Lesbók Morgunblaðsins - 18.04.1970, Síða 28

Lesbók Morgunblaðsins - 18.04.1970, Síða 28
Land Rover Landrover hefur um áraraðir sannað ágæti sitt á íslandi, bæði sem land- búnaðarbifreið og: torfærubifreið. Útlitið hefur lítið breytzt með árunum, en fáanlegar eru tvær lengdir og hér verður miðað við hina styttri, sem algengari er. Landrover er 7 manna bíll, fáanlegur bæði með dieselvél og bensínvél. Báð- ar eru fjögurra strokka. Lengri gerðin af Landrover er einnig fáanleg með 6 strokka vél. Bensínvélin er 81 bestafl, og hámarkshraði 105 km á klst. Lengd er 3.62 m, breidd 168 cm, hæð 197 cm, þyngd 1523 kg, og hæð undir lægsta punkt 23.3 cm. Þvermál krappasta snúningshrings er 11.6 m og dekkjastærð 750x16. Skipting er í gólfi og aðskildir stólar að framan, drif á öllum hjólum. Umboð á íslandi hefur Hekla h.f. Verð með diselvél: 368 þús. kr., með bensínvél: 334 þús. kr. Bifreið yðarer vel tryggð hiá ohkur Við viljum benda bilreiðaeigendum á eltirtaldar OÁbyrgðartrygging Bónuskerfið hefur sparað bifreiða eigendum milljónir króna frá því að Samvinnutryggíngar beittu sér fyrir þeirri nýjung. Gætnir ökumenn fá nú allt að 60% afslátt af iðgjaldi og eftir 10 tjónlaus ár er 11. árið iðgjaldsfrítt. ©Kaskótrygging Iðgjaldaafsláttur er allt að 40%, ef bifreið er tjóniaus í eitt ár. — Auk þess lækka iðgjöld verulega, ef sjálfs- ábyrgð, kr. 2.000.00—10.000,00, er tekin í hverju tjóni. ©Half-Kaskó er ný trygging fyrir allar tegundir og gerðir bifreiða. Iðgjöld eru sérlega lág eða frá kr. 850,00 á ári. OÖF-trygging Þetta er dánar- og örorkutrygging fyrir ökumenn og farþega. Bætur eru frá kr. 100.000,00—600.000,00 og iðgjald kr. 250,00 á ári. gniinln^. Iryggingar og þjónuslu hjá Samvinnulryggingum: ©Akstur í útlöndum Viðskiptamenn Samvinnutrygginga geta fengið alþjóðlegt tryggingar- skírteini „Green Card“, ef þeir ætla utan með bifreiðir, án aukagjalds. ©10 ára öruggur akstur Þeir sem tryggt hafa bifreið í 10 ár hjá Samvinnutryggingum og aldrei lent í bótaskyldu tjóni, hljóta heiðursmerki og eru gjaldfríir ellefta árið. .Hafa samtals á þriðja þúsund bifreiðaeigendur hlotið þessi verðlaun. 1. mai sl. fengu 225 bifreiða- eigendur frítt iðgjald og námu brúttóiðgjöld þeirra kr. 1.148.100,00. ©Tekjuafgangur Unnt hefur verið að greiða tekju- afgang af bifreiðatryggingum sex sinnum á. liðnum árum. Samtals nemur greiddur tekjuafgangur kr. 68.133.236,00 frá því 1949. ®Þegar tjón verður Aft kapp er lagt á fljótt og sann- gjarnt uppgjör tjóna. Samvinnu- tryggingar hafa færa eftirlitsmenn, sem leiðbeina um viðgerðir og endurbætur. Tryggið bifreið yðar þar sem öruggast og hagkvæmast er að tryggja. SAlMVirvrMJTRYGGirVGAR ÁRMÚLA 3, SÍMI 38500 Dag- viku- og mánaöargjald RAUÐARARSTIG 31 28 MORGUNBLAÐIÐ — BÍLAR 1970 18. apríl 1970.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.