Lesbók Morgunblaðsins - 09.04.1972, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 09.04.1972, Blaðsíða 3
Ernest Hauser Fylg þú mér! Þessi stutta, ákveðna skiipun kom frá ókiunn um manni, sem gekk fraimhjá. Tollheimitum'aðiurinin Mattheus leit upp frá skrifborði sínu, horfði i augu hins ókunna, stóð á fætur og yfirgaf tollbúðina. Hann spurði einskis, setti eng in skilyrði, hann vissi strax, al veg eins og hinir sem hlýddu þessu sama ákalh, að þeir nú hefðu hnýt't þau bönd, sem að- eins dauðinn gait l'eyst. Þannig valdi Jesús í byrjun starfsferils sins hina 12 læri- sveina, sem áttou eftir að deila með honum mótiæti og erfið- leikum hins stutita tima er hann ferðaðist um hér á jörð- inni, og hiustuðu á kenningar hans og fundu trúna á mieistar- ann. Hverjir voru svo þessir menn? Hinar fegurstu kirkjur og bænahús hafa verið reist um viða veröld til þess að varpa ljóima á nö'fn þeirra. Heligisagnir hafa sveipað þá gulinum 'ljóma. Samt er það nú fiurðu Jítið sem við vitum eiigin- lega um þessa 12 fyrstu læri- sveina meistarans, og við höf- um tilhneigingu til að láta okk- ur yfirsjást þessar persónur af kjöti og bióði, sem á sinum tíima stóðu við hlið hans. Skap- gerð þessara 12 manna var mjög ólík. Ailt frá hinu óhefl- aða ákaflyndi Símonar Péturs til hinnar köldu rökhyggju Filipusar. Það stóð samt ekki í vegi fyrir því, að þeir mynd- uðu óaðskiljanlegt bræðra- Ja,g — hóp manna sem sóttu sína andliegu fæðu ti'l hans sem sagði: „Ég er vinviðurinn en þér eruð greinarnar." Það var í sjáifu sér ekkert undarlegt við það að umferðarprédikari veidi sér lærisveina — margir af spámönnum Gyðinga söfn- uðu um sig fjölda manna sem voru þeim trúir, eins og tii dæmis Elsias spámaður. ■ Á dögom Krists höfðu einn ig prestar Gyðingar rabbíarnir lærisveina og þennan sið er að finna enn þann dag í dag aust- ur i Indlandi. Þar safna hinir svok’öiluðiu heii'ögu menn um siig Jiææisveinum. En vildu menn fylgja meistaranum frá Nasaret, þá varð það að vera skilyrðislaust að i'uliu og öllu — undir eins. Það sem fólst í því var að yíirgeía heimdli — bræður — systur —- föður og móður — bonu — börn og eign ir. Maður einn kom til Jesú og vildi fylgja honum en ætlaði fyrst að kveðja ættofiódk sitt. — En meistarinn visaði honum burt með þessum frægu orð- Hanna Kristjónsdóttir Eins og vörður við veginn Refilstígar orða og athafna halda fyrir mér vöku nætur þegar setið er við að sauma krossspor í stól, velti ég fyrir mér veginum, sem ég fann aldrei utan í draumi, þá grípur skynjunin dauðahaldi um ósögð orð, þau standa eins og vörður við veginn sem ég fann aldrei Knútur Þorsteinsson Vorljóð af gömlum blöðum Sól yfir sundum ljómar, suðursins blánar traf. — Nú kveð ég þig, götuglaumur, og gríp minn mal og staf. Þó fjörið um horgina flæði, hér fjötra mig engin bönd, því nú taka að óma og anga mín austfirzku hciðalönd. Og þangað á fagnaðarfjöðrum fluglétt livern draum minn ber, því aldrei á öðrum slóðum, svo ylþýlt söng vorið mér. — 9. apríl 1972 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.