Lesbók Morgunblaðsins - 12.09.1971, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 12.09.1971, Blaðsíða 13
Samanburður 10 teg. — Þriggja ára athugun Bilaði a.m.k, 25 prósent mcira en í meðallagi. Bilaði a.m.k. 25 prósent minna «n í meðallagi. 0 V#!k*wagen"fsÍ!3 HU FB £S HB. SS TL FS BL SA Oi TR FS SA .Coríina H3 SS í'L VVS BL WW SL Dí iR ipi m 1 Biiiiiiif(Ti *1 BL SaakV-4 ES HB SS FS WB S1 D! TR ■iméimhswí WB WW FialWO ES HB TL FS SA Dl TR m Hl WT SL D1 TR Reaault 4L FB SS WB BL WW SA ES HB FS WVV TR SS WT WB BL SA O! um L/mW SS BL WW Ðí TR ■ SS TL FS Bl Peugeot 401 FB ES SL D1 TR ggigii i !/a ES HB TL FS TR 1100 MG FB SS BL SA SL HL FB HB SS WT FS WB BL SA Vwa £S TL WW TR Til skýringar: HL: Aðalljós. FB: Fóthemlar. ES: Púströr og útblásturskerfi. HB: HandliemiII. SS: Stýrisbúnaður. WT: Stýri og hjól. TL: Afturljós. FS: Fjöðrun að framan. WB: Legur í hjólum og jafnvægi. BL: Klossar eða borðar á liemlum. WW: Vinnukonur. SA: Demparar. SL: Hemlaljós. DI: Stefnuljós. TR: Kúpling og gírkassi. Á skýringateikningunni frá Svensk Bilprovning er sýndur samanburður á nokkrum þýðing- armiklum atriðum úr 10 bíltegundum. Hér er u m að ræða þriggja ára gamla bíla, sem próf- aðir voru í fyrra. Þau atriði, sem sett eru vinstra megin við bílmerkin biluðu oftar en í meðal- lagi. Á sama hátt sýna atriðin hægra megin við bílmerkin bilanir undir meðallagi. Hér eru teknir nokkrir algengir bílar í flokki smábila og miðlungsstærðar og þeim er raðað þannig upp, að útkoman er bezt efst og versnar eftir því sem neðar dregur. Þannig verður útkoman bezt hjá Volkswagen 1500, þar sem 11 atriði af 15 biluðu minna en i meðailagi. Aftur á móti er útkoman hjá Vauxhall Viva heldur slæm, þar sem 9 atriði af 13 bila meira en i meðallagi. Svíar hafa fleiri aðferðir til að komast að raun um samanburð og endingu á bilum. Ein að- ferðin er að bera saman bilanir, sem fundizt hafa í hverjum 100 bílum af sömu tegund, og eins með því að halda skrá yfir þær bilanir, sem Svensk Bilprovning lét eigendurna gera við áður en samþykki var gefið. En hvaða aðferð, sem notuð var, varð útkoman bezt á Volkswag en 1500 og lökust hjá Vauxhall Viva. Á öðrum bilum varð útkoman lítilsháttar mismunandi eftir því hvaða aðferð var notuð. fara yfir rafkerfi og allt ann- að, sem þörf er á að skoða, er bitnuim ekið á reynslubraut. öll prófunin kostar um 700 isl. krónur. Bíleigandinn getur á meðan rætt við prófunarmenn- ina um ástand bílsins. Fái ein- hver atriði ekki nægilega háa einkunn, verður að íáta lag tera þau Innan mánaðar. Sé allt i lagi, fær bileigandinn miða á bílinn og á honum stend- ur, að Svensk Bilprovning hafi samþykkt farartækið. Skýrslur sýna, að skoðunin hefur leitt til þess að bLlar endast lengur í Svíþjóð. Á árunum 1965— 1969 hæklkaði meðalaldur fölks bíla i SvílþjóS úr 9,4 árum i 11,4 ár. Venjulegur, enskur Ford, sem áður var ónýtur eftir 8,4 ár, dugar nú í 10,3 ár. Skáldabærinn Akureyri Framhald af bls. 9 ævistaríi hans til vegs og geng is bæjarfélaginu eða þjóðumi, að ætla megi samhuga vilja borgara bæjarins, að honmn verði sýndur hinn stærsti vott- ur vírðingar og þakklætis sarni- borgaranna." Matthías þakk- aði með ræðu, „hrærður og nieð viðkvæmni og fannst öllum liðstöddum mikið um,“ ségir eitt Akureyrarblaðið. Hann lézt viku síðar. Hann hafði 1903 látið reisa sér hús í brekkunni fyrir of- an miðja Abttreyri, þar s«m gott var útsýni yfir bæinn og höfnina og til Vaðlaheiðar og Eyjafjarðar. Vinir hans köll- uðn húsið Sigurhæðir; svo lief- ur |>að síðan verið nefni og niiin verða meðan það stendur. Matthias gleymdist ekki Akur- eyringum, hvoriá maðurinn né skúldið. Tæpum fjörutíu árunt eftir dauða hans var, fyrir lofsverða forgöngu Marteins Sigurðssonar kaupmanns, stofnað Matthíasarfélag í því skyni að eignast SigurhæðSr og koma þar upp minjasafni nm skáldið. I»etta safn er nú á neðri hæð hússins, og í stofum hennar mikíð af húsmumim Matthías- ar, auk fjölda mynda frá ýms- um tímum af honum og konu hans og ætt þeirra. Skrífstofan er nálega óbreytt frá því sem var, nema hvað bækur eru færri en þegar Matthias lifði. !»egar hann lét af prestskap um aldamótin, eftir að alþingi hafði veitt honum skáldalaun, mun hann hafa búizt við að þau nægðu til að tryggja hon- um áhyggjulitil og næðisöm efri ár — en svo reyndist þó ekki. Hann skrifar Hannesi Hafstein 1908, að með 2000 kr. tekjum geti hann ekki „lifað með svo þungri fjölskyldu, sem aftur hefur að mér borist.“ Tvær dætur hans fluttust til foreldra sinna með börn sín, önnur ekkja, hin fráskilin; auk }>ess var á heimilinu öldr- uð systir Matthíasar. I»au hjón urðu að halda spart á fé, og svo kom að ekki þðtti kleift að hita að staðaldri skrifstofu Matthíasar — sízt eftir að kola verð margfaldaðist á stríðsár- uilum. í borðstofunni á Sigur- hæðum stendur enn skrifpúlt- ið þar sem skáldið slóð við rit- störf sín dag eftir dag mestan hluta vetrar, árum saman — og lét ekki á sig fá háreysti margi-a barna að leik í hverju skoti. Hver veit nema honum hafi jafnvel fundizt návist barnanna liressa sig og örva, gleðin og ólgan í blóði hins unga, vaxandi lífs. Meðal annarra minjagripa i borðstofunni er silfurbikarinn sem Kinar Benediktsson rélti Matthiasi, fleytifullan af kampavini, yfir borðum i veizlu sem liann hélt eldra skáldbróðnr sínum á Iféðins- höfða í Reykjavík 1916 — og þá var víðfræg. Itikarinn er ekki stór eða skiautlegur, og verður manni á að lialda að ekki hafi þá í bili verið fáan- legur annar meiri og leglegri í verzlunum borgarinnar. Á bikarinn er grafið: „Eins og gulli gegnum sáld gneistum slær þinn andi. Ilöfðingja og helgiskáld, hátt þín minning standi. E.Tt.“ En Matthías mun Iiafa þótzt kunna lof að yrkja á við hvern ann&n, og þakkaði Einari með dýrt kveðinni Bikar-rimu. I»ar segir: Nj ja fossa f jörs og blöðs flyturðti oss með töfrum nýja blossa lifs og ljóðs: Iifi hnoss þíns gnðamóðs! Allar gættir opnist þer, allar vættir dugi þér! HörpusfæUá úr liöndiim mér hruninn mætti fel svo þér. Meðan ég stend í borðstofa Matthíasar með bikarinn í liendi, rifjast upp fyrir mér sagan seni liann sagði mér af fyrstu kynnum þeirra Einars, citt sinn þegar við gengum fram lijá Menntaskólanum liér i Reykjavík. Matthías sagðá svo frá: „Á I»jóðólfs-áruro mám um kcnndi ég ensku í skólan- um. I»á bar svo við í kennsta- stund að ungur nýsveinn semn sat við gluggann, Einar litH sontir Benedikts sýslumanna, tók að gera sér að leik að emd nrkasta sóiargeislantun af spegli beint í glyrnurnar á mér. En ég hafði viðkvæm augu. Allt í einu fauk í mig ofsalega, ég rýk aftur í bekk og segi: „I»ú skalt fá núll og nótu, þiium prakkari!“ — þrif í hálsroaS stráks, og af stað með hamm inn á kennarastofu til að kæra óknytti hans. En á leið út göngin fann ég hvernig haum skalf af hræðslu og þá stanzaðí ég og sagði: „Nei, Einar mimm, við skulum gera annað. Vsð skulum vera vinir.“ ITpp á þa® tókumst við í hendur. Og þa® má Einar minn eiga, að síðam hefur hann aldrei sýnt mér amim að en vínáttu og tryggð." Sízt liefði Matthias getað grunað hvernig nýsveinninn, sem liann reiddist og fyrirgaf, átti eftir að reynast minniugBi, lians. Einar orti sem kunnugt er tvisvsr um Matthías. Fyrst á áttugasta afmæli lians, í ljóð- skeyti sem Einar sendi liomiro frá Iíeykjavík til Akureyrar — og er líkast því sem hann lirýiti raustina og hrópi yfir liálend- ið: Heill, stolti greppur útheimsbyggða og ættar. Heill, andans víking, með vom guð í hjarta. Heill, forna guðaniálsins meginlierjL Vor meistari. Ég kveð Jiig yftr f jöllin. Við dauða Matthíasar ortl Einar eina tignarlegustu erfi- drápu tungu vorrar, og endar svo: Af Cinili og Eden vóx þú, væmi hlyn, og vilji þinn var trúr seim helgar eiður. I»ú gaf st oss allt Jiitt lif ng voldugt verk. Giið verncli Iist vors niáls og Islands heiður. — Matfli íasarfélagið annast stjórn og fjárreiður Matthias- arhúss, með nokkrum styrk frá bæ og ríki, en auk Jiess er hús- ið i ágætri urnsjá Kristjáns Rögnvaldssonar, og inyudi !eit á manni sem betur kynni að greiða úr spurningum fólks urn skáldið og minjasafnið. Davíðs- hús er lika í hans umsjá, eini þeir Davíð Stefánsson vorti vinir um langt skeið. Ég kem að Nonnaliúsi a>g Daviðshtísi í framlialdi Jiessa spjalls. 12. seplember 1971 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 13

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.