Lesbók Morgunblaðsins - 12.09.1971, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 12.09.1971, Blaðsíða 8
Framhald af forsíðu SKALDA- BÆRINN AKUR- EYRI Matthías Jochumsson í skrif- stofu sinni' á Sigurhæðum, Á veggnum eru myndir (frá vinstri) af Marteini Lúther, Jóni Sigurðssyni og- Guðrúnu Runólfsdóttur, konu skáldsins. upp á loft. Við Guðniundiir Kanihan genguni einu sinni inn i húsið til þess að sjá þenn an stiga, þar sem .lónas halði hrasað og fótbrotnað, einn á leið upp í herhergi sitt, undir nótt. Sem kiinnugt er varð fót- brotið hans banamein. Stiginn var bersýnilega hinn sami og verið hafði fyrir hundrað ár- um, gamall og slitinn. í honum miðjum verður skiirp beyg.ja, og bil lengist milli misbreiðra trappna. Okkur jiótti sýnt, að þar mundi líklegast að Jónasi hafi orðið hinn örlagaríki fóta skortur. Þannig g-i tur komið fyrir, að okkur finnist við skyndilega nálæg.jast löngu liðinn mann, og atburði ævi hans, við að vitja fornra heimkynna hans. Öll hiisakynni horfinna tíða leiða. hugann að lífi liðinna kynslóða. Skáldahúsin þrjú á Akureyri hafa menningarsögu- legt gildi langt umfram það, sem bundið er við minningu skáldanna þriggja, gildi sem verður því meira, því lengra sem frá líður okkar tíma. Hús Jóns Sveinssonar er frá því iim nrið.ja síðiistu öld, Matthías- arhús frá því skömmu eftir aldamót, en hús Davíðs er nú- tíðarhús. Má jiví segja að sam- anlögð segi þau nokkuð af sögu -eins hins mesta tíma breyt inga sem orðið hefur í ytra að- búnaði og húsakosti þjóðarinn ar. Hversu fróðleg þessi hús inuni þykja síðar meir, og því fremur sem lengra frá líður, má ráða af því, hve merkilegt okk ur sem nú lifnm myndi þykja ef enn væru til óbreytt eða lít- ið breytt og vel varðveitt, hoimili merkustu munna, þótt ekki væru eldri en nokkur hiindruð ára — hvað þá ef enn væru til hýbýli frá fornum tím- um. Hvað myndiun við vilja til þess gefa að eiga-enn, með öll- iim ummerkjum þeirira tíma, og innanstokksmunum skákl- anna, húsakynni Egils Skalla- grímssonar eða Hallgríms Pét- urssonar? 3. Hvernig varð Akureyri bær- inn, sem einn heiðraði skáld sín með þeim hætti, s«n raun hefur á orðið? f upphafi var Matthías. Og án hans óvíst hvað orðið hefði. Hann verður fyrstur skálda til að bregða ljóma yfir Akureyri, og enn í dag er nafn hans mesta nafn í sögu bæjarins. Þegar liann flutti Jiangað 1887 var Akureyri ekki meiri að vexti og vegsemd en svo, að vafalítið var hún í augum mik ils hluta þjóðarinnar fyrst og fremst bærinn þar sem Matthías bjó. Ilann var þá liðlega finim- tugur, höfundur Jijóðsöngsins og Skugga-Sveins, sistarlandi og á öflugasta aldri — en á frjósamasta skeiði má raunar segja að hann hafi verið svo til alla ævi, frá skólaárum og fram í andlátið. Öll blöð, á hvaða landshorni sem var, birtu að staðaldri greinar hans og nýort kvæði; liann var í senn fyrirferðarmesti og stór- fenglegasti andans maður landsins. Þegar liaiin verður áttræður 1915 er hann hylitur með blys- för og með samsæti á Akur- eyri, og jafnframt ákveðið að reisa br.jóstlíkneski hans í skrúðgarði bæjarins, eins og Ríkharöur Jönsson hafði þeg- ar mótað höfuð hans. Líknesk- ið var tilbúið vorið eítir. Matthías baðst iiiidan afhjúp- 8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 12. september 1971

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.