Lesbók Morgunblaðsins - 14.11.1971, Page 15

Lesbók Morgunblaðsins - 14.11.1971, Page 15
Peter Frampton liefur nú yfirg:efið félaga sína í Humble Pie og hyggst reyna fyrir sér á eigin spýtur. Við stofnun hljömsveit- arinnar fyrir tæplega þremur árum varð allmikið f jaðrafok. Hún olli klofningu í tveimur hljómsveitum sem þá voru mjög vinsælar, en þær voru SmaU Faces og Herd. Stofnendur hljómsveitarinnar voru: Steve Marriott sem kom úr Small Faces, Greg Ridley sem áður var í Spooky Tooth, trommuleikarinn .lerry Shirley og loks Peter Frampton, sem nú er liættur, en hann var áður í Herd. I»eir hafa svo haldið saman þar tU núna og ekki verið vitað annað en gott sam- komuiag ríkti innan hi.jómsveitarinnar. Haft er eftir talsmönnum þeirra að skilnaðurinn fari fram í fullri vinsemd. Frampton telur sig hafa náð eins langt og honum sé mögu- legt innan þess ramrna sem hljómsveitin setur honum og þvi sé bezt fyrir aUa aðila að hann hætti. Búizt er við, að vel þekktur amerískur gítarleikari taki sæti Framptons í hljómsveitinni bráðlega og verður gaman að fylgjast með, hvaða áhrif það mun lial'a á tónlistarflutning hennar, því að ekki veröur þvi neitað að Frampton hefur verið miidls ráðandi innan hljóm- sveitarinnar. Frá því að Himibie Pie var stofnuð liafa þeir geíið út f jórar stórar plötur, allar mjög góðar. Og núna einhvern næstu daga er væntanlegt á markaðinn tvöfalt albúm undir nafninu „Performance“, tekið upp á hljómleikum í Fillmore East í New York og verður það þá síðasta platan sem Peter Frampton leikur á með þeim. FRAMPTON HÆTTIR Roger Oaltray og Pe(e Townshend. THE WHO The Who er orðin gömul og rótgróin hljómsveit. Hún hefur gefið út margar plötur sem selzt hafa eins og heitar lumm- ur um heim a-llan. Nú i síðasta mán.uði ko-m út plata með peim félög-um er ber heitið „Who's next“. Hún er allfrábrugöin fyrri h-ljómplötuim hljómsveiíar innar, að því leyti að nú hata þeir fleiri hljóðfæri en venju- lega og aukahljóðfæraleikara. Einnig stjórna þeir nú í fyrsta skipti upptökunni algerle-ga sjálfir og he-fur það örugglega sitt að segja um útkomuna. Þessi plata er rólegi'i en flestar aðra-r plötiur hljómsveit AFTURFÖR Þegar litið er á sjónvarpsþátt „TILVERU", sem sýndur var mánudaginn 25. október, verður maður fyrir sárum vonbrigðum. Þátturinn var i flesta staði misheppnaður, bæði frá hendi hljómsveitarinnar og etkki siður sjónvarps- ins. 1 fyrsta lagi var hljóðupptakan sú lélegasta, sem ég hef heyrt í íslenzkum popp-þætti. 1 öðru lagi tókst hljóm- sveitinni aldrei að ná góðu valdi á tónlistinni né áheyrend- um í sjónvarpssal, sem sátu eins og illa gerðir hlutir með reykelsi í höndum. Er ég smeykur um, að hljómsveitin hafi ekki fengið nægan tima í upptökunmi og þvi ekki getað „hitað sig upp“, og þvi fór sem fór. Tilvera er mun betri hljómsveit en þátturinn gaf til kynna, og er þvi hryggilegt að sjónvarpið skuli, með afar iila gerðum sjónvarpsþætti, verða til þess að skaða orðstór hljómsveitarinnar, sem þátt- urinn örugglega gerir. Það hlýtur að vera frumskilyrði sjónvarpsins að vanda til slíkra þátta sem þessa, svo það spilli hreinlega ekki fyrir þeim hljómsveitum, sem þar koma fram. Auðskilið er, að fáir geta labbað sig inn í upptökusal, beint utan af götu, fram fyrir sjónvarpsmyndavélar og leikið af raunverulegri innlifun. Það þarf tíma til að skapa gott and- rúmsloft í hljómleikasal. arinnar og meira í henni, og þarf þvi að hlusta töluvert vandlega á ,hana til þess að hægt sé að kornasí að raun um allt sem þar er að finna. Flest lögin eru efíir gi;ar- leikarann Peite Townshend en ei-tt er eftir bassaleikarann John Entwistle. Hljóðfæraleiikur er mjög vandaður og að minu áMti hef- nr hann aldrei vexið betri. 5íér lega finnst mér bassaleíkurinn hjá John Entwásíle ag troimnu 'leikurinn hjá Keith Moon vera göður. Roger Daltray sfeilar sönghlutverkinu vel að vanda og einnig er gitarleiikur Pete Townshends raijög smekklegTir. Platan í hei-ld er þvi afbragð og ein bezta plata hijómsveit- arinnar til þessa. Þótt Who sé-u frægir fyrir góðar hljómplöttur eru þeir þó enn frægari fyrir hljómleika- hald si-tt. Framlag þeirra á hljómleikum hefur alltaf verið með því furðuiegasta sem sé?.t hefur. Fáum eða engum hefur tekizt að sfeapa betri „stemn- in-gu“ á hljómieiikum en þeim, og ber þar hæst hina óviðjat'n- anlegu sviðsframkomu Pete Towns-hends, en hann brý-tiur oftast öli tiltæk hl-jóðfæri á sviðinu í lolc hverra hljómleika. Hinir eru einni-g rnjög tilþrifa- miikiir á sviðinu og framkvæma hina f-urðulegustu hluti sem engum öðrum dytti í hug að igera. The Who er af mörgum tal- in meðal albeztu rockhljöm- sveita heims nú. Allir eru þeir fyrsta flokks hljómlistarmenn hver á sínu sviði, og ná ótrú- lega vel saman, og hver sem á þá hlýðir ke-mst að þvi að beir flytja mjög vandaða tónlist', þótt villt sé og hvergi er hægt að finna neina aivarlega galla þar á. Það sem þeir gera er mjög vel unnið og afar sjald- an er hægt að finna að upptök um og pressun á plötum þeirra, Hljóðfæri þeirra fél-aga eru slík að annað eins bekktst varla í hljómsveit í sama stærð arflolcki. f Melody Ma-ker, út- gefnu á síðasta ári, las ég grein er sagði að Pete Townshend væri með stærsta gitarmagn- ara á Bretlandi, 2000 wöct, og nú fyrir stuttu er þulur I brezku útvarpsstöðinni Luxein burg kynnti nýju plötuna þeirra, sa-gði hann urn leið að ný'lega hefði Pete fengið nýj- an og stærri magnara og er sá eitthvað á þriðj-a þús. wött og vega magnarinn og boxin um 1600 kg. Að lokurn má geta þess, að síðus-tu stórhljómieikar sem Who komu fra-m á, voru haidn ir fyrir sunnan London 18. sept. en þá léku þeir með mörgum heimsfrægum hljómsveitum, þar á meðal The Faces. Aliur ágóði af þessum hljómleikum rann i sjóð til styrktar Bangia De-sh flóttamönnum. Nú sem stendur er hljómsveitin á hálfs mánaðar hl jóm-leikaferðaiagi um Bretland. Vonandi fá íslenzkir ungiing ar að heyra og sjá þessa heims- frægu hljómsveit og tel ég mun hyggilegra fyrir þá sem útvega erlendar hljómsveitir hingað, að fá hijómsveitir í sa-ma gæðafl-okki og Who held ur en lítt þekktar og frekar 1-éle-gar hljómsveittr og koma svo með stór api frá öllu saman. 14. nóvember 1971 LESBÓK MORGUNBLAÐSIN3 1.5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.