldi á íslandi, að beinast liggur við að ætla, að langlundargeð kúgaðrar þjóðar verði um síðir nóg boðið. Eftirköst hinnar seigu og ódrepandi andstöðu gegn annarri þjóð geta orðið blóðug vopnaviðskipti, þó ' aldrei hafi til þeirra komið fyrr. íslendingar eru ekki hræddari við vopn en aðrir menn. Þeir hafa kunnað að beita þeim áður fyrr. Og franskar korvettur liggjandi hér fyrir öllum ströndum, heldurðu að þær verði áhorfendur að ójöfnum leik? Ekki frekar en í írlandi! En fyrst og fremst vil ég ekki eiga neinn kaupsfcaf» milli mín og þín yfir höfði mér. — MeS fyrirlitningu í röddkmi. — Allt Island. Þetta er aðeins pappírslappi eins og þú segir. Bregð- ur honum á Ioft. En allt að einu blikandi sverð. Það má ekki standa milli mín og þín. ARTHUR.......... Þitt er að ráða örlögum sjálfrar þín og þjóðar þinnar, Sire Berg- mann! SIRE ........... Þakka þér fyrir Rífur seðilinn og brennir yfir lampaljósinu. Þá erum við skilin að skiptuim Friðrik litli-kóngur! ARTHUR.......... Nemur loks Pyrrhusar-sigur sinn, lýtur henni með liandkossi. — TJALDIÐ — Reykjavíkur reisa Framhald af fcls. 9 sr. Erlends Guðmundssoa'nr eft- ir þeirri registration, sem gerð- ist að Stöð 5. október 1803, fyr- i'rfundust. Sterbúaiinis Belöb er 107 rd. 78 sk. hvar af frá gengur til bevísanlegra skulda 46 rd. og 79 sk.“ Lýkur hér frá sr. Erlendi að segja. SKÝRINGAR, INNTEKT. 1—2. Fyrstu inntdktirinar í ferðinni fær sr. Erlendur í þeirri fátæku sveit Meðallandi, þar sem tveir bændur gefa hon um 64 skildinga. 3. Ekki er kunnugt hver þessi Karitas frænka sr. Er- lends var. 4. Guðmundur bóndi á Eystri Skógum, Nikuláissonar, d. 1808, 96 ára. 5. Sr. Páll Sigurðsson prófasts í Holti Jónssonar. Hann fékk brauðið eftir föður sinn og hélt til aeviloka 1792. 6. Kona sr. Jóns Hálfdánar- sonar í Evindarhólum var Þor- bjöng systir sr. Piáls í Hoiti. Sr. Jóm var heilsuveill og lá rúm- fastur 5 síðustu misiseri ævi sinnar. 7. Systur mad. Þorbjargar í Evindarhólum voru 5 og ekki er nú vitað hver þeirra dvaldi á Varmalæk árið 1790. 8 . Þorleifur Nikudásson, al- þingisskrifian á Hlíðarenda bróðir Guðmundar í Skógum. Kona hans var Guðrún, hálf- systir sr. Guðmundar föður sr. Erlends. Þorleifur dó hjá bróð- ur sínum í Skógum árið 1805. 9. Sr. Stefán á Breiðabólstað, einn af þeim átta sonum Presta- Högna, sem urðu prestar og gengu í fullum skrúða með föð- ur sínum ti'l kirkju á Breiða- bólstað á Jónsmessu 1760. Sr. Stefán varð eftirmaður föður síns. Hann andaðist 1801. 10. Mad. Gyríður (Gyðríður) Þorvaldsdóttir, ekkja sr. Böðv- ars Högnasonar í Holtaþingum, móðir sr. Þorvalds sálmaskálds í Holti, sem byrjaði pnestsskap sinn sem Kapilán á Breiðaból- stað og bjó með móður sinni á Flókastöðum 11. Frú Sigríður á Móeiðar- hvoli, kona Jóns sýslumanns Jónssonar. Þau voru foreldrar Valgerðar biskupsfrúar. Gjöf frú Sigríðar er sú stærsta, sem sr. Erlendur fékk í ferð sinni fyrit' uitan gjöf Ólafs stiptamt- manns. Af því má marka höfð- ingsskap sýslumannsfrúarinnar á Móeiðarhvoli. 12. Sr. Gísli Þórarinsson prestur í Odda 1784 til dánar- dægurs 1807. 13. Stedmdór í Oddigei rsíhólium sýslumaður Árnesinga, sonur Fin/rns bieikiups, d. 1819. 14. Kona hans var Kristín Halldórsdóttir prests á Breiða- 5. aipríl 1970 bólstað í Fljótshlíð. Hún dó 1810. 15. Um gjöf herra biskupsin® segir sr. Erlendur síðar í bréfi til hans: .,Ég ætlaðist ei til gáfu af yðar herradómi. Yðar orð og tillögur næst Guðs að- stoð eru mér betri en 20 sinnum 5 rd.“ 16. Lögmaðurinn á Meðalfelli, Magnús Ólafsson, bróðir Egg- erts, „hjálpaði mörgum fátækl- iniguim". (Æviskrár), d. 1800. 17. Kona hans var Ragnheið- ur Fkiinisdióttir biskups, d. 1831. 18—19. Bergljót systir sr. Er lends var gift Árna bónda Árna syni á Grund í Skorradal. 20. Ólafur stiftamtmaður Stefánsson, þá á Innra-Hólmi. Hjá honum fékk sr. Erlendur stærstu gjöfina. Hann var stór- auðugur, þó rausnsamur (Ævi skrár). 21. Stefán Stephensen vara- lögimiaður, síðar amtmia'ður, d. 1820. 22. Vigfús sýslumaður á Hlíð arenda, faðir Bjarna skálds. 23. Sigurður Pétursson sýslu maður, skiáld, d. 1827. 24. Vigfús Scheving, líkl. Vig fús, síðasit bóndi á Helluim í Mýr dal, stjúpsonur sr. Jóns Stein grímssonar. 25. Óvíst hver þessi frænka sr. Erlends er. 26. Björn Jónsson apotekari í Nesi. Hann var fyrsti lyfsali á Xslamdi, d. 1798. 27. Maignús Ormsson, lyfja- sveinn hjá Birni og eftirmaður 'hans sem apotiekari, d. 1803. 28—29. Sveinn Jónsson kaup maður í Reykjavík, talinn 61 árs í manntali þetta ár. Sá danski óþekktur. 30—32. Ekki verður ráðið af kirkjubók frá þessum tíma, hverja sr. Erlendur hefur'Súng ið til moldar. Hann hefur gert það í sjúkdómsfölltum sr. Guð- mundar Þorgrímssonar, sem andaðist um haustið þetta sama ár, 28. nóvember 1790. 33. Manntal úr Bessastaða- sókn er ekki til frá þessum tíma, svo að ekki er nú vitað, hver kona þessi var. 34. Síra Markús Magnússon stiftprófastur í Görðum, d. 1825. Hann virðist hafa verið mjög hjálpsamUr sr. Erlendi, eftir því sem fram kemur í bréfum hans. 35. Skiúli MiaigmúsBon, d. 1794. 36. Páll klausturhaldari síðar á Elliiðavatná, d. 1810. 37. Sr. Páll á Þingvöllum, bróðir sr. Jóns á Bægisá, hélt Þingvelli 1780—1818 og dó þar 1821. 38. Ekki verður ráðið, hver þessi Ingibjörg var eða hvers ráðskona hún hefur verið . 39. Nokkrir skildingar áiskotn uðust sr. Erlendi á ferð sinni fyrir að bera sendingar milli manna. 40. Sr. Ólafur Eiríksson í Gutt onmslhiaiaa, brólðir Jómis kioirufer- enzráðs. Hann dó. 12. nóvember 1790. 41. Sr. Oddur Jónsson í Sól- hekrualþinigiuim, d. 1814. 42. Maddaman á Felli var Guð finna Þorsteinsdóttir. Sr. Odd- ur var seinni maður hennar, þau voru fátæk. 43. Lýður sýsluimaður í Vík, d. 1812. Góður kunningsskapur virðist hafa verið með þeim sýslumanni og sr. Erlendi, því að í Vík dvaldi Guðmundur sonur sr. Erlends á sumrin á skólaárum sínum, og í 2 ár eftir að hann lauk námi. Síðar kvænt ist hann Ingveldi dóttur Lýðs. „Var sambúðin þung og skildu þau.“ (Æviskrár). 44. Sr. Jón JónsBon í Meðal- landsþingum, tengdasonur sr. Jóns Steingrímssonar, síðast á Kálfafelli, d. 1839. 45. Ekki er nú vitað, hver þessi frænka sr. Erlendis var. 46. Sr. Jón Steingrímsson á Prestsbaklka, ,, eldklerkurinn ‘ d. 11. ágúst 1791. Þeir sr. Er- lendur voru að öðrum og þriðja að frændsemi. 47. Pétur Sveinsson, hospitals haldiari á Hörgislamidi, d. 1812. 48. Óef að hef ur sr. Erlendur ekki sparað að telja til frænd- semi við ættingja sína, sem hann fann á ferð sinni. Þeirra tala hefur verið legio, því að talið er að Jón afi hans Magn- ússon á Stóra-Núpi hafi verið fimmkvæntur. Átti hann börn með þrem konum sínum og laun börn að auki. 49—52. Sjá nr. 39. 53. Sr Sigurður Högnason (Presta-Högnia) í Ásum flýðd það an í Skaftáreldum að Sólheim- um í Mýrdal, þar sem hann bjó til æviloka, d. 1800. 54. Sr. Runólfur Jónsson, bróðir sr. Jóns á Lyngum, prest ur á Stórólfshvoli, síðast í Keldnaþingum, d. 1809, „vel gef inn og valmenni, fátækur jafn- an.“ (Æviskrár). 55. Kona sr. Runólfs var Guð rún Þorsteinsdóttir prests að Krossi í Landeyjum. Hún gefur sr. Erlendi silkiklút, sem hann metur á 1. rd. og 12 sk. drjúg- um meira en hina klútana þrjá, sem honium áskötniuðuist í fedð- inni. SKÝRINGAR. (UTGIFT) 1. Ekki er ljóst, hvaða hraun hér er átt við, því varla getur verið um Skaftáreldahraunið að ræða, sbr. nr. 13. 2. Á þessum tíma var uppi margur Jón bliradi. Þrátt fyrir fátækt sína hefur sr. Erlendur séð aumur á þeim, sem þarna varð á vegi hans. 3. Þarf ekki skýringar. 4. Líklega mun átt við Ham- arinn við ferjuna yfir Hvítá hjá Iðu. 5. Vernlharðiur Guniniarssofi. 6. Þessi og næstu útgjaldalið- ir ásamt tekjuliðunum sýna, að sr. Erlendur hefux lagt leið sína upp í Laugardal, vestur í Þing- vallasveit, út í Skorradal, það- an suður í Kjós og til Reykja- víkur. 9. í bréfi sr. Erlends til bisk- ups kemur fram, að hann hefur heimsótt stiftamtmanninn á Bessastöðum, kammerherra v. Levetzow og fengið hjá honum vilyrði fyrir Hofi í Álftafirði, sem hann síðar hætti við að sækja um. 10. Elliðakot í Mosfellssveit. 12. Bjarni Jónsson bóndi á Fossi á Síðu. 13. Gissur Hallsison bóndi á Hvoli í Fljótshverfi, d. 12. júlí 1816. Hann var faðir Þorsteins tóls. 14. Hver þessi Þorvaldur var er ©kki vitað. 1 Öræfuim? 15. Svo er að sjá sem sr. Er- lendur hafi skilið hest eftir í Öræfum og því orðið að fá láns hross út yfir Skeiðarársand. 16—17. I siaimbandi við hrakn- ingana í ofviðrinu á Breiða- merkursandi segir sr. Erlendur: „Mikið var ég yfirkominn og þreyttur orðinn.“ Til að ná sér hefur hann haft vikudvöl á Hnappavöllum, áður en hann lagði á sandinn aftur. 20. Hér er líklega átt við Berufjarðarströnd. 21. Hvaða dalur þetta er vita menn ekki, nema átt sé við Vatnsdal, sem lá milli jökla upp af Mýrum í Hornafirði. En hvaða erindi sr. Erlendur átti þanigað er erfitt að sjá niema svo hafi staðið á að hlaup hafi kom ið úr dalnum og því ófært um sveitina vegna vatnavaxta. Þetta kom að vísu st.undum fyrir, en trúlega hefði sr. Erlendur getið þess ef hann hefði lerat í slík- um torfærum á ferð sinni. 23. Sr Erlendur hefur eitt- hvað viljað hygla öllum, sem gert hafa honum einhvern greiða. Þá var gott að eiga tób- akslús til að stinga að mönnum. 24. Hver þessi fylgdarsveinn Hofteigsklerksins var kemur hvergi fram. 25. Sr. Þórður Jónsson á Hálsi föðurbróðir ar. Erlends var lát- inn fyrir 4 árum, d. 1. janúar 1786, svo þessi skuld hefur ver ið greidd erfingjum hans. 26. Stjúpa sr. Erlends, síðari kona sr. Guðmundar á Krossi, var Guðrún yngsta HaUdórs- dóttir. Hún dó hjá Sigríði dótt- ur sinni í Káraneskoti í Kjós árið 1811. Meðal systkina henn ar vom sr. Björn í Sauðlauks- dal, ennfremur tvær Guðrúnar, sem einnig urðu prestskonur. Sú eldri giftist sr. Halldóri í Hraungerði en sú yngri sr. Stefáni Högnasyni á Breiðaból stað, sbr. inn'tektarlið 9. 27. Líklegia Eglgiert Bjiarraa- son landlaeknis F*ólssoiiair, sem á skólaárum sínum dvaldist hjá Magnúsi lögmanni Ólafssyni á Meðalfielli. 28. Líklega Bergljót systir sr. Erlends, sbr. 18. tekjulið. 29. Ef til vill Margrét Jóns- dóttir kona sr. Einars Stefáns- sonar, sem á þessum árum hélt Hallormsstað. 30. Þrátt fyrir fátækt sína gleymir sr. Erlendur ekki hin- um snauðu sem á vegi hans verða, sbr. útgjaldalið 2. 31. Líklega eitthvert af börn um Bergljótar og Árna á Grund í Skorradal. í eftirfaraindi spili tókst sagnlhafa elð vinina spilið með því að gefa aindstæð- inguiniuim sliaig í byirjuin spilisfas. Norður A K-8-5-4-3-2 V 10-5 4 8-7-6 A 7-4 Vestur Austur A D-8 A G-10-ð V 7-6-3 V 9-8 4 D-9-4 4 K-G-3-2 A D-G-10-8-6 A 9-5-3-2 Suður A Á-7 V Á-K-D-G-4-2 4 Á-10-5 A Á-K Sagnir gé'nigu þannig: Suður 2 Hjörbu 4 Girönd 5 Grönd 6 Hjörtu Vestuir lét út Norður 2 Grönd 5 Lauf 6 Tíglar AMLr paiss laufadrottaiinigu og að sagnlhiaifi drap rraeð ási. Saiginlhafi sá, ekki var hægt að vinina spilið nemia hægt væri að gera spaðainm góðam, ern til þess aö það væri hægt, var nauðsyn- legit að legigja smá gildru fyriir spilar- sem sat í Vesbuir. SaignlhaÆi tóik spaöa ás, lét út spaða 7, draip í borði mieð kóngi, lét út spaða 3 úr borðii oig draip benmia með hjarta 2. Vestuir áttaði siig eikki á hvað valkti fyrir saignih'afa og vairð ákaflega glaður og trompaði yfir m.eð hjairta 3. Nú er spilið unmið. Sama er hvað Vestuir lætuir út. Sagnlbafi teknur tiromp- in af andstæðknguiniuim oig er iruni í borði á spaða 10 þegar trompi @r spilað í 'a'niraað sdinm. Tekur hainin síðain aS'la ÍTÍslaginia á spaðia og losnair þamm'ig við tíigiainia heiima. LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.