Lesbók Morgunblaðsins - 18.04.1970, Side 8
HVER FINNST ÞÉR FALLEGASTUR
Torfi Jónsson,
auglýsinga-
teiknari:
Citroen DS
Eini bíllinn sem 'hefur hrifið mig meira en kassabíll-
inn, sem ég smiðaði á mínum yngri árum, er Citroén. Hann
er að mínurn dómi listrænasti og bezt hannaði bíllinn á
bílamarkaðnuim í dag. Línur hans og form hafa kveikt
í mörgum auglýsingateiknurum og til dæmis hefur Aug-
lýsingastofa Roberts Delpire harnnað frábærar auglýsing-
ar, þar sem fonm bílsins er notað á listrænan hátt. Ég
tel að fáir bílar beri jafn samræmdan heildarsvip og
Citroén DS.
Jón Haraldsson, arkitekt:
de Tomaso
Mangusta
í>að kann vissul'ega að hljcnaa
sem þversögn að.tala um fagra bíla
við niúverandi íslenzkar aðstæður.
En fagur hlutur er æ til yndis,
jafnvel þótt í útlöndum sé. Af
þeim bílum, sem ég hef séð, vildi
ég telja fegurstan de Tomaso
Mangusta, sem sá ítalski Ghia
teiknaði, og fyrst kom fram 1966.
Sá bíll sameinar að mínu viti
hreyfingu, afl og stílfegurð í krafti
einfaldleika.
Gunnar Snæland, nemandi
í Myndlista- og handíðaskólanum
en ætlar að leggja stund á iðnhönnun: McrCeuCS BeilZ 6,3 Sel
Mercedes Benz 6,3 sel, er
bezt hannaði bíll sem ég
veit um. I honum sameinast
allir helztu kostir lúxusbíla
og sportbíla. Hreinar og
,funktionelar‘ línur einkenna
útlit hans jafnt að utan sem
innan og engu aukadrasli er
klínt á hann, jafnvel hliðar
listar eru þannig gerðir og
staðsettir, að þeir verja bíl
inn fyrir utanaðkomandi
hnjaski. Efnisval og frágang
ur er svo gott, að leitun er
á öðru eins.
Auðvitað var fyrsta bifreiðin mín fallegust eins og fyrsta
ástin, sem aldrei gleymist. Ilún var nú engin drusla,
drossían sú. Smumingsþefur og eldsneytisdampar, sem
af henni lögðu, voru áfengir og ærandi. Hún var upphá
og mjóslegin eins og himnastiginn í Haligrímssókn.
Hreyfilhljómar og vélartónar voru heillandi eins og heil
sinfóníuhljómsveit. Beljandi flautan líktist tveimur sam-
stilltum prímadonnum sinni úr hvorum þyngdarflokki.
Hún var rimilhjóluð og hátt undir hana. Þegar vel lá á
henni og hún þráði að bregða á leik, vaggaði liún sér og
dillaði undirstellinu eins og seiðmögnuð mjaðmaslanga
og fatafella í Sigtúni. Þá small oft bensíngjöfin óvænt á
Framhald á bls. 18
Örlygur
Sigurðsson,
listmálari:
Ford model A
1931
g MORGUNBLAÐIÐ — BÍLAR 1970
18. apríl 1970.