Lesbók Morgunblaðsins - 12.09.1971, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 12.09.1971, Blaðsíða 11
Bókmenntir og listir Framhald af bls. 4 um tveim notalegt heimili (stúlkunni ásaimt bröður henn- ar, ywgird). En sá er nú lijéður á ráði þeirra, að þau eru að leiðast út í. listasnotob og óreglu. Eru þau meðlimir í áh u gamannaiíMbto, sem ætlar að fara að veita verðlaun fyr- ir beztu bók ársins. Unga stúlkan hefur haift pata aif bókinni, en einhverra hluta vegna er henni (bókinni) hatd ið strangliega falinni fyrir börnunuim. Samt kemist stúlk- an yifir bókina og verður þá fuíröu lostin, að slíikt og bvi- Ifflkt skuii talið til fagurrar list- ar, hvað þá úrvals bókmennta svo ljótt er það, sem hún rekst þar á. En verst af öBu gengur hienni að skilja, að þetta skuli í senn geta verið sivo há- leit list, sem fuiltorðna fóikið vili vera láta, en jaifniframt hættuleg lesning fyrir hana sjálfa og jafnaldra hennar! Hvemig mátti slíkt vera? — Foreldrar hemnar sogast nú meir og medr út í samfevæmis- lfflfið, þsir til þau eru nánast ödl íkvöld að skemmta sér (með áfengi) — heima eða heiman — og hætt að sinna börnunum. Ein afleiðingin verður sú, að stúlkan feiiur á lands- prófi. En að baki öliu þessu umróti er annað að gerast, hjartnæmat-a og gleðilegra. Hún kynnist pilti, sem kom henni fyrst til hjálpar á erf- iðri stuind og hveríur henni ekki úr hug Síðan. Kynni þeirra iganiga ekki ailveg snurðuilaiust, en þróast þó tll meiri og meiæi vináttu, og við sögulok hlýtur lesandimn að reiða sig á, að þau séu ham- ingjusamlega trúiofuð. Piltur- iinn er þá orðinn stúdent og er að hverfa til háskólanáms er- lendis, því hann er litið eitt eldri en stúlkan. Samkvæmt aldri söguhetj- anna ætti þetta að vera les- eflni handa unglingum frá sex- tán ára til tvítugs. Svo mun þó tæpast í reyndinni. Flest fólk á þeim alldri er svo miklu iífs- reyndara en söguhetjurnar í Stelpur í stuttum pilsum og Stúika með ljósa lokka, að það mun ósjálfrátt lita á þær eins og hálfigerð böm. MMu frem- ur kallair sagain til tmglinga um fermingaraildur; unglinga, sem fátt eða ekkert hafa reynt sjálfir, en eru þó teknir að renna hýru auiga til hins kyins- ins og þar með orðnir eM í lesendur ástarsagna. Það fer þó að sjálfsögðu eftiir einstakl- ingum, hvort og hvenær þeir fiinna sig hafa þöt'f fyriir þess konar lesefni. En heimti ein- hiver meira blóð í sögu handa uinglingum, þá er ekki við höf- undana að sakast, heldur sam- félagið. Unglingurinn er enn í þeirri aðstöðu, að hann er likamlega fullvaxta, en verð- ur að látast vera ungviði, sam- félagið krefst þess af honuim. Þær bókmenntir, sem honum eru ætlaðar, geta þvi ekki fjaillað um hann sjálfan bein- linis, heldur það, sem samfé- lagið v4H, að hann sé. Þessi unglingasaga Jennu og Hreið- ars er því merkileg stúdia, samfélagsiega séð, og vekur fieiiri spurningar en hún lætur sivarað, n Sú staðreynd, að þroskuðum unglingum er ekki ætlaður staður í bókmenntunum, kann að valda þvi, að sumir, sem lesa bækur í barnsku, hætta því upp úr fermingairaldri og byrja ekki á þvi síðan, fyrr en þá helzt á gamals aidri. Lax- ness kann að hafa hitt nagi- an á höfuðið í Ijóði nokkru; Mannaböm eru merkileg / mikið fæðast þau smá, / þau verða leið á lestri í bók, / en lángair að sofa hjá. En allt uim það — hinir, sem byrja snemma að lesa bækur og verða ekki leiðir á þvi, heldur halda því áfiram, skipta smám saman yfir — um ferm- imigaraldurinn eða svo — frá bairnabókum til fullorðins- bófca, og þegar kemur á menntaskólaaMur, eru þeir orðnir sem hverjir aðrir bók- lesendur. Ég minmist þess ekfci frá miinmi menmtaiskóiatið, að óg sæi mokkru simni nokkurn nemanda með barnabók i hönduim — þeirra, sem ég vissi á aninað borð iðka bóklestur — en allmargir nemendur komu þá í menmtasikóla fjóirtán ára. Hims vegair tóiku menn að diskútera Kiljan og Hagalín i öðirum bekk, og í fjórða bekk taldi enginn sér ofverk, sá sam einiu sinni hafði áihuga á skáldskap, að fylgjast dáiítið með heimsbók- menntunum. Fráhvarfið frá bannabókmennitunum mun þó ekki í öllum dæmum hafa staf- að af ylfiriæti, þó unglingar á gelgj uskeiði séu að vísu alira manna uppnæmastir gagnvart því að vera bend'laðir við barnaisfcap, heldur aif hinu, að flestir miumu hafa talið sig fuill- lesna á því sviðinu. Gamga má út ft"á því sem gefinu, að allar góðar barna- bðkmenntir höfði til fólks á öllum aldri. Eins er um aðr- ar sígiidar bókmenntir, þær eiga lilka erimdi til barna, ailt niðuir til unga aldurs. Sú var tíðin, að börn byrjuðu snemma að lesa íslendingasöguir og þjóðsögur og bjuggu að alla ævi. Piltur og stúlka og Mað- ur og kona vekja drjúga skemmtun meðal barna með öllu sínu spaugi og spéi. Halla og Heiðarbýlið Jóns Trausta hlýtur að örva imyndun fóliks á ölluim aldri, bauna jafnt sem fuilílorðinna. Þar vantar ekki spennuna. Fjallkirkjan Gunn- ars Ounnai'ssonai' er að vissu leyti barnasaga, þat' sem lengst er gireint fra drengnum Ugga uugum og barnsleguim hugar- heimi hans. Þó stígandi sé ekki miikil i því vetki, gerist nóg í hverjum kafla, til að hvert barn ætti að flnna þair full- næging ævintýraeðlis sins. Sumar sögur Kristmanns Guð- muindssonar, Guðmundar G. Hagaiíns og Halldörs Laxness Mjóta að freisita barna, t. d. Stiröndin blá eftiir Krisbmann, Hiitt lætur veröldin eft- ir Hagalín (sem er bein- linis saga ungs drengs) og Salka Valka eftir Laxness, sem byrjair á Sölku sem ungri telpu. Hafi eitthvað í þeirri sögu forðum þótt Mtt við barna hæfi, held ég sú ííð sé liðin. 1 því sambandi má minna á, að einu sinni þótti Upp við fossa líka „djörf“ saga og ekki við unglinga hæfi. Nú er hins veg- ar ár og dagur, síðan hún var send á markað í útgáfu, sem var ailt eins ætluð unglingum. Sagan Litbrigði jarðarinnar eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson hef- ur hundfað prósent endur- minnimgagildi fyrir þá, sem lifðu umglinigsár sín á miilli styrjaldanna. En skii'skot- ar hún í þvílikum mæli til nú- timaunghnga? Þvi miður verð- ur það að teljast vafasaimit. Engu að síður ættu þeir að finna í henni lifssamminda- gildi, og fárra skáldverka eiga unglingar völ, er rituð sé á betra máli, svo mikið er víst. III Hér hafa verið talin upp nokfcur sígild verk íslenzkra fagurbókmennta, sem teljast mun ekki aðeins hugsanlegt, heldur hreint og beint æskilegf að börn og unglingar lesi. En ekki tjóir að kretfjast, að börn — frernur en fullorðið fólk, lesi eintómar „góðair bók- menntir“. Sérhver lesandi á rétt á að velja og hafna, hvort sem hann er unguir eða gaimall. Sakamálasögur hafa löngum veinð vinsælt lesefni, einkum með karlkyninu. Sheriock Hoimes kann að vera í gildi enm. Sú var tíðim, að reyfarar tölidust verst-i ófögnuður alls prentaðs máls. Það var, meðan þeir bemlínis kepptu við fagr- at' bókmenntir. Nú eru þeir meðteknir með meira jafnaðar- geði, og ég held, að þeir spilli ekki fyi'it' góðum bökmenntum, geti jafnvel orðið til að greiða götu þeirra til iesenda. Á ég þá við hreinar sakaniálasögur, en ekki við fjáiglegar lýsingar á morðum og hryðjuverkum. Á sama hátt og karlmetin kjósa sér rómana um tilþrif og átök hallast kvenþjóðin að væmnum ástairsagum, sem enda vel. Slíkar bókmenntir hafa aldrei verið taldar hættulegar, enda jafnan miðaðar við siða- regluir síns tiima; sjaldan farið „djarft" í sakirnar; meir um orð en athafnir. En sannariega eru þessar bókmenntir ennþá fjær raunveruleikanum en reyf- arai'nir. Langfæstum lesendum reyfara kemur þó til hugar að breyta bókstaflega eftir þeim, Öðru máli gegnir um unglings- stú’tkur, sem sökkva sér niður í ástaHsögur. Hiliingamynd þeirra af lífinu getur mótazt af hinum óraunveruieg'u bó’k- menntum. E’fist einhver um það, skyldi hann flletta upp í s p u r n t tigadáikum vikublaða. Við íslendinigar höfum ekki eignaat innlendar sakamáia- bókmenntir, svo heitið geti. En væmnar ástarsögur hafa riöið hór húsum áratugum sam- an, og sýnast etóki horfur á, að linni. IV Svo eru ljóðin. Meðal barna- bókmeninta kveður minna að þeim en sögum, miklu minna. Ekki veit ég, hversu fá prósent útgefinna barnabóka eru ljóða bækur; veit ekki heidur, hvort það hefur nokkru sinni verið kamnað, en hygg, að þau séu harla fá. Og aðeins fá þekkt ljóðskáld hafa gefið sér tóm til að yrkja gagngei't fýrir börn. Tel ég það miður farið, þvú börn eru í eðli sinu móttæki- leg fyrir Ijóöræna hrynjandi, og nú orðið munu þau vera eini aldursflokfcurinn, sem rækir þá gömlu þjóðlegu iþrótt að læra Ijóð utan bókar; vegna Skyldukvaöar að vísu. Sum Ijóð henta böi'num betur en önnur. Bezt henta þeim auð- skilin Ijóð; Ijóð, sem fjalla um börn; Ijóð, sem skírskota til barna með öðru móti; gam- ansöm Ijóð og svo framvegis. Ótrúlegt er, að greind böm hafi ekki gaman af skopkvæð- um Jóns Þorlákssonar og Stefáns Ólafssonar, aðeins ef þau komast í kynni við þau. En sá er hængurinn, að þau grafa slika hluti tæpast upp af sjálfsdáðuim, og útgáfur þær, sem til eru á verkum þessara skálda, fi'eista ekki ungmenna. Ljóð, sem æí>Iuð eru börn- um, ætti að pranta í sérstök- um útgáfum, myndskreyttum, en sli'kar útgáfur eru ekki til (ég tel ekki sfcólaljóð og aðr- ar lesbækur, sem ætlaðar eru tiil kennslu). Þannig mætti t. d„ auk fyrrnefndra skálda, velja úr Ijóðum Jónasar Hall- grímssonar, Páls Ólafssonar og Þorsteins Erlingssonar. Davíð Stefánsson og Tómas Guömundsson eru — eða voru að minnsta kosti á mínum æskuárum — lesnir af ungu fólki, einkum Tómas. Er ekki ofmælt, að hinir ljóðelskustu hafi umgengizt verk hans eins og helga dóma; fundu í þeim útrás tilfinninga, sem ella lágu faldair einhvens staðar í und- irvitundinni. Steinn Steinarr hygig ég hafi aldrei náð til barna eða unglinga (fyrr en i efri bekkjum menntaskóla t. d.) þar eð ljóð hans krefj- ast talsverðrar abstrakt ímyndunair. Jón úr Vör ættu þeir að skilja betur. Um þau skáld, sem yngri eru, atóm- skáldiin og yngstu skáldakyn- Slóðina, gegnir sama máli og hin eldri, að ekki standa þar allir jaifnir fyrir augum ung- mennanna. Víst er æskan nýj- ungagjörn og tekur fegins hendi öllu, sem ei- frábrugðið venjunni. Og vissulega má finna í bókum yngri skáida ljóð, sem börn hljóta að skilja og meta. Ég tek sem dæmi ýmis Ijöð Þorsteins Valdimarssonar og Einars Braga, auk Sálma á atómöld eftir Matthías Johannessen. Siðast nefndu ljóðin munu þó höfða til stá’lp- aðra unglinga fremur en barna, býst ég við. En hér ber að sama brunni — ekkert af þessu hefur verið gefið út sér- staklega fyrir æskuna að þvi undanskildu, að stöku ljóð þessara höfunda hafa verið tekin upp í skólalesbækur. Og ungmennin munu telja, að slíkar bókmenntir séu þá ekki ætlaðar þeim, heldur aðeins fullorðnum og „þroskuðum“ lesendum, er dómbærir séu um „bókmenntaigildi“ þessara skáldverka. Barnaleikrit eigum við víst heldur fá, og er leitt til að vita með hliðsjön af þeirri stað reynd, að það var einmitt skólaæskan á sinum tima, sem kom fyrstu islenzku leikhöf- undunum til að semja verk sin — fyrstu íslenzku leikrit- in. Sama máli gegnir um lesefni, sem ekki telst til fagurra bók- mennta, að þar er ekki heldur um auðugan garð að gresja, siður en svo. Greind börn þyrstir í læsilegan fróðleik um tækni, náttúru, umhverfi. Kennslubækur fullnægja ekki þeirri þörf, þar eð þær eru jafnan formlegar og oftast l’ika leiðinlegar. Meðal fjölmennari þjóða er gefið út talsvert af léttum, myndskreyttum bókum um fræðilega liluti handa æskufólki. Lítt fer hér fyrir slikri útgáfu, og er það auð- skilið, þar eð hún hlýtur að vera kostnaðarsöm og stenzit erfiðlega, nema markaður sé atlstór. Barnablöð hafa komið hér út áratugum saman, og mun fátt lesefni hafa þrætt betur þann gullna meðalveg að skemmta og fræða jöfnum höndum. Um aðstöðu æskunnar til að kynnast þvi lesefni, sem til er á móðurmálinu, er ekki fagra sögu að segja. Bækur eru dýr- ar og útgáfa þeirra jafnan mið uð við, að þær séu hentugar tiil gjafa. Og þannig mun böm- um oftast áskotnast bækur — sem gjöf frá foreldrum eða öðru nánu venzlafólki. Gef- andinn er þó í fæstum tilfell- um dómbær um það, sem á boð- stólum er, svo hending ein — ef ekki afgreiðslustúlka í ein- hverri bókabúð — ræður val- inu. Almenningsbökasöfn þjóna börnum sem öðrum; Borgar- bókasafn Reykjavikur gegnir þvi hlutverki með ágætum, svo dæmi sé tekið. Hins vegar rækja skólarnir miður skyldu sína við bókmenninguna, enda margir hverjir lélegar fræðslu stofnanir og enn lakari mennta- stofnanir, heldur nánast dag- heimili, sandkassar, geymslur fyrir æskufólk. Ekki er eins- dæmi, að í skóla fyrirfinnist hvorki bókasafn né lesstofa. Er þá vandséð, hvaða hlut- verki slík stofnun telur sig yfir höfuð gegna í samfélaginu. V Þar eð hér hefur verið rætt á við og dreif um raunverulegt og hugsanlegt lesefni barna og unglinga, verður ekki látið undir höfuð leggjast að minna á að barna og unglingabók- menntirnar sjálfar hljóta að vega þyngst á metunuim. Gildi þeirra fyrir íslenzka bókmenin ing er ómótmælanlegt, og það hygg ég flestir viðurkenni í orði. 1 verki fer hins vegar lítt fju'ir þeirri viðurkenning, og hlýtur slíkt tómlæti að hafa neikvæð áhrif á höfundana, því sjálfstraust hvers og eins fer þó að nokkru lieyti eftir því trausti, sem hann finnur aðra menn bera til sin. Nú í sumar gengu rithöfund ar fram fyrir skjöldu og vökUi athygli á þessu tómlæti, og er þess að vænta, að fjölmiðlair, styrkveitendur og aðrir áhrifa valdar i þjóðfélaginu taki þá við sér og sýni þessari bók- menntagrein ekki minni sóma en öðrum greinum ritaðs máls. 12. september 1971 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 11

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.