Lesbók Morgunblaðsins - 12.09.1971, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 12.09.1971, Blaðsíða 7
halda áfram fjárverzluiiin'ni fyrir mína forgöngn, þá er það augljóst að ég var eklki að eyöa tíma mínum og hætta fé minu og þar af leiðandi framtíð minni fyrir sjálfan mig, heldur af skyldurækni, samvizkusemi og sterkum vilja til að vernda rétt félaganna, sem ég vann fyrir. Fyrir það eitt tapaði ég fé og tíma, sem ég aldrei sé eftir, því mikið var unnið, þar sem umboðsmennimir sjálfir sönnuðu með framkomu sinni í þessu máli það rétt vera, sem ég hefi sagt um útlenda um boðsmenn yfir höfuð, og að allt komst fram í dagsbirtuna, sem þessir menn gjörðu í pukri, þrátt fyrir alia viðleitni til að halda þessum svikamyliutil- raunum leyndum. Ekki get ég ennþá staðhæft hver eða hverjir hafa klætt bréfseftiiTÍtið i búning sinn, það liggur á milli hluta. Svo er það heldur ekki upplýst, hvað Winther haifi fengið fyrir að stela eftirritinu upphaílega af bréfi mínu 22. febrúar þ.á., en ólíklegt er, að hann hafi gert það, fyrir ekki neitt, þar sem hann hvorki þekkti mig né Rennie. Winther hefir kannazt við, að hafa stolið eftirritinu af þessu bréfi, eða tekið það án Steiins vitundar, og fengið það í hendur mönnum á Engiandi. Eitt er vist og það er það, að úr því Winther gat komizt yfir bréf mitt 22. febrúar þ.á. frum- ritað, til þess að stela eftirriti af því, þá hefði hann aiveg eins getað stolið sjálfu frumrit inu, til þess að geta lagt það fyrir réttinn i Edinborg, en gallinn var sá, að bréf þetta var alveg saklaust bréf, og hefði þvi ekki getað gert til- ætlað gagn, eins og bréfseftir- rit það, sem lagt var fram, breytt og aukið mér I óhag. >> Þó að peningatap mitt sé tals- 1 vert, sem ég get þó vel undir 'risið, íyrir þá sök, að ég hætti "við málið í tima, þá hefi ég feng :lð talsvert í aðra hönd, þar sem ' ég þekki nú vel brezkt réttar- 'íar, brezkt bankafyrirkomulag, þekM, hvaða meðulum keppi- nautar fslendinga geta beitt og hverjir líklegir séu tii nú sem stendur að beita ýtrustu sam- 'keppnisráðum, þekki vel lög' þau, sem snerta innflutning á fé til Bretlands o.s.frv. Og svo get ég glatt vini mina á þvi, að ég stend nú, þrátt fyrir tap mitt og mál þetta, enn betuir að vigi að flyitja fé til Bretlands en síðastliðið haust, bæði að því er f járumráð snert ir og að þvi er hættuna snertir vegna undirróðurs keppinauta minna. Þessi meðferð hefir því óbeinlinis orðið til þess að styðja viðleitni mína að berjast fyrir hreinskiptni útlendinga við ísland. Það mun vera óska- ráð fyrir þá herra Zöllner og Vídalín, að knýja ekki oftar á dyr yfirtollgæzlumannsins í Leith og að trúa honuim fyrir að rækja embætti sitt án þeirra aðstoðar. Saga þessi, sem að öllu leyti er byggð á málsskjölunum, sýn ir meöal annars að ég gerði mér allt far um að leita upplýsinga þeirra, sem nauðsyinlegar voru áhrærandi fjárflutningnum til Skotlands, munu flestir kaup- menn hafa látið sér nægja, að fá frá umboðsmanm sinum ein- um slikar upplýsingar, sam- kvæmt venju þeirra, en að aJl- ir, sem upplýsingarnar gáfu, umboðsmaðurinn, yfirkonsúll inn dansM í Leith og Swan & San 'gáfu óviljandi skakkar upplýsingar, og að yfirmál- færslumaður minn fyrri einnig reyndist miður en hann hefði átt að reynast fyrir réttinum. Skuld á ég enga í þessu óhappi, nema ef vera skyldi þá, að taka nokkurn tima í mál að flyttja út svo lítinn fjárfairm. Fyrsta undirstaðan undir óhappi þessu var sú, hvað farmurinn var lítiU, svo að mátulega stórt sikip fyrir þá sölk gat ekki fengizt á Eng- landi og að hættan fyrir féð á leiðinni var meiri en venjulega gerist végna þess, hvað skipið 'hláut að vera iítið. Ferðasaga þessi sýnir ijós- lega, hvað útlendir viðskipta- menn leyfa sér að ganga langt, þegar þeir vilja tryggja sér við skipti á Islandi. Hún sýnir, að þeir beita ýmsum verzlunar- brögðum, sem mundu ekM þykja sæma verzlunarmönnum í öðrum löndum, og hlýtur það að vera talandi vottur þess, að slíkir menn álíta að Islending- ar taki ekki eins hart á því eins og aðrar þjóðir, þótt dular- legri aðferð sé beitt við og við í viðsMptum við ísland. Á þann mælikvarða hljóta þessir herrar að mæla íslendinga, um leið og þeir Ieggja út á hinn veika is, að hætta nafni sínu og virðingu til þess að gem þeim verzlunarfélögum og verzlunarmönnuim mein, sem þeir þekkja ekkert. Sagan sýn ir og áþreifanlega, hvað nauð- synin er mikil fyrir fsland, að hafa trúa og þjóðrækna um- boðsmenn í útlöndum, sem leið beint igætu þeim, sem verzlunar erindi hafa að reka i útlöndum og umsetnir eru þar af alls kon ar misjöfnum lýð, og sækja verða nú allar upplýsingar til manna, sem láta sig hagsmuni ís-lands engu skipta og líta eðli lega aðeins á það eitt, að hafa sjálfir allan haginn. Reykjaivik, 18. j úl'í 1894. Björn Kristjánsson. Þesisi skýrsia imto á elkkíi að þurfa neininar firekaini skýring- air við. Aðeins vil ég geta þeiss, að ÞjóðviJjinn uragii á Isaiffiirði og Þjóðólfuir, og eí til viill flelri blöð, neyndiu að beira í bætifiáka fyrir Zöimiea', Oig svairaði ég þessum blöðum stuttlega í siaima aulkaibliaði. Ein Kaupfélag isfirðinga, sem Skúli Thoroddsen ritstjóri var formaðuir íiyriir, hafði þá aðai lánstraust:ð hjá ZölJinieir, og hetfiuir þvi raninið blóðiö tiil skyldunnar. EH Þjóðólfs- ritstjóiriinin vair i máigsetmdum viö V'idiatin. Opinber ónot fékk ég hjá ýmsum öðrum kaupfélagsklík- um, sem voru háðar Zöliner, svo sém Kaupfélatgi Þ'mgey- imga o.fi. sem ég ef itúl vi'M iget rtániair siöar. NÝ FJÁRSÖLUTILRAUN Þagar ég var búimn aö sitja alian veturúnn í Ediinibarig, van rækja mína eiigin verz>un, og lioks heÆja málið, fór ég he:m með varúniui og undirbjó skýrslu þá, er að framan grein- ir. Pöntumarféliöiguinum varð þvi þeigar Ijóst, hvensu igyðimgleigri meðiferð ég hefði mætt víð fjár söiut'iTiaiujnGnia. Þau áfelldiu miig e‘kki meiitt, eins og til mum þó hafa verið ætlazt, enda hafði ég enga sök aðra en ef til vill þá, að haía moikkurm itíma tek- ið að mér, að fiytja út svo lít- inn fj'árfairm, og þar atf Jiéið- amdii í of Jlitfliu slkipi til aö mæta haustlar.idsymnimgumiuim- Ég tók upp með mér Ásgeir Sigurðsson, sem á þeim árum var mjög drytkkfielldiur og hélt homium á hieimiiilii minu og í búð miimrai þairagað tiiil liamm fékk stöðu í verzlumirarai Edimborg, sem hoouim varð til -gæfu. Þar sem hér hafði verið beim límiis iráðizít að pömtumarfiélöig- 'um þeiim, sem ekki viJdiu skiipta við Zölimier, og það á svo giæp samAagiam háitt, vMu pömtumai’- félögin elrid gefiast upp við fyrst'a högg. Þau afiréðu þvi aö igera aðra sölutiJra’un á mæsta hausti, og haía f járfarm'mn það stónami, um 2000 fijár, að borgað gæti sig, að flá vel sjó- fært skGp, og vel lagað tiiL ffj'ár- fiiutniimga. Hims vegar bauðst ég tiil að tiaika uipp á miig hJiuita aif ábyrgðiinni, irneð þvi að boriga 9 krónuir út á hvarjia kimd með hinum þýzku vörum, sem, ef miðað við almenmt vöruvarð í vöraskiptaverzlium- um, jafngilti að minnsta kosti 16 kr. á hverja kimd. Ég leigðii svo slkiipið og tryggði mér ágætan söhiiiraamm fjáriins, eimis og feemur firam í skýr.stfu þeirri, er ég læt fiyigja hér á efitdr. I báðum fierðum haföi ég thiinm óvemj'Uilega mæta iraarnn Sigurð Fjeldsted á HvitárvöM- um, ásamt hásetum sMpsims tii að flóðra. og hirða um féð i iest- dmmS. og á dekki, og í seimmd ferðimmii hafði ég dmiglegam ensltam slátrara til að slátra þeim Jriradum á leiðimmi, sem varu dauðvoma, til þess eimmiig að geta igier.t þær að pemimgum, er að landi kæmi. Mér hefur jafinam verið mimmisstætt, hverrn diug og skyliduiræknd Sigurðuir Fjelid- sted sýndi við gœzlu fjárims í skiipimu. Hér kemiur svo slkýrsJiam um söiu Siðaina fiairmsiimis og a>ðifarjr Zöilmers ag félaga hams. Skýrsla þessi fyigdi blaðimiu Isaifold 7. des. 1894. FJÁRSÖLUMÁLIÐ II. ENGU HRUNDIÐ Lesendur Isaföldar mun reka iminni til fj'ái-söluti‘1 rauna minna i fiyrra, og hvaða brögð- um var beitt í Skotlandi i máli því, sem ég höfðaðd þar gegn umboðsmanni mlinum i GLasgow, sem átti að taka á móti fénu í fiyrra og selja það. Því hefir enn ekki verið hrundið, sem ég sagðd i ferða- sögu minni i sumar, hvorki með dómi né á annan hátt, þó að til- raunir væru gerðar til þess. Og þar sem mótstöðumenn minir höfðu nóg efmi, þá má gera ráð fyrir, að þeir hafi ekkert til sparað til þess að hrinda af sér því, sem uim þá var sagt i skýrslu minni, þó að árangur- inn hafi orðið smár. Það er auð- vitað ekki nóg að fá álitslaus- an ritstjóragarm, sem snerist svo hastarlega á freistingar- timianum og skrapp um iéið undan skuldaf jalarketti í bráð, til þess að segja eitthvað. NÝ FJÁRSÖLUTILRAUN Af þvi ég hef i annað sinn gert tilraun tiil að flytj'a fé til SkotlEinids, gæti ég hugsað, að íslending'um þeim, sem fiylgjast með verzluniarmiálum landsins, og ekki eru persónulega háðir hinu útlerada peningavaldi, þætti fróðlegt að heyra ferða- sögu mína nú og afdrif fjár- sölu minnar í ár, til þess að geta sem bezt áttað sig á af- stöðu Islendinga gagnvart hinu útílienda au-ðmagrai. Ég gat þess í fyrri ferða- sögu m:.nnd, að ég hefði séð af blaðinu „The Evening News“, að ég hefði verið dæmdur til að borga Rennie í Glasgow málsikostnað, enn fremur gat ég þess, að sterkar tilraunir voru gerðar tifl, að ég gæti ekki not- ið Jánstrausts í Hamborg, og að ég samt hefði fengið vörufarm handa félögunum, svo þau þetta ár gætu haldið áfram kauptiilraunum og sölutilraun- . urn sinum. Vörur þessar komu með segl- skipi til Reykjavíkur i 'lok júli mánaðar þ.á. RENNIE GERT VIÐVART Þegar „mikli maðurinn" í Newcastle vissi það, að ég fengi vörur, og að andróður hans og annarra gegn því næði ekki tilgangi sínum, gerði hann Rennie í Glasgow aðvart um, að nú væri gott tækifiæri fyrir hann að ná málsikostnaði sinum, því nú fiemgi ég vörur frá Hamborg. Væri nú áríðandi að letggja löghald á þessar vör- ur í tíma, svo að ég gœti ekki látið bændur fá þær, því þá gæti ég ef til vMl náð í raýjan fjárfarm, en það yrði að fyrir- girða í tíma. HURÐ NÆRRI HÆLUM Svo var og ártðaradi að girða í t.ima fyrir það, að ég gæti komizt svo langt með vörumar, að bændur feragju að sjá gæði þeirra og verð, og feragju tæki- færi tiil þess að bera þetta sam- an við verð það efitir gæðum sem Zöllner og Vídalín höfðu sem umboðsmenn það sama sum ar sett félögum þeim, er þeir þjóna. Þeir munu hafa verið búnir að senda relkningana til Islands yfir vörur þær, sem þegar voru kommar til íslands, en tiil allrar ham'ngju voru þeir, að m'nnsta kosti á sum- um stöðum, enn í höndum af- grelðslumanna pöntumarfélag anna. En „þar skal'l samt hurð nærri hælum". Zöllner brá sér nú í skyndi tid Reykjavikur, til þess að g'löggva sig á, hvað gera skyldi, og til þess að vera við eina af hinum alkunrau stór- veizlum í Reykja.vik, sem þeir Vidaiín halda þar .fiyrir fóilk- ið“ og svo til þess að útvega Rennie málfærslumann, hér til þess að sækja rniig aö máli um málskiostnaðnn. Einn af af- Framhald á bls. 9 12. September 1971 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.