Lesbók Morgunblaðsins - 23.01.1972, Síða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 23.01.1972, Síða 1
•e MYNDIN AÐ NEBAN: Kolbeinsvik á Strwidiim. Fannir í gröðui- lítlum hlfðum ©g veðraðir rehaviðarbolir á fjorugrjótinu. STRONDINNI VIÐ HAF í íormála að Sólon íslandiiis segir Davið Stefáinssan ,svo: „Á ströndinni við yzta haf Ó3u þrjátiu kynsióðir aldur sinn. TiO þess að verjast næðing’unuan, sem nistu merg og bein, redstu þær sér brejrsi úr torfi og grjóti, klæði sín ófu þær úr uil og skýidu á þann hátt nekt sinni. Á smákænum öfiuðu þær sjó- fangs; fóður handa nautpeningi fengu þær af túnMeðlum, sem þær ræktuðu kringum híbýli sin. Dífsbaráttan var hörð og krafðist þraut- seigju. Sólarlítil sumur og langir ísavetur reyndust oft ofjariar snauðra búenda og skópu þeim stór öriög og þung". Ströndin sú arna er ekki nein, einangruð strönd; lýsing Daviðs er víðtækari, hún fel- ur í sér aiiar strendur þessa iands, meðan Island var mergsogin nýienda. En þegar ég ias í fyrsta sinn þessa dramatisku iýsingu á ævi Söiva Helgasoinar, þá fannst mér að ströndin við yzta haf hlyti að vera á norðan- verðum Vestfjarðakjálkanum, þar sem enn þann dag í dag er búið í hvað mestri af- skekkt á Isiandi. Þessi hugmynd um strönd- ina við yzta haf á þó að því leyti betur við Strandir en aðra iandshiuta, að þar lá haf- is lengur við iandsteina en annarsstaðar og samkv'æmt þvi sem nútima Strandamenn segja, veit enginn hvað harðindi eru, fyrr en hver vik er full af is. • Framh. á bls. 6 Ferðapunktar af Ströndum — Eftir Gísla SiSurðsson

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.