Lesbók Morgunblaðsins - 12.09.1971, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 12.09.1971, Blaðsíða 12
BILAR Verðlagið segir ekki alla söguna Um niðurstöður úr athugunum Svensk Bílprovning á nokkrum tegundum smærri bíla Margir bílkaupendur fara eftir verðlaginu einu saman. en sumir bílar eru vandræðagrip- ir, óvandaðir í smáatrið- um og illa settir saman. Slíkur bíll getur kostað eigandann stórfé í við- haldskosnað að viðbætt- um óþægindum og ergelsi. En hversu lengi endist bíllinn? Að nokkru leyti er það und- ir því komið, hvernig þú ferð með hann, en að verulegu leyti fer það þó eftir því, hvernig hann var gerður í upphafi. Svíar hafa komið upp stofnun, sem rannsakar bíla reglulega á vísinda- legan hátt og birtir nið- urstöður sínar. Þessi stofnun heitir Bilprovn- ing. Niðurstöður stofn- unarinnar eru ekki allt- af uppörvandi fyrir fram leiðendur — né heldur þá bíleigendur, sem hafa ekki athugað málið nægilega vel. Hér á efíir birtum við niðurstöður Bilprovning um bilanir á nokkrum algengum miðlungsbílum og smá- hflum. Svensk Bilprovning hefur stundum gert athuigun á öku- hæfni bíla; sú athugun er í 15 atriðum. Áríð 1967 féll þriðji hver Vauxhall Viva á þessu prófi. Eigendunum var sagt, að ef þeir létu ekki gera við bil- anir, og fá bílinn endurprófað- an og samþykktan innan mán- aðar, yrðu þe:r að Ieggja þess- um M.lum eða eiiga lögsókn á hættu. Þessar bilanir komu viða fyrir í þýðlngarmlWum atr iðum: Starfsmenn Svensk Bil- provninig komust að raun um, að einn Viva af hverjuxn fjórum var með gallaða f'ótihemla, einn. af hverjum fjórum með gölluð aðalljós, einn af hverjum sex með gallaðar framhjólaJegur og einn af hverjum niu með gall- aðan handhemil. Eiigen>dur slí'kra bila taika þessu oft sem eðlUegum hlut og se.gja, að ódýrir bilar hljóti að vera meira og minna gallað- ix. En Bilprovninig komst að raun um, að það er ekki alltaf svo. Til dæmis reyndist Volks wagen 1500 vera framúrskar- andi laus við galla og bilanir. Aðeins einn eiigandi af 14 varð fyrir þeim óþægindum aö þurfa að láta endurprófa bílinn og þeir hlutar bílsins, sem lakastir reyndust; hljóðdunkur og púst- rör voru þó i lagi í 11 bílum af hverjum 12. Sænska rikisstjórmln setti Svensik Bilprovnimg AB á lagg- irnar fyrir 6 árum og var það gert til að hamla á móti siaukn um umferðarslysum á þjóðveg- um. Stjórnin fól stofnuninni að annast nákvæmar athuganir á öllum bilum, þriggja ára og eldri. Svensk Bilprovmimg hef- ur haft þau áhrif síðan 1965 að öryggis og ökuhæfni sænskra bíla er gætt með stakri ár- vekni. Það er til fyrirmymdar, en ekki siður hitt, að Bil- provning birtir opinberlega nið urstöður athngana, þar sem fram kemur, hvernig hver bíll stendur sig og hvernig ákveðn- ir hlutar i hverjum bíl standa sig. Svíar þurfa ekki lengur að gizka á, hvaða bílar hllífi þeim bezt við endalausum bilunum og slysahættu, sem oft Ielðir þar af. Bjlprovnlnig sker úr þvi. ABAIXJðS: Vemta útkðma: Reiiaolt elnn a( hverjum íimm. MeSaltul: Elnn aí hverjum sev. Bert ötkomu: Volkswagen 150©, einn aí iiverjum sautjin. SIEFNtUÖS: Versta. útkoma: Kenauit It, eínu af hverjum útjáu. MeSaltal: Einn af hverjum sjú tíu oe einum. Bezta útknma: Austin Míni. Enein bilun fundízt. riÖBROt OG EPPHEXGIXG AI> HtAMAX: \e rsta útkoma: Peuecot 401, einn af hverjum tíu. Meðaltal: Einn ai liverjum tutt «KU. Bezta útkoma: Fiat 600, engin biiun fundíxt. VIXXtKOMB: Vnrsta útkoma: Austin Mtnif einn af hverjum átján. Meðaltal: Eínn af hverjura tuttueu oe níu. Bezta útkoma: Kenault 41., elnn af kverjum sextíu ni; tveimur, ST í IHSB r.VAIHJR: Versta útkoma: Peueeot 404, cinn af hverjnm sjö. Meðaltal: Einn af hverjura átján. Bezta útkoma: Volkswagen, einn af hverjum tvd hundruð. AITLIOJÓS: Versta útkoma: BMC 100, MG, einn af hverjum fimmtán. Meðaltal: Einn af hverjum tuttUKU. Bezta útkoma: Vnrcl Cortina, elnn af hverjum fjörutíu oe tveimur. HKMIaALJÓS: Vérsta útkoma: Kenault 41* einn a£ hverjum tuttucu o*: nex. Meðaltal: Einn af hverjum fjöru tiu ©k átta. Bezta útkoma: Teuceot 404, eiim af hverjum flmm hundruð. ^jLTBIaASTLRSKERFI: ‘Jí Versta útkoma: HA lÍANHliEMILL: Verstsi útkomu: AuHtÍu Mlui, einn af hverjum siö. Meftultui: Kinu ul hverjum tólf Heztu útkonia: Volktiwact'ii einn af hverjum sjiitíu og sjö. Iíí4. Mllii, KLOSSAR EOA ItREMSU- BOKDAH: Versta útkoma: Peuceot elnn af hverjum þrettán. 3feðaltui: Einn uf hverjum tuttucu Vg sjö. Bezta. útkoma: Renuult 4L, einn af hverjum tvii hundruð oc fimm- FÓTHEMLAR: VerHta útkoma: Vauxhall Viva, einn ul’ hverjum fjúrum. Meoaitai: Eínn af hverjum átta. líezta úíkoma: Peucedit 404, eipin af hvcrjum tuttucu oc finim. HJÓL . OG DEKKi Ventc útkoma: Kenault 4L, einn av hvcrjum tíu. Meðaltal: Einu af hverjum tuttucu. Vezta útkoma: Austin «c Morris Mini, eínn af hverjum tuttucu oc þremur._______________________ fcÚPLING OG DRIF: Verstu útnoma: Renault 4L, einn af hverjum íjórtán. Meðaltai: Einn af lvverjum nlu tíu oc einum. Bezta útkoma: Fiat 600, enc»n lrfiun fundizt. Versta útkoma: BMC 1100 MG, inn at’ hverjum sex. Meðaítaí: Luiu af hverjum átta. Bezta útkonu: Peuceot 40», einn uf hverjum þrettán. JfjÓEALEGCK OG JAFXV-EGI Ulalance): Yersta útkoma: Vauxhall Viva, eiiih af hverjum sjö. Meðaitul: Einn af hvérjum tuttucu oc þremur. Bezta útkoma: Austin enein biluu fundizt. DEMPAUAK: Versta íitkoma: Eord Cortina GT, einn af hverjum þrettán. Meðaltal: Einn af hverjum f jöru tíu «c þremur. Bezta útkoma: Fíat 600, enein j bilun fundizt. Allir blílar I Sváþjóð er.u á skrá hjá Bi'lprovning og sloín winin heldur skrá ytfir þá, imz ekki þykir svara kostnaði að gera við þá og þeir hafna í hfia kirkj'u.garðinum. Á þann hlá'tt gietur Bilprovning með miMiili nákvæmni haldið skýrslur yíir meðalailduir bíla. Árið 1969 var meðalaldur aillra fólksbíla sam kvæmt þessum sikýrslum 11,6 ár. Austur-Evrópu bilarr.ir voru endinigairminnstir. Skoda var að jafnaði búinn að vera eftir 6,6 ár og skammlifastur allra bila var Moskvits; hann entíst að meðaltali 6,1 ár. Niðurstaðan er yfirleitt sú, að brezkir bílar entust iila. VauxJiall var til dæmast lagt endanlega eftir 9.7 ár að jaín- aði, Austin og Morris eftir 9,9 ár og Hillmann ag öðrum bffl- um frá Roots eftir 10,1 ár. Prófunarstöðvar Svensk Bil provninig eru með fuŒlkomin,- asta tæknibúnaði, sem völ er á og umfangsmikil prófun tekur ótrúlega skamman tima. Um leið og bil er eki’ð inn í skoð- unarsalinn, er gúmmisian>ga tekin niður úr loftinu og sett á púströrið. Síðan er mæit magnið af kolsýringi i útbiæstx inuim. Slangan er látdn vera á púströrinu áfram og pnófun á útblæstrinum haldið áfram og næst fer fram prófun á ljósa- búmaði. Bíinum er ekið á valsa, sem snúast og geta þá aftur- hjólin (eða fram/hjólin á fram- hjó>ladrifn>um bílum) snúizt a£ fulium kraíti án þess að bíil- inn hreyfist. Mælitælki segja til uim ástand hemla á hverju hjóli fiyrir sig. Síðan liggur leið in á iyftu, þar sem undirvagn. er rannsakaður nákvæmlega ásamt stýrisbúnaði en einndg aliar kúlulegur og í'yðmyndun er athuiguð. Eftir að búið er að * Utkoma úr þriggja ára athugun Hjá Svensk Bilprovning Jigg.ja fyrir samanbiirðartölur um aílt niögulegt, seni varðar bilanir og endingu. Hér er dreg in saman athugun á táu algeng- nm smá- og miðlungsbílum. Fimm þeirra \roru brezkir, en fimm frá öðrum Evrópulöndum. Hér eru um að ræða þriggja ára gamla bila og niðurstöð- urnar eru samkvæmt síðustu rannsiikn hjá Svensk Bilprovn ing. Sumt, sem þarna er borið saman, þarf þó að minnsta kosti skýringa við. Austin og Morris Mini eru til dæmis með vökva- l'jöðrum og þar af leiðandi ekki með venjulega dempara. At- hygli vekur, að tveir franskir bílar, Benault 4L og Peugeot 404 virðast mjög mísvandaðúr, eftir því hvað athugað er. Nokkur atriði i þessuni hílum iiaia bilað minnst, en ‘ öniiur mest. 12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 12. september 1971

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.